Morgunblaðið - 31.03.1971, Síða 31
r-
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971
31
Þrír danskir lyftinga-
menn væntanlegir
— til keppni við beztu íslendingana
Á veg-um Glímufélagsins Ár-
manns koma þrír dansldr lyft-
ingameistarar hingað til lands
næstkomandi fimmtudag, til
keppni við þrjá beztu lyftinga-
menn íslendinga. Fer keppnin
fram í Laugardalshöllinni á
föstudag' og hefst kl. 20.
Þessiir memm emu, Bewt Harts-
mann, sem keppir við Óskar
Sigurpálsson í þungavigt, Bent
er búinn að vera danskur meist
ari í þungavigt undanfarin fimm
íslandsmót
í fim-
leikum
ÍSLANDSMÓTIÐ í fimaeiikum
hefst í kvöttd tol. 8 í Iþróttaíhúsi
Háskóillaina með skylduæf iiniguim
kveoraa. Airanað kvöld verða
dkylduæfáinigair kairllia á sama stað
og tímia.
Úrsllit mótsinis — himar frjálsu
æfimigair — faira fram á l'aiugair-
dag tol. 2 í fþróittaihöilliinini í La/U'g
eurdall.
Fimileikaí'þróttin á hugi marq-ra
og mótið í fyrra sýndi að fim-
lleikaitórkið er á réttri leið. Vak'ti
það mót athygli oig var fjöilsótt.
ár. Hans bezti árangur er 457,5
kg samanlagt, en það er sama
og bezti árangur Óskars, sem
hann náði á meistaramóti Is-
lands. Viðureign þeirra ætti að
verða mjög spennandi og jöfn.
Flemming Krebs, er annar
danskur meistari, hann er í milli
þungavigt og keppir við Guð-
mund Sigurðsson. Hans bezti ár
angur er 410 kg og hann er
geysilega keppnisharður og hef
ur unnið þær sex landskeppnir
sem hann hefur tekið þátt í.
Bezti árangur Guðmundar er
450 kg sett stuttu fyrir íslands-
meistaramótið, svo að sennilegt
er að Guðmundur vinni þessa
keppni.
Þriðji Daninn er Ib Bergmann,
sem er danskur meistari í létt-
þungavigt og auk þess varð
hainm Norðuirttlaind'ameiistar'i umigl-
inga I sama þyngdarflokki I
haust. Hans bezti árangur er
430 kg samanlagt, og er hann
tvímælalaust bezti lyftingamað-
urinn í danska hópnum miðað
við þyngd. Hann keppir við ís-
lenzka léttþungavigtarmeistar-
ann Gunnar Alfreðsson, sem þvi
miður er ekki í sem beztri þjálf
un vegna meiðsla fyrr í vetur,
aftur á móti gerum við okkur
vonir um að Gunnar geti
sýnt þeim danska harða keppni
í pressu því að það er
hans bezta grein, en Gunnar á
370 kg samanlagt.
Fjölsótt þjálfara-
námskeið, KSÍ
STEFNA stjórnar KSÍ í þjálf-
aramálum bar ríkulegan ávöxt
um helgina, en þá útskrifuðust
33 ungir knattspyrnuþjálfarar
frá 1. stigs námskeiði, er tækni-
nefnd KSÍ og Knattspymuþjálf
arafélag íslands sáu um fyrir
KSI og íþróttakennaraskóla ís-
lands.
Aðalkennari námskeiðsins var
Karl Guðmundsson, en honúm
til aðstoðar voru tækninefndar-
menn KSÍ og þjálfarar frá
Knattspyrnuþ j álfarafélaginu.
Að námskeiðinu loknu bauð
formaður KSÍ, Albert Guð-
mundsson, hinum nýútskrifuðu
þjálfurum og þeim sem að nám
skeiðinu stóðu til kaffihófs í
Leifsbúð Loftleiðahótelsins. í
hófinu ávarpaði formaður KSÍ
knattspyrnuþj álf arana og lýsti
ánægju sinni yfir því hve fjöl
meranit náimstoeiðiið hefð'i veirið
og sagði éhugann á því í sam-
hengi við hinn mikla knatt-
spyrnuáhuga hér á landi, og
ennfremur sagði hann að það
væri staðreynd að ungir sem
gamlir væru farnir að skilja,
að góð þjálfun væri undirstaða
árangurs í knattspyrnu, og því
menntaðri sem þjálfarar félag
anna væru, því meiri von væri
um árangur og öryggi í með
höndlun hinna ungu knattspyrnu
manna, sem væru flöregg
íþróttarinnar á hverjum tíma.
Þá kvaðst Albert fagna því
að Karl Guðmundsson væri aft
ur kominn til starfa á vegum
KSÍ, eftir alltof langa hvild.
Karl væri vel menntaður og
virtur knattspyrnuleiðbeinandi,
sem mikill fengur væri að. Að
lokum árnaði svo Albert tækni
nefnd KSÍ allra heilla í störf-
um sínum og sömuleiðis Knatt
spyrnuþjálfarafélaginu, sem
fengi með hinum nýútskrifuðu
þjálfurum góðan liðsauka til
þess að vinna að því hlutverki,
að allir flokkar íslenzkra knatt
spyrnufélaga hefðu á að skipa
vel menntuðum þjálfurum.
1 heild má búast við mjög
spennandi keppni þar sem hvort 160
lið getur reiknað með einum or-
uggum sigri og mun því keppn-
in í þungavigt skera úr um hvort
liðið fær fleiri sigúrvegara.
Danir hafa iðkað lyftingar frá
þvi um árið 1920 og hafa meðal
annars átt Olympíumeistara,
heimsmeistara og Evrópumeist-
ara, en á Islandi hafa lyftingar
aðeins verið stundaðar í um átta
til tíu ár.
