Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1971 3 Enginn sársauki vegna afhendingar handritanna — sagði Paul Hartling, utan ríkisráðherra Danmerkur við komuna til Islands »8» :: : . ; : — Mér er það sérsiakt ánægjuefni að koma tíl Reykjavikur að þessu sinni, sagði Paul Haartlfag, uianrik úsráffiherra Danmerkur við komiuna til ístancis í gær. — Ég hef komið hingað morg im sinnum áður, en það er ðásamlegt að koir.a til ís- iancts í því tilefni, sem er ástæffian f'yrir komu ir.tr.rii nú. —: Það er skoðun mín, sagffii ðanski utanríkisráffi- herrann ennfremur, að tengsl fa milli íslands og Danmerk ur séu nánari og vfasam- legri nú en nokkru sinni fyrr og affi þaffi, sem nú er að gerast, geti enn orffiið til þess affi efla þau og treysta. - Ég er þeirrar skoffiunar, affi handrifamálíð sé nú til lykta leitt og affi þaffi félk i Danmörku, sem var á móti afhendfagu handritanna, en(| urskoði þá afstöðu sina og tel, að enginn sársauki riki eftir vegna afhendingarfan- ar. Ég vona emnfremur, að af hending geti orðið hvatn- fag til nýrra ratuisókna á handritunum, sem nú geti faríð fram hér í Reykjavík. Á Reykjavíkurflugvelli í gær — Jóhann Hafstein, forsætisráffiherra heilsar kunmim fs- landsvini, Bent A. Koch, ritatjóra Kristelig Dagblad, og konu kans. Ljósm. MbL: ÓL K. M. i Jóhann Hafstein, forsætis- ráffiherra heilsar Sigurði Bjarmasyni, sendiherra og konu hams, frú Ólöfu Páls- dóttur. GLEÐILEGT SUMAR! ÞÖKK FYRIR VETURINNJ NÚ ÞECAR ER VOR-TÍZKAN KOMIN ! •A BOLKR I ÖLLUM GERÐUM OG LST- UM ★ STUTTBUXUR MHKIiÐ ÚRVAL ★ GALLABUXUR ÚR MANKINI OG FLAUELI ★ PEYSUR f ÚRVALI BÆÐi KYNIN. <®> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS. Á SfÐBUXUR ÚR OKKAR ÞEKKTA „SUPPER-TERY LEME" i MÖRGUM LITUM ★ LE’ÐURPILS — JAKKAR — STUTTBUXUR — HMÉBUXUR — SKOKKAR BÆDI RÚSKIMN OG MAPPALEÐUR ★ VESTI A DRENGI OG STÚLKUR — EINLIT OG RÖMDÖTT ★ BLÚSSUR ÚR CREPE-EFMI MUNSTRAÐAR ★ KÁPUR ÚR RÚSKINM-LiKl O. M. FL„ O. M. FL. STAK8TEI[\IAR Að læra af Sjálfstæðis- flokknum Á flokksþingi Pramsóknar- Dokksins, sem staðið hefur sið- ustu daga, lýsti Jónatan Þór- mundsson, prófessor, yfir þvi, að eins og máítiin væri nú hátt- að gæti Framsóknarflokkurinn lært sitthvað af Sjálfstæðis- fiokknum í lýðræðislegum vinnubrögðum. I>essi dómur lagaprófessorsins er tvímæla- laust réttur. Sjálfstæðisflokkiur- inn hefur haft forystu nni að auka lýðræði í starfi stjórnmála- flokka hérlendis. Prófkjör Sjálí- stæðismanna hafa verið mnn viðtækari og á allt öðrum grund- velli en skoðanakannanir I rant- sóknarmanna, sem efagöngu hafa verið takmarkaðar við flokksbundið fólk. Á fiokks- þingi Framsóknarflokksfas kom fram tillaga um að helztu for- ystumenn flokksins yrðu kjörn- ir af fiokksþingfan sjálfu en ekki á fundi miðstjómar að fiokksþinginu loknu. Þessi til- laga náði eklti fram að ganga en slík breyting var gerð fyrir eiriuiii áratng í Sjálfstæðis- flokknum er sá háttur var upp tekinn, að formaður og vara- formaður, svo og miðstjórnar- menn væru kjörnir óbundinni kosningu á landsfundinum sjálf- um og án tilnefningar. Þannig mætti halda áfram að rekja þau nýmæli í starfi Sjálfstæðisflokks ins, sem stuðlað hafa að virbu lýðræði í starfi flokksins og óneitanlega er sá dómur Jón»- tans Þórniundssonar, prófessors, að Framsóknarflokkurinn getl ýmislegt lært af Sjálfstæðis- flokknum í þessum efnum, afar athyglisverður. Vinstri — hægri Bersýnilegt er af frásögn Morgunblaðsins í gær af ubm- ræðum á flokksþinginu, að veru- legur skoðanaágreiningur er urn það hvert Framsóknarflokkur- inn eigi að stefna. Ýmsir máls- metandi menn innan flokksins, svo sem Andrés Kristjánsson og fleiri vilja að flokknrinn stefttl til vinstri og í samstarf við vinstri flokkana. Aðrir vilja stefna í þveröfuga átt. Þessi ágreiningur er ekkert nýtt fyrir- brigði i Framsóknarflokknum. Hann hefur lengi verið við lýði. Þó hefur hann orðið sérstaklega áberandi eftir að Framsóknar- flokkurinn fór að marki að sækjast eftir fylgi í þéttbýlinu og um leið hafa andstæðurnar innan flokksins orðið skarpari. Framsóknarflokkurinn hefur allt valdatímabil núverandi ríkis- stjórnar leitað eftir fylgi meðal sama fólks og vinstri flokkarnir svonefndu. Þessi viðleitni hefnr m.a, leitt tii þess, að flokkurinn hefur, í sanikeppni við kommún- ista og aðra, tekið upp ábyrgð- arlausa stefnu í utanríkis- og öryggismálum og neikvæða stefnu í ýmsum framfaramál- um svo seni stóriðjuniálum og fleiru. En jafnframt hafa vinstrl flokkarnir borið honum á brýn, að hann leiti eftir fylgi vinstrí sinnaðra kjósenda til þess eins að komast í rikisstjórn með Sjálfstæðisflokknuni. Þessi áróð ur vinstri flokkanna hafði greinl lega nokkur áhrif í þingkosning- uniun 1967, þegar Framsóknar- flokkurinn fór heldur halloka. En umræður á flokksþinginu nú hafa leitt i Ijós, að Framsóknar- flokkurinn getur ekki gert upp \ið sig hvers konar flokkur hann vill vera.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.