Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 „Hann er ósköp sætur topp- urinn, en það þarf mikið að hafa fyrir honum “ — rætt við skipstjórana á aflahæstu bátunum í Grindavík, en í fyrrakvöld var aflamunurinn aðeins 3 tonn og tveir róðrar eftir ÞAÐ var enginn 'asi í Grinda- víkurhöfn þegar við komutn þang-að í fyrrakvöld til þess að hitta að máii skipstjórana á Albert og Arnfirðingi, en þeir keppa nú um titilinn aflakóng- ur og í fyrrakvöld, eftir mið- nætti, þegar búið var að Ianda úr báðttm bátunum, var Albert með 1287 tonn og Amfirðingur með 1281 tonn. Ólafur á Arn- firðingi hafði verið hærri það sem af var vertíðinni, en Þórar Þórarinn Ólafsson skipstjóri á Albert inn á Albert fór þrjú tonn upp fyrir í fyrrakvöld, en vertíðar- aflinn er reiknaður út 15. maí. Það var heldur ekki von á neinum asa, komið fram í miðj- an maí, en bátarnir komu jafnt og þétt til lands, yfirleitt með ágætan afla. Grindavíkurhöfn tekur nú á hverri vetrarvertíð við ótrúlega miklum afla og auk þess að heimabátarnir 40 landa daglega á vertíðinni, landar þar einnig oft annar eins fjöldi af aðkomubátum og stundum meira. Sýnir þetta m. a. mikilvægi Grindavtkurhafn- ar, þar sem bátar frá verstöðv- um vestan Reykjanesskagans geta landað afla sínum í Grinda vík ef þeir stunda veiðar fyrir austan nesið og það hafa þeir gert undanfarin ár mikinn hluta af vertíðinni. Þannig spara þeir sér langa siglingu á miðin og aflinn er fluttur land leiðis í heimaverstöðvar þeirra. Annað kvöld kemur í Ijós hvor verður hærri á vertíðinni í Grindavík að aflamagni, Albert eða Amfirðingur, en hér fer á eftir rabb við skip- stjórana, Þórarinn Ólafsson á Albert og Ólaf Finnbogason á Amfirðingi: Þónarinn. var kominin heim til sán, þegar okkur bar að, en haran var þá búinn að landa 32 tonnum og fór þar með upp fyrir Annfirðing, að mimnsta kositi í bili. Báðir bátamir eru um 220 toran að stærð. „Þetta er óvenjulegt,“ sagðli haran, „komið fram á þeranan tíma. Það er víða fiskur, grurant og djúpt. Og það merkilega er að fiskuriran er ekki búirnn að hrygna erunþá og á meðan get- um við haldið áfram með von í afla. Einu sirani man ég þó að við noikkrir bátar tólkum netin um 27. maí, eftir að hafa afl- að ágætlega í maí. Þá vorum við með netin úti á Faxadýpi, úti í kamtinum.“ „Þú hefur aflað vel í maí?“ „Það má segja það, við erum búnir að fá yfir 200 tonm í maí af þeim tæplega 1300, sem við höfum landað. Netabátunum hefur fækkað allverulega og flestir aðkomubátamár eru farn ir. Þesisir bátar, sem eru hætt- ir, hafa mikið orðið að hætta vegna manmsikapsimis. Hér hafa ráðizt í skipsrúm margir sveita menn og nú er sauðburður haf- imin og vonstörf og ekki þýðir að láta þau darakast. Eins er með viranuaflið í frystihúsunum og það má segja að það séu komin hálfgerð lok í þetta þó að reytingur sé af afla.“ „Hvað er langt stím í tross- urnar?“ „O, blessaður, við erum hér rétt við bæjardyrmar, á trillu- miðunum, eins og þeir segja. Við erum 10 miínútna sigldngu frá höfndnni, rétt fyrir austan Hópsnesið í Þórkötlustaðasund- irau. Við erum búnir að fiska þar vel í marga daga.“ „Eru fleiri bátar þarma?“ „Nei, það er þarna smábleð- ill, ágætur fyrir nokkrar trosa- ur og svo er ekkert í kring.“ „Hvernig fiakur hefur þetta verið í vetur?“ „Það hefur verið langmest þorskur. Ætli við séum ekki með um 1000 tonn af þorsfci, 250 tonin af ufsa og svo ýsu. Upp á síðkastið hefur engin ýsa veiðzt, en í apríl var hún óvenjumibil austur með land- inu, allt graðýsa. Aranans er þorskuiriinn smár, venjulega um 190 í tonnið og það er mikið.“ „Hvað eruð þið með margar trossur?" iðasta vertíð, sem ég hef lengi verið á, lítið filskirí yfirleitt og leiðindaveður á sjónum og að vera á netum alveg frá áramót- um er það ömurlegasta, sem hægt er að gera. Það geri ég aldrei aftur. Framan af er ekk- ert raema helvítis ufsarusl, sem ekkert fæst fyrir á þessum árs- tíma.