Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971
21 <
Eamon de Valera
forseti frlands
í DAG, 17. mlairz, er þjóðihátíðar-
dagur íria, Pafcre ksd aguirinn. AÆ
því ti'fefnd lamigar mig að minn-
aat lítifflllaga núvorandi forseta
írfliands, Eamon de Vatera.
í nokkur síkipti í haiuist sem
leið minmiflt ég að haf a séð hanm,
89 ára að aldri, ólotinin og fuirð'u
óanioirtinin af stormiveðruim. í at-
hafniasömu lífi stjórmmálamantns-
ins, að sönmiu nær bfliinidan, en
ber hli'ndiumja með virðiuleilka efltt-
innar.
Þanmig minniiat ég hans á
flundi mieð hfllaðamönmiuim í til-
eflnd úfckomu sj állfsæviisögu hans,
ritaðri af jarflimum af Longford
og T. P. O’Neiffll, eft'ir forsögn
hamls, en birtiist í október nolklkim
elftir 89. aflmæli hanis. Sjáiflur
tefliuir hamin sér til gildis að eiga
saima aflmælisdag, 14. október, og
Thomas Daviis (1814—1845),
skátdið og foruistumaður bænda-
samtakíarma, mótmælendatrúar,
em. uppreisnarmaður eins og
Wofllf Tonle og forinigi engu síðri
emi Pannlel'l, alfllt Norðiur-lrar,
sem sjálMstæðishreyfingin á gott
upp að inmia.
Vitaiskufld er ævisagan rituð á
keiftnesku eða írsku. Blaðið „Ir-
isih Timies“ hefur gert ítarltegan
útdrátt úr sögumini, sem tekur
yfir tímahilið 1922 til 1937 og
tefllst ammiar kaflli heildarævisöig-
unmiar. Eimm mestur ágreiningur
með írum neis upp um orðið
„Conradh" (oiftast haft í gæsa-
löppum Itill óvirðingar), en hér
alfltaf gæsálapp al auist. Orðið
tálknar samráð eða samningur og
þarnia var aðeinis til að dreifa
sannmiingum eða ekki-samninlguim
við Enigfendimga til að binda
emida á uppreisnina. Á móti voru
m
Í'T; im wm iíif/
11
tm m 1
Tízkufatnaður
Á SL. ÁRI hóf heildverzlun
Björns Ófeigssonar innflutning
á finnskum tízkufatnaði fyrir
karlmenn. Kom fyrsta sendingin
fyrir jólin og önnur sending er
nýkomin á markaðinn i ýmsum
herrafatabúðum í Reyíkjavík. —
Um þessar mundir er staddur hér
á landi tízkusérfræðingur frá fyr
irtækinu, sem kallar sig Mister
Roman, og er hann að kynna
væntanlega hausttízku 1971.
„Mister Roman“ teiknar föt
fyrir finnska fyrirtækið, velur liti
og sýnir gjarnan fötin sjálfur.
Fyrir skömmu sýndl hann blaða
mönnum og ljósmyndurum sýn-
ishorn af hausttízkunni, en þar
gaf m.a. að líta köflótta midi-
frakka, rósofna jakka o. fl. —
Mynd þessa tók Kr. Ben. við það
tækifæri.
— Glasgow
Framhald af bls. 26.
ann á að Celtic (21 árs og yngri)
komi til Islands í júlí n.k. og
mun framkvæmdastjóri ungl-
ingaliða félagsins, Jimmy Oorb-
ett koma hingað innan sikamms
og kynna sér aðstæður hér á
landi.
Er þarna mjög gott verkefni
fyirir unglingalandsliðið 21 árs
og yngri, en málið mun varða
laigt fyrir stjórn KSl til ákvörð-
unar.
KEPPNIERLENDRA
UNGLINGALIDA I JtJLÍ
Um miðjan júlí fer fram
Ikeppni liða sem skipuð eru leik-
mönnum 16 ára og yngri frá 6
þjóðum í nágrenni Glasgowborg
ar, og var Árna boðið, að at-
hugað yirði með að flá þátttöku
í keppninni fyrir íslenzlkt lið og
fær hann upplýsingar þar um
næstu daga.
