Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1971 31 Noregur með bezta útkomu úr handknattleikslandsleikjum A TlMABILINU frá 1. oktober 1970 tU 23. febrúar 1971 náði Noregur beztum árangri í lands- leikjum sínum í handknattleik. Lékn Norðmenn 8 landsleiki og töpuðu aðeins einum þeirra. I öðru saeti eru svo rúmensku heimsmeistararnir, en þeir léku 12 landsleiki á þessu tímabili or' töpuðu þremur þeirra. Skrá yfir landsleiki hinna ýmsu Evrópuþjóða á þessu tíma- bili lítur þannig út: Noregur l 8 u j t 6 11 st 13 m 1,63 Rúmenía 12 9 1 3 19 1,58 A-Þýzkaland 15 10 1 4 21 1,40 Júgósilavía 9 5 2 2 12 1,33 V-Þýzkaland 4 2 115 1,25 Sviþjóð 14 8 15 17 1,21 Póllamd 8 4 13 9 1,12 Tékkóslóvakía 6 2 13 5 0,83 ísland 5 2 0 3 4 0,65 Rússfand 13 3 2 8 8 0,61 Danmörk 10 2 2 6 6 0,60 Ungverjaaand 6 0 15 1 0,16 I merkir leikjafjölda, u unna leiki, j jafnitefli, t tapaða leiki, st stig samtalis og m meðaital stiga út úr teiikj'urci. NÆROGFJÆR LANGSTÖKKSMET Finn Bendixen setti nýlega norskt met í langstökki á móti sem fram fór í Los Angeles í Bandarikjunum, en Bendixen stundar nám við University of Southern California. Stökk hann 7,87 metra. Varð hann ann ar í keppninni á eftir Henry Hines, USA, sem stökk 8,14 m. Á móti þessu sigraði Willie Deckard í 100 yarda hlaupi á 9,2 sek., og 220 yarda hlaupi á 20,2 sek., Edesel Garrison sigr- aði í 440 yarda h'laupi á 45,4 sek. MÓT I FBESNO Á frjáiisíþrótrtaxnóti í Fresno i Bandaríkjunum sigraði George Frenn í slegigjukasti, kastaði 70,09 metra. Bill Skinner í spjót kasti, kasteði 84,47 metra og Jay Silvester í kringlukasti, kastaði 62,19 metra. 1 3 mllna hlaupi sigraði Jeff Matthews á 13:56,9 mín. YFIB 80 METBA Fyrsti Finninn sem kastaði spjóti yifir 80 metra í ár var Lars Avellan, sem kastaði 82,84 metra á móti í Helsinki. Á móti þessu sigraði Juhani Tuomola i kringlukasti með 58,24 metra ög Bo Grahn i kúluvarpi, kastaði 17,96 metra. I Magrmís, Sig-urður og: Anna hei ta þessi systkiní, sem tóku þátt í flestum víðavang-shlaupum ÍB í vetur, og: vöktu þar á sér at hygrli fyrir dug-nað og g-etu. 1» yrfti eng-an að undra þótt þarna væri á ferðinni landsliðsfólk fr amtíðarinnar. Má g-eta þess að t.d. hefur Mag'tuis sigrað í SO ungling:ahlaupum hjá IK í röð, og munu sennileg-a fáir leika þ að eftir. Fjöldi ungmenna tók þátt víðavangshlaupum ÍR SVO sem áður hefur komið fram, efndi ÍR til víðavangs- Maupa fyrir börn og unglinga í vetur. Voru hlaupin sex Hljóm skálahlaup, sex Breiðholtshlaup og eitt Vatnsmýrarhlaup. Mjög mörg börn og unglingar tóku þátt i þessuim hlaupum, en í þeim var keppt til verðlauna sem unn ust eftir fjögur hlaup, þar sem röð keppemda réðst eftir sam- anlögðum tíma í beztu hlaup- unum. 1 Breiðholtshlaupunum voru heldur fœrri keppendur í vetur en i fyrra, en hins veg- ar varð um 13% aukning á þátt- töku í HljómskálaMaupunum, en þar Mupu alds 170 unglingar Þarna er hðpur ungrmenna að hlaupi ÍB, og lengst til hægri e Ágúst Ásgeirsson, sem var hrað við hann stendur Guðmundur I> ötull þjálfari iB-inga, sem á hel um ung:ling:ahlaupum á. (Ljósm. legg-ja af stað í Vatnsmýrar- r hinn kunni hlaupari iB-inga astjóri hluta leiðarinnar. Bak órarinsson — hinn áhugrasami og ður skilinn fyrir að koma þess- Mbl. Sveinn Þormóðsson). eittt eða fleiri hlaup. í Vatnsmýr arhlaupinu var sa háttur hafð- ur á, að fullorðinn hlaupari hljóp með ungmennunum ákveðna vegalengd og réði hrað anum. Var það gert tiH þess að himir ungu hlauparar sprengdu sig ekki, en oft er mikið kapp meðal þeirra. Hér á eftir fara örslitin í hlaupunum: hljómskAlahlaupib Úrslit keppninnar 1971 urðu þessi: Stúlkur f. 1959: mín. 1.—2. Björk Eiríksdóttir 12,47 1.