Morgunblaðið - 31.03.1971, Side 14

Morgunblaðið - 31.03.1971, Side 14
F 14 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 BÓKMENNTIR - LISTIR BOKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR „Trúin ein og tungan hrein trausta reistu þjóð ” minnii':fíanna tílóm, eklki min;ni;n!ga, neL, Efni: Eög eftir Karl O. Run- ólfsson. Fiytjendur: Ýmsir listatnenn. Útg-áfa: Fálidnn. FORLEIKUK að Fjalla-Eyvindi, Sex vikivakar, Nirfillinn, Hrafn- inn situr á hamrinuni, AHar rildu meyjarnar eig'a hann, Viltu fá minn vin að sjá, Gekk ég al- einn, Förumannaflokkar þeysa, Nú sigla svörtu skipln. Fyrir nakkru kom út á veg- uim Fálkans LP-plata með verk- um efitir Karl O. Runól'fsson. Karl var i hópi a f’kas'tamestu tón slkálda oiklkar, að nokkru menint- aður hér og að nókkru í Kaup- manmalhöfn. Segja má að um tvö tónskálda timabil sé að ræða i ævi Karls. Á því fyrra ber mest á Ijóðræn- iuim sönigllöguim, en á siðara skeið inu er allis konar Mjómtsveitar- tóniliist efst á blaði. En auk þess að vera afkasta- milkið tónSkáld vann Karl O. Run Ölifsson miikið starf í þágu tón- iraenmtar þjóðarimnar, þvií hanm Ikienmdi á ýmnis hljóðtfæri og stijörnaði Mjómsveituim og kór- uirru Sér í lagi hafði hann áíhuiga á starfi Imðrasveita og var frum kvöðullinn að stafmun Mjóm- sveiita i Skötam borgarinnar. Þessi plata sýnir vel þróun KarHs sem tóniskáldis. Á Mið 2 koma möirg hans þekíkt lUStu söngliög hivert á eftir öðru og á hlið eiitt eru tvö Mjómsiveit- arverk. Fer ekki á milii mála, að Karl heflur haflt lirtílu minna miæimi fyrir orðuim en tónum; svo vel falla íagin að ljóðum/uim. Oljlóðritanirnar eru misgamlar eins og fl.ytjendurnir. Mestur fengur er þó í Mjóðritun frá Ak- uneyri árið 1933 þar sem Karl stjórnar Karlakórnum Geysi og Hljómsveit Alkuireyrair í „Föru- manmafllókkar þeysa“. Má þar giöggt heyra eldmóðimn i Karld, þrátít flyrir slæma hljóðritun. Mum styttra er síðan hlijóm- sveiitarverkin tvö voru tekin upp, þó tæknimunurinn virðist ekki svo ýikja mikiffl. Leiðir þetta hug ann að þvú, hvenær einsömgvar- ar, kórar og leikarar þurfa ekki að sætta sig við þriðja flokks upptöku r. Það þarf til dæmis ekki að segja mér að ekki sé Ihiægt að sviðsetja leikrit á snið- Ugan hátt í stereo. Haukur Ingibergsson. Loítnet Höfum fyrirliggjandl flestar gerð- ir af loftrvetum fyrir sjónvarps- tæki, útvarpstæki og bíltæki. Einnig magnara og allt efni til uppsetninga á loftnetum. Vestur-þýzk gæðavara frá Hirschmann. SkólovörSuttlg 10 - Reytjðvfk • Sím/ 104S0 Rósa B. Blöndals: Fjallaglóð Helgafell. Reykjavík 1966. Séra Imigóliflur Ástímarssom á Mosfelili i Grimsmiesi er flæddur og uppcitinm á Isaifirði. Hamm var skólastjóri i SúðaVílk árim 1934- 37. Á þeim áruim kynmtistí ég konu hans, Rósu Bjömsdóttur. Hún er dióttir Bjöms Bliöndals Jónssonar, hins röggsama og ekki af ölluim vinsæla — lög- gæzfliuimanms — og þivl bróður- dófctir þeirra Guðmumdar sikálds Kamban.s og Gísla Jónssonar al- þimigismarms, sam á semustu ár- uim ævinmar gerðist mikilivirik- ur ritíhöfundiur. Rósa hafði tvítíug gefið út ljóðakver undir höfumdarheitimu Rósa B. Blöndais — eða árið áður en kynni okikar höfust. Ljóðaikver- ið heifcir Þakkir. Þáð vitnaði um hagmælsiku og orðfegurð, en minma þótti mér tii Ijóðamma koma en höflumdarims. Rósa var aðeims fcuttíuigu og eirns