Morgunblaðið - 09.05.1971, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971
Hér er KHiott að raría við sam starfsfólk sitt
ow og Ingmar Bergman, en þau eru öll sænsk.
— Elliott
Framhald af bls. 11
End, en einnig Hollywood með
„Funny Girl“ & „Hello Dolly“.
Á meðan lék Elliott í „The Con-
fession“, mynd, sem aldrei var
sýnd, lék 3ja manna körfubolta
með vinum sínum og veðjaði á
fótboltaleiki.
Vandkvasðin voru að hann
var svo vinalegur „gaur.“ Sál-
fræðingar myndu segja að hann
hafi reynt að kyngja eðlilegri af
brýðisemi sinni, með því að
ganga um og segja: „Já, Barbra
er mjög sigursæl leikkona,
mjög sigursæl," og einnig
með þvi að reyna að selja þætti
hennar til sjónvarpsstöðva, en
í raunveruieikanum var þetta
ailt honum til meiri lítillækkim-
ar og hann gróf hendurnar enn-
þá dýpra í vasana.
Á meðan sagði Barbra: „Já,
Ehiott er dásamiegur til að
halda mér við jörðína og ég
tek ekki nógu mikið tillit til!
vandamáia hans." En hún var á
óteljandi æfingum fyrir næstu
sýníngar og hún þurfti að mála
búnínga fyrir „Helio I>olly“ og
allir samníngamir, og handritin
komu í bunkum og bláðamerm
héldu áfram að bíða eftir fleiri
blaðaviðtölum. Umboðsmenn
næstu mynd, Bibi Andersson, Max von Syd-
sjálfsvirðingu mína. Hvorugt
okkar hafði gott af þvi. Barbra
treystir engum, sem þarf á ein-
hverju að halda hjá henni. í>að
varð mér vandamál. Ég var
venjulega fullur afsökunar og
sektartilfinningar, þegar ég
varð að útskýra vandamál mín
fyrir henni. — mér fannst það
lítillækkandi. Nú veit ég, að það
er ekkert rangt við það. Konan
átti að sýna skilning, en ekki að
reyna að særa manninn, þar seim
hann er viðkvæmastur og koma
honum úr jafrrvægi. Hjón ættu
að reyna að skilja galla hvors
annars. Þau ættu ekki að láta
eftir sér að vera með slæma
galla. Ég veit ekki hvemig gott
hjónaband á að vera — mitt hef
ur ekki verið það gott — en til
litssemí og skilningur myndu
hjálpa.“ Ástand sambands þeirra
í lok ársins 1970? „Við erum
ennþá löglega gift,“ segir hann
með áherzluna á orðinum gift en
ekki löglega. Oiðrómurrnn um
samband Börbru og kanadíska
forsætisráðherrans Pierre Trud-
eau hefur þagnað, enda hann nú
kominn í hjónaband, og hún hef-
ur flogið til Svíþjóðar til að
reyna að koma á sáttum, svo að
möguleikinn á að þau taki sam-
an aftur er ennþá fyrir hendi.
Úr nýjustu mynd Elliotts, Gett ing Straight.
vildu hitt og þetta og allir
héldu áfram að hringja og
segja: „Barbra þú verður að
koma á hátíð í kvöld, næstum
allir verða þar . . Ó já, komdu
með . . . um . . . eiginmanninn
þinn. Sé þíg klukkan níu.‘‘
Hver hafði tíma til að vera
nærgætinn? Snemma árs 1969,
eftir sjö ára sambúð slitu þau
samvistum. Á þeim tíma sagði
hann; „Ef til vill er ég sekur
um að gefast upp, með því að
segja, „Ef ég mætti ekki í gift-
inguna okkar, þá myndi ekki
veröa nein gifting." Sennilega
gaf það mér afsökun fyrir því
að fara ekki út einn. . . ég hugs
aði aíltaf: „Hvað get ég boðið
henn.i upp á?“ Ég gaf Börbru
Þegar allt kemur til alls, er
hann núna New York „gaurinn"
sem varð stórfrægur og hún
Xew York „pían“ sem varð stór
fræg og þau hafa djúpan skiln-
ing hvort á öðru.
Gould segir, að árangur hans
hafi átt upptök sín innra með
honum fyrir um það bil 2 árum.
