Morgunblaðið - 31.03.1971, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971
Ármann vann Akureyrarleikina:
Markaeinvígi Gísla og
Harðar varð jafntefli
Báðir skoruðu þeir 13 mörk
IJrslitaleikur verður um 1.
deildarsætið milli Ármanns - KR
Síðustu leikirnir í II deild ís-
labndsmótsins i handknattleik
fóra fram nú um siðustu helgri
er Armenningar heimsóttu Ak-
mreyringa og léku við I»ór og
KA í iþróttaskemmunni. Breiða-
blik átti einnig að fara norður,
en þeir tóku þann kostinn að
gefa leikinn. Var það mjög mið-
nr, jafnvel þótt Breiðabiik hefði
að litlu að keppa og sjóðir fé-
lagsins séu rýrir.
Ármenningar sigruðu I báðum
leikjum sínum og þýðir það að
um sætið I I deild að ári verð-
ur að fara fram hreinn úrslita-
leikur. Ekki mun ákveðið hve-
rsær hann fer fram, en tilvalið
væri að hafa hann sem forleik
að landsleiknum við Dani, verði
enginn KR-ingur eða Ármenn-
ingur valinn í landsliðið. Búast
má við þvi að margir áhorfend-
ur muni mæta snemma til lands-
leikjanna og hefðu þeir þá
ekemmtilegan leik að horfa á
meðan beðið væri.
Ármann kejjpti við Þór á laug
ardaginn og sigraði í leiknum
með 17 mörkum gegn 11. Náði
Ármann strax forystu í
leiknum og komst í 5:2 og
síðan 8:3, en þá tóku Þórsarar
mikinn fjörkipp og tókst að
jafna 8:8. 1 síðari hálfleik höfðu
Ármenningar hins vegar töglin
og hagldirnar í leiknum og mun
aði miklu um hvað vörn liðsins
var sterk og Ragnar varði vel i
markinu.
Leikur Ármanns og KA á
sunnudaginn var hins vegar til
muna meiri baráttuleikur og
jafnari. Liðin skiptust á um for-
ustuna lengst af, en Ármenning-
ar höfðu tvö mörk yfir í hálf-
leik 12:10. Síðari hálfleikinn
Framhald á Ms. 19
Arsenal og Stoke háðu harða baráttu í undanúrslitum bikar-
keppninnar um síðustu helgi og lauk leiknum með jafntefli.
Getraunaþáttur Morgunblaðsms:
Torráðinn get raunaseðill
— sérfræðingarnir ósammála um marga Ieiki
ÚRSLIT leikja á síðasta get-
raunaseðli urðu mörg önnur en
flestir ætluðu. Enginn getrauna
seðill reyndist með alla leiki
rétta, en aðeins einn seðill náði
11 leikjum réttum og sautján
seðlar 10 leikjum réttum. Spá-
menn blaðanna reyndust einnig
misvitrir að þessu sinni sem oft
áður. Beztum árangri náði Sun
day Telegraph með sjö leikl
rétta, en síðan komu Morgun-
blaðið og Vísir með sex leiki
ÍS leikur í 1. deild
— sigraði IJMFS 64:61
Iþróttafélag Háskóians leikur
i I. deild Islandsmótsins í körfu
knattleik næsta ár. Úrslitaleik-
mrinn í 2. deild var miili þeirra
©g UMFS, og sigraði Háskólinn
naumlega, eða með 64 stigum
gegn 61. Ekki er þó öll von úti
hjá UMFS, þvi liðið á eftir að
leika við UMFN og það lið sem
sigrar i þeirri viðureign mun
einnig leika í I. deild á næsta
ári.
Það leit út fyrir að þessi leik-
í»jálfara-
fundur
Kriattspym u þj álfarafél ag íslands
gengst fyrir fræðslu- og um-
ræðuíundi nk. fimmtudag og
hefst hann kJ. 20 að Fríkirkju-
vegi 11. Er fundurinn ætlaður
íyrir þá, sem hafa umsjón með
og þjálía 4. flokk. Atli Helgason
Ernun flytja erindi um þjáltfun
drenigja og að þvi loknu verða
ttrjálisar umræður um þjálfunina,
fyrirkomulag móta, knattsyrnu-
þrautir og fleira. Tekið skai
j'ram, að fundurinn er ætiaður
ölum þeim, er að þjálfunarmál-
þeissa filokks standa.