árs, þeg- ar við kynmifcuimst, en mér diuíld- iist ekiki, að húm væri gáfluð og huglkvæim, orðim furðu víðlesin, hafði næman sanekk á alila fcg- urð, jafmt í skáldskap sem I is- lénzlkri máfcbúru, — og miikimn áhuiga á bókmenmitum. Og á þessum árum var hún að sernja skáfldBiagu, siem kom út árið 1938 Og hieiitir Lifið er leikur. Virtist mér, að þótt sú saga vœri efkki veigamikil, að bún bæri því ijósara vitni en æskuljóðim, að Rósa væri gædd skáldgáflu. Siðar á þesisum árum eða i meira en háíltfam fjórða áratug hef ég sjalldam Mifct Rósu B. Blöndals og eklki haflt af henmi teljandi kynmi. Bóndi henmar hélt áfraim námi, gerðist siðan kflerkur á Stað í Steimgrtíimisfirði og skólastjóri á Hólmavík. Elftir sex ára pres/fcskap fékk hanm Mosfell í Grtmsnesi og var þar prestur í efflefu ár, var síðam uim íllainigt Skeið biskupsritari, en er nú á ný orðinm presflur á Mosfelili. Rósa lauik kenmara- prófi aðeins fcvitug, og hún hef- ur síðam sfcumdað kennsikx að jafnaði, verið meðal annars Bkólastjóri árum saman, ag hugði óg, að hún mumdi að rnestu hafa lagt skáldskapinm á hiffluma, þó að ég sæi stöku simn- um krvæði eftir hana í blöðum, og þá einlkum mimningarl jóð. En sivo var það árið 1966, að frá henmar hendi kom allstíór og fafflega útígefin Ijóðabók, Fjallaglóð, á kostmað Helgafeffls. Hugsaði ég mér að ná i bókina og lesa hama eins og flestí það skálldskapaillegs eðlis, sem út kemur á ísllenzku, en einíhvern vegimm fórst það fyrir, emda sá ég bókarinmar að litíliu getið. Én nú upp úr áramótunum fékk ég hana senda frá skálidkom- ummi, og þó að ég þeklkti til hag- mælsku henmar og teldi hana gædda skáldgáfu, kom þessi bók hennar mér á óvart. Ég hef lies- ið hana nokkrum sinmum spjald- anna á milffli, og þó að ég megi muna það, að bókar mimnar Veður öll válynd, sam er eiflt af því bezta sem ég hef skrifað, var hvergi minnzt nema í Skinfaxa ag að hinir fastráðmu ritdómarar blaðanma skriifuðu yfirteitt hvorki um Fila- beinshöllina, f vesturviking’ eða Úr blámóðu aldanna, vaflcti það mér furðu, hive fátt og Lítil- fljötíegt hafði verið skrifað um Fjallaglóð og þá ekki sízt, að hún skyldi hafa farið fram hjá mér sjálfuin. En ijóðim í bók- inmi eru ekki nýflízkuteg að flormi eða viðlhorfum, en þeim mun sanmari, mannlegri, vissu- lega auðflumdið, að þau eru skýr og spólaus spegiil af persónu- lieiika slkáldkanuminar. Á fyrstíu árafcuguim þessarar aldar hafði hagur aflmennimigs í sveituim landsims batnað að veru legura mun og Lifsöryggið auikizt frá því sem var á harðindaárum- uim uim og upp úr 1880. Þó að enn væri víða flátt um flörug og jaflnvel surns staðar alilt að þwí su.lt.ur í búi, þagar dró að vor- dögum, höfðu þó flestir sóma- samiega I siig og á, eftir því sem kröfumar tffl Mflsins voru- í þainm fcíima. Víðast var þá flólkið í sveitunum emniþá í láfrænum temigslum við þá mennimgu og memningarlhætti, sem höfðu verið Kfsteinn þjóðarinmar og þjóðemistas á liðnum öld- um. Rúskaparlhættir höfðu ekki fcökið verulegum breytíimgum, verufledfcans bióm, og þó svo hreim og fögur, eins og fœdd i helgidóm. Hiví fara menn um vorstas jörð á staám?