Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 Bobby Charlton: Með í 4-5 ár í viðbót — BOBBY Ghajrí'tom hinm heiims- Jraegi knattspymuma&ur Man chiestier United og emstoa lamds liðsims er nú orðinn JiðHega 34 ára að aldri, em á honium eru þó enm enigin eUimörk að sjá, og sjáiifur kveðst hann voma að hanm geti verið i ínemstu röð i 4—5 ár í við- toót. Sammimg'ur hams við Masnchester Umited remnur reyndar út á næsta ári, em MMegt er tahð að íéiagið Heggi kapp á að fá samnimg- ÍEfMi framiemgdan og þá tál fimm ára. lega vimseeill í heömalSamdi sdmu, og kaiffla ESngtendimigar hanm mesta persónuOeilka kraatlspymunmar. Hátindur frægðar hams var ugglaust 1966, em þá var hamm vallinm knaittispymumaður ársins í Evrópu og krýndur sem átík- ur. Hanm befur ledkið 107 landsteiki fyrir Englland, eða E&eiri en nokkur ammar lamdi hams, og var m. a. í emska Mðinu sem sigraði í heirras- meistaralkeppminmi 1966. Fyr- ir Mamdhester Umited hefur hamm sivo leikið á sjötita humdrað leild, og átt drýgst- an þátt i velgengmi liðsims. Reymdar er liðið ekki i alHra íremstu röð þetita keppmis- tJmabil, em Charftom vonar, FramhaM á Ms. 23 Frá iþróttaþingi: Á myndinni má sjá, talið frá vinstri: Sigurð Magniisson, útbreiðslustjóra fSl, Hannes 1». Sigurðsson, Gu nnlaug J. Briem, Gísla Halld órsson, forseta ÍSf og Svein Björnsson varaforseta ÍSf. f ræðustóli er Hermann Guðmund sson, framkvæmdastjóri ISf. Bobby Chariton. Charftom kom til Mamchest- etr United árið 1954, þá aðeins 17 ára, og tvedmur árum sáð- ax átti hann einna drýgstan þáttimm í þvd, að fédag hans varan Englamdsmeistaratitill- inn. Lið Manchester Umited var þá skipað mjög umgum og sériega efnilegum leik- mömmum. 1 febrúar 1958 voru svo höggvin stór skörð í raðir þessara féíaga, er fflugvél, sem þeir voru með, fórst við Munchen i Þýzkalandd. Bobby Charftom var einn af fáum leikmömum liðsims sem þá rfapp svo til óskaddaður. Bobby Charltom hefur lömg- um þótt fyrirmymdar íþrótta- maður á knattspymuveMin- um; duglegur, útsjónarsamur og hjálpfús. Hamn er geysi- Mörg mál til umræðu á sambandsráðsf undi ÍSÍ Alyktanir gerðar um f jármál íþróttahreyfingar- innar, stærð íþróttamannvirkja og fleira Þritugasti og niundi sam- bandsráðsifundur ISf var hald- inn s.l. laugardag, að Hótei Loft ieiðum. Fundurinn var vel sótt- ur, enda lágu íyrir horaum mörg þýðingarmikil mál. Mættu t.d. fulltrúar alira sérsambanda inn an fSl á fumdinn og nær allir fulitrúar kjördæmanna. Gísli Halidórssom, íorseti ÍSÍ setti fundinn, og gat i setnimg- arræðu simni helzitu viðfangs- efna stjórnar ÍSÍ frá því að sið- asti sambandsráðsfundur var haldinn. Kvað hann mörgum stórmálum hafa þokað áleiðis og þakkaði hann í þvi sambandi Alþingi og rikisstjórm vinsam- lega afstöðu til íþróttahreyfing arinnar, og lét í ijósi von um að áframhald myndi verða á þeim ágæta stuðningi, er íjár- Metsala metsölu Newcastle keypti Malcolm McDonald a ofan BREIÐU spjótin tiðkast nú stjóri Tottenham hreppti piit- mjög i kaupum og söium inn, enda frægur fyrir að vera á enskum kmattspyrnumönn- skjótur til ákvarðana við kaup um, þvi tvivegis í liðinni viku og sölu á leikmönnum. voru ieikmenn seldir milii liða í fyrradag keypti svo New fyrir hærri upphæðir, en áður castle Malcolm McDonaid, hafa verið greiddar fyrir þar- hinn marksækna leikmann lenda knattspyrnumenn. Luton íyrir svipaða upphæð. Maicolm McDonaid, sem er21 A þriðjudaginn keypti Tott- árs að aldri, skoraði 30 mörk emham Hotspur hinn fræga fyrir Luton í vetur og þótti á- leikmann Bumley, Ralph Co- ates, fyrir upphæð sem svar- ar til 38 millj. Isl. kr. Vitað