íslandsmót
í blaki
ÍÞRÓTTASAMBAND fslands
ákvað á fundi sínum í gær að
íslandsmeistaramótið í blaki
skuli hefjast i Laugardalshöll-
inni 24. apríl n.k. Þau félög sem
ætla að taka þátt í mótinu eru
vinsamlegast beðin að tilkynna
þátttöku sína sem fyrst, og eigi
síðar en 10. apríl til skrifstofu
ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni, Laugar-
daL Umsjónaraðili mótsins verð-
ur íþróttafélag stúdenta.
ur ætlaði að reynast fS auðunn
inn, því eftir 9 min. var staðan
19:9 þeim í hag. Og á 16. mín.
höfðu þeir yfir 28:17. En þá kom
mjög góður kafli hjá UMFS, og
þegar flautað var til hálfleiks
var aðeins tveggja stiga munur
32:30 fyrir ÍS.
Síðari hálfleikurinn var næst-
um hrein endurtekning á þeim
fyrri. fS tók forustuna strax í
byrjun hans, og voru yfir 5—8
stig lengst af. Þó tókst UMFS
að minnka muninn niður í 3 stig
um miðjan hálfleikinn, og var
staðan þá 52:49.
Eftir það var leikurinn. mjög
jafn, og þegar tvær mín. voru
til leiksloka var staðan 62:60
fyrir ÍS. En allar tilraunir
Framhald á bls. 19
rélta. örlaganomirnar léku einn
spámanninn grátt, því að spá-
sagnir hans brugðust í öllum
leikjunum.
Deildakeppnin féll i skugga
bikarkeppninnar um síðustu
helgi, en þá fóra fram imdan-
úrslit bikarkeppninnar. Erki-
fjendumir, EvertOn og Liver-
pool, léku á Old Trafford í
Manchester. Uverpoof sigraði
með tveimur mörkum gegn einu
og er saga Everton í stórmót-
um knattspyrnunnar ©II að
sinni, því að liðið var slegið út
úr Evrópukeppni meistaraliða
í síðustu viku. Everton tók for
ystu í leiknum á iaugardaginn
á 5. mín. með marki, sem fyrir
Iiði liðsins, Alan Ball skoraði,
en í síðari hálfleik réð Liver
pool lögum og lofum í leiknum.
Alun Evans skoraði á 57, mín.
og síðan skoraði Brian Hall sig
urmarkið á 75 mín. Liverpool
hefur því tryggt sér sæti í úr-
slitaleik bikarkeppninnar á
Wembley 8. maí n.k. Arsenal
og Stoke léku á Hillsborough í
Sheffield og lauk ieiknum með
jafntefli eftir æðisgengna bar-
áttu. Stoke hafði betur framan
af og skoraði tvö mörk með tíu
mín. millibiii í fyrri hálfleik.
Dennis Smith skoraði fyrra
markið eftir 21 mín. ©g John
RHchie bætti öðru við á 31.
mín. Arsenal sneri taflinu við
í síðari hálfleik og sótti lát-
laust að marki Stoke. Feter
Storey skoraði þremur mín. eft
ir leíkhlé, en síðan virtíst Gord
on Banks óvinnandi múr í
marki Stoke og fyrsti leikur
Stoke á Wembley blasti við.
En gæfan hafði ekki snúið
baki við ArsenaL A siðustu
minútu ieiksins var dæmd vita-
spyma á Stoke, þegar John
Mahoney varði knöttinn á mark
Iínu eftir skalla frá Frank Mc
Lintock, fyrirliða Arsenal. Pet
er Storey framkvæmdi víta-
spyrnuna og skoraði örugglega
þrátt fyrir gífurlega tauga-
spennu, og má með sanni nefna
hann bjargvætt Arsenal í þess
um leik. Arsneal og Stoke
verða því að heyja aðra bar-
áttu um aðgöngumiðana að
Wemblev og verður sá hildar-
ieikur háður á Villa Fark í
Bírmingham í kvöld.
Gæfan var einnig hiiffholi
Arsenal í deildakeppninni á
iaugardaginn, því að Leeds tap
aði fyrir Chelsea í London. —
Leeds hefur enn sex stiga for-
skot í 1. deild, en Arsenal hef
ur leikið þrem leikjum færra
og getur því tölulega gert þetta
forskot að engu. Baráttan um
efstu sætin í 2. deiid er nú
harðari en nokkru sinni fyrr,
þvi að níu tið taka þátt í enda
sprettinum. Leicester hefur náð
t^eggju stiga forystu, en liðið
vann Orient í fyrrakvöld.
