Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 26
rz. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1971 1 Vondræðoórin (The Impossible Years) David Niven, Cristina Ferrare. Víðfræg amerísk gamanmynd í litum og Panavision. IÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Ástarhreiðrið (Common Law Cabin) STARRING Waina CAPRI Bíbette BARDOT Adele REIN RUSS MEYER HDWMUCHLOUINU DOES A NORMAL COUPLE NEED? I'EASTMANCOLOR j Afar spennandi og djörf ný amerísk litmynd, gerð af Russ (Vixen) Meyer. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182. iSLENZKUR TEXTI Gott kvöld írú Compbell Snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin, sem er í litum, er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Phil Silvers Peter Lawford Telly Salvas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í Technicoior og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbara Streis- and, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leik- stjóri: William Wyler. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. SKÚPUN HEIMSINS Stórbrotin amerísk mynd tekin í De Lux litum og Panavision, 4 rása segultónn. Leikstjóri John Huston. Tónlistin eftir Toshiro Mayuzumi. Aðalhlutverkin eru leikin af fjölda heimsfrægra leikara. iSLENZKUR TEXTI. Sýld kl. 9. Handritaafhending kl. 4. ÞJODLEIKHUSID Litli Kláus og Stóri Kláus 25. sýning á sumardaginn fyrsta kl. 15. Ég vil, ég vil sýninging sumardaginn fyrsta kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. SVARTFUGL 10. sýning föstudag kl. 20. FÁST sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Atvinna Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vanan rennísmið og lagtæka menn til verksmiðjustarfa. Stöðug vinna — góð vinnuskilyrði. Ráðning nú þegar eða síðar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, heimilisfang og símanúmer, sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. merktar: „Örugg atvinna — 7374". RÝMINGARSALAN í FULLUM GANGI ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ LAUGAVEGI 95 KRISTNIHALD í kvöld kl. 20,30. MÁFURINN, 2. sýning fimmtud. KRISTNIHALD föstudag. HITABYLGJA laugardag. Aðgöngumiðasalan í If.nó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 MORGUNBLAÐSHÚSINU Ms. Herðubreið fer 27. þ. m. vestur um land til ísafjarðar. Vörumóttaka í dag og á föstudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvíkur og Isafjarðar. Simi 1-13-84. uioocK, friður 3 dagar í friði tónlist... og ást Kvikmyndin um popptónleikana frægu, sem haldnir voru I U.S.A. 1969. Plötu- og hljómtækjakynning. „Diskotek" i anddyri hússins hálftíma fyrir sýningu og i hléi. PIONEER — KARNABÆR. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI' íiHijgnMigjjgggj Flint hinn ósigrnndi FllNT Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinema-scope lit- mynd um ný ævintýri og hetju- dáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar: 32075 — 38150. Harry Frigg Now he's bugging the enemy establishment... ...butthis time he's communicat/ngf UNIVERSAl preseNA Raul Úrvals amerisk gamanmynd í litum og Cinemascope. Titilhlutverkið, hinn frakka og ósvífna Harry Frigg fer hinn vinsæli leikari Paul Newman með og Sylva Koscina aðalkven- hlutverkið. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu Til söíu einbýlishús við Bárugötu. Nánari upplýsingar gefur: MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, sími 26 200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.