„Ég hafði verið í sálgreiningu í
5 ár, en það var ekki fyrr en þá,
að ég komst að raun um ... jæja,
þegar ég hófst handa, vissi ég að
ég hafði aJltaf verið rugJaður í
öllu því, sem var á miHi þess,
hvemig fólk sagði að hlutimir
ættu að vera og hvemig það
framkvæmdi þá, og hvemig ég
framkvæmdi þá. Og ég komst að
raun um að maður verður að
uppgötva hvað maður er og
halda fast í það, annars verður
maður aldrei frjáls. En mjög fátt
fólk veit í raun og veru hvað
frjálsræði andans er. Mjög fáir
hafa í raun og veru lifað við
frjálsræði. Eins og Harry
Bailey segir í „Getting Straight“
— Það skiptir ekki máli hver
þú ert, heldur hvað þú ert —
það sem þú gerir úr sjálfum
þér.“
Hann talar um þessar upp-
götvanir eins og maður, sem ræð
ir um heilsu sína fyrsta daginn,
sem hann er á fótum, eítir
slæma lungnabólgu — líkt og
hamn geti varla trúað því,
hversu dásamlegt það er að geta
dregið andann djúpt og finna
hvergi til. „Mér finnst dásam-
legt að geta horft á fólk í stað-
inn fyrir að stara alltaf á tæm-
ar á mér. Ég var vanur að ganga
álútur, því að ég var hræddur
um að hrasa eða stiga ofan á
eitthvað sem slcreið.“
Hann hrosir í gegnum allt
þetta liðaða brúna skegg, sem
hylur meirihlutann af andliti
hans, nema hin hiýju brúnu
augu. Jafnskjótt og hann byrjar
að ræða um tvö síðastliðin ár
hættir hann að vera óttasleginn
eða hræddur við fólk. Líkt og
Sally Kellerman (Hot Lips í
MA.S.H.) segir: „Hann er fálát-
ur, aðlaðandi náungi. . . . en
það veður enginn oní hann.“
Þessa stundina býr hann í
New York og safnar í kringum
sig alls konar einkennilegum
hlutum, t.d. skiltum frá út
fararstjórum og myndum af
körfubolta- og fótboltastjörn-
um. Oftast borðar hann náttúru
lækningarfæðu í staðinn fyrir
ís með kaffibragði. Og þegar
hann rekur sig i hljóðnemann
á meðan á viðtalinu stendur og
segir „Afsakið“ getur hann hleg
ið að sjálfum sér og sagt:
„Tókstu eftir þessu? Ég bað
hljóðnemann afsökunar."
Ég hef á tilfinningunni, að
harm hafi spaugað mikið til að
ná tökum á hinum stöðugu af-
sökunum sínum, að ástæðan til
að myndirnar hans hafa orðið
svona vinsælar sé sú að hann
gefur það i skyn að hann sé bú-
inn að fara í gegnum alla enda
leysuna, og hafi á einhvern hátt
getað haJdið sér við jörðina með
þvi að hlæja — þess vegna
hlæja áhorfendumir með hon-
um.
Hann óx upp, segir hann,
mjög viðJcvæmur og þoldi ekki
að vera asnalegur í augum ann-
arra. Honum fannst eina vonin
vera sú, að honum mætti á ein-
hvem hátt takast að sýna for-
eldrutn sínum fram á hversu
vænt honum þætti um þau. Nú
sér hann hvemig fólk, sem hon-
um þótt vænt um, notfærði sér
sektarkennd hans til að fá hann
til að gera, hvað sem það vildi,
en hann er ekki bttur. Hann
álítur að móðir hans haíi reynt
að gera það bezta sem hún gat.
Hann evfir yfirleitt ekki hlutina
— þegar hann og Barbra voru
að slíta sambúðinni sagði hann
um hana, „Hún er stórkostleg,
misskilin . . . óttasJegin og verð-
ur auðveldlega særð. í mínum
angum, er hún mjög faileg
stúlka."
Utan vinnu sinnar helgar
hann sig fáeinum hlutum — syni
sínum Jason...........,Hann er
þriggja og hálfs árs gamall.
Hann er mikill ábyrgðarhluti.
Að ala upp bara er mjög mikil-
vægt hlutverk. Ég reyni að
eyða eins miklum tíma hjá hon-
um og ég mögulega get_“ — Að
málstað stúdentauppreisnannma.
