Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971
19
Bf
UUDffiTMorgunblaðsins
— GetraunaseðiII
Framhald al bls. 30.
tel að sigur falli öðru hvoru lið
inu í skaut. Ég hefi meiri trú á
Tottenham, þó að liðið leiki á
útivelli, en Coventry hefur tap-
að tveimur af síðustu fjórum
heimaleikjum.
Crystal Palace — Stoke 1
CrystaJl Palace hetfuir tapað 4
leikjum í röð á heimavelli, svo
að tími er kominn til að hressa
upp á skap áhorfenda á Selhurst
Park. Stoke á erfiðan leik í
kvöld gegn Arsenal og árangur
liðsins á útivelli er fremur slak
ur. Ég spái því Crystal Palace
sigri.
Derby — Huddersfield 1
Derby hefur valdið nokkrum
vonbrigðum að undanfömu, en
ef liðið kemst hjá sjálfsmörkum
í þessum leik, held ég að liðið
eigí sigurinn vísan, þó að Hudd
ersfield hafi aðeins tapað einum
af fjórum síðustu leikjum á úti-
velii.
Ipswich — Soiithampton 1
Ipswidh er ekki enn úr allri
fallhættu, en Southampton er í
hópi efstu liða í 1. deild. Ipswich
gerir sjaidan jafntefli á heima-
velli og árangur Southampton
á útivelli er fremur rýr. Ég
spái Ipswich sigri, þó að South
ampton reyni að halda jafntefli.
Leeds — Burnley 1
Leeds hefur enn örugga for-
ystu í 1. deild, en liðið hefur
engin efni á því að tapa stigi
í þessum leik. Burnley mun
áreiðanlega berjast til jafntefl
is, enda er hvert stig liðinu dýr
mætt í fallbaráttunni, en ég
ætla samt Leeds bæði stigin.
Man. City — Everton 2
Man. City verður að heyja
aukaleik í Evrópukeppni bikar
hafa og verður sá leikur leik-
inn í Kaupmannahöfn í kvöld.
Þá eru margir leikmenn liðsins
á sjúkralista, svo að sigurhorf
ur liðsins eru fremur smáar.
Everton hefur væntanlega
sleikt sár sín eftir ófarirnar í
síðustu viku og liðinu gefst
gott tækifæri til að vinna sjáilfs
traust í þessum leik. Ég spái
því Everton sigri.
West Ham — Man. Utd. X
West Ham hefur færzt geig
vænlega nálægt botninum í 1.
deild að undanförnu og liðið
hefur varla efni á því að tapa
fleirum leikjum á heimavelli.
West Ham og Man. Utd. hafa
skilið jöfn á Upton Park fcvö
undanfarin ár og ég hallast að
því, að svo verði einnig nú.
Wolves — Nott. Forest 1
Úlfarnir heyja nú harða bar-
áttu við Chelsea um 3. sætið í
1. deild og þeir eru ekki árenni
legir á heimavelli um þessar
mundir. Nott. Forest vann Úlf
ana í haust og þess ósigurs
munu Úlfarnir örugglega hefna
nú í þessum leik.
Carlisle — Leicester X
í þessum leik mætast tvö af
efstu liðum í 2. deild og hvor-
ugt mun sætta sig við tap. —
Carlisle er með beztan árangur
allra liða í 2. deild á heima-
veiii, en Leicester með beztan
árangur á útivelli. Ég spái jafn
tefli, en Carlisle stendur þó bet
ur að vígi vegna heimavallar-
ins.
Luton — Birmimgham 1
Luton hefur aðeins einu sinni
tapað á heimavelli í vetur og
liðið verður að vinna þennan
leik eigi vonir þess um sæti í
1. deild að rætast. Birmingham
hefur ekki tapað leik síðan í
desember og sigurganga liðsins
hefur verið nær óslitin síðan.
Ég spái því, að Luton takizt, að
hemja Trevor Francis og fé-
laga hana hjá Birmingham og
vinni dýrmætan sigur, en þó er
varla ráðlegt að útiloka jafn-
tefli með öllu.
