Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 6
r- 6 MORGUNBLAÐIf), MIÐVIKUDAGUR 2L APRÍL 1971 FOBELDRAR Gleðjið bömin á komandi sumri með bamastultum (5 litir). Trésmíðaverkstæðið, Heiðargerði 76, sími 35653. Opið fram eftir kvöldi. UNG STÚIKA með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Hlíðunum eða nágrenni. Örugg greiðsla. TiOJb. sendist Mbl. fyrir 26.4. merkt „Örugg 7166." RÚSSAJEPPI TIL SÖLU með dísilmótor. Upplýsingar í síma 66166 í dag og næstu daga. GULLARMBAND um 1 Vz sm breytt, tapaðist að eða í Loftleiðahóteli föstud., 16.04. Góð fundar- laun. Sími 22675, 85209. BARNAGÆZLA Bamgóð og áreiðanleg kona í Fossvogshverfi óskast til að gæta barns frá 9—5 á dag- inn, Upplýsingar í síma 85193 mifli 6 og 8. MÓTORHJÓL TIL SÖLU Yamaha 250 C. C. '67. Skemmt eftir árekstur. Uppl. gefur Óli Skaftason í síma 95-4262 í vinnutíma. RIFFILL Hornet eða 222 cal óskast. Upplýsingar í slma 52545. TIL SÖLU 10 ha utanborðsmótor í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 22752 á kvöldin. STAPAFELL — KEFLAVlK Til fermingragjafa: Viðtæki, segulbönd, vindsængur, svefnpokar, Ijósmyndavörur, tjölds Stapafell, sími 1730. KEFLAVlK — ATVINNA Reglusamur afgreiðslumaður óskast, frá og með 1. maí næstkomandi. Stapafell, Keflavík. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum eftir 50—100 fm iðn- aðarhúsnæði fyrir léttan iðn- að. Upplýsingar í slma 81410. WILLYS Station 1960 má greiðast með mánaðar- afborgunum eða eftir sam- komulagi til sýnis. AÐAL-BÍLASALAN Skúlagötu 40, sími 15014. MÓTORHJÓL ÓSKAST helzt af stærri gerð. Uppl. í síma 92-1219 eftir kl. 19. KONA ÓSKAST til að halda heimili fyrir eldri mann í kaupstað úti á landi. Upplýsingar I síma 30229 og 22087. ELDRI KONA óskar eftir litilli íbúð. Tilboð merkt „Róleg 7162" sendist afgreiðslu Morguniblaðsins. Handritin heim 1 dag er miðvikudagur, Handritadag-iirinn, 21. apríi, og er það 111. dagur ársins 1971. Eftir lifa 254 dagar. Síðasti vetrardagur. Árdegisháflæði kl. 3 að nóttu. (Úr Islands aimanakinu). Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlausa. Égr kem til yðar (Jóh. 14,18). Næturlæknir í Keflavík 21.4. Arnbjörn Ólafsson. 22.4. Guðjón Klemenzson. 23., 24. og 25.4., Jón K. Jóhannss. 26.4. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstímí er I Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram I Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir og áheit á Minningar- kapellu séra Jóns Steingrímsson ar, Kirkjubæjarklaustri árið 1970. Markús Bjarnason 200, Kona af Brunasandi 1.000, Guðrún Oddsdóttir 200, Júlla 100, Ragn- hildur Ólafsdóttir 1.000, Kvenfé lag Kirkjubæjarhrepps 1.000, Skarphéðinn Gíslason 1.000, Frá systkinunum Núpum Ölfusi 5.000, Siggeir Björnsson 3.000, Sigríður Benediktsdóttir 3.000, Júliana og Magnús, Hæðarg. 5.000, Ragnhildur Guðbrands dóttir 1.000, N.N. 400, SkaftfeU ingafélagið Rvík 511,31, Sigríður Pálsdóttir 4.000, Halldóra Jóns- dóttir 200, Þorkell Bergsson 200, Páll Pálsson 200, N.N. 1.000, Sláturfélag Suðurlands 100.000, Helga Jónsdóttir 500, Pétur Sveinsson 200, Innkomið á Bisk upsstofu 4.000, Gunnar Magnús- son L000, Laxveiðimaður 500, Dynskógar h.f. 10.000, María Magnúsdóttir 2.000, Elín Þor- steinsdóttir 1.000, Þórunn Þor steinsdóttir 2.000, Óskar J. Þor- láksson og frú 3.000, Sigurður Ó. Lárusson og Guðrún Lárus- dóttir 10.000, Frá sýslusjóði V- Skaft. 