Morgunblaðið - 24.04.1971, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 24.04.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRlL 1971 11 Vinátta landanna verð- ur heilsteyptari en fyrr Stutt samtal við Gunnar Björnsson, ræðismann MEÐAL ýmiisisa góðra gesta, sam komu til Islands í til- efni afhendingar Flatey.jar- bókair og Sæammdar-Eddiu, var Gumnar Björnsisoin ræðis- maður okkar i Danmörku. Hamn sigldi með „Vædderen“ hedm, eirun Islendinga, en fór frá borði, áður en skipið lagð- isit að bryiggju, enda hafði þá verið ákveðið að einvörðungu Danir væru í skipiniu. Frétta- maður Mbll. hitti Gunmar Bjömsison að máli og rabbaði við hann stuttiega. — Það er orðið lanigt siiðan ég hélt til Danmerkur, sagði hann. — Árið 1929 hélt ég þamigað til nárns, en vaæ jaifn- an hér heima á suimrin fram að stráði. Þegar ég sáðan ílent- ist þar þau ár var sýnt að ég myndi ekki komia aikominn heiim í bráð. 1 þretfám ár vann ég svo í Komiumigsritaraskrif- stofummi, eða fram að sam- bamdsslitum og árið 1951 fór ég í sendiráðið sem konsúil. Þá var Sigurður Nordal sendi- herra og síðan haifa þeir ver- ið Stefán Jóhamn Stefánsson, Gunnar Thoroddsen og Sig- urður Bjamason, aflt miklir afbraigðsmienn, sem ég hef átt góða samvinnu við. og tel ávimming af að haifa fengið að kynnast. En þrátt fyrlir lamga útivist tel ég mig auðviitað aliJtaf Islending og þegar ég hætrti störfum eftir fimm ár eða svo, gæli ég við þann draum að flytjast alkominn til Islands. Auðvitað hef ég verið hér tiður gestur öll þessi ár, kom siðast heim í sumar, er hér var ræðis- mannaifundur. — Og þér hafið fylgzt með gangi hándritamálsims frá fyrstu tið? — Já, ég hef hlýtt á élldar umræður um málið á þirng- inu, verið við þegar tveir 1 andsréttar d ómar og 9íðar tveir hæsibaréttardómar voru kvaðnir upp. Alltaf var mað- ur glaður og bjartsýnn á að Tnálið yrði vel og farsæilllega til lykta leitt. Við Mttumst oft i þing- eða dómsödum við Westergaard-Nielsen og ég striddi honum gjgurnan góð- látilega á þvi að nú væri þebta allt tapað fyrir Dani. Hann tók öllu sliku spauigi vel, emda var hann ístandsvinui', þrátt fyrir aÆstöðu siína í Gunnar Björnsson handribamáiimu. Þetta var hans sannifæring, við hana stóð hann og hver rnaður hef- ur leyfi til þess. Róðurinn var þyngri fram- an af, en ég tel það hafi að mörgu leyti verið gott að langur timi leið frá því mál- inu var hreyft og þar til afltt var komið í krirng. Sárdn læknuðust þá smám samian, rnenn höfðu tök á að setja sig inn í skoðamir og sjónar- mið íslemdinga og ég veit að fjöldi Dana breytti skoðunum sinum á þessu támabili. Eftir þvi sem lengra hetfur liðið hafa Danir æ bebur skil- ið okkar sjónarmið. Þonri manna í Danmörfcu heflur verið á því, að við ættum að fá hamdritin. En hvað vís- imdamemmina smertir, er skilj- anlegt að aístaða þeiirra væri önnur. — Það er stórkostliegt að hafa liflað þá stund að vera við, þegar ísfland fékk ger- semamar tvær, Flaiteyjarbók og Sæimundar-Eddu heim aft- ur. Sigurður Bjamason, sendi- herm, komst svo að orði, að þetta væri