Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MA.Í 1971 29 Föstudagur 14. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7.30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barn- anna kl. 8,45: Jónína Steinþórsdótt ir heldur áfram sögunni „Lísu litlu í Ólátagarði“ eftir Astrid Lindgren (5). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Sígild tón- list: Tsjaíkovský-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 í F-dúr op. 73 eftir Sjostakhovitsj (11,00 Frétt ir). Anshel Brusilow fiðluleikari og Sinfóníuhljómsveitin í Fíladelf íu leika ,Hetjulíf“, tónaljóð eftir Richard Strauss; Eugene Ormandy stjórnar. Fílharmóníusveit Berlínar leikur valsa úr „Rósariddaranum“ eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14,30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Yehudi Menuhin og Louis Kenter leika Fantasíu í C-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Schubert. Shura Cherkassky leikur á píanó Etýður op. 25 eftir Chopin. Ríkisóperuhljómsveitin í Vín leik ur Sinfóníu nr. 97 í C-dúr eftir Haydn; Hans Swarowsky stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir Tilkynningar 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag lega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Jón Sigurbjörnsson syngur lög eft ir Knút R. Magnússon: Ragnar Björnsson leikur á píanó. b. Þrjár frásögur úr Gráskinnu hinni meiri. Margrét Jónsdóttir les c. í hendingum Hersilía Sveínsdóttir fer með stök ur eftir ýmsa höfunda. d Þáttur Sögu-Guðmundar Eiríkur Eiríksson í Dagverðargerði flytur. e. Ein á ferð fyrir 55 árum Laufey Sigurðardóttir frá Torfu- felli flytur frásöguþátt eftir Helgu S. Bjarnadóttur. f. Ljóð og lausavísur Magnús Jónsson kennari talar um rím og hætti. g. Þjóðfræðaspjali Árni Bjömsson cand mag. flytur. h. Kórsöngur Kammerkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Rut L. Magnúseon. 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (17). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Um skógrækt Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur erindi sem einskonar eftir mála við bók Christians Gjerlöffs „Mennina og skóginn“, er hann lauk við að lesa fyrr í vikunni. 22,40 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari á selló: Einar Vigfússon a Canto elegiato fyrir selló cg hljómsveit eftir Jón Nordal. b. Nobilissima Visione eftir Paul Hindemith. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 15. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7.30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barn- anna kl. 8,45: Jónína Steinþórsdótt ir heldur áfram sögunni „Lísu litlu 1 Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren (6). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli ofangreindra liða. í vikulokin kl. 10,25: Jónas Jónas- son sér um þáttinn. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benedilktssonar frá sl mánudegi. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grLmsson kynna nýjustu dægurlög in. 17,40 Þjzkir listamenn leika og syngja létt lög 18,00 Fréttir á enskn 18,10 Söngvar í léttum tón Diana Ross og The Supremes syngja og leika svo og Mitoh Miller og félagar hans. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Uppeldi og menntun Heilena Dr Jón Gíslason skólastjóri flyt ur annað erindi sitt. 19,55 Hljómpiöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plöt um á fóninn. 20,40 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í í Hornafirði ræður dagskránni. 21,40 Lög frá Tíról Fritz Hemetsberger og félagar hans leika 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Föstudagur 14. maí 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Frá sjónarheimi Á aldarmorgni í þessum þætti er fjallað um hella málverk steinaldarmanna um sunn anverða Evrópu frá einföldum út- línumyndum af veiðidýrum og allt til þess tíma, er þróuð myndlist veiðimannanna tekur að mótast af trúarbrögðum akuryrkjumanna með fastari búsetu. Umsjónarmaður Björn Th Björns- son. 21.00 Chaplin Stjörnuhrap 21.10 Mannix Sér grefur gröf ....... Þýðandi Kristmann Eiðsson 22.90 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfssón. 22.30 Dagskrárlok. morðinginn Solution 41, nýja efnið frá Innoxa, hefur oft verið nefnt „Bólumorðinginn' þó meira í gríni en alvöru. öllu gríni fylgir þó nokkur alvara. Solution 41, frá lnnoxa, er gert sérstaklega fyrir táninga. Solution 41 er litlaust sótthreinsandi efni, sem vinnur gegn algengu Yandamáli unglingsáranna — óeðlilegu fitumagni í húðinni. Solution 41 er framleitt fyrir táninga, sem YÍlja stemma stigu við hinu víðkunna húðvandamáli. INNOXA Leitið upplýsinga um Solution 41. Reynið Solution 41. Leikhúskjallarinn 'OP/í) i Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. BorSpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. AUGLYSINGASTOFA KBISTOiAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.