Morgunblaðið - 31.03.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 31.03.1971, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 Skattamál á Alþingi: Stuðlað að f j ármagnssöf n- un í atvinnurekstrinum Hlutabréf eru enn eitt sparnaðarform UMRÆÐUM um skattafrum- varp ríkisistjórnarinnar og breytingartillögur fjárhags- nefnda.r við það var haldið áfram í neðri de?ld Alþing- is í fyrradag að loknu fund- arhléi og á deiJdarfundi í fyrrakvöld. Meðal þeirra. sem til máls tóku í þeim um ræðum voru Magnús Jóns- son, fjármálaráðfierra cg Geir Hallgrímsson. Verður hér á eftir getið helztu atriða, sem fram komu í ræðum þeirra. Magnús .Tónsson, fiármálaráð- herra, sagði að nefndin hefði lagt til að sameignarfélög yrðu áfram sjálfstæðir skattaðilar, en að þær hömlur væru settar á starfsemi þeirra, sem hann teldi viðunandi miðað við þær yfir- lýsingar, sem gaf um þetta mál [ í framsöguræðu K við fyrstu um- Wk ræðu málsins, |gjt en þá sagði fjár : málaráðh. að §8 hann teldi i það óeðlilegt ástand, að mis vætri milli sameignarfé- laga og einkarekstrar hlutafé- laga. Þá ræddi fjármálaráðherra þá tillögu nefndarinnar að gefinn yrði feostur á þvii, að Mutafélög gætu verið með tvennu móti, annars vegar.með sama hætti og nú er og hins vegar með arð- jöfnunarsjóðsfyrirkomulagi. Það kom í Ijós, að atvinnurekendur lögðu á það verulega áherzlu, að núverandi fyrirkomulag héid ist einnig, en að hinu leytinu nær það fram að ganga, að hlutafélög verði með arðjöfn- unarsjóðsfyrirkomulagi, sem rétti felur í sér möguleika til þess að borga arð á annan hátt en gert hefur verið til þessa. Þar sem báðum þessum leiðum er haldið opnum. tel ég, að full- komlega sé náð þeim tilgangi, sem að var stefnt og raunar eðlilegt, að atvinnureksturinn geti valið um, hvora leiðina hann vill fara til þess að byggja sig upp. Hugsunin í upphaflega frumvarpinu var eingöngu sú, að tryggja að halda fjármagni í félögum eða þá að laða nýtt fjármagn að félögunum með því að það væri mögulegt að greiða arð og til þess að auð- velda þetta ennþá frekar var tekin upp þessi skattfrjálsa heimild, sem nú hefur verið takmörkuð og ég tel vera til bóta. Þá gerði fjármálaráð- herra að umtalsefni þann áróð- ur, að hér væri um að ræða baráttu fyrir auðuga hlutabréfa eigendur og sagði, að sér væri í rauninni alveg óskiljanlegt, hvernig hægt væri að halda slíku fram. Hér væri verið að opna möguleika til þess, að hinn almenni hlutafjáreigandi gæti fengið einhvern arð af sínu hlutafé og það með skatt- frjáisum hætti. Ég legg áherzlu á það og endurtek, að það er ekkert á bak við þessa hugsun annað en að greiða fyrir því, að hér geti myndazt hlutafélög með öðrum hætti en verið hef- ur, stór hlutafélög með al- mennri þátttöku og að fjármagn ið laðist að atvinnureksitrin- um. Magnús Jónsson ræddi þá fullyrðingu Lúðvíks Jósepsson- ar, að atvinnurekstrinum hefði verið veitt aukin firíðandi á kostnað annarra skattgreiðenda, en því til sönnunar benti Lúð- vík á, að hlutdeild félaga í heildartekjuskattgreiðslum hefði farið minnkandi. Þetta sannar aðeins það, sagði Magnús Jóns- son, að atvinnureksturinn virð- ist ekki hafa borið það sama úr býtum, eins og hann áður gerði, vegna þess, að allt frá 1963 hef ur verið lagt á atvinnurefestur- inn eftir nákvæmlega sömu álagningarreglu, þannig að það er ekki vegna breytinga a skattalögum, sem atvinnurekst- urinn ekki borgar hærra held- ur en hann gerir í dag, miðað við árin 1962 og 1963. Skýring- in á því að atvinnureksturinn greiðir ekki hærra framlag af tekjuskatti til rikisins er því eíngöngu sú, að hann hefur átt við erfiðieika að stríða, og það kemur engum á óvart, sem þekkir áföll áranna 1967, 1968 og fram eftir ári 1969. Fjármálaráðlherra véfe siíðam að skattvísitölunni og sagði, að sér dytti ekki í hug að mót- mæla því, sem hann áður hefði sagt, að á árunum 1968 og ’69 og fram eftir