Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 BlLAOTVÖRP Blaupunkt oi| Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TÍÐNI HF., Ein- holti 2, simi 23220. HAFNARFJÖRÐUR Tvær telpur 11 og 12 ára óska eftir að passa börn í Hafnarfirði í sumar. Upplýs- ingar í síma 50204. ATVINNA ÓSKAST Kennari með 1 barn óskar efir atvinnu úti á landi í sumaTj Tiiboð sendist Mbl. sem fynst, merkt „558." BARNLAUS HJÓN sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herbergja tbúð í Rvík eða nágrenni, fljótlega. Upplýsingar í síma 23380 daglega milii ki. 5—7 e. h. HAFNARFJÖRÐUR og nðgrenni Hrossabuff, hrossahakk 139 kr. kg. Saltað hrossakjöt 85 kr. kg, ódýrara í 5, 10 og 20 kg fötucn. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Unghænur 129 kr. kg, ditka- svið á 55 kr. kg, 10 hausar 475 kr., Nautabuff 185 kr. kg, nautahakk 159 kr. kg. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. TVEGGJA HERBERGJA kjallaraibúð í nýju einbýlis- húsi á Flötunum til leigu strax. Bílskúr getur fylgt. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudagskv., merkt „7460." TIL SÖLU notað hjónarúm með nátt- borðum, selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 2280, Kefla- ' vík, BfLL TIL SÖLU TiJ sölu Volga, árgerð '59, einnig tvö dekk, stærð 520x15, selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 52264 í kvöld og næstu kvöld. HESTUR TIL SÖLU um 10 vetra, þægur og góð- ur unglinga hestur. Uppl. á daginn í sima 16768 og heimasími á kvöldin eftir kl. 8 — 35993. GÓÐ 2—3 TONNA TRILLA óskast keypt nú þegar. Má gjarnan vera frambyggð. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 93-8242. ÓSKA EFTIR tveggja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 50560 eftir kl. 3 á daginn. BARNGÓÐ TELPA 11—13 ára telpa í Heima- eða Vogahverfi óskast til að gæta 1í4 árs gamaís barns í sumar. Upplýsingar í síma 81422. KEFLAVÍK — NJARÐV!K Einhleypan, eldri skrifstofu- mann vantar 1—2 herbergi og eldunarpiáss. Upplýsing- ar í síma 2393 eftir kl. 17. BARNLAUS HJÓN óska eftir þriggja herbergja íbúð, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Upplýsingar í sima 82815 í kvöld og næstu kvöld. ARNAÐ HEILLA 85 ára er í dag Þórarana Þór- arlnsdótitir, Núpstað, V-Skalta- fellssýslu. Hún dvelst um þess- ar mundir í Landspítalanum. 70 ára er í dag Helga Larsen, Enigi I Mosfellssveit. Hún verður að heiman í dag. 60 ára er í dag Baldur Guð- mundsson, útgerðarmaður, Goð- heimum 9. Áttræður verður í dag 14. maí, Páll Guðjónsson frá Eyjum i Strandasýslu, nú til heimilis að Heiðarvegi 14, Keflavik. Hann tekur á móti gestum í Litla saln- um félagsheimilinu Stapa, Njarð vik, eftir kl. 8 í kvöld. GAMALT OG GOTT Reykur í atigrum. Isfeld timtmrsimiður var for- spár mjög og sagði marga óorðna hluti fyrir. Hann smíðaði meðal annars margar kirkjur. Hann sagðist sjá það, að hann mundi deyja við einhverja kirkjusmið- ina. En þegar hann færi að graf ast nánar fyrir um það, væri eins og reykur kæmi fyrir augu Sin. Þetta hugboð rættist. Þegar ístfeld hatfði lokið við að smíða eina kirkjuna, fékk hann pela atf víni og drafck hann. Kviknaði þá í spónahrúgu i sfcotfu þeirri, sem hann lá í, og var hann ör- endur atf reyfc, er að var komið. (Torfhildur Hólm) Blöð og tímarit Spegillinn, 41. árg., maí 1971 er nýfcominn út og hefur verið sendur blaðinu. Forsíðumyndin er tfrá komu handritanna. Speg- illinn er að venju sneisafullur af góðum gamanteikningum, en atf efni hans má netfna: Leiðara. Kvæðið De danske haandsfcrift- er eftir Martial. Myndasagan: Handritaheimkoman. Magnús prédikar með mynd. Smáauglýs- ingar. Úr ævisögu Löngumýrar- Skjónu. Kvæðið: Ó Skjóna, ó Skjóna. Ókrossaður yrkir kvæð ið Sigurljóð við heimkomu hand ritanna. Háioftamígar h.f. Ein þáttungar eftir Servio Sulpicio. Kvæðið Karl á krossgöt- um. Heimsmælifcvarðatfram- bjóðandinn. Úrslit birt í Geir- fuglshappdræfcti Spegiösins. Flú SA NÆST BEZTI Forstjórinn: „Svo þér eruð nýi maðurinn, viljið þér gera svo vel og sópa lagergóltfið." „En ég er viðskiptafræðingur." „Ágætt, þá skal ég sýna yður hvemig á að gera það.“ DÁGBOK Jesús Kristur igatf sjálfan sig fyrir oss (Títus 2.—14). I dag er föstudagur 14. maí og er það 134. dagur ársins 1971. Eftir lifir 231 dagur. VinnuhjúaskildagL Árdegisháflæði kl. 8.33. (Úr Islands almanakinu). Næturlæknir í Keflavík 14., 15., og 16.5. Guðjón Klem- enzson 17.5. Jón K. Jóhannsson. AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir tullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kL 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Báðieggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. N áttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í sima 10000. orkvæði um tfeður landsins. Með ferð dýra. Frá horhrútnum upp í löngumýrensis. Olíó Islendirnga. Úr gömlum Spegli. Hin kyníerð islegu liknarsamitök. Ferðaskritf- stofa S.l.N.E. Frá byg.gingafélagi verfcamanna. Tilfcynning Um þjóðnýtingu og margt, margt fleira, smáfct og stórt. Ritstjóri Spegilsins er Jón Hjartarson. Að alteiknari er Ragnar Lár. Lithó prenfc tfilmusetti og prenfcaði. : Sumarþrá Sumar heilsar senn á ný, Synigur lóa ei feimin. Við grænain hjalla golan hlý, gælir hæg og dreymin. Þrestir lenda þrátt á grein, þolnir venda nótum, Bliðmál senda björt og hrein, beint að hjartarótum. Þrestir kvaka kátt á grein, hvergi slaka á nótum, Engan saka æfcti hrein, ást írá hjartarófcum. Sigríður Jónsdóttir, Stöpum, Reykjavík. Kvæntir kvennabósar í Nýja Bíói Þessa bráðsn.jöllu gamanmynd sem Nýja Bíó hefur sýnt að undaon- förnu, hafa gagnrýnendur erlendra blaða talið eina af hlægileg- ustu og bezt gerðu þeirra skopmynda sem framleiddar haifa ver- ið í Bandaríkjimum síðustu árin. Sýnimgum fer nú að fækka. Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson Múniinmamman: Elskan mín, ég er hrædd um að áætl anir mínar hafi brugðizt. Múmínpabbinn: Já, hún er áhugasamari en nokkru sinni fyrr. Lafði Elín: Svona nú, fljót. Við verðum að búa til bjúgu og strokka smjör. Draugurinn úr Múmíndal: Er ekki lafði Elín stórkost- leg. Hún vinnur frá morgmi tii kvölds. Mnmínmamman: Það er ein- hver að koma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.