Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1971 Heildverzlun óskar eftir skrifstofustúlku hálfan daginn. Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofustörfum. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sent Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „7376", Ný staða aðstoðarborgarlæknis er hér með auglýst laus til umsóknar. Frestur til að sækja um stöðuna er til 1. júní nk. Launakjör eru samkvæmt samningi borgarinnar við Læknafélag Reykjavíkur. Umsóknir sendist tfl undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. Reykjavík, 19. apríl 1971 Borgarlæknir. Skiptafundur verður haldinn i þrotabúi Jóhannesar Pálssonar, Borgarnesi föstudaginn 23. apríl nk. kl. 2.00 e. h. í Hótel Borgarnesi, uppi. Gerð verður m. a. grein fyrir tilboðum i vélar og tæki úr verk- smiðju og teknar ákvarðanir þar að lútandi. Borgarnesi, 19. april 1971. Skiptaráðandinn i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Þorvaldur Einarsson e. u. Perming- í Dómkirkjunni 22. april (sumardaginn fyrsta) kl. 2 síðdegis. Prestur: sr. Guð- mundur Þorsteinsson. STÚLKUR: Anna Ragnhildur Viðarsdóttir, Hraunbæ 59. Auður Hugrún Jónsdóttir, Hraunbæ 42. Fjóla Erlingsdóttir, Arbæjarprestakall Ferming i Dómkirkjunni 22. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 10.30 árdegis. Prestur: sr. Guð- mundur Þorsteinsson. STÚLKUR: Anna Guðmundsdóttir, Fagrabæ 7. Ásdis Bjarnadóttir, Hraunbæ 154. Dórothea Jóhannsdóttir, Þykkvabæ 15. Elin Hrönn Gústavsdóttir, Hraunbæ 88. Guðný Hjálmarsdóttir, Hraunbæ 86. Guðrún Samúelsdóttir, Hraunbæ 194. Hailveig Elfa Sveinsdóttir, Hraunbæ 160. Rún Torfadóttir, Árbæjarbl. 7. Kono óskast til stnrfn í eldhús nú þegar. Upplýsingar á staðnum. MÚLAKAFFI, Hallarmúla. Simi 37737. Bezta auglýsingablaöiö Sunna Hildur Svavarsdóttir, ÁrbæjarbL 4. Þórdis Njarðardóttir, Fagrabæ 18. DRENGIR: Ámundi Halldórsson, Hraunbæ 144. Ásmundur Bjömsson, Hraunbæ 160. Gisli Isfeld Guðmundsson, Viðivöllum við Elliðavatn. Hreinn Jónsson, Haunbæ 136. Jóhannes Bjömsson, Hraunbæ 144. Jón Jónsson, Glæsibæ 15. Jón Torfi Þorvaldsson, Þykkvabæ 10. Ragnar Árnason, Fagrabæ 2. Sigurbjörn Búi Sigurðsson, Heiðarbæ 16. Stefán Ragnar Hjálmarsson, Hraunbæ 86. Sævar Guðjón Magnússon, Þykkvabæ 13. Örn Hafsteinsson, Hraunbæ 112. Hraunbæ 38. Jóhanna Björg Guðmundsdóttir Hraunbæ 188. Jóna Guðrún Sigurðardóttir, Hitaveitutorgi 3. Kristin Svavarsdóttir, Háaleitisbraut 39. Margrét Gylfadóttir, Vorsabæ 9. Rut Petersen, Hraunbæ 116. Rún Rafnsdóttir, Hraunbæ 144. Sólveig Jóhannsdóttir, Hraunbæ 100. DRENGIR: Gunnar Kristinn Baldursson, Glæsibæ 3. Hafsteinn Valsson, Hraunbæ 168. Magnús Jóhannes Sigurðsson, Hraunbæ 75. Oddur Albertsson, Vorsabæ 18. Óiafur Friðþjófsson, Selásbl. 8. Óli Jóhann Kristjánsson, Hraunbæ 112. Páll Baldursson, Hraunbæ 7L Páll Ingi Árnason, Hlaðbæ 5. Pétur Ástvaldsson, Hraunbæ 132. Altarisganga í Dómkirkjunni sunnudaginn 25. apríl kl. 8.30 síðdegis. Framhald á bls. 24. ooooooooooooooooooooooooooo Fulltrúaráðsfundur Landssamtaka klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR verður haldinn að HÓTEL SÖGU dagana 22. og 23. apríl og hefst í HLIÐARSAL 2. hæðar hótelsins með sameiginlegum hádegisverði kl. 12.00, þar sem Ásgeir Magnússon framkvæmdastjóri flytur ávarp. Auk venjulegra aðalfundarstarfa samkvæmt félagslögum, verða af neðangreindum mönnum flutt erindi sem hér segir: FYRRI DAGINN: Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri: „UMFERÐARRÁÐ OG STARF- SEMI ÞESS“ Hákon Cuðmundsson yfir- borgardómari: „UMGENGNISSKYLDUR VIÐ LANDIГ Sigurjón Baldvin Þ. Kristjánsson félags- Hákon Baldvin málafulltrúi: „MÁLEFNI KLÚBBANNA ER MÁLSTAÐUR ÞJÓÐARINNAR“ SEINNI DAGINN: Geir G. Bachmann bifreiðaeftir- litsmaður: „BIFREIÐAEFTIRLITIÐ ÚTI Á LANDSBYGGÐINNI“ Geir Jón Birgir Jón Birgir Jónsson deildarverk- fræðingur: „UMFERÐARMERKI OG VEGA- VIÐHALD“ Gunnar M. Guðmundsson hæsta- réttarlögmaður: „RÍKIR ÖNGÞVEITI í UMFERÐ- ARMÁLUM Á ÍSLANDI?“ Umræður og fyrirspurnir. Gunnar Stjórn LKL ÖRUGGUR AKSTUR. KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN OOOOOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOO 1 x 2 — 1 x 2 (14. leikvika — leikir 10. og 12. apríl 1971) Úrslitaröðin: 121 — 2X2 — 2X1 — XIX 1. vinningur: (10 réttir) kr. 53.500,00 nr. 37487 + . nr. 68059 (Reykjavík) — 44015 (Reykjavík) — 69418 (Reykjavík) — 60687 (Kópavogur) — 69807 (Reykjavík) 2. nr. vinningur: (9 réttir) kr. 2091 nr. 21583 2.800,00 nr. 37480 + nr. 61479 — 3147 — 23110 — 37491 + — 63416 — 5823 — 23163 — 38697 — 64721 — 8538 — 26509 — 39760 — 67030 + — 11545 — 27891 — 40943 — 69211 — 15024 — 32639 — 43724 — 69312 — 16656 — 34316 — 44835 — 69412 — 17885 + — 34326 — 45395 — 70497 — 17893 — 34427 + — 49363 — 72358 — 18383 — 35035 — 50522 — 73106 — 19471 — 37027 — 60015 — 74120 — 21191 Kærugrestur er til 3. maí. — 60610 — 74463 — 74572 Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kaerur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 14. leikviku verða póstlagðir eftir 4. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.