“ Á meðan við vorum að rabba saman hringdi síminn. Það var þá Guðbjöm á Þorsteini að spyrja um aflaran hjá Albert og Arnfirðingi. Það er alltaf spenin ingur á milli hæstu báta og þegar litlu muraax fylgist fólk í sjávarplássum með eins og for fallnir kraattspymuuraneindur fylgjast með únslitum kapp- leikja. Ég spurði Þórarin um kappið í lokin, þegar litlu mun- aði. „Ekki er hægt að neita því,“ sagði haran, „að alltaf er kapp- ið undir niiðri. Hann er ósköp sætur toppurinm, en það þarf og ef Ólafur Finnbogason skipstjóri á Arnfirðingi manna úit úr vimrau sirani eru 20 tonra þá ágæitiur aifli, Sleppt er öllum þeim raeta- fjölda, sem bátamir eru með. Þetita er raú dýrðin hjá sjó- mönrauraum og er þó um að ræða aflahæstu bátaraa. leytið í fyrrakvöld voru bátarnir enn að Ljósmynd Mbl. koma til hafna á. johnsen myndinni. „Við arum með 14 trossur og drögum 10—11 trossur daglega, en hitt araraan hvem dag. Matið hjá okkur er mjög gott emda fiskurinra góður. Ég reikna til dæmis með því að við séum með betxi hlut núna úr 1300 toranum, en 1500 toraraum í fyrra, sem gáfu um 250 þúsund krónur í hásetahlut. Aranars hefur þetta verið erf- Ljós bátanna spegluðust í haffletinum í Grindavíkurhöfn og langt fram á nótt eru gluggar frystihúsanna upplýstir. mikið lyrir horaum að hafa. Það er mikil virana á bak við þenm- an afla og ekki hægt að raá þessu nema með hörkudugleg- um möranum. Það hefur mikið reyrat á karlana." „Heldurðu að það verði edm- hver reytingur áfram?" „Það er allt útlit fyirir það eirais og er, að það fiskist áfram, en þonskurimm gerir heldur emg in boð á undan sér þegar hann hverfuir og þá hvérfur hamm rækilega. Aranars er ómögulegt að segja nema hann skelli sér vestur yfir röstima og eitthvað dýpra norður. f’að er töluverð- ur f’skur og það mdgur skratti mikið úr honum eranþá svo hann er að hrygraa. Þetta hefur verið furðulegt í vetur og þá sérstakiega á Eyjamdðunum. Fiskuriran gekk aldrei suður og austur fyrir Selvogsvitann og rnaður getur alis ekki gert sér grein fyrir ástæðurani. En að það sé mmraa af fiski í sjónum en áður, hef ég ekki trú á. Fjandiran hafi það.“ Arrafirðingur lagðist að bryggju lausit fyrir miðnætti með rúm 20 toran. Þeir höfðu farið út kl. 4 um nóttina áður og túrinn hafði því tekið 20 tíma og aMara tírnann voru mennirrair að vinraa um borð, því á keyrsl uraum milli trossa er uranið við að leysa af, sbeina niður og svo er ekkert simá- verk að draga daiglega 10—11 trossur. Ef reibnað er með 180 til 190 kr. á manra úr tonninu, eiras og ætla má, og svo vinrau- tímaran hins veigar, hafa þessir mienn ekki bíimavinnu verka- Ólafur skipstjóri á Arrafirð- inigi sagði að þeir ættu sdnar 14 trostsur á mörgum stöðum 5—12 mílur út. Sagði hann að framan af vetri hefðu þeir verið með 8 trossur, en eftir þvd sem dagiran fór að lengja bættust fleiri trossur við. Þedlr hafa verið með 12—13 eina og á Albert. Ég spurði ólaf hvort hanmi teddi að það ætti að taikmarka neta'fjöldaran? „Ég tel að það ætti að tak- marka netafjöldanra, en hins vegar held ég að það verði erfitt að framfyligja slílkum reglum. Það er misjafn mann- skapur á bátunum og því mis- jafrat hvað hver bátur getur dregið og svo hitt að það eru allt frá 8—13 menm á neta- bátunum og því einndg mis- jafht hvað þeir geta dreg- ið á dag. Ég held að það væri ágætt að takmarka trossumar við 10, að minnsita kositi eftir að iiðið er á vertíðina, því þá er hægt að draga 10 trossur daglega." „Hverraig hefur þér fundizt gamgurinn í vertíðinni?“ „Hún hetfur geraigið sæmilega, en verdð erfið og tíðin mjög uin hleypiragaisöm framan af. Leið- inda sjósókn. En látum það vera, það alvartegasta er hins vegar að ég ted öruiggt að fisk- urinin mimnkar ár frá ári og ef við færum ekki út landhelgiraa eiras flljótt og unmit er, verður ekki mikill fisikur hér á næstu árum. Það sem sleppur afl fiskl frá togurunum inn fyrir Idra- Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.