Morgunblaðið - 31.03.1971, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 31.03.1971, Qupperneq 6
í 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbuínn á morgun. Þvottahúsíð Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. EHNIS TIL TVEGGJA herbergja íbúð með hús- gögnum óskast á Hafnar- fjarðarsvæðinu strax. Hringið í síma 3186, Keflavíkurflug- velli, — Mr. Kennedy. TIL LEIGU þr'tggja herbergja íbúð í Hafn- arfirði. Tilboð merkt „6063" sendist Morgunbl. fyrir 10. apríl. hAseta vantar á 70 tonna netabát frá Keffavík. Upplýsingar í síma 92-7053. KEFLAVÍK — ATVINNA Reglusamur afgreiðslumaður óskast. Stapafell, Keflavik. TVÍTUGUR PILTUR óskar eftir að komast að í sveit. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt „7462". EK3NARLAND við vatn, stutt frá Reykja- vík, til sölu. Lysthafar sendi nöfn og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir 4. apríl, merkt „4 þús. ferm — 494"a HERBERGI TIL LEIGU Upplýsingar í síma 34629 eftir kl. 6. MAÐUR, SEM VILL VEITA konu með 1 barn fjárhags- aðstoð, getur fengið leigt gott herbergi. Tilboð merkt „Vesturborgin 7156" sendist Mbl. sem fyrst. KONA ÖSKAST til aðstoðar á fámennt heim- ili út á landi. Tilboð sendist afgr. Mbf., merkt „7464". ÓSKUM EFTIR AÐ TAKA á leigu fyrir 1. maí 2—3 herb. íbúð. Hjón með 2 börn. Reglusemi og öruggri borg- un heitið. Tilboð merkt „7452" til Mbl. f. nk. laugard. HRAÐBATUR óskast 13—15 fet, plastbátur án vagns og mótors. Uppl. á kvöldin í síma 33582 eða 18900. ÓSKA EFTIR AÐ RAÐA KONU til |jess að gæta árs gamals barns 5 daga í viku frá kl. 8—1. Heimili barnsins er í Heimahverfi. Vinsaml. hring- ið í síma 81596 eftir kl. 2. TAKIÐ EFTIR Þeir, sem vita um íslendinga búsetta í Baton, Rouge Louisiana eða nágr. í Banda- ríkjunum, vinsaml. hringi í síma 92-1679 eða 51896. BRONCO '66 til sölu. Upplýsingar í síma 2094, Keflavík, eftir kl. 8 síðdegis. ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM VALTÝS-SAGA Þetita er eldigwrmil saga, sem gengið befiur mamín frá maimi á Héraði, o.g Valtýiavetri heyrði ég BlimiU gömliu G uðmum dsdótt- ur segja frá sem noifckuð þjóð- (kuinnum. Hún var alla ævi aust- ur í Homafirði, imniloikuðum i söndum og jöklum, og dó á átt- ræðisaldri. Sögiuma sagði mér SigiTiður Pétursdóttir, ganmsögul og ráðvönd eklkja otfan af Hér- aði, og viissi hún hvar dysir þess ara tweggja manma, seiri sagam igetur um, standa enn f dag. Sag an er svona: 1 fymdinmi gerðist það, að maður var sendur af Völilum með penim.ga að Ketilsstöðuim. Þar áitti að hafa búið eimhver valds maður, er penimgamir áttu að fara til. — Sigríður taldi liklegt, að þetta haifi gierzt eftir að lamd- ið var kamiið undir konumig og alls kyms lagaleysi rílkti, þegar umboðisimienn eða Sýsilumenn réðu náliega öMu í hémuðum siin- 'um og gátu undir yfirskini laga gefið málumum þau úrslit er þeim sýndist. — Litki sáðar fan.nst sendimaðurinm skammt frá Ketiilsstöðum ailfur limilesitur og aðeims ódauðuir, og hafði hann verið rændur penin.gunum. Það einastta, sem hann sa/gði, var „Valtýr á græmni treyju.