Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.04.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. APRlL 1971 7 Verið velkomin heim Langt er nú síðan við sá- umst síðast, og kominn tím til að hressa upp á kunnings- skapinn. Þess utan hef ég ver ið í dulitlu fríi að undan- förnu, en er semsagt kominn aftur. Það var um páskaleytið sem mér varð gengið, — eða þið megið allt að einu kalla það, — að ég hafi flogið, — þarna uppi við Skólavörðu- hæð, þar sem á manns sokka handsárum stóð Skólavarðan. Nú er hún fyrir bi, og svari þeir nú fyrir sig, sem þá létu hafa sig til að rífa hana. Rétt fyrir sunnan var litil grjót- þúst, þar yfir hafa þeir byggt kórinn af verðandi Hallgríms kirkju, — það var dysin henn- ar Steinku, en líkinu hennar reyndist ærið erfitt að koma i vigða mold. Síðan varð til Svartfugl, Gunnar og Örnólf ur, og nú myndi engum detta í hug að dysja Stein- unni utangarðs. Svona hefur nú mannlífið breytzt. Rétt sunnan við Steinkudys var grafinn heljarmikill grunnur. Þarna áttu sem sagt stúdenta garður og háskóli að risa. Frá þvi ráði var horfið, og há- skóla valinn staður á falleg- um stað, en því miður á ein- hverjum mesta jarðskjálfta- stað í allri Reykjavik. Fyrir sunnan þenna grunn, sem stundum fyllist af vatni, og var hættulegur börnum þess tíma, átti hann Bensi á Reyn, sína grjóthrúgu, og það var okkar stolt, krakkanna þarna í holtinu, að færa hon um stein og stein á stangli á leið í nýja Austurbæjarskól- ann. Enn sunnar var svo rauða húsið hans Hans pósts, þar sem maður ók á rúllubílum um allt holt, eftir vegum, sem við höfðum skrýtt með kant- steinum. Þarna uppi við, mættum við manni, tókum hann tali, sér- staklega vegna þess að mér virtist hann eitthvað svo fagnandi. Storkurinn: Af hverju ertu svona glaðsinna, manni minn?“ Maðurinn á Skólavörðnholt inu: „Horfðu hérna svolítið nær þér. Hér rís upp eins og fingur Guðs, kirkjan hans Hallgríms sáluga í Saurbæ. Það er upplyfting að sjá þetta musteri rísa hér á Skólavörðuhæð. En fyrst og fremst er ég glaður vegna þess að í dag koma handrit- in heim. Og ofan af Skóla- vörðuhæð sást í gamla daga til allra skipa, sem inn Fló- ann sigldu, framhjá Engey, og lögðust svo við ankeri hér Flateyjarbók. eða við Tryggvasker Sprengisand. Og við hér í Reykjavik, horfum með sérstakri gleöi, þegar danska herskipið Hrút urinn rennur inn á höfn, tök Storkurinn sagði um á móti honum með við- höfn, gleðjumst, samgleðj- umst vegna þess, að þarna hafa tvær þjóðir sýnt, hvað í þeim býr. Hafa með þessu fordæmi visað veginn fram á við í samskiptum þjóða.“ Storkurinn: „Ekki er að furða, að þú sért glaður, manni minn, og eitt er vist, að með þér gleðst öll hin ís- lenzka þjóð, og vertu blessð aður, og lengi skulum við muna daginn 21. apríl.“ Og með það var storkurinn floginn upp í Hallgrims- kirkjuturn, lagði undir hlust- ir og hlustaði á klukknaspil ið í öllu sínu veldi. ÁHNAÐ HHILLA Bezta auglýsingablaðiö Laugardaginn 3. apríl voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarsyni ung frú Sigurveig Gestsdóttir og Magnús Þórarinsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 62. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10 b. Þann 10. 4. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Diana Skúladóttir og Frank V. Vonno. Heimili þeirra verður i Amersfoort Hol landi. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNOAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Nýlega voru gefin saman í hjónaband I Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Birna Guðrún Jóhannsdóttir og Magnús Magnússon. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10 b. Sunnudaginn 4. apríl voru gef in saman I hjónaband i Kópa- vogskirkju Sigríður Lárusdóttir og Erik Stíg Henriksen. Laugardaginn fyrir páska op- inberuðu trúlofun sína Svala Karlsdóttir hjúkrunarkona Bar- ónsstíg 61 og stud. pharm., Jón Þórðarson Baldursgötu 7 a. Þann 8. apríl s.l. varð 50 ára Guðiaug Sigríður Sveinsdóttir, Sveins frá Nýlendu, Austur Eyjafjöllum nú búsett hér í bæ að Langholtsvegi 140. Þann 10. 4. voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Klara Sigvaldadóttir frá Lyng- ási Kelduhverfi og Bolli Eiðs- son, Eskihlið 10. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. Laugardaginn 10. apríl voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Kolbrún Kristinsdóttir og Sigurður Greipsson. Heimili þeirra er að Stórholti 22. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10 b. STAPAFELL — KEFLAVÍK Til fermingargjafa: Skrif- borðslampar, Luxo lampar, Philips rafmagnsrakvélar, bakpokar, plötuspilarar, veiðistangir og hjól, Black & Dekker gjafasett. Stapafell, sími 1730. TRHLLA TIL SÖLU Bátur, um 1 tonn að stærð, ásamt vagni og nokkrum hrognkelsanetum t'rl sölu. upplýsingar í síma 38200 eftir kl. 8 e. h, BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91, SILKIGARN Silkigarnið er komið i 32 mism. litum. Höfum mikið úrval af gobelin klukku- strengjum, púðum og vegg- teppum. Jenný, Skólavörðu- stíg 13 A, sími 19746. UNG HJÓN sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax, helzt í Austurbæ eða gamla bænum í Reykjavík. Örugg mánaðargr. Uppl. I s. 52807 alla daga til kl. 2 á daginn. HJALP HJALP Hver vifl vera svo elskulegur að leigja tveim reglusömum systrum 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Góð umgengni. Uppl. í s. 14002 eftir kl. 4. ARMBANDSÚR ÚR GULLI — Certina —- tapaðist fyrir skömmu, einnig gullarm- band og silfur-tertuhnífur. Upplýsingar í síma 10040. TRILLUVÉL ÞRIGGJA TIL FJÖGRA HERB. Til sölu 20 hestafla dísiilvél með skrúfubúnaði. Hæfileg í fjögra tonna trillu. Uppl. I sírna 30361. íbúð óskast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl, 1 slma 33972 eftir kl. 4 á daginn. TRILLA TIL SÖLU Vil kaupa góða trillu, 3—6 tonna. Tilboð merkt „7373” sendist afgr. Mbl, vökvastýri með tilheyrandi dælu. Upplýsingar i síma 40820 á kvöldin. TVÆR 15 ARA STÚLKUR AUSTIN GIPSY óska eftir að komast í sveit í sumar á sama bæ. Uppl. í síma 52076 og 51628, óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „7372." STAPAFELL — KEFLAVlK Til fermingargjafa: Carmen hárliðunartæki, krullujárn, hárþurrkur, standlampar, snyrtitöskur, skartgripaskrin. Stapafell, sími 1730. SUMARDVÖL Börn tekin til sumardvalar 1. júní til 31. ágúst. Uppl. I síma 84099. : ' • ^ \ . m ÍPPfiPÍ Íff ÍÍMS rk/ jf mMM ■ •X • i, tHrPvii'Í' ■ ■■■ , T*f . HVER ER HÖRÐUR TORFASON Hörður Torfason fór til Danmerkur fyrir nokkrum mánuðum til að leita sér frægðar og frama — eins og Islendingar hafa verið að gera síðustu aldirnar. En hver svo sem Hörður Torfason ér, þá er eitt víst, að hann hafði aðeins verið í Danmörku í örfáar vikur þegar frá því var gengið endanlega, að við fengjum handritiri heim! En Hörður Torfason, sem reyndar er ungur, íslenzkur leikari og söngvari, skildi eftir hluta af sjálfum sér heima á Fróni, því hann söng tólf lög, sem hann hafði sjálfur samið, inn á hljóm- plötu áður en hann fór. Hörður semur lög sin við Ijóð kunnra Ijóðskálda — en lög Harðar, sem eru einföld og seiðandi, taka mann æ fastari tökum eftir því sem maður heyrir þau oftar, Þessvegna hefur hljómplata Harðar Torfasonar vakið mikia at- hygli og hlotið sérlega góða dóma. Þessvegna seldist fyrsta sendingin algjöriega upp á þremur vikum. Önnur sending kom í hljómplötuverzlanir í morgun. SC-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.