1. DEILD:
35 13 2 2 Leeda 10 6 2 60:27 54
32 13 3 0 Arsenal 835 57:25 48
35 10 5 2 Chelsea 675 47:36 44
34 11 2 4 Wolves 755 55:49 43
33 10 7 0 Liverp. 367 33:19 39
34 115 1 South.t. 368 44:35 39
32 844 Tottenh. 664 45:30 38
33 672 M. City 5 76 37:28 36
33 764 M. Utd. 547 48:49 34
33 9 2 5 Coventry 458 29:31 33
34 962 Everton 2 5 10 49:49 33
34 863 Newc. 4 3 10 37:40 33
33 862 Stoke 2 5 10 38:40 31
33 6 4 6 Derby 5 48 42:45 30
35 756 C. Pal. 359 29:38 30
34 963 W. Brom. 0 6 10 52:63 30
35 6 7 5 Huddersf. 359 34:41 30
34 8 2 7 Ipswich 2 5 10 36:40 27
33 836 N. For. 2 4 10 33:47 27
33 386 W. Ham 259 28:53 23
34 2 8 8 Burnley 259 25:52 21
34 2 7 7 BLackp. 1 4 13 27:58 17
2. DEILD:
34 11 5 2 Leicester 754 48:27 46
34 10 5 1 Sheff. U. 756 59:37 44
33 9 7 1 Cardiff 745 55:28 43
34 13 3 1 Carlisle 2 9 6 50:36 42
34 7 5 4 HulL 864 44:32 41
32 10 4 1 Luton 566 46:24 40
34 13 2 2 Middl.b. 449 51:34 40
34 11 5 2 Birmingh. 5 3 8 53:39 40
35 10 7 1 Norwich 458 46:42 40
34 12 4 2 Swindon 1 4 11 49:37 34
34 10 5 3 Millw. 3 3 10 43:38 34
34 593 Orient 45 8 25:38 32
34 565 Oxford 648 32:41 32
34 953 Sunderl. 2 4 11 38:46 31
34 9 5 3 Sheff. W. 2 4 11 42:56 31
33 9 3 5 Portsm. 17 8 41:48 30
33 745 QPR 359 43:47 29
34 5 5 7 Watford 368 32:50 27
34 755 Brist. C. 1 4 12 39:56 25
35 648 Bolton 14 12 31:57 22
34 467 Blackb. 15 11 29:57 21
33 548 Charlton 16 1129:55 20
R. L .
— Ármann vann
Framliaid af bls. 3®.
unnu Ármenningar einnig 16:13,
þannig að úrslitatölur leiksins
urðu 28:23.
1 þessum ieik fór fram sann-
kallað markaeinvígi milli beztu
manna liðanna, Gísla Blöndal i
KA og Harðar Kristinssonar í
Ármanni. Skoraði hvor um sig
13 mörk, og heyrir það senni-
lega til einsdæma að tveir menn
skori samtals 26 mörk í einum
leik. Gerði Gísli nokkum veg-
inn jafnmörg mörk í fyrri og síð
ari hálfleik, en Hörður tók fyrst
verulega við sér síðustu
fimmtán mínútumar og mátti
segja að hann skoraði þá úr
hverju einasta upphlaupi, jafn-
vel þótt KA menn gerðu allt
sem þeir gátu til þess að stöðva
hann.
Ármannsliðið er nú greinilega
að ná sér verulega á strik aftur
og ætti að hafa jafna möguleika
og KR-ingar í baráttunni um 1.
deildar sætið. Hörður var bezti
maður liðsins að þessu sinni, en
einnig sýndu þeir Björn Jóhánns
son, Olfert og Vilberg allir ágæt
an leik. 1 KA-Mðinu snertst allt
í kringum Gísla Blöndal, en leik
menn liðsins eru mjög lagnir að
'leika hann uppi og skapa hon-
um tækifæri, au'k þess sem þeir
eru snjallir við að fara inn úr
hornunum.
— Körfubolti
Framhald af bls. 30.
UMFS til að jafna og komast
yfir runnu út i sandinn, og IS
sigraði í leiknum með 64 stigum
gegn 61.
