Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1971 t. * «► Reiði vegna fánans á bókhlöðunni EINS og Morgunblaðið skýrði frá i gærdag var fáninn á Konungsbókhloðunni diinsku dreginn í hálfa stöng þegar Vædderen lagði úr höfn með Sæmnndar Edilii og Flateyj- arbók síðastliðinn laugardag. Atburður þessi hefur vakið mikla athygli í Danmörku, og yfirleitt mælzt illa fyrir. Bæði Berlingske Tidende og Kriste- ligt Dagblad gera þetta að umtalsefni. I Berlingske Tid- ende segir: „Það eru einmiig til regliur uim hvenær skiuM flagga i hálifa störng. Þser ew sflcráðar í bæbur, og þær bæflmir eru rrneðal artmars tifl í Konumigs- bókhtlöðummi. Þessiar regfliur eru eins mksimun'amdi og þjóð- ir og fiámar gieta veirið, en tiá- finminigin fyrir virðutegri notkiun fiánams er þó beat þróuð hjá sjófe.rðaþjóðum. Til þeirra teflst sú damsfloa. Það er þó viðtekin regfla um heim allllam að fHagga að- eims i hálfa srtöng till að túfl'ka eigm sorg, eða þáitttökiu í sorig anmarra. Það er í ósam- ræmi við hefð og vemjur að ffliagga í hálifia gtönig tifl að túflfka reiði. E!n það er erfiitt að túfllka það sem amnað en Framhald á bls. 21. Nemendur MB aka um borgina í heyvögnum og kveðja lærifeð ir sína. Piltur á skelli- nöðru fyrir bíl PILTUR á skellinöðru varð fyrir sendiferðabifreið á gatnamótum Reynimels og Furumels í fyrra- kvöld. Pilturinn var á leið aust- ur Reynimelinn, en sendiferða- bíllinn kom akandi suður Furu- meL Við áreksturinn kastaðist pilturinn um 6 metra svo og hjól hans. Pilturinn var fluttur í slysa- deild Borgarspítalans. Hann hlaut meiðsl á fæti og mjöðm og leið í gær eftir vonum. Ekið á kyrrstæðan bíl AÐFARARNÓTT suamudagsins eða um morguninn, fram til há- degis, var ekið á bifreiðima R 10317, sem er græm af gerð- inni Opel Kapitaim. Bifreiðim stóð við hús nr. 98 við Grettis- götu og var vinistra framvbretti hennar dældað, svo og vélarlok. Rannsóknarlögreglan biður tjón- valdinm um að hafa sambaind við sig hið fyrsta, svo og sjónar- votta. LEIÐRÉTTING MORGUNBSLAÐINU barst í gær röng mynd af Heiðari Hannes- syni, háseta sem fórst með Sig urfara við Hornafjarðarós. — Hér birtist rétta myndin og eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á mistökunum. Flóttafólk 71 25. apríl Sumardagurinn fyrsti Dimission bjá MR í gær A SUMARDAGINN fyrsta verð- ur mikið um barnaskemmtanir að vanda. Mörg hundruð börn koma fram á mörgum skemmt- unum víðs vegar um borgina. Forráðamenn Snmargjafar standa fyrir skemmtunum þess- um, en skóiaæskan og hljóm- sveitirnar munu aðstoða að miklu leyti. Sögðu þeir, að án hljómsveitanna yrði lítið um skrúðgöngur og þvílíkar skemmt anir hér í bænum. Sumargjöf hefur um árabil rekið hér barnaheimili, bæði dagheimili og leikskóla, og eiga slíkar stofnanir sívaxandi vin- sældum að fagna, og má i því sambandi nefna, að um 500 börn eru á biðlistum fyrir hvort tveggja, en um 1600 börn njóta þar vistar. Núna er verið að stofna barnaheimili í Breiðholti, Lækjahverfi og í Fossvogi. Fóstruskóli Islands hefur náið samstarf við Sumargjöf og eru Þingi Framsóknar- flokksins lokið Töluverður ágreiningur um menntamálaályktun þingsins FLOKKSÞINGI Framsóknar- fiokksins lauk í gærkvöldi. 1 gærdag samþykkti þingið stjórn málaályktim og samþykktar voru ályktanir þingsins um at- vinnumál, menntamál og félags mál. f lok þingsins urðu all- snarpar deilur um menntamála- ályktun þingsins. Álit menntamálanefndar þings ins var lagt fram á fundi árdeg is. Jonatan Þórmundsson, próf essor, lagði þá fram ýtarlegar breytingatillögur við megin hluta nefndarálitsins. Breytinga tillögur Jónatans snertu bæði framsetningu og efnisþætti álits ins. Afgreiðslu málsina var frest að þar til síðar, svo að mennta málanefnd gæti tekið breytinga tillögurnar til athugunar og samræmt þau sjónarmið, er fram liöfðu komið. Þegar menntamólaályktunin var tekin til umræðu á nýjan leik í gærkvöldi, lagði mennta- málanefnd fram tillögur sínar að mestu óbreyttar og Jónatan Þórmundsson lagði breytingatil- lögur sínar fram á nýjan leik. Jónatan lýsti því yfir, að hann Jón Skúlason, nýr póst- og símamálastjóri hefði ekki tekið þátt í störfum menntamálanefndar m.a. af þeirri ástæðu, að hann vildi með því mótmæla vinnubrögð um framkvæmdastjórnar við undirbúning þingsins. Á fumdi flokksþingsins í gær fóru einnig frarn kosning vara manna í miðstjórn Framsóknar flokksins. Jón Skúlason. GUNNLAUGUR Briem, sietm giegnt hefur