“ Þessi bók eir ef tffl vill óþarf- Lega sfcór, í henni nokkur kvœði, sem SkáLdkonan hefði mátt slieppa,, en þau ljóð eru þar mörg, sem túlka á eftirminmi- iegan hátt tiflfimningar og liifis- viðhorf höfundarims. Tengslln við lönigu horfna og þó fram tffl þessa sívirka forfcíð koma ljós- lega fram i kvæðtau És/Lendingur sögufróði. Því kvæði lýkur þannig: Rósa B, Blöndal. Guðmundur G. Hagalín skrifar um BÓKMENNTIR böm og umiglingar Xifðu enm í námium tengs'lum við islenzlca náttúru, og viðkvæmir hiuigir áfctu igjamam sinar sælustíu stundir þrár og drauma á „ein- tali við nóittúruma," eins og eitít af góðsikáfldum oikkar hefur orð- að það. Svo virðist mér þá efkki undartegt, þó að hjá ýmsum þeiom síkálidum, sem upp eru ailin á þessu tímabUi í sveit- unum, gæti mjög áhrifamma frá bernsíku og æsku og þau Mð innra aðiagistí Mtt list- og lífs- flormum, sem eru ávöxtur sivo að segja heffltíækrar byfltingar í ís- lenzku þjóðlfflfi, forma, sem raun ar eru enn Liitt mótuð og mjög á reiki — ag oift háð sterkum og stumduim annartegum eriendum áhrifium. Rósa B. Blöndals er uppalin á srveitabýli á Suðurtandi, þar sem rifcti hin forna menmingar- hefð kveðskapar og sagna, og svo sem áður er getið, hefur hefur hún lengsbum síðan búið í sveit. Hún er og fyrst og frerast skáld íiSlenzkra menning- arerfða, íslenzkrar náttúru, sár- Ijúfra drauma, sætíbeizkrar þrár og safcnaðariþrungimna mimninga. Þetta er henmi sannur og sam- gróinn veruleikd. 1 fyrsta kvæð- inu í bók sinni segir hún meðal annars: „Þau stíiga upp úr moldimmi, „Þar sem hvítir flossar faffla, ifllœða ár og blómin hjala, flindir niða, lauiön hvísila, læra íslands börn að tafla, þegar andar árdags svali ásfcar sinnar fyrsta lijóði, þá er eins og ennlþá fcafli Islendimgur söguifróði.“ Tvö faflleg áistíartavæðd eru í bókimmi, bæði nokíkuð sérfcemni- leg, Hive ég amn þér og Elsk- unnar land, og í nofckrum kvæðum túlfcar stoáldkonan þannig þrá sína ag drauma, að hún filýgur þar samnariega ekki á neinum lánsfjöðrum, þó að flormið sé ekki nýstíáriegt. Eif tffl viffl er þó ekkertí í bðkimini eins haglega flormað og efltirmtani- legtí og Ijóðáð Skýálífur, þar sem efnið er árekstramir miffli htana daglegu skyfldusitarfa og þeirrar duilarfuillu, heilfflandi og þó oft afflt að því óveltaomnu áráttíu, að freista, að höndila sýndr, tfflifinm- imgar og hugrenningar þanm- ig, að takast megi að fcffla þær í samræma heffld eimhrvers list- ræmis forms. Skáldlegt er og sér- stíætt seimasta kvæðið í bókinni, en það heitíir sama nafini og húm. Skáfldtaonan virðir fyrir sér hraunstorku úr iðruim jarðar og Lindir og elfur, sem þar streyma fram og næra fáskrúðug en fög- u.r Lifgrös, sem gædd eru undra- verðu frjómagni. Og þessi gróður verður henni ímynd íis- Lenziku þjóðarinmar, seigflu hennar og lif.sorku á löngum oig strömiguim nauðöidum, en floka- orð kvæðisins eru fyrirsögn þestsa greinartaorns. Anmars má með nótakrum sanmi segja, að Rósa B. Blöndals, eigi að vissu leyti hieima i höpi hinna óánægöu staáflda þessa tíraa. Þrátt fyrir ríka lífsmautm, ást á vori og gróamda og á fiormumi mennmgar erfðum, — já, og trú á föður Ijóss og ffllfls, renmur hemni í æð- uim svo „órótt ólgublóð," að hún finnur sér sjaldnast fuffl- nægjiu, og afifcuir hvanfllar hugur 'henmiair út í geiimkm til órafjar- lægra stíjama frá himmi raunar gjöfulu og um margt dásamLegu jörð. Húm segir í lókaerindi kvæðisims Himimtunglin, þá er hún heflur dásamað, hve fögur og rík séu him gomíLu bernsitau- tún jarðartanar: „Ef horfit ég þangað gæfci frá Himnaríltois engi, og hún er orðim fjarlæg eins og morguiistjarnam var. Þess kynni ég að minnasit, að ég þekltati hana lemgi, og þá gæti ég sagt, að ég væri dáin þar.