Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 3 Bíræfið bankarán Þjófarnir tóku 3 gísla, lögreglan bætti við ránsfenginn Toulouse, 16. marz. NTB. FIMM vopnaðir menn héldu í gærkvöldi frá banka í Toulouse eftir að hafa fram- ið harla óvenjulegt bankarán, þar sem þeir fóru hvergi fyrr en lögregla var komin á vettvang og hafði hækkað fjárupphæðina um helming, sem þeir höfðu á brott með sér. Síðan veitti lögreglan ræningjunum leyfi til aðfara með friði. Fæningjarnir höfðu tekið þrjá gísla og réði það úrslit- um að lögreglan sá sig til- neydda að láta féð af hendi. Ræningjarnir hafa enn ekki sleppt gíslunum og meðan þeir eru ekki frjálsir ferða sinna verður ekkert gert til að hafa upp á ræningjunum. Allt hófst þetta er menn- irnir fimm ruddust inn í lít- inn banka í Toulouse og heimtuðu að gjaldkerinn fyllti sekk af peningum. Meðan gjaldkerinn gerði eins og honum var boðið tókst einum starfsmanna að gera lögreglu viðvart og um- kringdi hún bankann öx- skömmu síðar. Þegar einn ræningjanna hljóp til að færa bíl þeirra nær, gripu lögreglumenn hann, en hinir fjórir hopuðu iinn í bahkann, tóku fyrrnefnda þrjá gísla og skutu af byssum á lög- reglumennina. Síðan lýstu ræningjarnir því yfir að þeir myndu ekki halda á braut fyrr en þeir hefðu fengið 300 þúsund franka til viðbótar og var gengið að þeirri kröfu. Síðan kröfðust þeir að gatan úti fyrir yrði rudd. lögreglan útvegaði þeim bíl og sæi um að þeir kæmust óhindraðir leiðar sinnar. Varð lögreglan og við þeirri beiðni. Ragnar Björnsson dómorganisti. (Ljósm.: Sv. Þonm.). Das Orgelbuchlein eftir Bach Tónleikar Ragnars Rjörnssonar RAGNAR Björnsson, dómorgan- isti, heldur tónleika á föstudags- kvöldið klukkan 20.30 i Dóm- kirkjunni. Á efnisskrá verður Das Orgelbiichlein eftir J. S. Bach. Eru þetta 45 kóral forleik- ir fyrir þýzka sálma, og hafa aldrei verið fluttir hér áður. Sagði Ragnarr Bjömsson á fundi með fréttamönnum í gær, að sétr fyndist þes«i tónlisit mjög spenn- — Finnland Framhaid af bls. 1. viðræðna við Karajalainem. for- sætisráðhema og aðra fulltrúa ríkisstj ómarininar. Bæði Katra- jaftakieii og formenn hiintna flokk tamnia hafa áður gefið í skyn að þeir hafi etngain áhutga á slíkum viðræðum, og bemditr því aftlt til að þiingflokkur Lýðræðislega þ j óðarf lokksins greáði atkvæði gegm verðlagsstefnunni í þing- inu, og a@ hinir þríir ráðherratr fliokksinis segi sig svo úir ríkis- stjóminni. Friðrik Ólafsson. Bent Larsen. Friðrik og Bent Larsen — tefla í sjónvarpi SJÓNVARPIÐ hefur ákveðið að láta verða af þeirri hugmynd að efna tii skákeinvígis milli Bents Larsens og Friðriks Ólafssonar og tefla þeir sex skákir, sem siðan verða sýndar í sjónvarpinu með vissu millibili. Upptakan mun fara fram um 20. apríl. Mbl. ræddi í gær við Friðrik ólafsson. Friðrik sagði, að ein- vígi þetta yrði ekki mjög alvar- liegt, þar sem nánast yrði utm hraðskákir að ræða — aðeins 20 mínúbutr á mann. Hér yrði því ekki um löggildar kappskákir að ræða, serni venjulegast tækju 5 klukkustundir. Friðriík sagði, að Larsen væri nú eflauist