sitanfi póst- ag síima- máfliastjóra frá 1. júnd 1956, náði hám'arkisiaMri embættis- manma 30. f. m. EJmbætti póst- og símamáía- stjóna vair þvfl auigflýsit laust til umsóknar og ramn umisóknar- frestur út 15. f. m. Þrjár um- sóknir bárust, frá Jóni Skúfla- syni, forstjóra siimatæknidiei'ldar landsímans, Páli V. Daniefesy'ni, foirstjóira haigdeiildar pósitis og síma, og Sígurði Þai'kelisisyni, íorstjóra radiótækinideildar pósta og siimia. Samkvæmt tifllögu siamigöngu- ráðberra hieíur fonseti Isflaaids í dag skipað Jón Skúfliason, for- stjóra sknatæknideifldax laind- símans, til að gegna embætti póst- og siimamiálaistjóira, firá og með 1. miaí mk. að tiellja. Þá hefur samigön/gtirráðherTa í dag sett Sigurð Þorbeflisson, for- stjóra radiótæknidefflidar lamd- siimans, til að veifca sámatæfloii- deilld landsímams forstööu, jaifin- firamt fyrra starfl. núna um 90 stúlkur þar við nám. Sumargjöf heldur uppi gam- alli hefð með að gangast fyrir barnaskemmtunum á sumardag- inn fyrsta. Biðja forráðamenn Sumargjaf ar foreldra sérstaklega að gæta þess á barnadaginn að börnin verði nægilega vel klædd i skrúðgöngunum og eins að vera með þeim sjálf. Útiskemmtanirnar verða: Skrúðganga barna í Breið- holthverfi, skrúðganga barna frá Vogaskóla, skrúðganga barna frá Laugarnesskóla, skrúð ganga frá Hvassaleitisskóla og önnur frá Vesturbæjarskóla, og frá Árbæjarsafni. Lúðrasveitir þær sem leika fyrir þessum skrúðgöngum eru Lúðrasveit unglinga undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen, Lúðrasveitin Svan- ur, undir stjórn Jóns Sigurðs- sonar, skólahljómsveit Mosfells- sveitar, undir stjórn Birgis Sveinssonar, Lúðrasveit unglinga undir stjórn Páls. P. Pálssonar og Lúðrasveit verkalýðsins, und- ir stjórn Ólafs Kristjánssonar. Inniskemmtanir verða: Leikritið Lotta í Austurbæjar- bíói kl. 3. iþróttir í leikvanginum í Breiðholti. Leikþáttur í Safnaðarheimili Langholtssóknar kl. 2. Skemmtun í Álftamýraskóla kl. 3, í Háskólabíói kl. 3, Rétt- arholtsskóla kl. 3, Laugarásbíói kl. 3, Árborg kl. 4, Þjóðleikhús- inu kl. 3, Nýjabíói kl. 3 og og Ríkisútvarpið mun flytja barna- dagskrá kl. 5. Merki dagsins verða seld á götum bæjarins. í GÆR var Dimission hjá stúd- entsefnum Menntaskólans í Reykjavík og var að vanda ærsl- aat og tuslkaat við Memm'taskóla- húsið í gær. Slettu nemendur óspart úr klaufunum og sönn- uðu að mikið lífsmark býr með þeim, enda ekki öll nótt úti enn. Kennarar hlutu kossafans og rósir voru á hverju strái. Að síðustu hópuðust menntaskóla- nemar upp í heyvagna er drátt- árvélar drógu og var ekið um bæinn að kveðja kennarana á viðeigandi og formfastan hátt. Veitti ekki af að þeysa um í heyvögnunum, því að nú er löng innivera framundan' hjá tæplega 200 stúdentsefnum MR, en vonandi líður þeim þó og gengur vel þegar á reynir. Þetta er 125. árgangur MR, sem geng- ur til stúdentsprófs. „Allt er gott, sem endar vei“. Víðtæk samvinna um póst- og bankagíró HINN 15. þ.m. var undirritaður í Reykjavík samstarfssamningur um gíróþjónustu. Að samningn- um standa póst- og símamála- stjórn, viðskiptabankar, Sam- band islenzkra sparisjóða og Seðlabanki Islands, en hann mun þó að sjálfsögðu ekki veita al- menningi gíróþjónustu, heldur hafa með hendi skipti gíróseðla í skiptimiðstöð, á svipaðan hátt og ávísanaskipti nú. Samkvæmt samstarfssamn- ingnum skal setja samstarfs- nefnd, sem i eiga sæti fulltrúar ofangreindra aðila. Verkefni nefndarinnar er að ákveða gjöld fyrir gíróþjónustu, annast samræmingu á og samþykkja sameiginleg eyðublöð, annast sameiginlega útbreiðslu- og kynn ingarstarfsemi og yfirleitt að sjá um öll þau sameiginlegu mál og nauðsynlega samræmingu, er samstarfinu geti við komið. Frá því um síðastliðin áramót hefur nefnd, skipuð af sam- gönguráðuneytinu, starfað að undirbúningi þess, að tekin yrði upp gíróþjónusta hér á landi. Er undirbúningur nefndarinnar nú vel á veg kominn, og gerir hún ráð fyrir að gíróþjónusta geti hafizt í maímánuði. Með samstarfssartiningnum er tekið upp víðtækt samstarf um gíróþjónustu, og er Island fyrsta landið sem tekur slíkt upp, en í öðrum löndum starfa póstgíró og bankagíró yfirleitt án nokkurar samvinnu sín á milli. Fyrirhugað samstarf ætti að verða viðskiptaaðilum gíró- kerfisins til verulegs hagræðis, auk þess sem af samvinnunni leiðir ódýrari rekstur gíróþjón- ustu. Samgönguráðuneytið, 20. apríl 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.