Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1971 Samþykkt hafísrádstefnunnar: Island beiti sér fyrir samvinnu um hafísrannsóknir ALÞJÓDLEGU hafísráðstefn- imni, sem haldin var á Hótel Sögu lauk síðdegis í gær. Erlnd- in sem flutt voru í gær fjöiluðu aðallcga um ísmælingar úr lofti ogf mælingar og athuganir a ís úr kafbatum. Margir erlendu full trúanna héldu utan í gærkveldi en nokkrir þeirra sem enn eru hér á landi munu fljiiga með vél Landhelgisgæzlunnar yfir ísinn út af Vestfjörðum í dag ef veð- ur leyf ir. Morgunfundurinn í gær hófst kl. 9 og var honum stjórnað af Moira Dunbar frá Kanada. Er- indi fluttu W. Wittmann og R. D. Kétchum, E. Palosuo og D. C. Archibald. Síðdegisfundinum var stjórnað af dr. F. Nusser frá Þýzkalandi, en R. A. Lade, E. L. Lewis, A. D. Super, A. Kovacs, og W. D. Hibler, fluttu þá er- indi. Meðal ályktana sem Al- þjóðahafísráðstefnan gerði var sú að fara þess á leit við Rann- sóknaráð ríkisins að það vekti eft ir diplómatískum leiðum, athygli rikja, sem hagsmuna eiga að gseta á Norðurhöfum og aðildar- rikja Suðurskautssáttmálans á þörfinni á því að samræmdar yrðu aðferðir við athugun og tiHcynningar á hafís. Einnig kem u*r frarn í ályktuninni að ráð- stefnan vill að Rannsóknaráð- ið beiti sér fyrir því að hin ýmsu riki skiptist á upplýsing- um um hafís og að þeim upp- lýsingum verði safnað saman i upplýsingamiðstöðvum, að hvers konar rannsóknir á hafísvanda- málum verði sameinaðar í aukn- um mæli og betur samrærndar, að þörf sé á samræmdri áætlun um haffræðilegar og veðurfræði- legar athuganir og rannsóknir á orku- og vatnsmagnsþróun á höf unum við Noreg, Grændand, Is- land og Irminger-hafi gagnvart hafísbreiðunni í Norðurhöfum og Austur-Grænlandsstraumnum, og k>ks að ráðið beiti sér fyrir að gerð verði áætlun um samræmd- ar hafísathuganir og rannsókn- ir á Suðurhveli. Þegar ályktanir ráðstefnunnar höfðu verið samþykktar flutti Steingrímur Hermanmsson fram- kvæmdastjóri Rannsóknaráðs rikisins nokkur orð og þakkaði fundarmönnum fyrir komuna. Untersteiner frá Seattle I USA flutti lokaorð fiyrir hönd visinda- mannanna og gat hann þess m.a. að nú væru liðin 13 ár frá síð- ustu ráðstefnu, likri þeirri sem hér hefur verið haldin. Var sú ráðstefna í Maryland í USA. Sagði Untersteiner, að á þessum 13 árusm hefðu náðst þrír mark- verðir áfangar, þ.e.a.s. tilkoma nýrra tækja í mælingum, hrað- virkar tölvur og uppgötvun olíu- linda i höfunium. — Charles Swithinbank þakkaði siðan fram kvæmdastjórn fyrir hönd þátt- takenda fyrir vel unnin störf og loks sleit Hlynur Sigtryggsson, formaður undirbúningsnefndar ráðstefnunni. Hærri vextir París, 13. maí, AP. FRAKKLANDSBANKI hækkaði í dag vexti úr 6,5% í 6,75%. Er þetta gert til þess að lánsfé vecði aðems dýrara og áhrifm komi íratn sem hemiH á verðbólgu í landinu. Neitunarvaldi beitt gegn Mansfield? Nixon snýst öndverður gegn frumvarpinu um heimkvaðninu 150.000 hermanna frá Evrópu Washington, 13. maí AP—NTB NIXON forseti mun beita neit- unarvaldi gegn frumvarpi Mike Mansfields, leiðtoga demókrata í öldungadeildinni, um 150.000 manna fækkun í herliði Banda- ríkjanna í Evrópu, nái það fram að ganga, að því er Hugh Scott, leiðtogi repúblikana í öldunga- deildinni, skýrði frá í dag. „For- setinn getur ekki sætt sig við samþykkt, sem leiðir til þess að þjóðþingið ákveður stefnu At- lantshafsbandalagsins," sagði