Morgunblaðið - 31.03.1971, Page 29

Morgunblaðið - 31.03.1971, Page 29
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 29 Miðvikudagur 31. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Geir Christ ensen les „Ævintýri Trítils4' eftir Dick Laan (11). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. 10.25 Hugvekja eftir Jón bi-skup Vídalín; Haraldur Ólafsson les. — Gömul Passíusálmalög í útsetn- ingu Sigurðar Þórðarsonar. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 1?.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Á víð og dreif um uppeldismál (endurt. frá 24. þ.m.): Margrét Mar geirsdóttir flytur erindi eftir Ingi björgu Jóhannsdóttur fyrrum skóla stýru frá Löngumýri. 13,30 Þriðji dagur bændavikunnar: Fjallað um bútækni. a. Ólafur Guðmundsson tilrauna- stjóri talar um tækni við hirðingu þurrheys. b. Bjarni Guðmundsson sérfræðing ur talar um efnatap 1 heyi við þurrkun. c. Stefán Skaftason ráðunautur tal ar um búskap í harðærum. d. Haraldur Árnason ráðunautur talar um jarðvinnslutæki. e. Leifur Jóhannesson ráðunautur flytur hugleiðingar um ræktunar- mál. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkild Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (21). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: a. Sönglög eftir Steingrím Sigurðs son. Guðmundur Jónsson syngur. b. Svíta fyrir málmblásturskvart- ett eftir Herbert H. Ágústsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán Stephensen og Björn R. Ein arsson leika. c. Guðmunda Elíasdóttir syngur lög eftir ýmsa höfunda; Magnús Blönd al Jóhannsson leikur á píanó. d. Þorgeirsboli, balletttónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Bohdan Wodiczko stjórnar. 16.15 Veðurfregnir „Enginn veit, hvað undir annars stakki býr“ Hersilía Sveinsdóttir les frumsamda smásögu. 16,40 Lög leikin á knéfiðlu 17.15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 22.45 A ellerta stanð Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum, m.a. kvartetta eftir Béla Bartók. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miövikudagur 31. marz 18,00 Úr riki náttúrunnar Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18,10 Teiknimyndir Kalli kalkún og munnhörpuhljóm- sveit hans og Villti Úlfur. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 18,25 Skreppur seiðkarl 13. og síðasti þáttur. Töfraljóskerið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 12. þáttar: Komizt hefur upp, að Logi eyðir frístundum sínum í vatnsgeyminum gamla. Vegna þess að staðurinn þykir hættulegur, er Sammi látinn loka honum með gaddavír, og Skreppur verður að leita annars hælis. í þeim buferlaflutningum verður honum skyndilega ljóst, að leið hans aftur í aldir er á einhvern hátt háð sambandi jarðar, lofts, elds og vatns. Með þessari vitn- eskju reynir hann nú að finna hina réttu aðferð. 18,50 Skólasjónvarp Massi. 4. þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur (endurtekinn). Leiðbeinandi Þorsteinn Vilhjálms- son. 19.05 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Heynarskemmdir og hávaði Umræðuþáttur Hávaði er ein af plágum nútíma- þjóðfélags, eins og heyrast mun og sjást í þessum þætti. Skilning- ur er nú að aukast á því, að fólk þurfi að vemda heyrn sína, ekki síður en önnur skilningarvit. Hér ræðir Magnús Bjamfreðsson við tvo starfsmenn borgarlæknis- embættisins, þá Gylfa Baldursson, heyrnarfræðing, og Kormák Sig- urðsson, heilbrigðiseftirlitsmann. 21,00 Duttlungar örlaganna (The Wayward Bus) Bandarísk bíómynd frá árinu 1957, byggð á skáldsögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Victor Vicas. Aðalhlutverk Joan Collins, Dan Dailey og Jayne Mansfield. