Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 m /7 UÍLA LEIOA X ±LURÍ 25555 1^ 14444 VFGfílf/m BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sencfiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvaen VW 9 manna - Landrov er 7maiu» IITI fl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Sknldobréf Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. STÚLKA óskast til að annast elskulegan ársgamlan dreng. Verður að tala ensku. Ung fjölskylda, móðirin kennari. Einbýlíshús, fagurt um- hverfi, sérherbergi. Hálftfmi frá New York City. Sú, sem hefur áhuga, vinsamlega sendi uppl. um sjálfa sig og sfnum áhuga- málum. Mrs. Stuart Ludwig 47 Rose Avenue Great Neck, New York 11021 U.S.A. Fleiri og fleiri nota Johns- Manvílle glerullareinangrunina með álpappimum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrbsta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3” frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loitsssn hf. 0 Um Laxárvirkjun Jakob Ó. Pétursson skrLfar: „Kæri Velvakandi! Get ekki stillt mig um að biðja þig fyrir litla athuga- semd við furðuskrif Knúts Þor steinssonar í dálkum þínum 7. marz. Hann telur okkur Norðlend inga, sem óskum eftir sem ó- dýrustu rafmagni, „steinrunna efn Lshyggj umenn og Mamm- onsdýrkendur“. Ekki má það minna kosta! Veit hann engin dæmi þess, að fólki sé ekki sama, hversu hátt verð það greiðir fyrir raforku og taki því ævinlega þegjandi og hljóðalaust, ef raforkureikning urinn hækkar? Eða heldur hann, að það skipti íslenzkan iðnað engu í samkeppni við er lendan, hverju verði hartn verð ur að kaupa orkuna? Það má vera, að auðkýfinga skipti þetta ekki miklu máli, en orkuverðið hefur meiri áhrif á afkomu alþýðuheimilanna og iðnaðinn okkar en flestir aðrir hlutir. 0 Engin þúfa hreyfð í Mývatnssveit * Höfundur virðist hafa fallið fyrir „náttúruverndargrýlu“ þingeyskra Mammonsdýrk- Útgerðarfélagið Barðinn h.f. vantar VERKAMENN til fiskvinnu í Sandgerði. Upplýsingar í síma 41868. Vefnaðarnámskeið Dagnámskeið í vefnaði byrjar í næstu viku. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 3—6 í 8 vikur. Upplýsingar í verzl. íslenzkur Heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, kl. 9 — 12. HEIMILISfÐNAÐARFÉLAG fSLANDS. Bílstjóri óskast Maður óskast til útkeyrslu og fleira. Framtíðaratvinna. Gott kaup. Upplýsingar um fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „6765". TILBOÐ óskast í FIAT 600 D árgerð 1970 í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis hjá Flugsýnarhúsinu Reykja- víkurflugvelli. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins merkt „FIAT — 6464" fyrir föstudagskvöld. Véltœknifrœðingur Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða í starf verksmiðju- stjóra véltæknifræðing með sérmenntun og starfsreynslu á sviði framleiðslutækni. Upplýsingar um náms- og starfsferil sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. apríl n.k., merkt: „6465". Býlið Rongó í Djúpdrhreppi Rangárvallasýslu er til sölu. (Tilvalið sem sumarbústaður) 2 ha. lands. Lax- og silungsveiði. Tilboð óskast í eignina og ber að skila þeim í pósthúsið Hellu fyrir 1. maí. Áskilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Abúandi. enda á bökkum Laxár. Svo hef ur fleirum farið. Ég fæ ekki skilið, að jarðgöng þurfi að stórspilia náttúru einnar sveit