Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1971 Fa /ItÍL A I.l .H. A V AJLUMf Mfflim BILALEIGA ITVERFISGÖTU103 VW Sendiferðabif reið-VW 5 manna-VW s»efn»agn VW 9 manna - Landrover 7 manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 ffillLillillfffflli) Sigtúni 3. Sím/ 85840-41 Sbuldobréí Seljum rikistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skultla- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. ANTIK-FLAUELS buxur á táninga MYNDAMÓT HF. AOALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-EILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 • Tuttugu og sjö ára gamalt bréf f dag er merkisdagur í sam- skiptum íslendinga og Dana. Fer vel á að birta þann dag þetta skemmtilega bréf frá Jónasi Guðmundssyni, fyrr- verandi ritstjóra Dagrenning- ar: „Velvakandi sæll! f tilefni afhendingar íslenzku handritanna nú á þessu ári, rifjast upp fyrir mér 27 ára gamall atburður: Hinn 25. marz 1944 birtist í dálkum Víkverja í Morgun- blaðinu smágrein, sem nefnd- ist: Einkennileg tímaröð. Var þar minnzt á ártölin 1844, 1854, 1874, 1904, og 1944 og spurzt fyrir um 1994. Nú er Víkverji horfinn en Velvak- andi kominn í staðinn og því skrifa ég yður þetta bréf. f tilefni af þessari smágrein skrifaði ég Víkverja bréf, 28. marz 1944, ognefndi það: „At- hyglisverð ártöl í sögu ís- lendinga". En greinin varð of löng, svo hún birtist aldrei í Morgunblaðinu. Sex árum sið- ar, í júni 1950, birti ég bréfið óbreytt í Dagrenningu, (hefti nr. 26, bls. 8) og er það þar að finna fyrir þá, sem vilja lesa bréfið. Vék ég fyrst að átalinu 1994, en benti svo á, að talan 30 virtist vera stjórn- málatala íslendlinga, sérstak- lega í viðskiptum okkar við Dani. Siðan segir orðrétt í bréf- inu: „Einn merkasti atburður endurreisnarsögu okkar mun jafnan verða talinn „þjóðfund- urinn“ svonefndi, sem lauk með hinum þjóðfrægu orðum: „Vér mótmælum allir“. Urðu dönsk yfirvöld þá mjög ugg- andi um yfirráð sín hér og höfðu hér herlið að sögn, ef „eitthvað skyldi koma fyrir“. Þjóðfundurinn var háður 1851. Þrjátíu árum síðar — árið 1881 — hóf Benedikt Sveins- son (eldri), baráttuna fyrir endurskoðun stjórnarskrárinn- ar frá 1874, sem lauk ekki fyrr en 1904, með heima- stjórninni. Sextiu árum eftir þjóðfund- inn (þ.e. 2x30 árum eftir 1851) — árið 1911 — tókum við upp sérstakan þjóðhátíðardag — 17. júní (þá var 100 ára af- mæli Jóns Sigurðssonar), og þá stofnuðum við Háskólann og tókum allalmennt að nota bláhvíta fánann, sumt þetta í hálfgeru, en annað í algeru trássi við Dani. Níutíu árum eftir þjóðfund- inn — (þe. 3x30 árum eftir 1851) kemur svo árið 1941, en þá voru gefnar út af Alþingi yfirlýsingar þær um fullan skilnað við Dani, sem öllum eru nú í minni, og þá var fyrsti ríkisstjóri íslands kos- inn. Við gætum því búizt við einhverjum sérstaklega mikl- um merkisatburði í þessum „flokki" þjóðmála okkar árið 1971, því að auk þess, sem það er 4x30. árið frá þjóð- fundinum, er það lokaártal þess „120 ára hrings'1, sem hófst 1851. — Væri gaman, að þér minntuzt þess einhvers staðar opinberlega, ef þér lifið þá, „Víkverji“ góður.“ Hér lýkur tilvitnuninni.“ 0 1971 skyldi það vera. „Nú er árið 1971 komið, og svo „einkennilega vill til“, að það er einmitt á þessu ári, sem síðasta, viðkvæmasta og vandmeðfarnasta deilumál ís- lendinga og Dana, úr hinni löngu sambúð þeirra, er til lykta leitt — handritamálið. Blöð og aðrir fjölmiðlar eru full af frásögnum um þennan merkistatburð og herskip er sent til íslands af því tilefni, en nú í allt öðum tilgangi en 1851. Nú koma mestu virðing ar- og ráðamenn Dana hingað til að afhenda miklar gersem ar og til að sýna bróðurhug, skilning og vináttu, sem er til fyrirmyndar öllum þjóðum heims. En þetta átti að gerast miklu fyrr. Þjóðþing Dana samþylckti afhendingu handritanna 1965 og Hæstiréttur Danmerkur felldi dóm sinn 1966. En þrátt fyrir þetta dróst fullnaðar- lausnin til ársins 1971. Það ár var tíminn „fullnaður", eins og sagt er í spáfræðum þeim, sem kallast tímatalsspár (Num erology). Velvakandi góður. Vanga veltur eiga hér ekki við nú, en staðreynd er það, að ég skrifaði fyrirrennara yðar bréf, sem kaflinn hér að fram an er orðrétt tekinn úr, fyrir 27 árum, og sagði þá, að *,við gætum búizt við einhverjum sérstaklega miklum merkisat- burði í þessum „flokki“ (sam skiptum íslendinga og Dana) þjóðmála okkar árið 1971.“ — Ég bað Víkverja að minnast þess, ef hann lifði þá. Nú vona ég þér gerið það í hans stað. Með vinsemd og fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Reykjavík á páskadag 1971. SKÓGARMENN K.F.U.M. Koilisola — Veitingar Sumardaginn fyrsta gangast Skógarmenn K.F.U.M. fyrir kaffi- sölu í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg, til styrktar sum- arstarfinu í Vatnaskógi. Veitingar fram bornar frá kl. 14.30. Reykvíkingar, drekkið síðdegiskaffið hjá Skógarmönnum í K.F.U.M. Um kvöldið kl. 20 30 efna Skógarmenn til ALMENNRAR SAMKOMU í samkomusal félaganna við Amtmannsstíg, með fjölbreyttri dagskrá. Allir velkomnir. Kaffiveitingar fást einnig að lokinni samkomunni. Stjóm Skógarmanna K.F.U.M. Jónas Guðmundsson." Apótek — Vinna Stúlka, helzt vön apóteksvinnu, óskast hálfan eða allan daginn. Tilboð merkt: „Apótek — 7164" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þessa mánaðar. Þær munu reynast yflur vel. Fást aðeins 1 raftækjaverzlunum. PHILIPS HEILDSALA — SMÁSALA HEIMILISTÆKI SF. PHILIPS TR raf- hlö&ur eru sterkar Sterkar og eodingargóðar og þess vegna hagkvæmar í aHar tequndir transistortækja. Full komlega rakaþéttar við allar að- stæður. Halda nær fuHri orku allan endingartö’wann. Reynið PHILIPS TR rafhlöður strak í dag. Boivíkingafélagið heldur sumarfagnað í Lindarbæ föstudaginn 23. apríl kl. 21.00 Skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar seldir í verzluninni Pandóru, Kirkjuhvoli. STJORNIN. Til leigu Til leigu er 200 fermetra skrifstofuhúsnæði við Klapparstíg. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, sími 26 200. NÝJAR KÁPUR í DAG Bernharð Laxdal Kjörgarði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.