—2. Anna Haraldsdóttir 12,47 Stúakur f. 1964: 1. Svanhildur Guðlaugsd. 17,45 2. Bára Jónsdóttir 17,47 Piltar f. 1956: 1. Magnús G. Einarsson 10,44 2. Pétur Ásgeirsson 11,38 3. Hreinn Loftsson 11,49 Piltar f. 1957: 1. Sigurður P. Sigmunds. 10,53 2. Guðmundur R. Ólafss. 11,20 Piltar f. 1958: 1. Ólafur Haraldsson 12,43 2. Einar P. Guðmundsson 12,47 3. Gunnar Ingimundarson 16,16 Piltar f. 1959: 1. Trausti Sveinsson 12,45 2. Sigurður K. Þórisson 14,46 Piltarf. 1960: 1. Guðjón Guðmundsson 11,54 2. Sigurður Haraldsson 12,35 3. Þórarinn M. Guöm.s. 13,08 4. Herbert Sigurðsson 15,03 Piltar f. 1961: 1. Magnús Haraldsson 13,11 2. HaHdór Garðarsson 14,14 3. Haraldur Kristjánsson 15,50 Pitttar f. 1962: 1. Björgvin Guðmundss. 14,39 2. Kristinn Hannesson 15,12 Pidtar f. 1963: 1. Ásmundur E. Ásmundss. 15,01 2. Viðar Þorkelsson 15,32 Piltar f. 1964: 1. Guðjón Ragnarsson 15,00 BBEIBHOLTSHLAUPIN 1 Breiðhólti urðu úrslit þessi: mii* Stúlkur f. 1957: 1. Ragnhildur Pálsdóttir 13,26 Stú'lkur f. 1958: 1. Guðbjörg Sigurðard. 13,31 Stúlkur f. 1959: 1. Anna Haraldsdóttir 13,16 Stúlkur f. 1962: 1. Jóna Ó. Konráðsdóttir 16,49 2. Sólveig Pálsdóttir 16,58 Stúlkur f. 1963: 1. Eyrún Ragnarsdóttir 18,14 StúTkurf. 1964: 1. Bára Jónsdóttir 19,07 2. HaMa U. Helgadóttir 21,59 3. Guðný Hannesdóttir 25,09 Stúlkur f. 1966: 1. Margrét Helgadóttir 30,53 Piltar f. 1957: 1. Sigurður P. Sigmundss. 11,59 2. Guðmundur R. Ólafss. 12,20 Piltar f. 1958: 1. Gunnar P. Finnbjörnss. 12,28 2. ólaíur Haraldsson 13,12 3. Elnar P. Guðmundsson 13,57 Pi'ltarf. 1959: 1. Matthías Skjaldarson 14,04 2. Ólafur Ragnarsson 14,26 3. Kjartan Bjarnason 15,32 4. Jón Lövdahl 15,44 PHtar f. 1960: 1. Sigurður Haraldsson 12,35 2. Þórarinn M. Guðm. 12,41 3. Jörundur Jónsson 13,56 4. Óskar Pálsson 14,33 5. Þór Ó. Ólafsson 14,40 6. örn Þór Úifsson 14,43 7. Hans Henttinen 15,36 8. Ingólifur Magnússon 16,23 Piltarf. 1961: 1. Magnús Haraldsson 13,40 2. Kristján Guðfinnsson 14,40 3. Sigurður Þ. Steingríms. 15,27 4. Haukur Ragnarsson 5. Guðmann Hauksson Piltar f. 1962: 1. Atli Þ. Þorvaldsson 2. Björgvin Guðm«undss. 3. Sigurður J. Lövdahl 4. Kristinn Hannesson 5. Guðjón Birki Helgas. Piltarf. 1963: 1. Andrés Hannesson 2. Hihnar Pétur Gunnarss. Piitar f. 1964: 1. Guðjón Ragnarsson 2. Geir Bjarnason 3. Hjörleifur Gunnarss. 4. Guðm. K. Konráðss. Piltar f. 1965: 1. Sigurjón H. Björnss. 2. Gunnar Valdimarsson 3 Björn Fjalar Lúðvi'kss. 16,14 16,22 14,14 15,14 16,09 16,15 17,01 17,25 18,19 16,17 18,19 20,44 22,52 19,51 20,05 21,32 IR til Skotlands MFL. karla og: kvenna frá ÍK f körfubolta munu fara í keppnis- ferð til Skotlands í sumar. Skot- ar áforma að halda mikið kðrfu boltamót í Edinborg- 14.-19. júlí i siunar, og þar verða í K-incar meðal þátttakenda. Vitað er að sum liðin í þessu móti verða mjög' sterk, en önnur aftur á móti svipuð okkar liðum, t.d. skozku, ensku og írsku meistara liðin. Einnig hef ur heyrzt að 3—5 amerísk herstöðvalið verði með- al þá.tttakenda. Á sama tíma fara fram í Edin borg' dómara- og þjálfaranám- skeið á vegnm FJ.B.A. og er von azt til að einhverjir íslenzkir þatttakendur verði með á báðitm þessum námskeiðum. Keppt í 20 km hlaupi — í fyrsta skipti hérlendis Frjálsíþróttasamband fslands efnir n.k. mánudag til keppni í 20 km hlaupi. Hlaupið fer fram á Laugardalsvellinum og hefst kl. 18,30. Þetta er í fyrsta sinp hér á landi, að keppt er í slíku hlaupi og mun sigurvegarinn því setja Islandsmet í hlaupinu. Innan ramma þessa hlaups verður einnig keppt i klukkustundar- hlaupi, þ.e.a.s. að sú vegalengd sem keppendur komast á einni klukkustund verður niæld. Éru slík hlaup nokkuð tíðkuð erlend iá.