10.000, Þorsteinn Jónsson 610, Matthías Einarsson 100, Guðrún P. Jónsdóttir 500 Árni Böðvarsson 1.000, Einar Jóns- son 1.000, Ólafur Þorvaldsson 5.000, Siggeir Lárusson 500, Ebba og Bagga 1.000, Siggeir Lárusson 1.000, Steingrimur Jónsson 1.000, Siggeir Lárusson 1.000, Þorkell Bergsson 200, Sig geir Lárusson 1.000, Steingrímur Bergsson 1.000, Jóna Þórðardótt ir 1.000, Þórður Stefánsson 1.000 Sigursveinn Sveinsson 2.000, Sumarliði Bjömsson 1.000, Sím- on Pálsson 2.012,32, N.N. 500, Júlla 100, Eyjólfína Eyjólfsdótt- ir 300, Ingveldur Bjarnadóttir og börn hennar Guðlaug, Helga og Bjarni 50.000, Sigríður Guð- jónsdóttir 5.000. Samtals á árinu kr. 250.033,63. Þessi gáfu kapeilu séra Jóns Steingrímssonar lömb haustið 1970, Þorgerður Bjarnadóttir, Efri- Ey, Runólfur Bjarnason, Bakka koti, Eyjólfur Eyjólfsson, Hnaus um, Sveinbjörg Ásmundsdóttir, Fljótum, Steinunn Ásmundsdótt ir Fljótum, Guðmundur Guð- jónsson Eystra-Hrauni, Bergur Helgason, Kálfafelli, Pálina Stefánsdóttir, Þykkvabæ, Davíð Stefánsson, Fossum, Hávarður Hávarðsson Króki, Sigurður Sveinsson, Ytra-Hrauni, Helgi Sigurðsson, Hraunkoti, Magnús Dagbjartsson, Fagurhlið, Krist jána Jónsdóttir, Sólheimum, Páll Pálsson, Efri-Vik, Þórarinn Magnússon, Hátúnum, Valdimar Auðunsson, Ásgarði, Markús Bjarnason, Kirkjubæjarklaustri Hörður Kristinsson, Hunku- bökkum, Árni Sigurðsson, Heið- arseli, Rafn Valgarðsson, Holti Árni Árnason, Skál, Sigmundur Helgason, Núpum, Ólafur J. Jónsson, Teygingarlæk, Helgi Pálsson, Seljalandi, Bjarni Bjarnason, Hörgsdal, Matthias Ólafsson, Breiðabólstað, Ólafur Vigfússon, Þverá Ingimundur Sveinsson, Melhól, Jóhann Þor- steinsson, Sandaseli, Björn Sveinsson, Langholti, Ólafur Há varðsson, Fljótakróki, Þorlákur Stefánsson, Arnardrangi, Jón Helgason, Seglbúðum, Jón Skúlason, Þykkvabæ, Þórarinn Helgason, Þykkvabæ, Rögnvald ur Dagbjartsson, Syðri-Vík, Jó- hann Jónsson, Eystri-Dalbæ, Sig ríður Jónsdóttir, Eystri-Dalbæ, Siggeir Lárusson, Kirkjubæjar- klaustri, Þóranna Þórarinsdótt- ir, Núpstað, Guðjón Ólafsson, Blómsturvöllum, Lárus Valdi- marsson, Kirkjubæjarkl., Lárus Siggeirsson, Kirkjubæjarkl. Valdimar Runólfsson, Hólmi, Björgvin Stefánsson, Rauða- VÍSUKORN Handritamál Um Danaveldi og drengskapinn, dómar verða góðir, þegar við heimtum handritin, heim á fornar slóðir. Einnig ber að þakka þeim, sem þessar bækur skráðu, andans menn um allan heim, eru af fyrstu gráðu. Árna sögu safnara sæmum heiðri merkum. Eflum framtak annarra sem unnu að þessum verkum. Júlíus Þórðarson. Páskar Martius sjöund finn þú frá fyrsta tumgl, sem kiemiur þá, sunnwdag því þriðja á þú skait páska ætíð fá. Sira Stefán Stephensen I Vatnsfirði (d. 1900) þótti mað ur heldur hispurslaus í orðum og svarakaldur, ef því var að skipta, og gat verið mein- fyndinn. Hann var um vetrar- skeið í Kaupmannahöfn