ar. Ekki heldur, þótt veiðisælt vatn eða lón myndist við stíflu gerð, þar sem áður var lítt gróið land. Slíkt veiðilón mundi auka ferðamanna- straum í anmars afskekkta sveit, sem tiltölulega var lítið um farið. Og hvað Mývatn snertir, verð- ur engin þúfa hreyfð í þeirri sveit af völdum 3. áfanga Lax árvirkjunar. Hefði höfundi ver ið skyldara að ganga í lið með fjöidanum gegn hinum fáu sér hyggjumönnum og Mammons- dýrkendum í deilumáli þessu. Þá vil ég nota tækifærið og þakka Árna Ketilbjarnar skiln ingsrík skrif hans um málið í sömu dálkum. Akureyri, 8. marz 1971. Jakob Ó. Pétursson.“ 0 Þungir geirfuglar Halldór Jónsson, verkfræð- ingur, skrifar: „Má ég óska okkur öllum ís lendingum til hamingju með það að vera búnir að eignast geirfugl? Og víst var glæsi- bragur á því, hvernig við söfnuðum fyrir honum á „no- time“, og ríkiskassinn þurfti ekki að gefa neitt. Ekki er að efast um, að þessi fjárfesting á eftir að skila drjúgri gjald- eyrisafkomu, þegar tímar líða og skapa ókomnum Islending- um atvinnu. £ Þungt vatn Yið tölum mikið um það núna, að við þurfum að hag- nýta orku fallvatnanna og hveranna, sem eru þær auð- lindir, sem enn sem komið er skapa okkur sérstöðu til ýmiss konar stórframleiðslu. Einn slíkur möguleiki liggur í frara leiðslu þungs vatns. Til a<5 hefja slíka framleiðslu þarf aðeins orku frá hálfri Búrfells virkjun og nóg af gufu. Verð mæti framleiðslunnar er hins vegar svo mikið, miðað við þyngd, að fjarlægð frá mörk uðum skiptir engu máli og markaður er yfirdrifinn. Ekk ert hráefni þarf að flytja inn, og söluverðmæti ársfram- leiðslu slíkrar frumverksmiðju er ekki undir 10—15% af heildarútflutningi okkar nú. Allar horfur eru á því, að ís- lendingar geti framleitt þungt vatn hagkvæmast af öllura þjóðum. 0 Sósíalistar í öllum flokkum? Til þess að hægt sé að bjóða kaupendum sölusamninga, þarf hins vegar rannsóknir, sem taka stuttan tíma, en kosta nokkurt fé, eða sem nemur fjórum — 4 geirfuglsverðum, Á grundvelli jákvæðrar niður stöðu er leiðin opin fyrir þjóð ina að ráðast í framkvæmd- ina. Og það er enginn vandi að útvega fé það, sem kann að vanta þegar landsmenn eru búnir að kaupa sinn skerf af hlutabréfum, því að nú eru all ir búnir að fá nóg af ríkis- „fabrikkum“ nema leiðandi sósíalistar í öllum flokkum. Hvernig væri nú, íslending- ar, að verja þesSum 4 geir- fuglsverðum til þess að kom- ast fyrsta áfangann til alís- lenzkrar stóriðju úr alíslenzk um hráefnum. Þeir geirfuglar geta orðið þungir á metunum fyrir þjóðina. Hver vill hefja söfnunina? Eða er einn geirfugl nóg fyrir okkur? Halldór Jónsson, verkfræðingur.“ MIOÁS SF. Miðás s/f. tilkynnir að skrifstofa félagsins að Skúlagötu 63 3. hæð verður fyrst um sinn opin þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 5 og 7 s.d. Sími 25170. foreldrar athugið Enn á ný leitar A.F.S. International Scholar Ships á Islandi eftir fjölskyldum sem opna vilja heimili sín fyrir bandarískum unglingum í tvo mánuði n.k. sumar. Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Ránargötu 12, Rvík. Opið mánud., þriðjud., miðvikud. kl. 5—7 og laugar- dag kl. 1,30—3, sími 10335. Hafnarfjörður 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Slétta- hraun nýkomin til sölu. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON hæstaréttarlögmaður Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.