Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1971 John Rhode: BLÓÐ- TURNINN * • 63 * * Benjamíns við það, sem ég ætl aði að gera, þar eð hann hafði þegar samþykkt það. Ég sagði Woodspring, að ég væri reiðubú inn að fullgera kaupin gegn greiðslu hans á tvö hundruð og fimmtíu pundum. — En þá sprakk Woodspring alveg í loft upp. Og mér þykir leitt að segja, að romsan hjá honum beindist aðallega gegn ykkur tveimur. Hann hélt þvi fram, að turninn hefði verið eyðilagður viljandi til þess eins að hrella sig, og lögreglan vildi ekkert skipta sér af mál- inu. Hann hótaði að skrifa yfir- lögreglustjóranum í héraðinu, þingmanni kjördæmisins, innan- rikisráðherranum og guð veit hverjum. Loks hélt hann þvi fram, að samningurinn væri ómerkur og ógildur, fyrst dýr mætasti hluti eignarinnar — í hans augum — væri ekki leng ur til. — Undir eins og ég komst að, fór ég að reyna að sefa hann. Ég leiddi honum fyrir sjónir, að það væri einber heimska að telja þetta vera viljaverk. Turninn hefði hrunið i storminum, sem var þessa nótt og þetta væri ekki annað en forsjónarínnar ráðstöfun. Ennfremur benti ég nonum á það, að ekki var neltt sérstaklega tekið fram í samn- ingnum um turninn sjálfan. Vestmonnoeyingar Hversvegna ekki að spara 8—33,3% á UÓSAST!LLINGUM OG BÍLAVIÐGERÐUM? Bilaskemman Vestmannaeyjum veitir félagsmönnum F f B. 33,3% afslátt af Ijósastillingum og 8% af bílaviðgerðum. Bílaver, Vestmannaeyjum, veitir félagsmönnum F.f.B. 8% afslátt af bílaviðgerðum. Félag tslenzkra bifretðaeigenda. SKRIFBORÐSSTÓLAR mismunandi tegundir HAGSTÆTT VERÐ Umboð á Akureyri: Augsýn, Strandgötu 7. % SKRIFSTOFUVELAR h.f. + '~~X ^ ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377 Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. Þér hætti dálítiö til að vera of heiintufrckur. Nautið, 20. a|»ríl — 20. mai. Hollráð og önnur aðstoð kann að vera ógeðfelld, en notfærðu þér hana samt. Tvíburarnir, 21. uiaí — 20. júní. Reyndu að taka því, að fleiri hafa tilfinningar en þú, og vertu ekki eilífur senuþjófur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú hefur eitthvað snúizt við, og í stað eigin Jyga, færðu að hlýða á framburð annarra. I.jóniú, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að halda því striki að þiggja ofurlítið í stað þess að gefa í sífellu. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú hefur eiginlega leitað skjóls á algeru bersvæði. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu aS leggja áherzlu á eigin áform. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að vera ekki með neinar ágizkanir í svipinn. Rogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. FarSu vel mcð allar upplýsingar, sem Jni hefur fengið. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú getur alveg staðið |>ig við að hirta eigin sltoðanir. Þig furðar á eigin fylgi. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nú skaltu byrja daginn snemma og hafa daginn vel skipulagðan. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. niarz. Heimilisástseður ráða sjónarhring þínum algerlega. Hann hafði keypt móann með því, sem á honum stóð «g óx. Efnið úr turninum væri þama enn og honum til frjálsra af- nota. — Hann tók aftur að skamm- ast sín, en mér tókst fljótlega að róa hann. Ég benti honum á, að nú væri ekki nema um tvennt að gera. Hið fyrra að afhenda afganginn af verðinu, taka eign arhald á móanum og byggja svo upp turninn aftur í rólegheitum. Hið síðara var að ganga frá samningnum og láta málið kyirrt liggja. I>á myndi hann tapa þess um fimm hundruð pundum, sem Símon hafði heimtað áður en samningurinn var undirritaður og engin bréf voru fyrir. Búið væri ekki skyldugt að skila pen ingunum aftur og móinn yrði áfram eign búsins. — Hann stikaði fram og aftur um gólfið í heilan stundarfjórð ung áður en ég gat komið vit- inu fyrir hann. En loksins skrif aði hann samt ávísunina, heldur betur ólundarlega, og lauk þannig kaupunum. Og nú þyk- ist hann hafa orðið fyrir rang- læti af heiminum almennt og Glapthorneættinni