árinu 1970 hefði skattvísitala ekki verið notuð að fullu, ekki fyrst og fremst vegna erfiðleika ríkisins, heldur og ekki síður sveitarfélaganna. Nú er aftur farið að birta í lofti og þá hefur skattvísitalan verið ákveðin hærri en hæfefeum ársins 1970 á tekjum er, hvort heldur litið er til meðalkaup- hækkana á árinu eða hœfekunar á framfærsluvísitölu. Skattvísi- taian hefur hækkað um 20% og það er töluvert hærra held- ur en bæði hækkun á fram- færsluvísitölu, sem Þórarinn Þórarinsson vill láta fylgja, eða kauphækkanir þær, sem orðið nafa að meðaltali á árunum 1970. Hitt held ég, að liggi í augum uppi, að auðvitað hljóta skattar að hækka með auknum tekjum. Það er aðeins hlutfall- ið, sem efeki á að raska. Þá mótmæli ég því algerlega, að skipulega sé unnið að því að fresta því að leggja fram skatt- skrár, af þvi að ríkisstjórnin sé hrædd við að þar komi fram að skattar hækki. Tillögur um þessa frestun eru eingöngu komnar fram af tæknilegum ástæðum, en ekki vegna ótta ríkisstjórnarinanr við skatt- skrána, Og þessu til sönnunar skal ég aðeins minna á það, að ég hef sjálfur flutt hér á Al- þingi frumvarp um það að auka fyrirframinnheimtu opinberra gjalda vegna þess, að gjöldin muni hækka það mikið í ár. Fj ármál aráðli erra sagði að lokum, að hatnm legði áherzlu á, að þetta frumvarp yrði sam- þykkt og hann teldi þær b-reyt- ingar, sem gerðar hefðu verið á því til bó-ta, enda ætti það fyrst og fremst að þjóma atvinnu- rekstrimium og verða honiurn tii eftiingair og auðvalda saimkeppn- isaðstöðu ha-n-s ininan EFTA. Ég i-egg jafnifraimt áherzlu. á þ-a-ð, að áfram verði að ha'lda he-ild-airend urskoðun ska ttalög.gjaif a r i nn a r. Þett-a er auðvitað ekki nema ein hliö á því máli. Það þarf a-ð gera viðtækar breytinigar á ís- lenzk-ri skattaliöggjöf og gera h-ana e-iinfaildari og fe-llla nið-u-r ótatoarga smásfeatta. Geir Hallgrímsson, sagði að málfliutningur stj órnarand-stöð- Afstaða atvinnu- rekstrarins — til skuttafrumvarpsins í RÆÐU sinni um skattam-álin i fyrradag skýrði Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra frá því, að samtök atvinnurekenda hefðu lagt rika áherzlu á, að skattfrum varp ríkisstjórnarinnar næði fram að ganga á þessu þingi. — : Fær Landhelgisgæzlani Sikorsky-þyrlu í ár? LANDHELGISGÆZLAN vinnur nú að athugun á kaupum á þyrlu af gerð- inni Sikorsky S-62, en ef af kaupunum verður standa vonir til, að þyrlan verði tekin í notkun í suniar. Frá þessu skýrði Auður Auð- uns, dónismálaráðherra, á þingfundi fyrir skömmu og gat þess jafnframt, að björgunarþyrla af þessari gerð, í fullri skoðun og með öllum nauðsynlegum varahlutum, myndi líklega fáanleg til kaups á hag- stæðu verði hjá bandarísku strandgæzlunni, en hún hefur notað þessa gerð með ágætum árangri við al- menn gæzlustörf undan- farin 8 ár. Auður Auðuns sagði enn- fremur, að unnið hefði verið að útvegun á lánsfé til kaup- anna og myndi það verða fá- anlegt hér innanlands með að- stoð Seðlaban-ka íslands. Land helgissjóður mun einnig hafa nokkurt fé aflögu til þessa og ennfremur hefur Slysa- vamaiféiag fslands f.h. Björg- Ímeð öllum nauðsynlegum og ennfremur hefur Slysa- stakri vindu á flugi, en slil varahlutum, myndi líklega vamaifélag fslands f.h. Björg- björgunartæki hefur Eir eki unarskútusjóðs Aus-tfjaröa boðið nokkurt framlag til kaupanna. Verði Sikorsky-þyrla keypt getur hún f'lutt 10-12 farþega, en sú þyrla, sem Landhelgis- gæzlan á nú, getur aðeins flutt 3 farþega. Þá verður möguleiki til að flytja 6 sjúkl- inga á börum, en nú getur þyrlan aðeins flutt 1 sjúkl- ing. Þá opnast ýmsir aðrir möguleikar með stærri þyrlu, svo sem aukið flu-gþol, blind- flug, flug yfir sjó og mögu- leiki til að draga menn upp eða slaka þeim niður með sér- stakri vindu á flugi, en slíkt björgunartæki hefur Eir ekki. Las ráðherrann bréf fr-á Félagi ísl. iðnrekenda, Landssambandi iðnaðarmanna, LÍÚ, Verzlunar- ráði