Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 107. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Myndin var tekin í gær á ráðherrafundi EFTA í fundarsal Loftleiðahótelsins nýja. Fremst á myndinni til v. stendur George Young, blaðafulltrúi EFTA. Eins og sjá má situr fundinn fjöldi sérfræðinga og aðstoðarmanna, auk ráðherranna. „Toppfundur Heaths og Pompi- dous í góðu andrúmslofti4í sagði Rippon á ráðherrafundi EFTA ÞRÍTUGASTI og þriðji ráð- herrafundur EFTA var settur á Hótel Loftleiðum í gærmorg un kl. 10.40. Formaður EFTA- ráðsins, Ernst Brugger, efna- hagsmálaráðherra Sviss, setti fundinn og þakkaði í upphafi frábæra gestrisni íslendinga. Fyrsta málið á dagskrá var viðskiptin í heiminum í dag, en vegna þess að Geoffrey Rippon, ráðherra Breta í samningunum hjá EBE, var ekki kominn, hafði verið ákveðið að breyta dagskrá fundarins þannig, að sameining- armál Evrópu yrðu tekin fyrir á síðdegisfundinum eftir komu hans. Fyrstur tók til máls J. Stari- bacher, viðskiptaráðherra Aust- urríkis, og gerði hann grein fyrir ákvörðun austurrísku stjórnarinnar um að hækka geng ið um 5%. Sagði hann að þessi hækkun hefði verið óhjákvæmi- leg vegna gengishækkana í V- Þýzkalandi og Sviss, sem eru ein stærstu viðskiptálönd Austurrík- is. Staribacher skýrði síðan frá GATT-fundin'um, seim haldinn var fyrir gkömjn'U, og lýsiti yfir stuðningi við sænsku tillöguna, sem þar var lögð fram, um að hafnar yrðu alhliða viðskiptavið- ræður til að kanna möguleika þess að taka landbúnaðarafurðir inn í GATT. Staribacher sagði, að timinn nú væri að vísu ekki heppilegur, þar sem öll Evrópa biði nú eftir þróun Efnahags- bandalagsins, og einnig að for- setakosningar eru á næsta leiti í Bandaríkjunum, en tillagan væri góð og myndi bíða sins tíma. Hann lýsti því yfir, að Austurríki myndi halda áfram stefnu sinni varðandi frjáls við- skipti og að innan skamms yrði aflétt ýmsum viðskiptakvótum gagnvart A-Evrópu. Per Kleppe, viðskiptaráðherra Noregs, tók næstur til máls og sagði, að öll Evrópa biði nú átekta eftir framvindu mála hjá EBE. Hann sagði, að þetta mætti ekki hafa í för með sér stöðn- un á sviði viðskipta. Hann lýsti einnig yfir stuðningi sinum við sænsku tillöguna hjá GATT og lagði á það áherzlu, að halda yrði við góðum viðskiptasam- böndum milli austur og vesturs. Mattila, utanríkisviðskiptaráð- herra Finnlands minntist þess að 10 ár væru liðin frá því að Finnland hóf samstarf við EFTA og sagði, að allar von- ir, sem bundnar voru við það hefðu rætzt og þakkaði EFTA fyrir gott samstarf. Ernst Brugger sagði þá: „Við óskum Framhald á bls, 11 Egyptaland; 6 ráð- herrar fara frá Takmarkanir á persónuf relsi afnumdar Kaínó, 13. maí, NTB, AP. SEX ráðherrar í egypzku stjóm- inni, þeirra á meðal Mohammed Fawsi hermálaráðherra og Shar- awy Mohamed Gomaa innan- ríkis- og aðstoðarforsætisráð- herra, afhentu Anwar Sadat for- seta lausnarbeiðnir sínar í dag. Það var útvarpið í Kaíró, sem skýrði frá þessu. Abdel E1 Nur, aðalritari Arabíska sambands- flokksins, sem er eini leyfði stjórnmálaflokkurinn í landinu, og Labib Shukeir, forseti þjóð- þingsins, hafa einnig látið af störfum. Sadat forseti hefur tilkynnt, að hann hafi bannað þegar í stað allar lögregluaðgerðir, sem miði að því að takmarka per- sónufrelsi og mannréttindi og er þetta túlkað á þann veg, að hér sé um þýðingarmikið skref að ræða til aukins stjórnfrelsis I Egyptalandi. Hinir ráðherramir, sem sagt hafa af sér, eru ráðherra sá, sem farið hefur með mál forsætis- ráðuneytisins, Sairui Sharaf, orkumálaráðherrann, Hilmy El Sayed, húsnæðismálaráðherranm, Saad Zayed, og upplýsingamála- ráðherrann, Mohamed Fayek. í Beirut hefur sá orðrómur verið á kreilki, að dreift hafi verið seðlum með vígorðum gegn Sadat á götum Kaíró og því hef- ur einmig Jleyigt fyrir, að Sadait yfirvegi að leysa upp Arabíska sambandsflókkmn, sem er eimi st j órmimálaf lökikur Egyptalands, sem leyfður er. Gomaa, fyrrver- andi innanríkisráðhenra gegnir lykilstöðu í flokknum, en sem innanríkisráðherra hefur hanm haft yfirstjórn lögreglu og ör- yggisþjónustu með höndum. „Listinn yfir óleyst vandamál er orðinn mjög stuttur“ sagði Geoffrey Rippon við komuna til Reykjavíkur í gær GEOFFREY Rippon, ráð- herra Breta í samningun- um við EBE, kom til Reykjavíkur með einka- þotu um kl. 11.55 í gær, beint frá Briissel, en þar sat hann á samningafundi með ráðherrum EBE til kl. hálf sex í gærmorg- un. Ráðherrann var mjög þreyttur að sjá, enda ekki komið dúr á auga í meira en sólarliring. Þrátt fyrir það varð Rippon góðfús- lega við beiðni frétta- manna um fund og svaraði þar nokkrum spurningum. „Það hefur miðað stórlega í samkomulagsátt og ég er mjög ánægður með árangur- inn af viðræðunum undan- farna tvo daga. Við höfum komizt að samkomulagi um mörg mjög mikilvæg atriði í sambandi við landbúnað og iðnað og ég spái því, að við komumst yfir erfiðasta hjall- ann í samningunum í sumar. Eitt mikilvægasta atriðið er líklega samkomulag um inn- flutning frá þróunarlöndunum Geoffrey Rippon, brezki ráðherrann, við komuna á Reykjavikur- innan brezka samveldisins, fiUg-völl í gær. Að baki ráðherramun stendur Gylfi Þ. Gislason, þar á meðal sykur. Við höfum viðskiptaráðherra, sem tók á móti Rippon en Rippon svarar Framhald á bls, 11 spurningum fréttamanna. 41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.