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Fáeinir ferðamenn verða sam- ferða dagstund í gömlum áætlun- arbíl, þar sem líf þeirra tekur örlagaríkum breytingum. 22.30 Dagskrárlok. BLAÐ FYRIR UNGT FÓLK KOMIÐ ÚT. Verð aðeins 45 krónur. Skipstjóri óskast á 250 tonna togskip. Ráðningartími hæfist að lokinni vetrarvertíð. Vinsamlega leggið nöfn og simanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Skipstjóri — 7219". Fram tíSarstarf Heildsölufyrirtæki óskar að ráða ungan mann til sölustarfa, útkeyrslu og til að annast toll- og bankaviðskiptin. Samvinnu- skóla- eða verzlunarskólamenntun æskileg, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hér er um framtíðarstarf fyrir réttan mann. Þeir sem áhuga hafa sendi eigínhandarumsóknir sínar til af- greiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Reglusamur 1001 — 7157". 17,40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tiikynningar 19.30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn ari flytur þáttinn. 19,35 Tækni og vísindi Þórarinn Stefánsson eðlisfræðingur flytur síðara erindi sitt um orku notkun mannkyns og skyggnist fram í tímann. 20,05 Frá tónlistarhátíð i Flandern í fyrra Gérard Souzay syngur lög eftir Gabriel Fauré, Claude De- bussy og Maurice Ravel; Dalton Baldwin leikur á píanó. 20.30 Ileimahagar Stefán Júlíusson rithöfundur flytur fjórða frásöguþátt sinn. 20,55 1 kvöldhúminu a. Giovanni dell’AgnoIa leikur á píanó Sónötu op. 26 nr. 3 eftir Muzio Clementi og Chaconnu úr Fiðlusónötu nr. 4 eftir Bach. b. Líbor Pesek leikur á flautu með tékknesku kammersveitinni Nætur ljóð í D-dúr eftir Franticek Anton ín Rössler-Rosetti. 21.30 Sálmar eftir Einar J. Eyjólfs- son. — Olga Sigurðardóttir les. 21,45 Þáttur um uppeldismál Þorbjörn Broddason félagsfræðíng ur talar um uppeldishlutverk fjöl- miðla. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (43) 22,25 Kvöldsagan: Úr endurminning- um Páls Melsteðs Einar Laxnes les (8). Tilkynn'íng frá Norræna Húsinu Þetta höfum við upp á að bjóða núna: Sýninguna „1200 NORRÆNAR HANDBÆKUR" kl. 9.00 — 19.00. Sýninguna „H. C. ANDERSEN" (stuttan tíma) kl. 9.00 — 19.00. Sýninguna „6 DANSKIR GRAFLISTARMENN" í Listasafni ASÍ. Laugavegi 18, 3. hæð kl. 14.00 — 18.00. Forsala aðgöngumiða í kaffistofu Norræna Hússins og í Listasafni ASÍ daglega að upplestrar-dagskrá THORKILD HANSEN 16. apríl kl. 17,30 17. apríl kl. 16.00 18. apríl kl. 16.00 Verð aðgöngumiða kr. 50.00. Forsala aðgöngumiða að fyrirlestri THOR HEYERDAHL í Háskólabíói 4. mai kl. 17.00. Verð aðgöngumiða kr. 100.00. Beztu kveðjur. MORR4NA HJSID POHJOLAN TMO NORDENS HUS Stúlka óskast í kvöldsölu strax. Upplýsingar í síma 33645. NÝTT - NÝTT BLÚSSUR FRÁ SVISS. PEYSUR FRÁ ÍTALÍU. CLUCGINN Laugavegi 49 TILBOÐ óskast í nokkrar jeppa-, fólks- og sendiferðabifreiðir, er verða til sýnis föstudaginn 2. apríl 1971, kl. 1—4 e.h., í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5, að viðstöddum bjóð- endum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI 10140 Buff? Sfeikfur fiskur? Ekki þó einhver nýr réttur? - Eða eru það bara þessar venjulegu boliur? Það skiplir ekki höfuðmáli. Allf þeffa gefur verið hnossgaeti, ef það er mafreifl á réffan háft með réffum efnum. Gleðjið fjölskylduna með reglulegu góðgæti. Reynið FLÓRU-smjör- Ííki, það gefur mafnum lokkandi útlit og ijúffengt bragð. FLORU SMJÖRLÍKI - einnig eftirsótt í allan bakstur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.