“ Síðan dó hann, og sést enn dys hans miiili Ketilsstaða og Kolstaða. Nú fóru mernn að athuga, hvort nokkur maður væri tól með því naifni, oig miundu menn ekki eft- ir neinum, sem svo héti, nema bónda einum þar á Vöilun.um, sem hét Valtýr og bar jafnan græna treyju, Hann var að allra rómnd miesta valmenni, átti konu og mörg böm og var vel við efni. Enginn, er þekkti hanm, gat trúað honum til slíkrar var menmsku, en ei að síður var hamn hnepptur í varðhald og ýt arlega yfirheyrður. Hanm neit- aði stöðuigt að hafa umnið verk- ið. Voru þá viðhaifðar allls kon- ar pyntlmgar tii að áá hamn til að meðgamga, en það kom fyrir ekki. Loksins efltir lamgan mála reksitur, sjáWisagt í héraði, hvað sem meira h&fiur verið (Edin heit im kummá sikil á þvS, en ég var þá barm), var hamm dæmdur til að deyðast þar á Völlum, .uipp á hvaða hátt mumdi Sigriður ekki, en það var síðla um haust. Þeg- ar hann var leiddur út til af- töku, dró upp svart ský í marðri, eims og mannshönd í lagimu.’ Varð Valitý þá Mtið upp í loft- ið, og sá hann skýið sem aðrir. Mælti hann þá: „Þar kerniur sá, sem min hefnir.“ Var Valitýr sáð an deyddur og dysjaður ail- nærri. En skýið eða skýhöndin dreifði sér um aJIam himiininn, og lagði þegar á þamm harðasita vetur, sem fólfc nokkru sinrni mumdi eftár að hafa heyrt getið. Einungís ein grákollótt ær lifði af á öl'lu Fljótsdaishéraði, fjalls fjöru á milli,- (Sigráður sagði, að hún hafði heyrt mörgum bera saman um þennam feili). Þessu árferði fyligdi hallæri, sem nœrri má geta, og er þessi vetur æ síð an kallaður Valtýsvetur. Það mam ég láika, að Elin heitin sagði og það með, að hönd hetfði sézt í norðri, er síðan breiddi sig um himininn. Þegar þessi býsn voru afstað- in, fór fólk að halda, að maður- inn hefði verið iMátimn saklaus. Þess vegma lét presturinn, sem þá var i Vallanesi, grafa upp Mkið, höggva af þvi hömddma og hemgja hana upp yifir kibkjudyr í Valianesi, ag hafði hann jafn- an einhverm í krókbekk, er veitti eftiinteikt, hvort ekkert teikn sæáist, eimkum kæmi ein- hiver nýr tii kirkju. Þvá þar eð hönd á himninum var réttlLætis- teilkn, hélt hamm að hönd þess sýkma miumdi að forsjónarinmar tilhlutan aftur þjóna til upplýs- imgar á þesisiu dularfulla máli. Svoma liðu þó mörg ár ám þess að hann yrði nokkurs vás- ari, cng hömdin var orðim gegn- þurr. Þá var það eitt sinm, að kröksbekksvörðurimn sá þrjá bióðdropa lefca úr henni á óikenmdam mann, sem gekk imn í kirkjuma. Hann sagði presti frá þessu eftir messu, og var þá maðurinn tekinm og yfirheyrð- ur. Meðgekk hanm þá að hafa myrt hinn fyrrmefnda mann sér tii fjár. Em af þvl að þetta var sivo mæm bæjum, varð hann að florða sér og gat ekki öldumigis gjört út afl við hanm. Sagðást hamn heita Valtýr og haía þá verið á græmni treyju. Hefði hann verið í langferð urn þær mundir á flárra viti og horfið aift ur norður til átthaga sinna, svo ekkert bar á ódáðaverkinu. Var hann lifiiáitimn noklkru sáðar fyr ir þetta verk, og stendur dys hans sömuileiðis á Völlum. Mundi Sigríður ekíki til þess, að saigan væri lemgri. (Þjóðs. Thorfh. Hólm.) cyÁst en.. w DAGB0K Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn ein- getinn, svo að hver, sem á hann trúir, glatist eigi, heldur hafi eilíft líf. — Jóhannes, 3,16 (Ritningarstaðiír þessi hefur stundum vorið kallaður Litla Biblían.) 1 dag er miðvikudagrur 31. mara og er það 90. dagur ársins 1971. Eftir lifa 275 dagar. Tungl hæst á lofti. Árdegisliáflæði kl. 9.24. (Cr Islamds almanakinu). Næturlæknir i Keflavík 31.3. Guðjóm Klemenzson. 1.4. Jón K. Jóhamnssom. 2., 3. og 4.4. Kjartan Ólaifsson. 5.4. Ambjöm ÓLafssom. AA-samtökin Viðtalstími er i Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 eJi. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yíir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- IL Frá Ráðleggingastöð ldrkjunnar Læknárinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. CopyrigM 1971 IOS ANGflfS UMtS 2." 