heimsviðburður og ég tek undir með honum og þeim sem hafa sagt að þetta væri einsdæmi I aamskiptum þjóða. Varla hefði nokkur önnur þjóð en Danir sýnt af sér þennan drengskap og vin- átta iamdanna verður nú heil- steyptari en nokkru sinni fynr. „Lagði drögin að aðild íslands að ILO“ Rætt við Wilfred Jenksvaðal- framkvæmdastjóra Alþjóða vinnumálastofnunarinnar FVRIR skönimu dvaldist hér á landi, Wilfred Jenks, aðalfram- kvænidastjóri Alþjóða vinnu- málastofnunarinnar (ILO), og átti viðræður við vinnumálaráð herra Norðurlandanna, sem hér sátu á fundi í vikunni. Jenks hefur verið aðalframkvæmda- stjóri ILO í u.þ.b. eitt ár, en hann hefur starfað fyrir stofn- unina mn 40 ára skeið — eða allt frá því hann Iauk námi frá Cambridge-háskólantum Morgunblaðið átti stutt sam- tal við Jenks, og spurði hann um sögu ILO og starfssvið þess nú á dögum. WUfred Jenks — ILO var stofnað árið 1919 á sáma tima og þjóðabandalag- ið, og byggt upp næstu árin á eftir. Upphaflega áttu ríki Þjóða bandalagsins einungis aðild að stofnuninni, en þannig urðu Bandaríkin ekki aðili fyrr en 1934, og Sovétríkin í fyrsta sinn það sama ár, sagði Jenks. — í Síðari heimsstyrjöldinni flutti ILO bækistöðvar sínar frá Genf til Montreal í Kanada, en í maí 1944 hélt stofnunin afar mikil- væga ráðstefnu í Fíladelfíu, þar sem starfsvettvangur ILO eftir striðið var markaður. Ég nefni þessa ráðstefnu sérstaklega, því að þetta var fyrsta ráðstefnan eftir að ísland hlaut sjálfstæði og fyrsta ráðstefnan, sem Is- land átti fulltrúa á. Þórhallur Ásgeirsson, sem þá var sendi- ráðsritari í Washington sótti þessa ráðstefnu, og vildi þannig til að ég átti viðræður við hann þar. Lögðum við drögin að að- ild íslands að ILO og árið 1945 gekk ísland í ILO. Á árunum 1950—51 átti Island sæti í vara- stjóm stofnunarinnar. Eftir styrjöldina síðari varð ILO sérstofnun innan Samein- uðu þjóðanna. Jenks sagði, að með árunum hefði ILO breytzt Umsvif stofnunarinnar hefðu aukizt, þvi að aðildarríkjunum hefði stöðugt verið að fjölga, sérstaklega frá Asíu og Afríku. Undirstöðurnar eru þó hinar sömu og fyrr. ILO er alheims- stofnun og sem slík tekst hún á við verkefni og vandamál sem hafa alheimsgildi. Fyrst og fremst berst hún fyrir frelsi mannsins, og vinnur að því að skapa honum betra líf samfara félagslegu öryggi og umhyggju. Engu að síður hafa vandamálin, sem stofnunin glimir við, breytzt með árunum eftir því sem um- svif hennar hafa aukizt. Þau eru flóknari en áður en þau verður að reyna að leyisa á sem breið- ustum grundvelli. Jenks kvaðst undrandi en um leið ánægður hversu vel á veg íslendingar væru komnir með lausn þessara mála hér á landi. Hann gat þess ennfremur, að hin alþjóðlega ráðstefna ILO væri framundan, og þar yrði mikil áherzla lögð á þessar grund vallarhugsjónir stofnunarinnar. Þvi kvaðst hann hyggja gott til glóðarinnar að hitta hér vinnu málaráðherra Norðurlandanna allra, þar sem þau lönd væru komin lengst allra á þessu sviði. Kvaðst hann vonast til að þess- ar viðræður gætu leitt til þess að Norðurlöndin ættu frum- kvæðið innan ILO