að búa sig undir á- skorendamótið, sem hefjast myndi í maí. Þar verður ein- vígafyrirkomulag — 8 menn tefla — og mium Larsen fyrst hitta fyrir Uhlmamm og teflla 8 skáka einvígi. Eftir þá uimferð standa uppi fjórir sigUirvegarar, sem síðan tiefla saman einvigi, setm lýkur með því að aðeins 2 standa eftir og þreyta 10 skáka einvígi. Sigurvegarinn í þvi á svo rétt til þesis að skora á heimsimeistaramn. í sambandi við einvigið í sjón- varpimu, kvað Friðrik skákunuon verða lýst á meðan þeir Larsen tefldu. Sendiherra Frakka flytur fyrirlestur um de Gaulle PHILIPPE Benoist, sem verið hefur sendihexra Fralkka á ís- landi á annað ár, hafði á sínuim tíma náin kynni af de Gaulfe hershöfðingj a. Hann var í her- stjórnarráði hertfyffikis Frjálsra Frakka, sem var við heræfimgar í Englandi, og í júlí- og ágúsit- mánuði 1940 átti hamn. næstum daglega viðræður við de Gaullle. Hershöfðinginn tók einnig oft- sinniis á móti homurn í Afríku á áruinum 1940 og 1941, og svo 15 árum síðar í París. Á morgun (fimmtudag 18. marz) fflytur Benoist sendiherra fyrirlestur í Norræna húsinu á vegum Alliance Francaise, sem Philippe Benoist, sendiherra. hann nefnir ,,Mes souvenirs per- soninieílis sur ile Genétral de j Fyrirfesturinn verður fliuttur á Gauilffie.“ („Kynni mlin af de | frönsfeu og hefst kfl. 20.30. Öllum Gauflllie hershöfðingja..). | er heimill aðgangur. aimdi, eins og nokkurs konar óra- tóría eða jafmvel ópera. Sagði hann, að Pálll ísólfsson vildi kaftla forleikinn prógram músik. Þessir forleikk ná yfir ídlt kirkjuárið, og byrja með aðvent- unni. Kvaðst Ragnar hafa verið á annað ár af æfa þetta verk, og ætti sjálfsagt eftir að hugteiða það um langa framtíð. f formála við efnisskrá kveðst origanleikariinn með hálfum huga bjóða áheyraindanum upp á tveggja tíma setu á kirkjubek'kj- um, sem ekki séu hamnaðir með líkamlega veilíðan kirkjugesta í huga, en kveðst jafnframt vona, að gestir geti tónskáldsins vegna gleymt líðan sinmi eimistökn sinn- um. Hann styðst við Skýrimgar Schweitzers og Hermiainms Keliler auk þeirra, sem forleikjunum fytlgja. Segir hann og, að ýmsir hafi ráðið sér frá því að leika svo langt orgel-prógram, en svona fyndist sér það ætti að vera, og að lokum, að Bach fyrir gefi sér dirfskuna. Aðgönigumið- atr verða afhentir við inmigamginn. :1 s Fiskafli minni árið 1969 - en meira verðmæti fékkst Rómaborg, 16. marz. AP, uum. í prósenttölu svarar FISKAFLI í heiminum varð minitkunin um tveimur minni árið 1969 en árið áður prósentum. Árið 1968 varð og er það í fyrsta skipti í 25 metár, þá var fiskaflinn ár, að samdráttur hefur orð- 64.300.000 tonn en 63.100,000 ið í fiskafla í heiminum. árið 1969. Aftur á móti fékkst meira Japan er sem fyrr það land verðmæti fyrir aflann, að því sem mest flutti út af fiski og er segir í ársskýrslu Mat- Bandaríkin flytja inn mestan vælastofnunar Sameinuðu fisk, en þó ögn minni en ár- þjóðanna, sem var birt í gær. ið 1968. Langmestur hluti Samanlagt verðmæti varð fiskaflans fór tií manneldis, 2.780 milljónir dollara, eða ýmist ferskur, frystur