Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 2
2
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1T. MARZ 1971
Hlé á loðnu-
veiðinni
Bára, RE 26, sem sjósett var 13. marz sl.
26 tonna bátur sjó-
settur á Fáskrúðsfirði
Fjórir bátar í smíðum á staðnum
MEÐ TILLITI til hegðunar loðn
unnar undanfarin ár, er ekki
ástæða til annars en ætla að
ganga komi áður en yfir lýkur.
Þetta sagði Jakob Jakobsson,
fiskifræðingur í viðtali við Mbl.
í gær. Fremur stirt verður var
á loðnumiðunum síðastliðinn
sóiarhring og lítil veiði — að-
TVÖ stjórnarfrumvörp voru
lögð fram á Alþingi í gær.
Fjallar annað frumvarpið um
stofnun fiskvinnsluskóla en
hitt er frumvarp um tækni-
menntaðar heilbrigðisstéttir.
FISKVINNSLUSKÓLI
1 frumvarpi ríkisstj órnarinnar
um fiskvinrnsliuskóki er gert ráð
fyrir að meginíilliuitverk sliíiks
skóla stouti vera að veita fræðsil'u
Ásgeir Bjarnason
formaður Bún-
aðarfélagsins
SVO SEM getið var í Mbl. í
gær hætti Þorsteinn Sigurðsson
sem formaður stjórnar Búnaðar-
félags ísillands við lok Bún-
aðarþings í fyrradag og í hans
stað var kjörinn Hjörtur E.
Þórarinsson. Fyrir voru í stjórn
Einar Ólafsson og Ásgeir
Bjarnason. Stjórnin skipti í gær
mieð sór vertoum og kauis Ás-
geir Bjarnason sem formann
sinn. Er Ásgeir 11. maðurinn
sem gegnir formannsstöðu í
Búnaðarfélagi íslands frá upp-
hafi.
Blaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavíkur.
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
abcdefgh
HVÍTT: Skákfélag Akureyrar
tíuðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
28. ieikur hvíts: Kgl.
28. leikur svarts: — IIg5f
eins fréttist af tveimur bátum,
sem voru á leið inn til Neskaup
staðar.
Árni Friðriksson heldur aftur
á miðin nú eftir miðja viku og
mun hann leita suður með landi
og fara á miðin fyrir austan
land. Skipið kom inn til Reykja
vikur í fyrradag.
um vinnsllu sjávarafla. Skai skól-
inm útslkriifa f iskiðnaóarmenn,
fiákvinnislluimieiisitaira og fisk-
tækna. Þá sikall sikólinin sitarf-
rækja mámsikeið fyrir starfs'fólk
í ýmisium greinum fisikiðnaðar.
Gent er ráð fyrir að skölinm verði
staðseittur í Reykjavík og að
hamm skiiptisit í þrjár deildir auk
framihajldisdeiildar. Skai heildar-
námistími í hvenri deild vera sem
næsit 11 mánuðir. Deildirmar eru
umdirbúninigsdeild, fiskiðmdeiild,
meiisitaradeild og framhaldsdeild.
TÆKNIMENNTAÐAR
HEILBRIGÐISSTÉTTIR
Þá lagði rfkibisitjórmin fram
frumvarp um taaknimemmtaðar
heilbrigðissitéittir og fjallar það
um tækmilegt aðstoðartfólk við
iætkmimgar og nær til meina-
tækna, römtgentækna o.fO.
í GÆR var lagt fram á AI-
þingi frumvarp um heimild
fyrir ríkisstjórnina til að taka
lán vegna framkvæmdaáætl-
unar fyrir árið 1971. Er þar
gert ráð fyrir því, að gefin
verði út til sölu innanlands
ríkisskuldabréf eða spari-
skírteini að fjárhæð allt að
kr. 75 milljónir. Þá er gert
ráð fyrir, að ríkisstjórnin fái
heimild til að taka vöru-
kaupalán hjá ríkisstjórn
Bandaríkjanna allt að 1,5
milljón dollara. Ennfremur
að ríkisstjómin megi ábyrgj-
ast innlent eða erlent lán að
jafnvirði allt að 80 milljónir
króna vegna Áburðarverk-
smiðju ríkisins til stækkunar
verksmiðjunnar.
í greimargerð kemur fram, að
Aðstoðar-
æskulýðsfulltrúi
BISKUP ÍSlands hefur auiglýst
stanf aðstoðaræsku'lýðsfufllltrúa
lauat ti'l uimsóknar og er uim-
sóknarfrestur tid 15. aprí. næst-
komandi.
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagt
fram á Alþingi frumvarp til laga
á brevtingu á iögum um laun
forseta ís'ands. Er lagt til að
launakjör forseta skuii ákveðin
af Kjaradómi. Hirigað til hafa
laun forseta verið ákveðin
Fáskrúðsfirði, 13. marz.
í DAG var sjósettur 26 lesta bát-
ur hjá Trésmiðju Austurlands á
Fáskrú sfirði er hlaut nafnið
Bára RE 26. Eigendur eru Þor-
í drögum að framkvæmda- og
fjáröflunaráæt'lium, sem lögð var
fram með fjárlaigafrumvarpinu,
var gerf ráð fyrir 300 mil'ljón
króna fjáröflum, en tift þess að
nægilegit fjármagn verði fyrir
hendi til fyrirhugaðra fram-
kvæmda í ár þuirfi 137,6 mffljónir
tiil viðbótar. Er ætlunin að ná
því með framamgreimdum lán-
tökum.
Framkvæmdaféð að upphæð
437,6 mil'ljóntr mun þá skiptast
þanmig:
Millj. kr.