“ Guðmundur Gislason Hagalím. Magrnís Gísiason skipstjóri: Hvaða veiðarfæri eru ekki hættuleg fyrir fiskistofnanna? Þetta kanm að þykja ófróð- Lega spurt. En þegar lesin eru Skrif Útvegsmannafélags Afcra- ness og minmzt ályfetunar bæjarstjórnar sama bæjar um að tog- og dragnótabátar séu búnir að.eyða meist allri ýsu úr Faxaflóa og trúlega viðar við strendur landsins! Mjóta að vakna ýmsar spurnimgar. Ætli fleiri hafi ekki lagt hönd á pióg inm? Fór t.d. nótaveiðin alveg framhjá Akurnesingum? Ein- hverjir bátar voru þó gerðir út með nót frá Akranesi. En máski er afflt í iagi með ýsuma, sem þeir veiddu. Að minnsta kosti kom hún till Akraness og var unmin þar. Það geaiir taaraniSki gæfumuninn ? Ég og fleiri minnumst vorsins 1968, þegar 20-30 sffldar- bátar komu norður fyrir Hraun og skörkuðu þar í 10-14 daga, ætluðu sennillega að veiða þar síld, sem emgin var tffl þar þá, en drápu ðhemju af smáfisfci, sem gat álils eklki veiðzt í boitn- vörpu eða dragnót og lönduðu svo i „guamó“. Ég mimnist einm- ig haustsins 1964, þegar noikíkrir ónefndir sffldarbátar drápu nokkur hundruð tonn af ýsu í Gróttudýpinu. Ætfli siíkar að- farir hafi engin áhrif á ýsustafnmm hér 1 fllóanum og víðar? Það mætti Mka segja mér, að hiumartróllLið væri elkki alrveg sak lauis-t Af hiverju á að friða Faxaiflóa fyrir botnvörpu, en leyfa þar netaveiði? Hvaða menn eru það, sem dóm- fella botnivörpuveiðarnar svo harkalega ? Ég hygig, að það séu mest og bezt þeir, sem vifca það helzt um fisk, að hann syndir í sjónum og hafa hélizt uimgengizt hann soðinn eða steiktan á diski. Af þeim veiðarflærum, sam við þeklkjum nú, er botn- varpan þriðja skaðminnsta veið- arfæri, sem látið er í sjó. Ef sá aLmannarómur er rétífcur, að hætta sé á ofveiði, þvl þá efcki að haffla sér að þeim veiðihátít- um sem minnstu tjöni valda? Og eiigum við svo alveg að glleyma gæðum hráefnisins, sem bátamir færa að landi? Alf hiverju er verið að mis- muna íslemztoum skipum í is- lenzkri landheligi? Er veiddur fiskur ekki jafn dauður, hvort' seirn hann er tíekinn i botmvörpu eða net? Og er þá etaki vert að Mta á verðgildið fyrir þjóðarbú- ið? Trúir því nokfcur, að fiskur, sem veiddur er í botínvörpu og yfirteitt er fyrsta fLókks hráefinfl til vinnslu eða neyzlu, sé etaki samlkeppniisfær við netafisk? Hvað LLggur tffl grundvafflar fyrir þingsályktunartffllögu Jóns Árnasonar og flleiri um friðum Faxaflóa fyrir botnvörpu og dragnót, en leyfa þar netaveiði? Skyldi nokkrum detíta í hug kjósendahræðisla ? Net eru viðuricennd störvítlk- ustu drápstæki, sem lögð eru í sjó og skilla í heild lélegusifcu hráefni í vinnsflu, maumast meira em 50%. Væri aklki ás/tæða till fiyrir þessa krossfara gegm botn vörpu- og dragnótaveiðum, a3 athuga hvemig fiistasltafnam- ir byggjast upp? 1 minni sveiit vissi ég aldrei tiú, að rollumar, sem drepnar voru að hausti, eiignuðiust Lömlb næsta vor, og etaki heldur korau þær upp flömbum, sem drápust fyrir burð. Ætli svipuð lögmál gildi ekfei um gotfislkinn, sem veididur er f yrir hrygntagu ? Ég myndd ekiki kvarta, ef Framhald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.