Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraidur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Aðstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfutltrúí Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. UNGA FOLKIÐ OG SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Otyrkur Sjálfstæðisflokksins ^ hefur ekki sízt byggzt á því, að þar hafa áhrif ungra manna ætíð verið mikil, en þó kannski aldrei meiri en einmitt nú, enda býður Sjálf- stæðisflokkurinn fram mun yngri frambjóðendur í kosn- ingunum í vor en nokkur flokkur annar. Með ungum mönnum koma ætíð nýjar hugmyndir og nýr þróttur. Á síðustu árum hafa ungir Sjálfstæðismenn þann- ig ritað fjölmargar greinar hér í Morgunblaðið og sett fram sjónarmið sín á öðrum vettvangi. Um ýmis þessi sjónarmið ræðir Ellert B. Schram, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og segir m.a.: „Það er bjargföst sannfær- ing þeirra, sem aðhyllast sjálf stæðisstefnuna, að gefa skuli einstaklingunum tækifæri til að njóta og þroska hæfileika sína, ekki á kostnað annarra, heldur til góðs fyrir hvern einstakling og heildina um leið...... Sérstaða Sjálfstæðisflokks- ins á að vera öllum ljósari nú eftir þær umræður, sem fram hafa farið í vetur um svokallað vinstra samstarf, vinstri hreyfingu. í þeim um- ræðum hafa tekið þátt, eða viljað taka þátt, allir flokkar eða flokksbrot önnur en Sjálf stæðisflokkurinn. Allir aðrir flokkar hafa talið sig geta fundið samstöðu í svokallaðri vinstri stefnu, sósíalisroanum, þeim boðskap, sem boðar auk in ríkisafskipti, aukna forsjá þess opinbera, sem gengur út frá þeirri meginforsendu, að einstaklingurinn sé til fyrir ríkið, en ekki að ríkið sé til fyrir einstaklinginn. Með öðrum orðum allir þessir flokkar, Alþýðubandalag, Al- þýðuflokkui, Frjálslyndir og a.m.k. hluti af Framsóknar- flokknum, hafa tjáð sig fylgj- andi sterkara miðstjómar- valdi, aukinni ríkisforsjá, minna svigrúmi fyrir ein- staklingana. Slíkri stefnu fylgja að sjálfsögðu aukin áhrif bitlingapólitíkusa, sjálf- skipaðra stjómmálaspeku- lanta, boð og bönn ráða og nefnda og öll sú spilling og siðleysi, sem slíku Parkinsons lögmáli fylgir. Þetta eru bjargráð vinstri manna, andstæðinga Sjálf- stæðisflokksins, viðbrögð þess ara flokka við háværum kröfum nýrrar kynslóðar um aukið frelsi í þjóðfélagi nú- tímans, andsvörin við mót- mælum æskunnar á valda- kerfinu, skriffinnskunni, múg mennskunni. Þetta eru lausn- arorð sósíalismans“. Formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna vekur þarna rækilega athygli á þeim djúpstæða skoðanamun, sem er á milli Sjálfstæðis- manna annars vegar og vinstri manna hins vegar. Sjálfstæðismenn segja, að einstaklingamir eigi að hafa sem mest frelsi til athafna, þeir eigi að verða sinnar eig- in gæfu smiðir. En vinstri menn vilja ríkisforsjá og af- skipti af sem flestum mál- efnum borgaranna. íslenzkur æskulýður er frjálshuga og það er þess vegna sem unga fólkið styð- ur Sjálfstæðisflokkinn og þá stefnu, sem hér er um rætt, en ekki vinstri flokkana, sem vilja minna frelsi. Jóhann Hjálmarsson $ SKqoAN, hverju sinni.“ Vafal'aust yrði þessi bóka- flokkur a t'hygl isverðu r, en ég er hrædd- ur um að námisbó'kanieiftnd kæmiist I nokk urn vanda þegar velja æfcti útgáfubæk- urniar. „Dægurmáil“ eru tiil dæmis oft- ast viðkvæm i eðli sínu, en engin ástæða er til að ætla að markmið Rikisútgáf- unnar sé að fara að reka eimhvers kon- ar pólitik með sl í'kum bókaflokki; fræðsla og uppilýsing hvers konar hlýt- ur að eiga að sitja í fyrirrúmi. Eins og Jón Emdll Guðjómss-on hefur sagt á RLikisúligáfan „afflt'af að reyna að bæta þær bækur, sem til eru, og jafnframt sífellt að Ifeiita nýrra úrræða til þess að gefa út góðar, nýjar bækur.