Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1971 31 WMM íEÉ1 Iffll .UQB7MorgúnblaÓsins 30. ársþing ÍBK — rætt um íþróttahúsbygg- ingu í Keflavík EINS og frá hefur verið s(kýrt sigraði lið Kennaraskóla íslainda í knattspynnumóti ákólanma, sem nýlega er lokið. Var úr- slitaleilkurinn milli K.í. og M.H. og sigraði K.í. í þeim leik með 1 marki gegn engu. í mótslok afhenti Albert Guðmundsson, formaður KSÍ, sigurvegurunum þann veglega verðlaunabikar sem um er keppt og á miruni myndinini er fyrirliði Kennara- skólaliðsins, Hörður Helgason markvörður úr Fram, að taka við bikarnum en á stærri mynd- inni, er lið Kennaraskólans. * Agæt frammistaða skíðamanna — á skozka meistaramótinu I»RlTUGASTA ársþing Iþrótta- bandalags Keflavikur var haldið fyrir skömmu. Sátu þingið full- trúar aðildarfélaga ÍBK, en þan eru: Ungmennafélag Kefiavikiu-, Knattspyrnufélag Keflavíkur og Iþróttafélag Keflavíkiu-. I»á sátu þingið fnlltrúar sérráða IBK. Hafsteinn Guðmiundsson, for- miaður iBK, fiuitti áirssikýrslu Stjómarinniar, oig kom fram í hienni að stairf sambandisins var mijög blóimlegt á áriinu. M. a. Ikom fram að 10 kenmiarar störf- uðu að þjáíllfun á vetgum ÍBK sl. stairfsiár. Á þiniginu urðu mi'Mar umræð- ur um nauðsyn á byggimgu íþróttahú.sis í Keflavi'k, en vönt- un á góðu íþróttahúsi háir mjög milkið sitarfsemi bamdaiagsins. Er iþrtVttah ús bamaiskólans orð- ið oif lítið fyrir hina frjáteu í þrót t.astarf sem i, sem þar fer fram á kvöldin á veigum iBK, auk þess siem sikðlamir no<ta húsið æ meiira á kvöldin t'l þess að reyna að halda uppi lögboð- Arsenal sigraði ARSENAL náði tveggja stiga forystu í 1. deild í gærkvöldi, er liðið sigraði Burnley á Highbury með einu niarki gegn engn. Kina mark leiksins skoraði George úr vítaspyrnn eftir að einn varnar- manna Burniey hafði varið á marklínu með höndnm. Arsenal hefur nú hlotið 60 stig í 1. deild, en helzti keppinautur liðsins, Leeds hefur hlotið 58 stig. Leeds og Arsenal leiða saman hesta sína í Leeds á mánudaginn kem- ur. KI sigraði ÞRIÐJA Tjarnarboðhlaup fram- haldsskólanna í Reykjavik fór fram í gær og sigraði Kennara- skóli íslands, eftir harða keppni við Menntaskólann við Tjörnina. Fjórar sveitir hlupu á betri tíma en náðst hefur áður í þessu hlaupi. immi leilkfimikennMu, sem er þó hvergi nærri fufflnæigt Á síóasfiliðiniutm vetri boðaði sitjóm ÍBK bHI fundair þar sem rætt var um naiuðlsyn á bygg- iin'gu iþróttahúss í Keflavik. Á þeim fumdi var kosin niefnd til að kainna þebta máil. Á þiinigmu nú haifði Viilhjáilmur Grímisison t ækn i fræð ingur orð fyrir niefnd- iruni og ræddi hainn um miamim- andi garðir íþrótJtaJhúsa, svo og um rnauðsynfliega samvinnu við bæjairyfirvöld í þessu máli. Þiingið samþyklklti áslkoruin á bæjarstjóm Keflavikur, að hraða sem mest undirbúninigi að þessu máii, sivo hæigt verði að hefja byggingu iiþróttahúss i KePlavik, hið fynsita. Ýmiis önrnur mál voru rædd á þingiinu. Haifsteiirm Guðmundsson var endurkosinn formaður iBK, en aðrir í stjóm eru: Sigurður Steindórsson oig Jón ÓHaíur Jóns- son (KFK), Geirmund'ur Krist- insson og Högni GunniLaugsison (UMFK), Óflafur Jónisson og Oddgeir Bjömsson (ÍK). 1 íþrótfaibandailiagi Keiflaivíkur eru nú um 700 meðfliimir, en virkir þátttakendur í ilþróbtum í Keflavi'k eru um 550. Happdrætti KSÍ KNATTSPYRNUSAMBAND ís- lands hefur ákveðið' að efna til happdrættis tii fjáröflunar vegna þátttöku íslands í knatt- spymukeppni Olympíuleikjanna. Verður vinningurinn í happ- drættinu ferð með landsiiðinu til Parísar 14.