Scott. Forsetinn er á þeirri skoðun, að svo geti farið að frumvarp- ið verði samþykkt, en neirtar enn eindregið að fallast á breyting- artillögur öldungadeildarmanna úr flokki repúblikana sem eiga i vök að verjast, að því er Scott sagði blaðamönnum. Atkvæða- greiðsla fer fram á miðvikudag 1 næstu viku um frumvarpið viku siðar en ætlað var. Scott sat á fundum í dag með þing- mönnum og starfsmönnum Hvita hússins, þar á meðal dr. Henry Kissinger. William P. Rogers utanrikis- ráðherra sagði öldungadeildar- mönnunum Scott, Robert Grifí- in og John Sherm&n Cooper úr flokki repúblikana og Mansfield þingleiðtoga demókrata á fund- um í dag, að veruleg fækkun I bandaríska herliðinu í Evrópu gæti raskað öryggi Evrópu og haft áhrif á hernaðarstöðu Bandaríkjaimanna í Miðaustur- löndum. Talsmaður utanrikis- ráðuneytisins, Robert J. McClosk ey, sagði að Rogers og Nixon forseti hefðu heitið bandalags- þjóðunum í NATO því að hafa náið samráð við þær áður en hugsanleg fækkun ætti sér stað. í Mons i Belgíu sagði yfirmað- ur herliðs NATO, Andrew J. Goodpaster hershöfðingi, í dag, að „einhliða brottflutningur mundi leiða til upplausnar NATO." Talsmaður Hvíta hússins, Ron- ald Ziegler, sagði að fækkun i herfiðiniu gæti lagt NATO að velii og veikt öryggishagsmuni Bandaríkjanna. Hanin sagði að stjórn Nixons hefði nýlega rann- sakað nákvæmlega áhrifin sem mundi leiða af fækkun í herlið- inu i Evrópu. Mike Mansfield telur óhagstæðan greiðslujöfnuð og bága stöðu dollarans renna sterkum stoöum undir kröfuna um heimkvaðningu herliðs og auknar fjárveitingar til innan- landsmála i stað skuldbindinga út á við. Pólýf ónkórinn í Garða- kirkju á laugardag PÓLÝFÓNKÓRINN og Kórskól- inai héldu þrjá samisöngva í Kristskirkju í Reykjavílk í aáðiast- liðinind viku við góða aðsókn og mikla hrifningu áheyrenda. Mörg tilmæli hafa borizt um að endurtaka þessa hljómleika. — "Þess vegma efna kórareir til sam söngs í Garðakirkju á Álftamesá laugardagkiin 15. þ. m. kl. 6 síð- Islenzkur prestur gladdi franska sjómannsekkju Sendi henni bréf og peninga degis, og verður þar flutt sama efnisskrá og í fyrri viku, verk eftir J. S. Bach, Handel, Schub- ert, Monteverdi o. fl. Meðal verk- efna eru mótettan „Jesu meine Freude" eftir Bach og kórar úr „Messíasi" eftir Handel, og lýkur hljómleikumum með „Hallelúja- kórnum". Á ainnað hundnað marnns taka þátt í hljómleikun- um undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar, en orgelleikari er Ánná Arimbjairnarson. Garðakirkja er hið fegursta guðshús og hljómburður þar mjög góður. Kirkjan var endur- byggð fyrir nokkrum árum og hefur tekið algjörum stakka- skiptum hið ininra. I FRANSKA blaðinu Le Marin er sagt frá því að gömul sjómannsekkja hafi nýlega fengið smápeninga- upphæð og bréf frá íslenzk- um presti, sr. Stefáni Snæv- arr á íslandi, en maður henn- ar, Louis Gosseiin, fór á sín- um yngri árum 17 fiskveiði- ferðir til íslands og bjargaði skipi í síðustu ferðinni. Ekkjan, sem er 8 barna móðir og er nú 78 ára gömul, varð ákaflega undrandi þegar hún kom við í litla húsinu sínu í þorpinu Petit Fort, því þar átti hún að kjosa, og fann þá oréf frá iaslenzk- um presti og ávísun upp á 95 franska franka. Sr. Stefán Snævarr, prest- ur á Dalvík, er Norðfirðíng- ur, og þar kom fyrrutn mik- ið af Frökkum á duggunum sínum og seldu vettlinga og fleira