Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.03.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1971 13 Aðalfundur Sakfræðinga- félagsins NÝLEGA var haldinn aðalfund- ur Sakfræðingafélags íslands. — Formaður félagsins, Hallvarður Einvarðsson, aðalfulltrúi sak- sóknara ríkisins, rakti starfscmi félagsins á liðnu starfstímabili. Lagðar voru fram og samþykkt- ar tillögur stjórnar um nýjar samþykktir fyrir félagið. Segir svo í hinum nýju samþykktum um markmið félagsins: 1. Að efna til fyrirlestra- og ráðstefrauhalds un sakfræði'leg efni á sem víðtækustum grund- velDi. 2. Að stuðla að endurbótum á refsilöguim og meðfeirð opin- berra mála svo og refsifram- kvaemd, með því m. a. að vekja stjórnvö'ld og almenming til um- ræðna og umhugsunar um vanda mál á þessu sviði. 3. Að stiuðla að rannsóknum á sakfræðileigum efnium. 4. Að aðstoða einstaka fé- lagsmenn við að vinna að ofan- greindum markmiðum. Félagsmenn geta orðið allir ís- lenzkir lögíræðingar og afbrota- fræðingar svo og stúdentar í þessum greimum. Einmig geta aðrir orðið félagsmenn, sem áhuga hafa á markmiðum félags- ins og Mklegiir eru til að leggja þar eitthvað af mörkum, enda samþykkir stjórn félagsins inin- töku þeisrra. í stjórn voru kjörnir: Jónatan Þórmundsson, prófessor, formað- ut, og meðstjórnendur þeir Sverrir Eimarsson, fuilitæúi yfir- sakadómara, og Barði Þórhalila- son, fuilltrúi bæjarfógetans í Kópavogi. Hinn nýkjörnd formaður fé- lagsins, Jónatan Þórmundsson, prófessor, fliutti síðan erindi um stöðu kenmiski og rannsókna í sakfræði á íslandi. Urðu tals- verðar umræðiur að erindimiu loknu. Samþykkt var áiyktun um nauðsyn þess að hefjast nú þegar handa um að vinma að og gefa út nákvæmar skýrslur um afbrot hér á landi og dóma um þau (kriminalstatistik). — (Frá Sakfræðingafélagi fslands). í Listasafni ísafjarðar. Listasafn Isafjarðar kaupir 2 höggmyndir Einars Jónssonar Mæðrafélagið í Reykjavík 35 ára f fréttatilkynningu frá Mæðra- féla'giniu segir m. a.: Mæðrafélagið í Reykjavík var stofnað þ. 14. febrúar 1936. Þær Laufey Valdimarsdóttir og Katr- in Pálsdóttir höfðu forgöngu um stofnun félagsins, stofnendur voru 47 konur. Fyrsta stjórn var þaminig skipuð: Laufey Valdimarsdóttir, for- maður, Katrín Pálsdóttir, vara- formaður, Halla Loftsdóttir, ritari, Ingibjörg Friðriksdóttir, gjaldkeri og Hailfríður Jónas- dóttir. í núverandi stjóm eru: Mar- grét Þórðardóttir, formaður, Steinunin Fmmbogadóttir, varafor maður, Brynihildur Skeggjadótt- ir, riltari, Jóhanma Þórðardóttir, gjalldkeri og Stefanía Si.gurðar- dóttir, en til vara Ágústa Er- lemdsdóttir og Margrét Ottós- dóttir. í tilefni af 35 ára afmælinu efndi félagið til kvöWfagnaðar að Dómus Medica þ. 28. febrúar sd. Au(k ræðu formainns, Margrét- ar Þórðardóttur, voru ýrms skemmtiatriði. Haraldur Stígssom frá Homi flutti kvæðið Móðir mín, eftir Einar Benediktssion. Guðrún Alfreðsdóttir, leikkon'a las smásiögu eftir Jakobínu Sig- urðardóttur. ElínbO'rg Ágústsdóttir af Snæ- felilsnesi, flutti Spunakonuna, eft ir Guðmund Kamban, mieð und- irleik Benediktu Bemediktsdótt- ur. Guðrún Tómasdóttir, sömgkona söri'g með undirleik Ólafs Vignis Albertssonair. Að lokum var stiginn dans. — Hljómsveit þriggja kvenna — Fljóðatríó — lék fyrir dansi. Stein'umn Fimmbogadóttir stjórm aði samkomunmi. Ham Nghi, Vietnam, 15. marz. AP. Á FUNDI með fréttamönnum á sunnudag, sagði Hoang Xuan Lam, hershöfðingi, sem stjórnar hernaðaraðgerðum Suður-Víet- nama í Laos, að þeir hefðu fylgt öllum áætlunum, og að hern- aðaraðgerðirnar hefðu náð til- gangi sínum. Engir harðir bar- ísafirði, 15. febrúair. LISTASAFN ísafjarðar hefur fyrir nokkru fest kaup á tveim- ur verkum Einars Jónssonar, myndhöggvara. Eru það mynd- irnar Dagrún og Sindur. Þá hef- ur ekkja listamannsins, frú Anna Jónsson, nýlega gefið safninu litla afsteypu af Útlögunum. — Hefur þessum verkum nú verið komið fyrir í húsakynnum safns- ins á efstu hæð Sundhallarbygg- ingarinnar, við hliðina á Byggða- hafni Vestfjarða. Þar hefur erunig verið komið fyrir myndinnii Eva yfirgefuir Paradís eftir Ásmumd Sveiinsson, en þá mynd gáfu listaimaðurinm og dr. Guninlaugur Þórðaraon safninu fyriir nokikrum