—18. júní n.k Svo sem kunnugt er verður ísland í íiðli með Frakklandi í undankeppni Olympíuleikanna og fer fyrri leikur þjóðanna fram í Reykjavík 12. maí n.k., en síðari leiktirinn verður í París 14. júní. Takist íslenzka liðinu að vinna Frakka fer það í riðií með sigurVegurumim úr 3. og 3. riðii en í 2. riðii eru Hotland og Rússland og í 3. riðii eru Austurríki og Luxemburg. Aðeins einn af leikjum Jiessara Jjjóða hefur farið fram. liuxem- burg sigraði Austurríki 1:0 á tieimavelli. ÍSLENZKU skíðaniennirnir þrír, seni tóku Jiát-t i skozka meistara- niótinn í Alpagreinnm, stóðu sig allir með miklum ágætnm. Varð hinn nýba.kaði Islandsmeistari í svigi, Árni Óðinsson, annar i svigkeppninni og sigraði Jiar beztu skíðamenn Skotlands. Svigkeppnin fór fram á laug- ardagirm, o:g voru ræsitir í henini 38 þáttbaketndur frá Slkotíandi og Austtirrtki, auik Isfliendiinigainna þriggja. Öruggur sigurvegari i keppninorii vairð George Gstreim frá Auatumíki, sem fékk saman- 'lagóan tiíma 90,6 sielk., Árnd Óð- inisson varð annar á 94,8 sök. og i þriðja og fjórða sæiti uirðu skozkir skíðamenn. HáJkon Ól- aísson varð svo í fimmiba til sjötta sæti, ásamit sko/.kum kepþandia. Þriðji Isflendiiniguirinn, Hafsteinn Sigurðsson, var óhepp- inn í fyrri umferð keppninnar, þair sem bindingar á sfldðum hans losnuðu. Síðari ferðina fór hann hins vegar mjöig vel oig náði þá nœsf bezibum brauitar- tima, aðeins um háiifri sékúndu I’aikari en Austurrikismannisins. Á sunniud'aginn áttu srvo ís- lendingamir að baka þátt í stár- svigsteeppni mótsins, en folLa varð keppnina niður vegna óhag- stæðra veðunsfteilyrða. Þá var tæpast nógur snjór til þess að unnt væri að iáita stór»\dgs- lseppni fara Æram. Mjög vel var tekið á móti ísíenzku Sitíðamönnumum, og lofa þeir keppnisaðstöðuna, sem Skotamir haáa komið sér upp. Leggja Skotiar vaxandi rækt við steíðaíþrótJtima og hafa m. a. komið sér upp plastbraut við Edienborg, þar sem hægt er að æfa alian ársins hrimg. Iíafa skozkir skíðamenn staðið sig vefl að undanifömu, og nrumi nokikr- ir þeirra bezrtu baka þátt í vebr- aróflympíiuleikuimim, sem fram eiga að fara I Japan næsta vebur. Skíðadeild ÍR INNANFÉLAGSMÓT skíða- deildar ÍR fer fram á morgun, sumardaginin fyrsta og hefst kl. 1. Keppt verður í svigL Ferðir verða frá Umferðanmið- stöðirmi kl. 10 f.h. Sigurvegararnir í Skólakeppni KSÍ Páskamót Skíðafélagsins VÍÐAVANGSHLAUP HAFNARFJARÐAR Á PÁSKADAG kl. 2 gekkst Steíðafélag Reykjavíkur fyrir unglingamjóti í svigi. Vætusamt var og færi mjög þungt. Keppt var í brelkkunni við Skíðaskál- airan, um 20 unglingar mættu til leiks. Mótsstjóri var Jónas Ás- geirsson frá Siglufirði, brautar- stjóri Ásgeir ÚlfartsGonar. Kepp- endurnir voru frá Reykjavíkur- íélögunum ásaimt Breiðablik í Kópavogi. Hlið 30, fallhæð 140 m. Margt var um manuinn þar efra og skíðalyftan var í gangi allan daginrn. Únslit urðu sem hér segir: TELPUR 10—12 ÁRA (Hlið 28 fallhæð 130 m). 1. Halldóra Hreggviósd., S.R. 43,6 45,1 88,7 2. Níma Helgadóttir, f.R. 56,6 48,5 105,1 3. Kolbrún Jóhamnsdóttir, f.R. 48.4 60,0 108,4 DRENGIR 10—12 ÁRA (Hlið 30 fallhæð 140 m). 1. Guðm. Jakobs9on, Ármanni 36.4 34,3 70,7 2. Sigurður Kolbeinsson, Árm. 39,9 36,6 76,5 3. Lárus Guömundssort, Árm. 38.5 44,6 83,1 DRENGIR 15 ÁRA OG ELDRI (Hlið 30 fallhæð 140) 1. Guðm. Sigurðsson, Í.R. 37,3 33,9 71,2 VÍÐAVANGSHLAUP Hafnar- fjarðar fer að venju fram á morgun, sumardaginm fyrsta, og er það að þessu sinni í umsjá GOLF NÝ golfmynd „Shell Wonderful World of Golf“ verður sýnd að Skiiphóli í Hafnarfirði í kvöld (miðvikudag) kl. 20,30. Golfsamband íslands. Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Keppt verður í sjö flokkU'in: Drengir 17 ára og eldri, drengir 14—16 ára, drengir 9—13 ára og drengir 8 ára og yngrL í hverjum flokki er keppt um veglegam verðlaunagrip, og ef að líkurn lætur verður mikil þátt- taka í hlaupunum og hörð og jöfn keppni.. Þeir sem ætla sér að keppa i hlaupinu þurfa að tilkynma sig í dag í Verzluni Valdimars Long í Hafnarfirði. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.