en fengu fisk í staðinn. Hann kynntist þvi frönsku sjómönnunum. Og nú fékk hann þá hugmynd, að gefa greiðsluna fyrir aukaverk aín um jólin í fyrra einhverjum frönskum fiskimanni. En hann hefur áður sent fé til hjálparstarfs eftir jarð- skjálfta í Frakklandi. Franska sendiráðið í Reýkjavík hafði milligöngu. Og ræðismaður íslands í Boulonge sendi ekkj unni bréfið frá prestinum og peningana. Það hafði komið í ljós, að Louis Gosselin, sem kallaður var hvíti úlfurinn í héraSi sínu, hafði verið 17 vertíðir skipstjóri á íslandsmiðum og í síðustu ferð sinni 1934 hafði hann á skipi sínu bjargað togara. Hann hafði ungur gengið í þjónustu útgerðar- fyrirtækisins Thoris, sem stofnað var 1797, og hefur gengið í erfðir, ættlið fram af ættlið. Louis Gosselin, sem var talinn einn bezti skipstjóri fyrirtækisins, fékk skipið Aiglon, og hélt á því í sína fyrstu ferð á íslands- mið. Hann er látinn fyrir all- mörgum árum. Ekkja hans fékk nú litla peningasendingu frá íslandi, en bréfið frá íslenzíka prestin- um gladdi hana þó enn meira. Sr. Stefán Snævarr hefur fengið þakkarbréf frá henní. Met- verð á gulli London, 13. maí, AP. GULL hækkaði enn í verði í kauphöllum í dag vegna gjald- eyrisóróans og hefur ekki verið verðmeira i eitt og hálft ár. Verð á frjálsum markaði var 40,85 doll arar únsan, 40 sentum haerra en í gær. í Ziirich var verðið 40,70 við opmm og hækkaði fljótlega í 40,90 dollara. \ Þegar eftir komuna Ul i IReykjavikur í gær efndij Rippon, brezki ráðherratin,' i sem hef ur með höndum samn ( ingaviðræður Breta við i EBE, til blaðamannafundar. Var mynd þessi tekin við þaðj 1 tækifæri í einum hinna nýju\ i fundarsala á Loftleiðahótel- iinu. Við hlið Rippons situr^ blaðafulltrúi hans. BRIDGE I 13. uimferð í umdaniú'rslitum heimsrneistarakeppninnar í bridge, sem fram fer þessa dag- ana á Fonmósu urðu úrslit þessi: Bandarikin A — Frakkland (90:32) 20—0 Formósa — Bandaríkin B (122:51) 20—0 ÁstraOía — Brasilia (87:82) 11—9 Staðan er þá þessi: 1. Bamdaríkin A 188 stig 2. Frafekland 145 — 3. Ástralía 123 — 4. Formósa 107 — 5. Brasilía 80 — 6. Bandaríkin B 61 — Bandarísku heimsmeistararnir „DALLAS-ásarnir" hafa nú trygigt sér rétt tll keppni umn heimsmeistaratitilinn, en erm er ekki útséð um hvaða sveit keppir við þá. Franska sveitin hefur spilað mjög vel, en tapaði með miklum mun í síðiustu um- ferðinni fyrir heimsmeisturun- um. Ástralska sveitin hefur kom ið mjög á óvart og hefur enn möguleika á að komast í úrslit. Úrslitakeppndn hefst um næstu helgi og spila. þá sveitir nr. 1 oig 2 um heimsmeistaratitilinm og verða þá væntanlega spiltið 160 spil. Sveitir nr. 3 og 4 spila umi þriðja sætið og sveitir nr. 5 og 6 um fimmta sætið. Mál gegn París, 13. maí — AP — EKKJA gríska þingmaimsins Georgios Lambrakis hefur höfð- að skaðabótamál á hendur höf- iKiddin kvikmyndarlnnar „tZ"og höfundi og útgefenda skáldsögu um mann hennar á þeim forsend imi að í bókinni og kvikmynd- inni séu staðreyndir rangfærðar. Ekk.ian krefst þess að fá greidda 72.000 dollara hjá hqf- undum kvikmyndárinnar ag 18.000 dollara hjá höfundi skáld- sögunnar, Vassilis Vassilikos og útgefanda hans. Ekkjunni var tjáð af lögfræðinguim að Lambr- akis vseri sýndur sem hetja og aðstandendur hans þyrfbt| ekki að skammast sín. Auk þess kváðu þeir dómstóla virða rétt hof- unda til að fara frjálslega með sögulegar staðreyndir.