Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 21 Viöurkenning á N-Vietnani: Hefur ekki áhrif á aðild okkar að Nato - sagði utanríkisráðherra Noregs á fundi með ísl. fréttamönnum Osló, 20. april, Frá Freysteini Jóhannssyni. Á FUNDI með ísl. fréttamönnnin í Osló í gær sagði Andreas Cappelen utanríkisráðherra Nor egs, að viiji norsku ríkisstjórnar innar til að skiptast á sendimönn nm við stjórnina i Hanoi myndi ekki hafa áhrif á aðra þætti ut- anrikisstefnu Noregs, né heldur á aðild Noregs að NATO. Cappe len sagði, að ekki væri ákveðið hvenær skipzt yrði á sendimönn- uni við Hanoi-stjórnina og ekki sagði hann neinar aðrar áætlan- Hafsteinn Þorvaldssfin Tekur sæti Helga Bergs Á fumdi kjördæmisi'áðs Fram- sáknarftokksins í Suðurlands- kjördæmi, sem haidinn var síö- a'Stlliðinn sunmudaig, var sam- þykkt, að Hadistéiinn Þorvalds- son sjúkrahúsráösmaður á Sel- íossi skipaði 3. sæti fraimboðs- lisrta flokksins í Suðurlandskjör- dæmi, en hingað til hefur 3. sætið verið ta'lið sæti framsóikn- aiTnanna í Ve.stmannaeyj um og hefur Helgi Bergs verið talinn fullitrúl þeirra. Ekki ástæða til málshöfðunar EMBÆTTI saksóknara hefur vísað frá erindi Ólafs Jónssonar kennara í Stykkishólmi um að athuga hvort ekki sé ástæða til málshöfðunar gegn dr. Braga Jósefssyni, menntamálaráðherra og fræðslumálastjórn vegna fé- lagsfræðirannsókna, sem fram hafa farið í skólum landsins. í bréfi saksóknara til Ólafs Jónssonar segir m. a.: „Að efni þyki eigi vera til aðgerða af hálfu ákæruvaldsins", i þessu máli. ir um frekari nýjuugar í utanrík isstefnu Noregs. Cappelen ræddi nokkuð viðræð ur norsku ríkisstjórnarinnar við EBE og gat þess að norska ríkis stjórnin hefði þegar fallizt á ým is skilyrði af hálfu bandalagsins, en hins vegar gætu Norðmenn ekki fallizt á, að þeir yrðu að opna landhelgi sína fyrir erlend- um veiðiskipum og kvað hann landhelgis- og landbúnaðarmál nú vera meginefni samningavið- ræðna við fulltrúa EBE í Brúss- el. Aðspurður um hvenær hann byggist við aðild Noregs að EBE ef samningar takast, sagði Capp- elen að enginn tími hefði verið ákveðinn, en sagði, að sér þætti líklegt að menn miðuðu almennt við 1. janúar 1973. Sýning Hafsteins SÝNING Hafsteins Austmanns í Bogasalnum hefur verið opin síð an s.l. laugardag og verður hún opin til n.k. sunnudags. Ágæt að- sókn hefur verið að sýningunni, en þar sýnir Hafsteinn 31 mynd og hafa 10 þeirra selzt. Sýningin er opin frá kl. 14—22 daglega. Þessi mynd er úr Árnasafni i Kaupmannahöfn — Reiði vegna Framhald af bls. 2. yfirlýsimgu um reiði, þegar fflaggað var í hálía stöng á Komunigsbókhlöðuinini, þeigar fyrstu islenzku hiandritin voru semd af stað að viðstöddum hetour.sverði. í sorg, er sýnd- ur skilninigur á tillifinininigiuim annarira. Reiði tekur eklki til- lit til gleði annarra. Það er leitt að dönsk ríkisistofnun, ein af okkar merkustu memn- ingarseti'um, steuili haifa verið mismotuð á þenman hátt.“ Kristelig't Daigblad saigði: ,,Þá befur maður séð það: Ríkisfáni KoniunigsbóikMöð- umnar dreginn í hál'fa sitönig daginn sem Flateyjarbók og Sæmundar Edda voru sóttar til að snúa heim til íslamds.. Og nota bene — e'kiki vegna þess að einhverjir stúdent- ar hafi fundið upp á þvi að mótmæila, heldur sam- tevæmt slkipun rikisbókavarð- arins, Pallle Birkelund. I fyrstu varð maðuir að neita að trúa því að háttsettur embættismaOur gæti fumdið upp á að haga sér svona, en til aknennrar undruinar stað- festir PaMie B'irkelund að hann beri ábyrgðina. Hvað meinar hann eigin- lega rneð því að hundsa þannig ákvörðum sem tvö Dóninefndin í htigmyndasamkeppni skipulagsstjórnar ríkisins: (talirt frá vinstri), Gestur Ólafs- son, arkitekt, Gústaf E. Pálsson borgarverkfræðingnr, Bárrtnr Daníelsson arkitekt, Bjarni Ein arsson, bæjarstjóri, Akureyri, og Þór Giirtmiindsson virtskiptafræðingnr. Má EUsson fiskimála stjóra vantar á