15 . . . að færa henni blóm í hverri viku. SÁ NÆST BEZTI Þaiu siátu á biekk við aifaraleið í sumiarhita. Hanm: „Kæra frökem, gefið þér mér einm kass.“ Hiúm: Eruð þér galimm, hvað haldið þér að sagt yrði, etf eim- hver kæmi að otg seei það?“ Hann: ,,Hér er engimn maður nákegt." Hún: „Guð sér það þó.“ Hamn: „Þá skullum við sipemma regmhlífima ytfir okfcur." Hamm fðkk ósk sáma uppfydlta. Spakmæli dagsins Þjóðfélagið, I þeirri mynd, sem vér höfum skapað það, býður mér ekkert hæli, engan griða- stað. En náttúran, sem fellir regn sitt jafln lrjúft ytfir réttláta og rangláta, býður mér kletta- gjár til þess að felast í og opn- ar mér fagra dali, þar sem ég get ótruflaður fellt tár mín í þögninni. Hún stráir stjömum um næturhimininn, svo að ég get gengið í myrkrinu án þess að hrasa. Og hún lætur vind- inn þyrla burt fótsporum mín- um, svo að enginn fái rakið þau mér til meins. Hún hreinsar mig í hinum miklu vötnum og með beiskum jurtum gerir hún mig heilan. -— O. Wilde. Kveðjuorð til Andrésar og Margrétar Kveðjuljóð til Andrésar Bjömssonar, útvarps- stjóra, og frú Margrétar. Flutt á lofcasaimkomiu þjóðræknisþlnigisins 27. | flebrúar 1971. Vorhlýjar kveðjiur á vetri venmdu okkar hjartna að rótum — kveðjiumar heiman um hiafl. Spegluöu sól'blik á siundum, sumar, er tindana veiflur guRroðið geislamia traf. Brúaði handtakið heita hafdijúpdð, sem olkkur skiliur, landanina hedma og hér. Nálægt varð Islaind að nýju, nýrri varð okfkur og kærri auðttegS, sem arflur þess ber. Tigmnar tungu í Mjiómum töframir andanum lytftu, masðranna blessaða mál. Brimniður barsit þar að oyrum, bragsterkur fossanna sönigur, ómdýpt írá ættjarðar sál. Þöikk fyrir kveðjiumar kæru, komuina, sumar á vetri, handtakið hlýja og mátt. Heilsið og segið þeim heima, hér logl frændum og vánium tryggða í brjóstumum bál. Með innilegum persónu'legum fcveðjium frá ( kanu minni og mér, Richard Beck. FRETTIR Kvenstúdentaf élag Islands Ársháitíð félagsins verður hald- in i Þjóðtteiikhúskjallaranum fimmtudaginn 1. april og hefst með borðhalði kl. 7.30. Árgang- ur MR 1946 sér um síkemmtiat- riðá. Kvenfélag Kvenfélag Langamessóknar 30 ára atmælishóf félaigsins verður 6. aprál að Hótel Sögu. (Átthagasalur). Tilkyranið þátt- töku í síma 32060 hjá Ástu, 32948 hjá Kafcríniu. Föstumessur Fríldrkjan í Reykjavik Föstumesisa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteimin Bjömsson. Laugameskirkja Föstumessa í kvöld ktt. 8.30. Séra Garðar Svavarsisan.. ÁHEIT 0G GJAFIR Gjafir til Langlioltskirkju í Reykjavik Það sem af er þessu ári hafs Langfhaltskirkjiu borizt þrjái stórar igjafir aaik smærri gjafs og áheita. Þessar gjafir eru: kr. 10.000 tíiu þúsiumd frá Si| riði Sturiudóttur til mimmángai um foreldra hemnar ÓLaflíu SLg urðardóttur og Sturlu Kristó fersson. kr. 15.000 fimmtán þú< umd frá Guðlauigiu Siigfúsdóttua til miimminigar um eiginmani hennar Jón Sæmundssom, múr aramieistara og foreldra henna Gróu Gestsdóttur og Siigfús VI; fússon. Þá barst 20.000. tuttuigi þúsumd fcróma áheit frá K.S. Aiuk þessa má m'aflna kr. 30 þrjú hundruð frá Guðrúm Ólafsdóttur kr. 1.000, eitt þús und frá Liij'u Lárusd. Kr. 2.00i tvö þúsund frá sr. Jóni Skag an og flrú. Áheit frá Kristn Gaiðmundssynd kr. 400, fjögcn humdruð. Frá Kristjönu Norda kr. 1.500, fimmitán hundruð o; frá Huttdu Valdimars og Magd lemiu Jósef'sd. Áheit frá hvorr kr. 200, tvö hiumdruð. Beztm þakkir. Árelíus Níelsson. Fórnarvika kirkjunnar stendur yfir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.