eða 200 milljónum dollara meira niðursoðinn. Framleiðsla á en árið 1968. Stafar hækkim- fiskimjöli minnkaði lítillega in aðallega af verðbólguþró- á árinu 1969, varð 4.732.000 un í hinum ýmsu fram- tonn, en árið 1968 5.070.000. leiðslu- og innflutningslönd- STAKSTEIMR Mikilvægi útgerðarstaöa Lárus Jónsson, viðskiptafræð- ingur ritar grein í íslending-lsa fold um mikilvægi útgerðar- staða. í grein þessari segir Lár- us Jónsson m.a.: „Þeir, sem ekki þekkja gerla útgerðarstaðina, gera sér ef til vill ekki nákvæma grein fyrir hversu mikil verðmætasköpun sér stað i þessum byggð- arlögum. Svo dæmi sé tekið, var framleitt í Ólafsfirði árið 1969 verðmæti í útflutningsaf- urðum, sem nemur rúmlega 100 milljónum króna. Um 200 manns vinna þar að þessari miklu verð mætasköpun og því fær þjóðar húið nú árlega um hálfa milljón króna í erlendum gjaldeyri til ráðstöfunar fyrir hvern mann, sem vinnur að sjósókn eða úr- vinnslu sjávarafla í Ólafsfirði. Að auki vinna þar svo rúmlega 100 manns við önnur störf, sem nauðsynleg eru fyrir nútíma mannlíf í slíku útflutningsbyggð arlagi." Framþróun Síðan segir Lárus Jónsson í grein sinni: Þótt að baki útgerðarstað- anna þurfi að standa þróað þjóð félag, er það jafnframt. ljóst, að þeir eru hornsteinar þess sarna þjóðfélags, eins og áður er sýnt fram á. Það veltur því á miklu, að staða þeirra sé rétt metin, vandamál þeirra leyst og þeim gert kleift að eflast og blómg- ast. Kjarni þess að meta stöðu útgerðarstaðanna rétt, er að gera sér Ijóst, að þeir eru að því leyti frábrugðnir útflutnings- verksmiðjunum, að þar býr fólk sem gerir samfélagskröfur á borð við það, sem byggir stærrl og fjölmennari staði. Það fólk, sem aflar þjóðarbúinu svo drjúgra verðmæta, sem raun er á, þarf — og á rétt á — að fá góða heilbrigðisþjónustu, góð skilyrði fyrir að mennta börn sín og hvers konar aðstöðu til félagslegra samskipta. Það er staðreynd, sem horfast verður í augu við, að mörg þessara byggðarlaga eru svo fámenn, að illt er að koma þessu við svo vel fari á í ýmsum tilvikum. Sem dæmi mætti nefna, að þess er ekki kostur, að skurðlæknar búi á öllum þessum stöðum. Til þess að bæta úr þessu er einung is ein leið: GÓÐAR SAMGÖNG UR, SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA ALLT ÁRIÐ UM KRING.“ Fjölbreyttara atvinnulíf Loks segir Lárus Jónsson: „Eins og í öllu þjóðlífinu er atvinnulifið í útgerðarstöðunum afl þeirra hluta, sem gera skal. Því er mest um vert fyrir liag sæld þeirra, að útgerð og fisk- vinnsla eflist og aukist og verði sem fjölþættust, þannig að af- komuöryggi fólksins, sem bygg ir þessa staði, verði sem traust ast. Þetta er þó ekki nægjan- legt. Ekki hneigjast allir til sjó sóknar eða starfa við fiskvinnslu og því er þeim ungmennum, sem alast upp á útgerðarstöðun um, búið of þröngt starfsval, ef þær atvinnugreinar eru efldar eingöngu. Þess vegna þarf mjög að hyggja að því að efla aðrar undirstöðugreinar atvinnulifsins á þessum stöðum, svo sem iðn- að, sem til þess er fallinn.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.