RANGERS, CELTIC, MORTON
1972
1 viðræðum Árna við fram-
kvæmdastjóra unglingaliða Celt
ic, kom upp sú tillaga að stofna
til unglimgatliðakeppni á íslandi
næsta ár í tilefni af 25 ára af-
mæli KSÍ. Var vel tekið í þessa
tillögu, og er þegar byrjað að
vinna að þessu máli. Var ákveð-
ið að reyna að koma slíkri
keppni á milli atvinnumanna,
Eamon de Valera.
laiuist mumu enisku'mienm fagna
hehmi sem lftt könmuðum þætti
í heimssögumini, þegar hún birt-
ist í enskri þýðingu í heiM.
Því óhætlt er um það, að heimis
sögullegur er þáttur de Valera,
jafnrveil þó að hanm fjalllli um við-
sikipti lítMlar þjóðar og baráttu
hemniar fyrir tilveru og frelsi.
De Vafllera heifiur verið trúr á
verðinum í vestri. Likt og hvóit-
imávuriinm, sem fylgir skipium um
allt, utan frá íslandi þar til opn-
ast írflamdsáiar hinir þrengri út
til Brefclands, heifuir hanm skimað
of sæ með víðu væmghafi og
blaklaiuisu en renbt vökulu auiga
tiil skipaferða, þegar önmur litifl.
þjóð háði sitrt „þorska“-stríð um
árið. Það er trúltegt að harnn hafi
fundið glímuiskjáliflta hins minmi-
máttar gegn oflurvaldinu.
Á fiimmtuiguistu ártíð borgar-
S
stjórans í Cork, Terence Mac
Swimey, sem svalt sig í hel tiil
andmæla gegn ofbeldi Breta 30.
október 1921, var forseti landisina
að sjáflfsögðu meðal gesta mkun-
ingarsýni'ngar litfla Abbey-l'eik-
hússins eða Peacock-leikhússina
og síðar í vikunmi var hanm við-
staddur sýningu á „Hvítmávin-
um“ eftir Tchechov til að mirun.-
ast þess, að fátt er iiblium þjóð-
um nauðsynilegrna en að hálda
vöku sinmi, þótt eklá leggi hanm.
leikhúsferðir beinlínis í vaina
sinn.
í dag — Patreksdag — eflnir
Félagið írland til kafisamsætiis
í veitingasal Óðal'S við Auistiur-
völil, og heflst það kl. 9. e. h.
Verður þar framreitt írskt kafíi.
Sýndaa- verða myndir frá írdatudi
og fleira.
Lárus Sigurbjörnsson.
lýðveildismenn og de Valera. Nú
er farið að gróa á milfli fríríkis-
mamna, sem eitt einm báruist á
banaspjót. Það er þetta emfið-
asta ævisloeið de Valera, scm
ævisagam fjaflllar um, en vafa-
Rangers, Celtic og Morton gegn
íslenzka unglingaliðinu 18 ára
og ymgri.
MÖRG OG MIKILVÆG
VERKEFNI:
Af þessum upplýsingum má
sjá, að margvisleg og mikilvæg
verkefni geta myndazt fyrir ís-
lenzk knattspymufélög, ef af
auknurn samskiptum verður við
hina skozku aðilla. 1 viðtali við
Mongunblaðið, kvað Árni það og
auðvelt að vinna að þessum mál
um við Skotana, því allar gáttir
virtust opnast, ef nafn Alberts
Guðmundssonar væri nefnt.
Vegna tengsla Alberts við Rang
ers var Áma boðið að sjá leik
Rangers og Aberdeen í skozku
bilkarkeppninni. Var hann leidd-
ur til heiðursstúku er hann kom
til Ibrox. Rangers báru sigur úr
býtum 1:0 og þar með mikla sig-
urmöguleika i bikartoeppninni. í
leiikhiléinu og einnig efitir leik-
inm ikynntist Ármi mlörgum þektot
um forustumönnum knattspyrn-
unnar. Barst honum m.a. til
eyrna að Albert mundi fá upp-
hringingar frá Morton og Patr-
idk Thistle um Islandsferð.
— Landsliðið
Framhald af bls. 26.
malarvöllur borgarinnar um þess
ar mundir.