sérstaklega, og því var það, að ég sagði áð- an, að hann mundi ekki láta einn slcilding af hendi til ættar innar. — Svo að þá er Woodspring löglegur eigandi að móanum og tumrústunum ? sagði Appley ard. — Já, að svo miklu leyti, sem undirrituð skjöl geta gert hann það, sagði lögfræðingurinn. — Jæia, verði honum að góðu, sagði Jimmy. — En það var bara ein spurning, sem ég vildi leggja fyrir yður, hr. Temple- combe. Að hvaða leyti hagnast Benjamin á fráfalli föður síns og bróður? — Ég þykist muna, að þér spurðuð mig um eitthvað svip- að áður sagði lögfræðingurinn. — En ég skal nú samt reyna að gera yður þetta betur skiijan legt. Benjamín erfir Farningcote eignina. Kaupið hans og lifeyr- irinn nægir ekki til þess að standa undir veðiánunum. Þess vegna neyðist hann til að selja eignina undir eins og hann get- ur. Mér kæmi það mjög á óvart, ef það nægði til að losa skuld- irnar. Hvað snertir innanstokks muni, þá hafið þið séð þá með eigin augurp. Mér er óhætt að fullyrða, að þessi arfur veldur honum ekki nema óþægindum og ábyrgð. Og kannski er það ástæðan tii þess, að hann er svona tregur til að sýna sig. Þarna datt Appleyard nokk- uð nýtt í hug. — Já, en Benja- mín hvarf áður en faðir hans fékk seinna slagið, maldaði hann í móinn. — Hvað eigið þér við með því, að hann hafi horfið? spurði Templecombe snöggt. — Jú, hann fór frá borði og sagðist ætla hingað, en siðan hefur ekkert frétzt til hans. En nú erum við búnir að tefja yður of lengi hr. Templecombe. Við erum yður mjög þakklátir fyrir allar upplýsingarnar. Appleyard fór siðan í hádegis matinn en félagi hans fór í Drek ann að fá sér eitthvað að borða. Meðan Jimmy sat við máltíðina tók hann að velta fyrir sér þessum augljósu þversögnum í málinu. Annars vegar var eng- inn vafi á því, að Benjamín hafði myrt bróðtir sinn. Hinsveg ar var svo sýnilegt tilgangs leysi með verkinu, sem gerði það býsna ótrúlegt. Jimmy sat við borð úti við gluggann og sneri baki að dyr- unum. Hann hafði lokið máltíð inni og ætlaði að fara að standa upp, þegar hann heyrði tvo gesti koma inn. En svo kannað- ist hann við málróm þeirra og spratt á fætur. — Nú, hérna er þá fulltrúinn, vinur okkar! Hann varð svo hissa, að hann glápti eins og bjáni á Priestley og Harold Merefield, rétt eins og þeir hefðu fallið a.f himnum ofan. — Þér virðizt hissa að sjá okkur, sagði Priestley vingjam lega. - Og samt vitið þér, að við Harold tökum okkur ein- staka sinnum frí. — Auðvitað gleður það mig að sjá ykkur, sagði Jimmy. —- Hafið þið fengið nokkuð að borða ? — Við fengum eitthvað, sem kallað var hádegisverður í lest- inni, sagði Priestley. — Ég sé, að þér hafið lokið yðar máltíð. Hafið þér tima til að tala við okkur stundarkorn? Við höfum fengið okkur stofu héroa, þar sem við getum talað saman í næði. Jimmy var þessu boði fegnari en frá megi segja. Þeir komu sér fyrir í stofunni, sem var ótrúlega vistleg. Priestley, sem virtist vera í óvenju góðu skapi, brosti vingjarnlega. — Mér er nú engin launung á því, fulltrúi, að þessi heim- sókn okkar til Lyndenbridge stendur í sambandi við málið, sem við vitum báðir um. En samt hef ég nú ekki áhuga á því sama í málinu sem þér hafið. Ég býst við, að þér séuð að rannsaka morðið á Caleb Clapthorne? —■ Já, það er ég og ég er orð inn viss um, hver hefur framið það, en hitt vefst fyrir mér, að þcr fáiö yðiir fcrö hjá okkur liringió í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 Óskum nð taka ó leigu fyrir starfsstúlku okkar litla einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi. BREIÐHOLT HF., Lágmúla 9. Sími 81550. Bílosalon Hlemmlorgi SÍMI 25450. Seljum í dag meðal annars: Mercury Congar '70, Mustang '69, Lincoln Continental, fæst gegn fasteignatryggðu skuldabréfi. Taunus 20 M glæsilegur einkabíll, árgerð 1968, 6 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, ekinn 24 þúsund, til sýnis og sölu hjá okkur. Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SuðurlBndsbraul 14 - lleykjuvik - Síml 3Í1600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.