Reykjan'esibraut 42.8
Hiafnarfj'arðairvegur
í Kópavogi 30.0
Landshatfnir 6.0
FTiu göryggismál 18.0
Rafma'grasveitiur ri'kisins 30.0
Lagar fossvirk j un 45.0
Sveitarafvæðing 15.0
Land'.svirkj'un,
eiginfj árau'kning 50.0
Va'tnsorkuranmsókinir 20.0
Jar ðh ita ran ns ófcn ir 15.0
Jarðboranir rikiisinis 7.5
Jarðvarmaveitur rífcisins 9.2
Jarðhitaleit 10.0
Laxáirvirfcj'un 108.0
Sjóefnarannsóknir 5.7
Ranmsóknastofnun
iðnaðarins 9.5
Lögreglus'töö í Reykjavífc 12.0
Fj árvöratun frá 1970 3.9
af ' bingi en í greinargerð seg-
ir, að það sé þunglamaleg að-
ferð ásta-ðulaust að halda við
I hana. Með lögum frá 1964 voru
! Jaun forseta ákveðin 35 þúsund
krónur á mánuði.
steinn Jónsson, Jörundur Jóns-
son o.fl. í Reykjavik. Báturinn,
seni er frambyggður, er smíðað-
ur úr eik.
Báturimm er útbúimm fyrir tog-,
i'íinu- og handtfæraveiðar, en í
bá/tmum eru 9 rafknúnar færa-
rúÍMur. Báturinm er smiðaður eft-
ir teiknimigu EgMs Þorfimnssomar
í Keflavik. Skipasmiður var Guð-
laugu.r Eimarsson. Þrír sams-
konar bátiar eru nú í smíðum hjá
fyrintækinu og einm 6 tonna, sem
afhendr.S't eiga á þessu ári. Næg
verkefni lijgja fyrir, en skortur
ÁKVEÐIÐ hefur verið að bóka-
forlagið Norsk Gyidendai gefi
út HanH-itin og fornsögurnar
með norskum texta. Voru þeir
Haraldur Hamar og Heimir
Hannesson í Osló fyrir lielgina
og gengu frá samningum um út-
gáfuna. Sýna Norðmenn mikinn
áliuga á liandritunum með þessu.
Bókaifonliagið Saga gatf, sem
kuinmugt er, út þessa bók hér
meö texita eftir Jónas Kristjáns-
son, núveramdi forsitöðumann
Hamd.'itas'tofn'uinar Istands. Var
bextinn í þeirri bók á þremur
tun/gumálium, dönsiku, ensku og
íslenzku. Og nú bætist við norsk
útgáfa af bökimmi.
Vel
heppnuð
tónleikaför
um Svíþjóð
ÞORKELL Sigurbjörnsson, Ingv
ar Jónasson og Gunnar Egilsson
eru nýkomnir heim frá tónleika-
för til Sviþjóðar, þar sem þeir
léku á vegum ríkisfyrirtækts
sem kallast Rikskonserter og
hefur að markmiði að flytja list
um landið, Tónleikaferð þeirra
féiaga var nr. 135, 136 og 137 á
þessu ári, en á vegum fyrirtæk-
isins ferðast um Svíþjóð bæði
inniendir og erlendir skemmti-
kraftar.
Mbl. ræiddi í gær við Þorkel
Sigurbjörnsson um ferð þessa.
Þeir fóru utan hinn 23. janúar
og þá beint til Stokkhólms, þar
sem þeir héldiu tónleika og einn-
iig í Hásselibyhölll'. Léku þeir ís-
lenzka tónlist og þar á meðal
nýsamið tónve/rk eftir Þorkel.
Því næst var flogið norður á
bóginn, komið við i Kiruna og
síðam haltíið til baika suður á
bógiiinm till Skáms. Á föstu-
daginn var siiðar komið aftur
til Stokklhólms, leikið inn á plötu
á laugardag og komið heim á
sunnudagskvöld.
Þeir félagar héldu 52 tónleika,
sem upphaflega var áætlað að
yrðu 60, en vegna verkbanns
Palmesstjórnarinnar voru skól-
ar lokaðir og ekiki unnt að halda
tónleika. Þorkell sagði að ann-
ars hefði harrn ekkert nema gott
eitt um ferðina að segja. Hún
var prýðisvel skipulögð og gekk
snurðulaust í alla staði. „Við
getum ekki kvartað umdam mót-
tökunum" — sagði Þorkeli,
„sem voru nær undantékningar-
laust hinar ágætustu, fólkið já-
kvætt og vildi yfirieitt fá að
heyra meira.“
1 norsku útgátfurini verður
bökin alveg eins og sú, s-eim hér
kom út og sér Saga um premt-
n og amniað slí'kt. Ein Norsk
GyWendaJ kaupir bókina til dreif
ingar i Noregi. Sér morsika bóka-
f riagið um þýðiimguna á norsiku
og er ætlumin að bó'kin komi út
síðar á þessu ári.
Ræt't hefur verið um útgáfu á
bókinni nnm hamdritin og fornsög-
urnar i f'leiri l'öndum og er máliið
i athugun. En fynsti samringur-
inn, sem gemgið er frá, er sá, sem
gerður var við Gyldendals-*fortaig-
ið í Noregi.
Tvö stjórnarfrv. um:
Fiskvinnsluskóla
— og tæknimenntaðar
heilbrigðisstéttir
Nýtt spari-
skírteinalán
— að upphæð 75 millj. kr.
Samt'ailis 437.6
Kjaradómur ákveði
laun forseta
er á járniðnaðarmömnum.
■—■ Fréttaritari.
tír bókinni Handritin og fornsögurnar.
Handritin og
fornsögurnar
- á norsku hjá Gyldendal