eftir að hann varð stúdent 1851. Sama haustið og hann kom utan, komu þangað og fleiri stúdent- ar frá Islandi, og meðal annarra einn, sem hafði komið nokkru seinna en hinir, og einn sér. Spurðu félagar hans hann að því með hvaða ferð hann hafði komið. Hann kvaðst hafa komið með seglskipi sem hann til- bergi, Björn Stefánsson, Kálfa- felli, Gísli Vigfússon, Flögu, Árni Jóhannesson, Snæbýli, Frá Búlandi, Sigurður á Hvoli, Spakmæli dagsins Biblían hefur verið Magna Charta (stjórnárskrá) fátækra og kúgaðra manna. Ekkert riki hefur fram á þennan dag sett sér stjórnarskrá, þar sem tekið er jafn mikið tillit til hagsmuna fólksins né löéð miklu rikari áherzla á skyldur en forréttindi stjórnendanna eins og gert er að því er varðar Israel í Deuter- onomium (5. Móseb.) og Leviti- cus (3. Móseb.). Hvergi eru þau grundvallarsannindi jafn- afdráttarlaust undirstrikuð, að þegar til lengdar lætur, veltur velferð ríkisins á réttlæti þegn anna. Biblían er lýðræðislegasta bók heimsins. — Th. H. Huxley. ■ IÉG REYKTI I LÍKA Hafnarf jarðarlrirlija Skátamessa á sumardaginn fyrsta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. SkátaguðsþjónuHta í Kópavogskirkju greindi. Þá bætti síra Stefán við: „Og drakk dús við alla skipshöfnina, nema — kaptein- inn og stýrimanninn." Það hefir þá verið þekkt hér á landi eins og síðar, að mikið hefir þótt koma til jafnvel lé- legra útlendinga. Hjörtur Hannesson, Herjólfs- stöðum, Frá Hvammbóli, Sigþór Sigurðsson, Litla-Hvammi, Sig- urfinnur Ketilsson, Dyrhólum, Frá Skaftárdai 3 lömb, Guðjón Bárðarson, Hemru, Þorsteinn Einarsson, Sólheimum, Frá Út- hlið, Hörður Þorsteinsson, Nik- hól 2 lömb, Guðmann ísleifs- son, Jórvík, Stigur Guðmunds- son, Steig, Viðar Björgvinsson, S-Hvammi, Bárður Sigurðsson, Hvammi, Hilmar Brynjólfsson, Þykkvabæjarklaustri, Gissur Jó hannesson, Herjólfsstöðum, Pét- ur Jákobsson, Rauðhálsi, Sig. Sigurðsson, Skammadal, Þórður Guðmundsson, Völlum, Frá Norðurhjáleigu, Frá Hraungerðl Þorsteinn Jónsson, Eystri- Sólh. Þorbergur Einarsson, Ytri-Sólh. Sigurjón Sigurðsson, Borgair- felli, Árni Jóhannesson, Gröf. FRÉTTIR Kvenfélagið' Seltjörn hefur kaffisölu á sumardaginn fyrsta. Félagskonur vinsamleg- ast komið með kökur, sem verð ur veitt móttaka í Félagsheim- ilinu eftir kl. 11 á sumardaginn f yrsta. kl. 10.30 á sumardaginn fyrsta Séra Gunnar Ámason. Grensásprestakall Guðsþjónustur í Háteigs- kirkju á sumardaginn fyrsta kl. 10.30. og kl. 2. Ferming. Altarisganga. Séra Jónas Gísiason. Árbæjarprestakall Fermingarguðsþjónustur I Dómkirkjunni á sumardaginn fyrsta kl. 110.30 árdegis og kL 2 síðdegis. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Garðakirkja Skátaguðsþjónusta sumardaginn fyrsta kl. 11 f.h. Ágúst Þorsteins son, skátaforingi, prédikar. Séra Bragi Friðriksson. SÁ NÆST BEZTI Forstjórinn: „Þetta hefur verið svo erfiður og andstyggilegur dagur hérna á skrifstofunni, að svei mér ef ég hlakka bara ekid til að koma heim í kvöld!" ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM MESSUR á sumardaginn fyrsta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.