árum. dagar hefðu farið fram síðustu daga, og helzta vandamálið hefði verið slæmt veður, sem hefði hindrað flug þyrlna og orrustuþotna inn yfir Ho Chi Minh-stíginn. Margir herforingjar hafa sagt að hernaðaraðgerðum verði að mestu hætt eftir tvær vikur, og flestir hermennirnir þá fluttir Listaisafn fsafjarðar var stofnað með Skipulagsskrá 12. febrúar 1963. Þamm dag eignaðist það fyrsta málvertk sitt að gjöf frá Byggðasafni Vestíjarða; Úr Skut ulsfirði, olíumálverk eftir Krist- ján Magnússon, mátora frá ísa- firði. Síðan afhenti Byggðasafnið listasafniinu alllar teiknmgar og mryndiir, sem það áitti, samtals 16 myndiir. TiWrög að stofmum Listasafns fsafjarðar voru þau, að frú Elím Sigríður Halldórsdóttiir, ísafirði, gaf með erfðastorá dags. 13. ágúst 1958 nær al'lar eigrnir sírnar til þess að efla meaimimigarmál, svo sem kirlkjumál og til listrænmar fegrumar í ísafj arðarkaupstað. Voru það fyrirmiæli hemmar, að burtu frá Laos. Þá hefjast mon- sún-rigningarnar, og suður- vietnömsku hershöfðingjarnir vilja þá hafa lið sitt í nánd við birgðastöðvar þess og stór- skotaliðssveitir sem gætu aðstoð að þá ef Norður-Víetnamar gerðu árásir. Meðan regntíminn stendur yf- ir er lítil þörf fyrir hermenn til að hindra birgðaflutndmg kómm únista um Ho Chi Minh-stíginn, veðrið verður slikt að öll um- ferð er nær ómöguleg. Lam, hershöfðingi, sagði að enginn vafi væri á að hernaðar aðgerðirnar hefðu náð tilgangi sínum. Suður-víetmamskar her- sveitir hefðu rofið birgðaflutn- ingaleiðir Norður-Víetnama, eyðilagt geysimikið af hergög|i- um og farartækjum, og fellt þúsundir norður-víetnamskra hermanna. Hann sagði einnig að hersveit ir hans myndu halda áfram stuttum leitarleiðöngrum fram og aftur um Ho Chi Minh-stíg- inn, en staldra lítið við á hverj- um stað. Frá Kambódíu berast þær fréttir að komið hafi til harðra bardaga milli stjórnarhersins og innrásarsveita Norður-Víetnams í 20 kílómetra fjarlægð frá höf- uðborginni Phnom Penh og sæki stjórnarherinn nú yfir svæði, sem kommúnistar hafi haft á valdi sinu. með eignunum skyldi stofna mimn ingarsjóð um bræðuirna Rögn- vald Ágúst Ólafsson. húsameist- ara og Jón Þorkel Ólatfsson, tré- smíðameistara, eiginmanin frú Bi- inar Sigríðar. Með skipulagsskránni vair ákveðið að tekjum miamingar- sjóðsins skyldi fyrst og fremst verja till þess að koma á fót lista safni á ísafirði. Sjóðurinn var við stofnun um 500 þúsund krónur og má verja 9/10 hhitum vaxta árlega til kaupa á listaverkum: Hefur safnið á liðnum árum keypt nokkur málverk eftir þekktustu listamemn þjóðarinn- ar, jafnframt því sem því hafa borizt góðar gjafir. . Stserstu gjafirnar, sem safninu hafa borizt eru fimm málverk eftir kunna listaimenn, sem þau hjónin, dr. Glrnnlaugur Þórðar- son og frú Herdís ÞorvaMsdóttir, leikkona í Reykjavík, gáfu safn- km og þrjár myndir eftir bræð- uma Ásgrím og Jón Jónssyn-i, sem frú Bjamveig Bjarnadóttir gaf. í eigu 9afnsins eru nú um 50 verk. Formaður stjómar Listasafne Isafjarðar er Bjorgviin Bjama- son, bæjarfógeti. — Fréttaritari. Eban í Lundúnum London, 15. marz — AP — ABBA Eban utanríkisráðherra Israels kom til Lundúna í morg un og ræddi við sir Alec Dougl- as Home utanríkisráðherra Bretlands. f viðræðum sínum voru báðir ráðherrarnir sam- mála um nauðsyn þess að Gnnn ar Jarring sáttasenvjari Samein- uðu þjóðanna héidi áfram frið- arumleitunum sinum. Heimildir í Lundúnum hermdu að ráðherrarnir hefðu verið al- geriega ósammála um hugsan- lega lausn á landamæradeilum ísraela og Egypta. Home er sagður hafa lýst þvi yfir að etoki væri hægt að hefja samn- inga um landamæri, fyrr en ís- raelar hefðu dregið lið sitt til baka til landamæranna eins og þau voru 1967 fyrir „Sex daga striðið". Eban endurtók yfirlýs- ingar stjórnar fsraels, að ísra- elar gætu ékki og vildu ekki draga lið sitt til baka til þeirra landamæra, en væru reiðubún- ir tii viðræðna um brottflutning frá ýmsum svæðum. Eben fer frá Lundúnum til Bandarikjanna og mun ræða við William Rogers utanríkisráð- herra Bandarikjanna á föstudag. Laos: Hernaðaraðgerðum verður senn lokið — segir stjórnandi hersveita Suður-Víetnams

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.