Leiíkuirinm á sunmudag vair hinn
sikemmtiltegasiti, þótt yfirburðir
landisfliðsitnis væm notokuð aiug-
ljótsir. Liðið náði ágætuim leik-
köflum og nýfliðarniir þrír, Guð-
geir Leifsson, Vítoing, Sikúfli
Ágúsitisson, IBA, og Bafldvin Bald-
vimsson, KR, komiust alilir ágæt-
lega frá ileitonuim.
Úrslit teiks'iins urðu sigur lamds
liðisins, 6 mörk gegn 2 og skor-
uðu Þrátltanar þrjú markanna —
eiitt sjáiflsmark. Mörk landsliðs-
ins Sflcoruðu BaiLdvim Baldvins-
son, Skúli Áigústsison, Jóhann
Eðvaldsson, Jón Gummftaiu'gsson
og Guðgeir LeiifBson, em bæði
mörk Þróttar slkoraði Helgi Þor-
valdssom, og vaæ amraað mark
haras faitegaista markið, sem igert
var í leiikmum. Skaut haran þá
hörkuskoti af noktouð iönigu fœri,
sem hafntaði í hláhomi marflcsiims.
Auglýsing
frá Menntamáfaráðuneyfinu
Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarmanna, sem
stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt i þessu
skyni í fjárlögum ár hvert.
Styrkirnir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki
eiga kost á styrkjum eða námslánum úr lánasjóði íslenzkra
námsmanna eða öðrum sambærilegum styrkjum og/eða lán-
um. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita við-
bótarstyrki til þeirra, er stunda viðurkennt tækninám, ef fé
er fyrir hendi.
Styrkir eru éingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er
unnt að stunda hér á landi. Skal námið stundað við viður-
kennda fræðslustofnun og eigi standa skemur en tvo mán-
uði, nema um sé að ræða námsferð, sem ráðuneytið telur
hafa sérstaka þýðingu.
Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur verið vottorði frá
viðkomandi fræðslustofnun um, að nám sé hafið.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. apríl nk.
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
15. marz 1971.
I.O.O.F. 9 = 1523178Vá = F.l.
0 Helgafell 59713177 VI. — 2.
I.O.O.F. —7 = 1513178'/2 = Fl.
RMR-17-3-20-SÚR-MT-HT.
Frá Farfuglum
Skíðaferð verður farin til Ak-
ureyrar um páskana. Flogið
verður til Akureyrar. Uppl. í
skrifstofunni að Laufásvegi 41.
Sími 24950 á þriðjudags- og
miðvikudagskvöldum frá kl.
20.30—22. Tilkynnið þátttöku
í síðasta lagi þriðjudaginn 6,
apríl.
Fíladelfía
Hinn mánaðarlegi systrafund-
ur verður í kvöld kl. 8.30.
□ Gimli 59713187 — 1 FrL.
Farfuglar
Munið handavinnukvöldin að
Laufásvegi 41. Kennd er leður-
vinna, smelt og fjölbreyttur
útsaumur. Mætið vel og stund-
vislega.
Stjórnin.
Árshátíð
Húnvetningafélags Suðurlands
verður haldin í samkomusal
K. Á. á Selfossi laugardaginn
20. marz nk. og hefst kl. 9 e,h.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Stjórnin.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 í kristniboðshúsinu Bet-
aníu, Laufásvegi 13. Kristni-
boðsflokkurinn Vorperla ann-
ast samkomuna. Stutt ávörp
og hugleiðing. Tekin verða
samskot til hússins. Allir vel-
komnir.
FLETTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
WHO'D FIGURR WE'i/fe SOT
TWO SRAMD 5TA3HED tN
THE TRUNK/ IF WB. HAPTA
BORROW MONEy TO FIX THE
CAR?..CVlON.,.L6T'5 SEE
OLD L0SAN/
Þú ert vitlaus, Jerry, að ætla aftur á
afbrotsstaðinn. Það er enn ein ástæðan til
að eklti fellur á okkur grunur. (2. mynd)
Hverjum dytti í hug að við værum með
tvö þúsund dollara í bílskottinu, ef við
þurfum að fá lán til að gera við bíiinn.
(3. mynd) Þér er óhætt að trúa mér
lilkk — Monroe lögregluþjónn — hikk
dagar þinir eru semi taldir — liikk —.
margfaldar
markað uflar