Ef til vill gerði það gæfumun
inn fyrir IS, að Gunnar Gunn-
arsson, UMFS, var illa upplagð
ur í þessum leik, og er langt síð
an undirritaður hefur séð hann
svo slakan. Annars er UMFS lið
ið mjög jafnt ungt lið, og þeir
veita UMFN örugglega góða
keppni.
Háskólaliðið er aðallega bor-
ið uppi af tveim leikmönnum,
þeim Stefáni Þórarinssyni og
Bjarna Gunnari Sveinssyni. Lið
ið er i mikilli framför undir
handleiðslu hins kunna leik-
manns úr KR, Kristins Stefáns-
sonar, og ætti liðið að geta kom
ið vel út í I. deildinni næsta vet
ur.
— Borðtennis
Framhald af bls. 31.
Tvenndarkeppni: stlg
Elísabet Siemsen og
Jóhann Sigurjónsson, ö 10
Rífca Júlíusson og
John W. Sewell, Á 8
Margrét Rader og
Stefán Árnason, KR 7
Nanna Sigurjónsdóttir og
Þór Sigurjónsson, Ö 3
Jóhanna Stefánsdóttir og
Birkir Þ. Gunnarsson, Ö 2
Einliðaleikur kvenna: stig
Margrét Rader, KR 8
Elísabet Siemsen, Ö 2
Ríta Júliusson, Á 1
Tvíliðaleikur kvenna: stig
Sigrún Pétursdóttir og
Margrét Rader, KR 6
Ríta Júlíusson, Á og
Elísabet Siemsen, Ö 3
Nanna Sigurjónsd. og
Jóhanna Stefánsdóttir, Ö 0
Einliðaleikur unglinga: stig
Hjálmar Aðaisteinss., KR 11
Gísli Antonsson, Á 9
Sigurður Jóhannsson, Á 6
Finnur Snorrason, KR 4
Egill Guðjónsson, KR 0
Tvíliðaleikur unglinga: sttg
Hjálmar Aðalsteinsson og
Finnur Snorrason, KR 11
Gísli Antonsson og
Sigurður Jóhannsson, Á 8
Gunnar Þ. Finnbjömsson
og Jónas Kristjánsson, Ö 7
Bjarni Einarsson og
Egill Guðjohnsen KR 4
Þórður Halldórsson og
Frimann Ólafsson, KR 0
NAFNSKÍBTEINA - MYNDATÖKUR
LAXVEIÐIÁ
Veiði í Gljúfurá í Borgarfirði
er til leigu næstu fimm ár.
Tilboð óskast send til Magnúsar Thorlacius hæstaréttar-
lögmanns fyrir 1. apríl næstkomandi.
Fimleikameistaramót
íslands 1971
Keppni í frjálsum æfingum fer fram í Laugardalshöllinni laugar-
daginn 3. apríl kl. 2,30 e.h.
Keppni í skylduæfingum kvenna verður í Iþróttahúsi Háskólans
miðvikudaginn 31. marz kl. 8 e.h.
Keppni í skylduæfíngum karla verður í íþróttahúsi Háskólans
fknmtudaginn 1. april kl. S e.h.
Kvennagreinar: Dýna — kista — gólfæfingar.
Karlagreinar: Svifrá bogahestur — hringir — langhestur
tvíslá — gólfæfingar.
KOMUÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI KEPPNl.
FIMLEIKASAM8ANDIÐ.
Sölumannadeild
Sölumenn
Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 3 apríl i
Átthagasal Hótel Sögu,
Gestur fundarins:
ALBERT GUÐMUNDSSON, framkvæmdastjóri.
Ræðuefni: Tollvörugeymslan og framtiðaráform.
ooooooooooooooooooooooooooo
KA UPUM HREINAR,
STÓRAR OG GÓÐAR
LÉREFTSTUSKUR
PRENTSMIÐJAN
OOOOOOOOÖOOOOOOOOÓOOOOOOOOO
GULLFOSS UM PÁSKANA
Vegna mikillar eftirspurnar í PÁSKAFERÐ
m/s Gullfoss til ísafjarðar er ákveðið að
taka nokkra farþega til viðbótar með gist-
ingu í landi, en allar máltíðir um borð í Gull-
fossi.
Allar nánari upp-
lýsingar veitir far-
þegadeild Eim-
skips, sími 21460.
EIMSKIP