“ 1 fyrrnefndu viðtali leggur Jón Emil Guðjónsson áhenslu á að fljófclega takist „að au'ka og endurbæba eitthvað lea- bókakost útgáfunnar." Ég hef orðið var við það, að mörgum keminiurum og for- eldrum finnst það furðuleg aftuhhalds- semi að lestrarbæfeur 4„ 5. og 6. flokfcs, sem ætlaðar enu börnum á aWrmum 10—12 ára, hafa efeki enn verið endur- nýjaðar og muntu þó vera meira en þrjá- tíu ára gamlar. Sjállfum er mér hlýtt till þessara böka, sem Freysteinn Gunn- arsson tók saman, en breybtur timi kall- ar á nýjar kenin'sliubsefeur. 1., 2. og 3. flokfeur testrarbókanna hefur nú að mestu verið f'elldur niður og bækur eftir Jennu og Hreiðar Stefámsson og fleiri höfunda vattdar í staðinn eða kenndar jaifnframt. Hér hefur Ríkisútgáfa náms- bóka áríðandi verfe að vinma, enda „ým- islegt í bígerð“, eims og framkvæmda- stjórinn loifar. Hvað sem um Ríkisútgáf uma verður sagt til lofs eða laslts er aug- Ijóst, að það er engimn kotunigsbragur á starfsemi henmar í heiW, nægir að nefna að á síðasba ári komu úr 55 bækur hjá út gáfumni. Útlit bófeanna hefur eimmig breytst til batnaðar oig ástæða er til að því atriði sé sérstafeur gaumur gefinn. f>að er mikiilsvert að námsbætour séu aðlaðandi. Árið 1967 gaf Ríkiisútgáfam út Nútirna ljóð handa skóliuim, sem Eriendur Jóns- son tók saman. Gamiam væri að hliðstæð bók með völdum köfflum eða einstök- um sögum ungra rithöfumda kæmi eimn- ig út og minnir mig að á það hafi verið minmst í upphafi. Erlendur Jónisson hefur einnig samið læsilega bókmennta- sögu, sem Ríkisú'tgáfan gaif út og hefur hún nú komið út í þremur útgáfum: IsLenzk bókmemntaisiaga 1550—1950. Er ekki komimm tími till að þessi bök- menntasaga verði enn aukin, nái til dæmis til ársins 1970? Rikisútgáfa náms'böka bætti með þeim hætti úr brýnni þörf. Slikar bækur sem þessar eru ómissandi í skólum landsims, þvi að þrátt fyrir það að Skoðanir mamna eru oftast sfeiptar um bófememmfaisögu'leg yfiriit, er heimildargildi þeirra ótvírætt. BOKMENNTAURVAL SKOLANNA OG RIKIS UTGÁFA NAMSBOKA ÞVl VERÐUR ekki neitað að Ríkisút- gáfa námsbóka hefur á undamförnum árum unmiið gaigmtegt starf i þágu ís- iemisikra báfememnta, stuðlað að kynm- ingu þeirra í skótium iandsims með ú't- gáfu fjölimargra bófea. Nú hefur Rífeis- útgáfan hsLÍið útgáfu mýs bökimenmta- ftefcks, sem nefmist Bókmenntaúrval skólanma. „Markmiðið er fyrst og frernst að greiða fyrir aukinni bókmemmita- kenmslu i skólunum“, segir í greinar- gerð útgáfummar, og á það er bemit, að ekki þyki „eimhiiítí, að nemendiur lesi valda bðkmenmtakaÆla og einstök kvæði, en að því stefnit, að þeir lesi heiil rit- verk, sérstaWega síigiild skáldiverk, og s'kilji og meti bókmemmtategt giWi þeirra, svo sem þeim er auðið.“ Ráð- gert er að gefa út ein/a bók áriiega í þessum flokki, en hamn er á tilrauna- stigi enn sem komið er. FramhaWið fer eftir því hverjar viðtökurnar verða. Val fyrstu bókarimmiar í Bókmenmta- úrvali s'kólatnma hefur tekist með ágæt- um. Bókin er Leikur að stráum eftir Gunnar Gunmarsson, fyrsta bimdi Fjall- ki'rkjunnar í þýðimigu hans sjálfs, og með teikningum Gunmiars, sonar hams, en þess er g'etið, að á val henmar megi líta „sem vott virðimgar og þatokflætis út- gefanda til eims fremsta öndvegisskálds íslendimga á þesisari öld.