Úrslit leikja á laugardaginn
urðu annars þessi:
UNDANÚRSLIT
BIKARKEPPNINNAR:
Everton — I.iverpool 1:2
Stoke — Arsenal 2:2
ARSENAL - CHELSEA
BLACKP00L - NEWCASTLE
C0VENTRY - TOTTENHAM
CRYSTAL PALACE - ST0KE
DERBY - HUDDERSFIELD
IPSWICH “ S0UTHAMPT0N
LEEDS - BURNLEY
MAN. CITY - EVERTON
WEST HAM - MAN. UTD.
W0LVES - N0TT. FOREST.
CARLISLE - LEICESTER
LUT0N — BIRMINGHAM
O
i-t
o
2
53
• w M < • & 53 M M £
CO X
m M •M
X > •< Eh
O
•-I
Í
W
o
w
o
w
W
w
cn
co
W
W
W
X
w
co g
g g
M M
Eh X
Q p. < g <
g s £> W §
10 Eh co co
K
W
ia
co
m
o
X
1
2
1
1
1
1 1.1
2X2
XXX
X
1
2
1
1
1
2
1
1
X
1
1
1
X
1
1 1
1 1
X X
X
1
2
X
1
1
1
1
2
X
2
X
2
1
X
1
1
X
1
X
2
1
X
X
X
1
X
1
1
X
1
X
2
1
1
1
1
1
X
X
1
X
1
X
1
1
X
2
X
X
2
X
1
2
1
1
2
1
1
X
X
X
x
X
1
X
1
X
X
1
2
2
2
1
X
1
2
2
1
1
2
2
X
X
2
1
X
1
X
2
X
1
2
1
1
X
1
X
2
1
1
X
ALLS
1X2
2
8
1
5
12
4
12
2
1
11
6
2
7
3
5
5
0
7
0
7
3
1
5
7
3
1
6
2
0
1
0
3
8
0
1
3
2:2
3:1
1:0
3:1
1. DEILD:
Bumley — Ipswich
Chelsea — Leeds
Huddersfield — Coventry
Newcastle — Derby
Nott. Forest. — Crystal Pal. 3:1
Southampton — Blackpool 1:1
WBA — Man. City 0:0
2. DEILD:
Birmingham — Cardiff 2:0
Bolton — Hull 0:0
Dristol City — Sheff. Utd. 0:1
Leicester — Oxford 0:0
Middlesboro — Luton 2:1
Millwall — Charlton 2:0
Norwich — Sunderiand 3:0
Orient — Carlisie 1:1
Swindon — Blackbum 3:0
Watford — QPR 1:2
Tveir leikir voru leiknir í
deildakeppninni á mánudaginn
og urðu úrslit þeirra þessi:
1. DEILD:
Liverpool — Ipswich 2:1
2. DEILD:
Orient — Leicester 0:1
Á næsta getraunaseðli er
deildakeppnin aftur einráð og
eru allir leikirnir gagnstæðir
þeim, sem leiknir voru 29. ág-
úst sl. en úrslit þeirra urðu
þessi:
Chelsea — Arsenal 2:1
Newcastle — Blackpool 1:2
Tottenham — Coventry 1:0
Stoke — Crystal Palace 0:0
Huddersfield — Derby 0:0
Southampton — Ipswich 1:0
Burnley — Leeds 0:3
Everton — Man. City 0:1
Man. Utd. — West Ham 1:1
Nott. Forest — Wolves 4:1
Leicester — Carlisle 2:2
Birmingham — Luton 1:1
Og þá er röðin komin að spá
manninum og getraunaspá hans:
Arsenal — Chelsea X
Arsenal er enn ósigrað á
heimavelli í vetur, en ekki tel
ég liðið sigurstranglegt í leikn
um gegn Chelsea, þar sem Ars
enal hefur oftast nær tapað
leikjum sínum gegn Chelsea. —
Arsenal leikur gegn Stoke í
kvöld í bikarkeppninni og úx-
slit þess leiks getur haft áhrif á
leik Arsenal á laugardaginn. Ég
spái jafntefli, enda treysti ég
mér ekki að veðja gegn ArsenaL
Blackpool — Newcastle 1
Blaekpool berst örvæntingar-
fullri baráttu fyrir lífi sínu í 1.
deild. Blackpool vann sinn eina
sigur á útivelli í vetur f New-
castle, en hefur aðeins urmið
tvisvar á heimavelli til þessa.
Ég vænti þess, að Newcastle láti
ekki mikið að sér kveða í þess
um leik og spái Blackpool sigri.
Coventry — Tottenham 2
Coventry er lítið gefið íyrir
jafntefli á heimavelli, svo að ég
Framhald á bls. 19