„Ég tel að þær séu mjög nauð
synlegar til að vekja athygli á
vandamálum. Ég álít, að þakka
megi. . . hverjum sem þakka
skal — mannlegum anda. . . að
það er einhver nógu hugrakkur
til að geta hafnað hluta af
mannlegri virðingu og látið
hrækja á sig og gera grin að
sér, með það í huga að koma á
fratmfæri hlutum, sem eríítt er
að tjá.“
„Ég held að það sé mikill
svipur með ástandinu í Ameriku
og á írlandi, þar sem bandalag
af mótmælendum hefur eytt
borgaralegum réttindum mót-
herjans. Við þurfum öll að biðj-
ast aísökunar á einhverju og
sennilega Amerika mest af öll-
um, þvi að hún hefur náð svo
miklum árangri."
Þýðir þetta að hann sé á móti
Ameríku? „Wow“. Gould glottir,
í fyrsta skipti hverfur öll mýkt
úr andlitinu, augu hans glampa
af ákafa yfir því, sem viðtalið
hefur snú'zt að. ..Ne:. ég er ekki
á móti Ameríku. Mér finnst
þetta mjög til hróss Ameriku að
fólk hafi nógu mikinn áhuga til
að vilja berjast fyrir breyting-
um og að það býr í andrúms-
lofti sem levfir því að mótmæ.la.
En sú ógn er yfirvofandi að
boð og eftirspura eftir vinnu
. . . Þú skilur, það er svo auð-
velt að láta mann kóma í manns
stað. Þetta getur lika kallazt að
vera á móti . . því sem er mann
legt, ég meina, virðingu.“ Hann
hikar augnablik, þreyta sigur
yfir hann aftur. Hæfileikinn
sem gerir hann mannlegan og
fullan samúðar í myndum sinum
kemur í ljós, þegar hann lýkur
við það sem hann Iangar til að
segja; og hr. Morpurgo kemur
fram úr skugganum.
„Ég hef hitt fólk, sem vinmir
við að moka skít og skilur hvað
það er að gera, og er ánægt
með það. Mjög fátt fólk er
ánægt. Fólk hefur meíra og er
minna ánægt en það var. Það
sem fólk skilur ekki er, að við
erum bara s'kepnur sem hugsa.
Það segir að mannskepnan sé-of
beldisfull — og það er satt. Við
erum ofbeídisfull. Við fyllumst
afbrýðisemi. Við höfum geysi-
legar tilfinningasveiflur. Við
getum verið gereyðandi. En þeg
ar við að lokum finnum hinn
mannlega virðuleika, sem okkur
ber, þá erum við langt á leið
komin með að sigrast á þess-
um vandamálum."
Mr. Morpurgo kemur inn í síð-
ustu setninguna með orðunum:
„Elliott, við verðum að fara.
Meðan ég man, þú átt pantað
far með flugvél kl. 7 í fyrramál
íP Ss #
___________ BHi:
9pmw
Eíliott Gould í hlutverki Trapper siúkiu>5ða í mynd'nni
M.AJS.H. ásamt Donakl Siitlicr ',nd sem m a. lék í mynd’nni
Tlie Dirty Dozen sem sýnd var ' Ar fyr'r nokkru.
fólk taki brey'tingum og verði á
móti ölJum mótmælum. Það gæti
orðið mjög vafasamt. Menning
okkar byggir á og er gegnsýrð
af samkeppni og keppnin verð-
ur harðari."
Hann notar hendurnar til
frekari útskýringar orðum sín-
um, afsökunarsvipurinn er horf-
inn. Þetta er það, sem hefur gef-
ið honum krafta til að kljúfa
síðastiiðin tvö ár, gefið honum
virðingu sem hefur gert honum
kleift að líta upp úr óhreinind-
unum og af hlutunum sem
skríða.
„1 uppvextinum heyrir þú fólk
kvarta, og það er hrætt. Það er
hrætt við annað fólk og Iram-
j >ð. Þú verður kominn tíl Stokk
I hólms um miðían mor°,un.“ Mér
! dettur í hug ástralski dreifing
j arað’i'inn, sem man ársiðaniega
j hvort sem er ekki eftir glas-
inu, sem hann bauð upp á.
j Gould stendur og er aftur
j komin með hendurnar i vasana
I með augun iímd við tærnar. Allt
j í einu iitur hann upp og glott
ir og segir, „Okey, við skulum
koma,“ og hann veifar um leið
og hann töltir niður stíginn.
Hann er i of erfiðri atvinnu-
grein til að geta haldið í a'lan
þann styrk sem hann hefur
áunnið sér, en samt sem áður er
hann tilbúinn að reyna.