“ Bókin var frumsamin á dönsku, en hefur komið út áður í þýðimgu HaWdórs Laxness. Það er bókmenmtategur viðburður að fá bók- ina nú í þýðinigu Gunmiars Gummarsson ar; Leiikur að stráum er verk, sem aillir hafa gott af að kymmasit, ekki síst sköla- unglingar. Ég lát svo á að hugmyndim að þeisisum bókaflokki sé virðimgarverð og vænti þes's að áframhald verði á hon- um. Þas's er getið að Sveinn Skorri Höstouldsison hafi séð um útgáfuna, en engar athugasemdir eða skýringar fylgja bókinni frá hans hendi. Aftur á móti segir fram'kvæmdastjóri Ríkisút- gáfu námsbóka, Jón Emil Guðjónsson, í viðfcali Við MorgunWaðið 3. þessa mán- aðar, að vonast sé til að á þessu ári verði unmt að geifa út skýrinigar með bókinni. Eðlitegra heifði þó verið að skýringarnar væru samferða bókinmi eða hiuti af henmi. Það er hugmynd Ríkiisútgáfunmar að gefa eimmig út amman bókaiflokk, en til- kymningin um hamn er orðuð á þá leið, að „í þeim flokki yrðu ýmsar nýjar bækur, sem ástæða þætti til að vekja athygli á, og jafnvel bækur eða rit um dægurmál, sem ofartega eru á baugi Miklar hraðbrautaframkvæmdir Borgarstjórn; ¥ngólfur Jónsson, samgöngu- *■ málaráðherra, greindi frá því á Alþingi sl. fimmtudag, að hraðbrautaframkvæmdir þær, sem nú er unnið að, muni kosta rúmlega 800 milljónir, en þar er annars vegar um að ræða veginn frá Reykjavík til Selfoss og hins vegar upp í Kollafjörð. Þess- um framkvæmdum er áætlað að ljúka á næsta ári. Sam- hliða þessum miklu hrað- brautaframkvæmdum verða miklar vegaframkvæmdir um land allt. Stundum heyrast þær radd ir, að óþarflega mikil áherzla sé lögð á hraðbrautafram- kvæmdirnar, því að víða úti um land sé brýn þörf á vega- gerð, sem ætti að sitja í fyr- Staðlar í byggingariðnaði irrúmi. Jafnvel er sagt, að hraðbrautaframkvæmdirnar séu fyrst og fremst í þágu Reykvíkinga eða þeirra, sem búa á suðvesturhorni lands- ins. Þessi sjónarmið eru meira en hæpin. Sannleikurinn er sá, að vegurinn á Selfoss er t.d. mikil lyftistöng fyrir allt Suðurlandsundirlendið, og þegar lagt verður til atlögu við gerð varanlegs vegar norður í land frá Reykjavík, verður sá vegur auðvitað mjög þýðingarmikill fyrir allar byggðir Vesturlands, Norðurlands og raunar líka Austurlands. Það var auðvitað rétt stefna að leitast við að tengja sem flestar byggðir vegasam- I TILLAGA Sig'urjóns Pétursson- ar urn notfcun staðla í bygffing- ariðnaði var til umræðu í borg- arstjórn s.l. fimnitudag. Tveir fyrstu málsliðir tillögunnar voru bandinu, áður en stórátak var gert við hraðbrautafram- kvæmdir. Nú erum við kom- in á það stig að geta gert hvort tveggja í einu, stór- virki við gerð hraðbrauta, en jafnframt haldið áfram meiri vegaframkvæmdum úti á landi en nokkru sinni áður. Þessu ættu allir að geta fagn- að. samþykktir með 15 samhljóða atkvæðum, en þriðji málsliður- inn var felidur með 5 atkvæð- um gegn 9. Samþykkt borgarstjórnar er svohljóðandi: „Borgarstjóm Reykjavíkur telur, að eitt af þeim atriðum, sem orðið gæti til að lækka byggingarkostnað, sé aukin stöðlun í byggingariðn- aði. Þar sem Iðnaðarmálastofn- un íslands er nú í þann veginn að gefa út staðla fyrir nokkra þætti í byggingariðnaði, þá fel- ur borgarstjórn byggingarnefnd að kanna, hvort og þá á hvern hátt borgin geti stuðlað að al- mennri notkun staðlanna." Sá hluti tillögunnar, er ekki náði fram að ganga hljóðaði svo: „Jafnframt felur borgar- stjórn borgarráði að fenginni um sögn byggingarnefndar — að- huga, hvort rétt sé að binda lán til nýbygginga úr byggingar- sjóði borgarinnar við íbúðir, sem smíðaðar eru með hliðsjón af áð urnefndum stöðlum." Sigurjón Pétursson sagði, að undanfarinn áratug hefðu orð- ið athyglisverðar breytingar í byggingariðnaði í Reykjavík. Áður fyrr hefði það verið sjald- gæft, að byggingaaðilar hefðu fengið fullkomlega frá íbúðum. Þetta hefði bækkað bygg- ingakostnaðinn. Nú hefði þetta hins begar breytzt, og al- gengara væri nú, að stórir byggingaaðilar afhentu íbúðir fullgerðar. Fjöldafram- leiðsla væri ódýrari og hag- Fnaimlh. á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.