íslands og Vinnuveitenda- sambandi fslands þar sem segir: „U-ndiirritiuð landssiaimtök at- vminiuvegaininia, sem hatf-t haifa til umsagnair frv. táO. laga um tekju- skatt og eigmaskatt leggja áhe-rzlu á að frv. nái fram að gainga á þessu þiingi. Fullbrú'ar saimt-akainna h-af-a átt ýtairlegar viðræður við form-enm fjhn. Nd. Alþ. og fiuiliitrúa embættisim-aininia þeiirra sem stóðu að sammingu frv. og treysta saimitökin því, að áranguir þe-irra viðræðima verði sá að á firv. ve-rði geirðair þær breytingar sem saimtökin teflja viðinn-andi. Sérsitakilega vilja saim tökiin benda á að aðild ísl-ands að EFTA gerir breytingair á s-kattalögunium brýnini og m-eð því sé uinint að efma að nokferu þau fýriirheif, sem gefin voru í sambandi við inmigöngu ísilands í EFTA“. Skýrsla um utanríkismál Emifl Jónsson, utaniríkisiráð- herra, fliutti skýrslu um ubainrík- ismál í Sameinuðu þinigi í gær. Nokkrar umræður urðu um skýrsiuima og verður frá þeim skýrt í blaðiimu á moirgun. uninair væri með nokkuð ein- kennilegum hætti. Ýmist væri því halldið fram, að fruimvarpið væri tiil þess failllið að styðja við balkið á ait- viminurekenda- aiuðvaildinu, en hiiris vegar væ-ri 1-átið í það skima, að ekki væri nægiliega geir-t fyirir atvinimurefesburiinin í laindiinu. Þinigmaðuriinin sagði, að -atviininiuirekendur hefðu ekki ver- ið ánægðir m-eð afl'l-ar greinar fruimvairpsins, eins og þ-að upp- hafiltega var úr garði gert. En hiims vegar h-af-a ýms-air þær ábendingair, sem komið hiatfa fraim frá saimtökum atvinimuirek- enda, verið t-ekraar til greiiraa, svo sem um saimeigraarféilög og raokkrar breytingair varðandi fy'rmingairreigliur. Þá he-fur re-gfl- um u-m sfcaibtliagningu sölulhagn- aðar verið hagað öðruvísi en upp haiflega var áæbiað og félöguim er í sjálfs vald set-t, hvort þau villja hailda varasjóði e-ða veilja nýja 1-eið arðjöfnuniarsjóðs. Þá er og takmarkað skatt'frelsi a-rðs hjá viðtakanda. Þessar breyting- ar hatfa áM'air orðið til þ-ess, að atviininiurekeindu'r teflja S'ér hag í því að firumvarpið ve-rði sam- þy’kkt. Þ-að vi'lil svo til, að gagn- rýrai stjórn'a-randstæði'nga á efni þessia firumvarps hefur gen-gið í söm-u átt og gagrarýhii atvimnu- rekenda upphiafiiega, þ'anmig að þær br-eytingar, sem gerðair haf-a veirið eru ti'l þess fai'Ctniar að koma tiil móts við talsmenin stjórraairaindstöðunniar. — Þess vegma skýldi maður ætla, að þeir sæju ljósa punkta í breyt- iingartiillögum meiiriihluta fjár- hagsinefndar. En svo hefur ekki veirið á þeto að heyr'a, og sann- ieikurimin er sá, að hér er ekki fjaiJað um málin, af máletfnaleg- urn áhuga, eða áhuga á atvinmu- rek-sbrimum í lamdinu eða féHags- rekstri yfirleitt. Hér er fyrirfram möir’kuð nieákvæð afsbaða, eimis og stjórniairainds-töðunini er ei-gimllegt og hún hefur vainið sig á nú urvdamf-arim ár. Því er haldið fram, að skatt- frelsi arðs af hliutafé sé óeðli- legt. Hvers vegna? Ég hygg, að allir háttvirtir þingm-emn hafi i einn eða annan tima átt þátt i því að viðurkenna skattfralsi sparifjár og skattfreísi spariskirt eina. Skatffrelsi þessara spam- aðarforma er viðurkenmt í því skyni að auka á s-parnaðarvið- leitni lands-manna. Ég býst við, að þingmenn hafd allir þann skilnimg, að sparnaður í þjóð- fél-agirau er undirstaða framfara og framikvæmda og fjárfestiing- ar. En ef við viðurkennum skatt frelsi sparifjár í bönfeum lands- ins, þar siem hægt er að fá á ákveðnum bundmum innistæðum 9—10% vexti, þar sem innistæð- an er rikdstryggð. Ef við viður- kenmum einnig skattfrelsi spari- skirteinanma, — andvirð-i þeirra er notað í ýms-um tilgangi, til dæmis að stuðla að opinberum framkv-æmdum, sem gefa vexti frá 4% og u-pp í 6% og eru verð- tryggð. Hvað mælir þá á móti því að viðurkenna takmark að skattfrelsi arðs af hllutabréfum. Hiutabréf eru í raun og veru Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.