myndina. (Ljósm. Kr. Ben). — Verðlaun Framhald af bls. 32 arkitekt, fyrir hönd Arkitekta- félagsins, Bjarni Einarsson bæj- arstjóri Akureyrar, fyrir hönd Sambands ísl. samvinnufélaga, Gústaf E. Pálsson borgarverk- fræðingur, fyrir hönd Verkfræð- ingafélagsins, Már Elísson fiski- málastjóri, fyrir hönd Fiskifélags íslands og Þór Guðmundsson viðskiptafræðingur fyrir hönd Hagfræðafélags Islands. Fyrir beztu lausn verða veitt- ar 400.000 kr., en fyrir næst beztu lausnina verða veittar 200.000 kr., en auk þess er dóm- nefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir Edlt að 100.000 kr. Haldin verður sýning á öllum tillögum sem berast. Úrlausnum ber að skila fyrir 13. sept. næstkomandi. LEIÐRETTING í FRÉTT af miðstjórnarkjöri á flokksfundi Framsóknarflokks- ins í Mbl. í gær misritaðist at kvæðatala Ólafs Ragnars Gríms sonar; ólafur fékk 210 atkvæði. þjóðþimg höfðu tekið, sem landsréttur og hæstirétt'ur höfðu staðtfest oig kommgui*- inn skrifað undir? Sjaldan hefur danslteur embættismað- ur lagt sig svonia vel við höggi. Hamm má vera þaklk- látur fyrir að við búum í Sllíteu landi að hanm getiur í mesta lagi fenigið ámininimigu. Sú skýrimg að ba'kurnpr tvær sem nú eru afhentar, séu uitam ramma aifhendimgar- samþykktariininar, á heima I Heklu. Hann á sem embættismað- ur ekiki að byrja á því nú að gefa yfh’lýsingar um lög- legar ákvarðanir þingsins. Hann á að segja skoðun sina á réttum tíma og réttum s'tað, og svo þegja. Með þvi að miisnota svo gróflega aðstöðu sina, hefur yfirmaður Kon- ungsbókhlöð'unnar eteki að- eirns gert embættiasa^öp, heldur líka hagað sér baTha- lega. Það er leitt að skamm- arkrókurinn skuli ekki vera til lemgur. Þar á hanm heima.“ Myndin er tekin á æfingu í Leikhúsinu, Lóugötu 2, þar seni áhorfendur sitju í inakindiun inn- an un» leikarana, eða svo gott sein. Leikhús stúdenta: Ástarsagan á Lóugötu 2 í kvöld í KVÖLD verður sýning á Ástar sögu úr sveitinni i leikhúsi stúd enta að Lóugötu 2. Frumsýning var á skírdag og síðan hafa ver ið margar vel sóttar sýningar. Auk sýningarinnar kl. 21 i kvöld verður síðasta sýning á laugar- dag kl. 17.00. Sýningartími er lið lega klukkustund. Leikstjóri er Pétur Einarsson, leikmyndir gerði Lárus Ingólfsson og Sverr ir Hólmarsson þýddi leikinn, sem er eftir Jens August Schade. Mið inn kostar aðeins 50 kr. og er miðasala i kaffistofu og bóksölu stúdenta auk bókabúðar Lárusar Blöndal. — Handritin Framhald af bls. 1. ill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Dagskráin í Háskólabíói hefst með því að Sinfóníuhljóm sveitin leikur En sagadröm eft ir Carl Nielsen undir stjóra Bodhan Wodiczko. Þá flytur Helge Larsen menntamálaráð- herra Dana ávarp, svo og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra og dr. Magnús Már Lárus son háskólarektor. Síðar leikur Sinfóníuhljómsveitin Dorisk chaconne eftir dr. Pál ísólfsson. Að lokimni athöfninni verða handritin flutt í Handritastofn- unina í Árnagarði. Dagskránni í dag lýkur með veizlu ríkisstjórnarinnar að Hót el Borg. Um 300 gestir sitja veizluna en hana sitja af Dana liálfu sendinefnd ríkisstjórnar- innar og þjóðþingsins, formenn dönsku félaganna hér, sendi- herrahjónin, sendiráðsritarinn, danski lektorinn. í veizlunni verða þessir réttir á boðstólum: humar og rækjur með cocktail- sósu, nautstunga með ■ Waldorf salati, lambshryggur með græn- meti, Borgarís og kaffi. Á morgun, — sumardaginn. fyrsta, — sitja dönsku gestirnir boð forsetahjónanna að Bessa- stöðum. Síðar um daginn munu þeir heimsækja Handritastofn- un íslands í Árnagarði en þar verða Flateyjarbók og Konungs bók Eddukvæða til sýnis. Sýning þessi verður opin fyrir almenn ing frá kl. 9—13 og frá kl. 17 til 22 á morgun, en síðan allan daginn fyrst um sinn. Dönsku gestirnir halda heim- leiðis frá Keflavíkurflugvelli á föstudaginn með flugvél F.í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.