á þessum grundvelli, sem áður er getið. Jenks sagði að endingu, að hann væri kominn til Islands I þrennum tilgangi — að sjá land- ið sem venjulegur ferðamaður, verða fyrsti aðalframkvæmda- stjórl ILO tii að heimsækja Is- land frá því að landið gerðist aðili að stofnunmni og ræða við þá aðila hérlendis sem mynda fulltrúanefnd Island hjá ILO. Kvaðst hann hafa átt viðræður við Emil Jónsson, félagsmálaráð herra, og þá hitt Benedikt Gröndal, formann Vinnuveitenda sambandsins, og Hannibal Valdi- marsson, formann Alþýðusam- bands. Hér er rétt að skjóta því að, að fulltrúanefndir frá aðild- arríkjum ILO er jafnan skipað- ar tveimur fulltrúum ríkisstjóm arinnar í viðkomandi landi, fuU- trúa frá atvrnnurekendum og fuUtrúa frá stærsta verkalýðs- sambandinu. Viðræðurnar sner- ust um stöðu Islands innan ILO og hvemig Island gæti orðið virk ari þátttakandi í starfi stofnun- arinnar. Kannaðar loftslagssveiflur liðinna alda? Loftslagið fer kólnandi og talið að það haldi áfram Bandariska rannsóknastofn- unin National Science Foundat- ion hefur nú tilkynnt að lnin sé reiðubiiin til að taka þátt i dansk-anierískum leiðangri, sem hefur það niarkmið að afla aukinnar þekkingar á loftslags- sveifhini liðinna alda með þvi að bora niður í gegnum jökulhett- una á Grænlandi. Þessi tilkynning kemur svo seint frá Bandaríkjunum, að erf itt verður að framkvæma þá vinnu, sem ráðgerð hafði verið í sumar í þessum leiðangri, segir leiðangursstjórinn, próf- essor Willi Dansgaard hjá H.C. örsted Institut. Bandaríkjamenn ætla að leggja til flugvél, sem útbúin verður eleiktroniskum tækjum til staðsetninga og til mælinga á isnum, svo að við get- um ákveðið nákvæmlega hvar á að bora. Við vonumst til að tími verði til að bora niður á 400 m dýpi í ár. En næsta ár er ætlunin að framkvæma bor- un niður á 2000 metra dýpi. Með því að bora 1400 metra niður við Thule, var hægt að lesa loftslagssöguna aftur á bak I 100 þúsund ár. NÝ ÍSÖLD Nýlega birtist 1 Berlingske Tidende grein eftir Bent Henius um loftslagið og vangaveltur um hvort það sé að kólna. Erum við á leið til nýrrar isaldar? segir hann í upphafi. Og heldur áfram: Margir vísindamenn halda það. Það er staðreynd að veðrið á jörðinni hefur verið kaldara undanfarin 40 ár og að það hefur einkum verið kalt síðastliðin 10 ár. Ef öll jarð- kringlan er tekin fyrir, þá hef- ur meðalhitinn fallið um næst- um eina gráðu s.l. 30 ár. Og sé aðeins litið á norðurhluta hnatt- arins er um heilar tvær gráður að ræða. Vlsindamenn vita, að 5-10 gráðu sveiflur í meðalhita, geta framkallað hættulega hlýtt loftslag eða nýja ísöld. Síðasta ísöld hófst fyrir 70 þúsund árum og lauk fyrir 10 þúsund árum. Enski loftslagsfræðingurinn H.H. Lanib hefur kannað lofts- lagið á fyrri tið með rannsókn- um á handritum og myndum og komizt að þeirri niðurstöðu að á 14. öld hafi verið mun hlýrra Ef ísinn bráðnar á á allri lieiinsskauta svæðunum, getur sjávarborð hækkað um nokkur hundmð metra jörðinni og flætt yfir gróðursælustu og þéttbýlustu svæðin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.