Guðmundur Sigurðsson fær nú ærlega keppni
Hörð og spennandi
keppni í borðtennis
Björn Finnbjörnsson sigraði í einliðaleik
FYRSTA Reykjavíkurmeistara-
mótið í borðtennis fór fram um
siðustu helgi, og tóku þátt í því
alls 49 manns. Yar keppni hin
skemmtilegasta í hinum ýmsu
stjóri var Sveinn Áki Lúðvíks-1 Ólafur Garðarsson, Ö
son, formaður borðtennisnefnd- Ólafur H. Ólafsson, Ö
ar ÍSÍ, en í undirbúningsnefnd Jóhann Sigurjónsson, Ö
fyrir mótið voru þeir Sigurður Emil Pálsson, Á
Guðmundsson, Gunnar Andrés Ragnar Ragnarsson, Ö
Gunnar Hall, Á
Sigurður Guðmundsson, ö 5
John W. Sewell, Á 4
1S
17
15
14
10
7
Frá undankeppni borðtennismótsins, sem fór fram í Laugardals-
höllinni. Úrslitakeppnin var svo háð í KR-heimilinu.
greinum, einkum þó í einliða-
leik karla, og réðust ekki úrslit
þar fyrr en í síðustu umferð,
er þeir Bjöm Finnbjörnsson og
Ólafur Garðarsson tryggðu sér
rétt til þess að leika úrslitaleik
sín á milli, en báðir hlutu þeir
18 stig í keppninni. 1 úrslita-
Ieik þeirra sigraði Björn örugg-
lega.
í tvíliðaleik karla var keppni
mjög hörð, en þeir Birkir og
Ólafur tryggðu sér 1. sætið með
öruggum og skemmtilegum leik,
en jafnir í öðru og þriðja sæti
urðu þeir Jóhann og Ólafur G.
og Jósef og Gunnar. Sigruðu
þeir síðarnefndu í úrslitakeppni
um annað sætið.
Áhorfendur voru ekki margir
að mótinu, en þeir sem komu
virtust skemmta sið hið bezta.
Framkvæmd mótsins var
með miklum ágætum. Móts-
Frá kaffihófinu sem haldið var í lok námskeiðsins. Sitjandi eru frá vinstri: Árni Ágústsson,
Friðjón B. Friðjónsson, Jón Magnússon, Albert Guðmundsson, Sölvi Óskarsson, Karl Guð-
mundsson, Magnús Snæbjörnsson, Gunnar Gunnarsson og Óskar Sigurðsson
son, Pétur Ingimundarson og
Sveinn Áki Lúðvíksson.
Helztu úrslit urðu þessi:
Einliðaleikur karla: stig
Björn Finnbjörnsson, Ö 18 + 2
Tvíliðaleikur karla: stig
Birkir Þ. Gunnarsson og Ólafur H. Ólafsson, Ö 21
Gunnar Andrésson og Josef Gunnarsson, Á 17+2
Jóhann Sigurjónsson og Ólafur Garðarsson, Ö 17
Bjöm Finnbjörnsson og Sig. Guðmundsson, Ö 14
Ragnar Ragnarsson og Ragnar Kristinsson, Ö 13
Sigurður Hall og Gunnar Hall, Á 13
Þór Sigurjónsson og Guðm. Einarsson, Ö 7
John W. Sewell og Viktor Magnússon, Á 6
Pétur Ingimundarson, KR og Emil Pálsson, Á 9
Framhald á bls. 19.
Landsliðið sigraði
— Breiðablik 2-0
LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu lék
12. æfingaleik sinn sl. sunnu-
dag við Breiðablik og fór leik-
urinn fram á Melavellinum í
blíðskaparveðri. Völlurinn var
nokkuð þungur, en eigi að síð
ur sagði landsliðseinvaldurinn,
Hafsteinn Guðmundsson, að
þetta hefði verið prýðisæfing
fyrir báða aðila.
Landsliðið fór með sigur af
hólmi, 2:0. Mörkin voru bæði
skoruð í fyrri hálfleik. Fyrra
markið gerði Ingvar Elíasson
úr vítaspyrnu, en skömmu síð
ar bætti Ingi Björn Albertsson
öðru marki við.
Bæði liðin áttu ágæta sam-
leikskafla, en landsliðið hafði
ætíð undirtökin í leiknum og
hefði átt að geta skorað 2—3
mörk til viðbótar í síðari hálf-
leik.
Næsti æfingaleikur landsliðs-
ins er fyrirhugaður n.k. sunnu
dag og verður þá leikið við Vík
ing.
Urslit í B-riðli
firmakeppninnar
— í handknattleik
UM HELGINA fiór fram keppni
i B-riðJá fyrirtæikja og stoínana
keppnininar í handkna'ttileik. Úr-
siit ledtoj.an.na uröu þessi:
IsaMdarpremtsmiðja —
Eirrusikipafélagið 7:8
Pósitur og símd — Breiðholt 5:12
ísa fiolda r premt.sim i ðj a —
Póstur og sími 4:16
Eimstoipaifélagið —
Breiðholit 5:15
fsaMdarprenitsmiðja —
BreiðttMit h.f. 1:14
Bimskipafélagið —
«rs*5*5*j*S»3*?*i*;q
Sigurvegari i riðlinum varð
Breiðhoilit h.f. með 6 sti.g, en
Póistur og simi hliuitu 4 stig.
Nk. liaugardag fler fram toeppni
í C-riðli, en þar leika: Umbúða-
miðstöðin h.f., Lögreglan, Sindra
smiðjan h.f. og Vélsmiðjan Héð-I
i.nn. I