var að Coates yrði seldur eft- ir að Bumley féil niður i n. deild og munu mörg lið hafa haft hug á því að fá þennan ffábæra leikmann í sinar rað- ir, þeirra á meðal Arsenal. En Biin Nicholsom, framkvæmda berandi bezti maður liðsins. Luton á hins vegar í miklum fjárhagsörðugleikum, og eft- ir að fréttist um söluna á C0- ates, bað McDonald um að hann yrði settur á sölulista, og liðu ekki nema nokkrar minútur frá því að svo var gert, unz Newcastte var bú- ið að ganga frá samningum. veitingavaldið hefði sýnt iþrótta starfi í landinu. SKÝRSLA STJÓRNAR fSf Fyrsta málið sem tekið var fyrir á sambandsráðsfundinum var skýrsla framkvæmdastjórn- ar ÍSl og fylgdu henni úr hlaði Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri sambandsins, Sveinn Björnsson, varaforseti fSl, Gunnlaugur J. Briem gjald- keri fSÍ og Sigurður Magnús- son, útbreiðslustjóri sambands- ins. Kom m.a. fram í skýrslun- um, að aðsókn að íþróttamiðstöð inni að Laugarvatni væri meiri nú í sumar en nokkru sinni áð- ur og í því skyni að gera þeim úriausn, sem ekki kæmust þar að, hefði náðst samkamulag við skóiastjóra og skólanefnd Leir- árskóla i Borgarfirði um starf- ræksdu sumarbúða að Leirá. Sambandsráðsfundurinn aí- greiddi samhijóða ailar tiliögur f ram kvæm dast j ómar fSf um skiptingu fjármagns til hinna ýmsu íþróttagreina vegna kennslu, útbreiðslustarfsemi og utanferða. Varðandi úthlutun kennslustyrkja samþykkti fund urinn tillögu, þar sem kveðið er evo á, að fé sem varið er I þessu skyni sé skipt á milli aðila í hiutfalli við út- rei'knaðan kennsHukostnað sam- kvæmt kennsluskýrslum og i hiutfalili við fjárupphæð þá sem íþróttanefnd veitir í sama skyni. ÍPRÓTTASJÓÐUR Nokkrar umræSur urðu um iþróttasjóð á fundinum, og var lögð áherzla á nauðsyn þess, að hann yrði efldur með auknu fjár framlagi ríkissjóðs, enda vantar mikið á að sjóðurinn hafi stað- ið í skilum með skuldbindingar sínar, samkvæmt gefnum loforð- um. Samþykkti fundurinn sam- hijóða eftirfarandi tiilögu frá stjóm fSÍ, sem fyrir honum lá: „Sambandsráðsfundur ÍSÍ, haidinn 8. maí 1971, áiyktar að eigi verði lengur unað við hag iþróttasjóðs gagnvart kostnaði íþrótta- og ungmennaféOaga, bæj ar- og sveitarfélaga af bygg ingu íþróttamannvirkja, þar sem ógreidd áætJuð þátttaka til þessara aðiOa nemur nú 77,5 milljónum króna, en sjóðurinn hefur aðeins yfir að ráða 5 millj. kr., og samþykkir þvi að skora á ríkisstjóm íslands og Aiþingi að rétta svo hag sjóðsins, að hon- um verði unnt á næstu 5—7 ár- um að greiða fyrmefnda áætl- aða þátttöku. f þessu sambandi bendir fundurinn á þá ráð- stöfun sem ríkisstjómin og AI- þingi gerðu á s.l. ári gagnvart hag féiagsheimilasjóðs." Þá samþylkkti fundurinn einn ig sambljóða eftirfarandi tdO- lögu: „í trausti þess að Alþingi og ríkisstjórn veiti stórauknu fé til iþróttasjóðs, m.a. vegna ógreiddra styrkja út á bygg ingu íþróttamannvirkja, sam- þykkir sambandsráðsfundur ÍSÍ að skora á íþrótíanefnd rikis- ins að styrkir nefndarinnar verði auknir vegna kennslu íþrótta- og ungmennafélaganna í iandinu. Auk kennsiukostnað- arins verði einnig tekið tillit til reksturskostnaðar félaganna á íþróttamannvirkjum, svo og ferðakostnaðar." SLYSATRYGGINGAR ÍÞRÓTTAMANNA Á fundinum flutti Hannes Þ. Sigurðsson skýrslu nefndar sem kjörin var á siðasta iþrótta- þingi til að gera tiilögur um á hvern hátt slysatryggingu íþróttamanna í landinu yrði bezt fyrir komið. Verið er að affla frekari gagna um ástand þessara mála hérlendis, og jafn framt hefur nefndin verið að kanna fyrirkomulag á slikum tryggingum á hinum Norður- löndunum. MENNTA ÞARF ÁHUGAMENNINA Hannes Þ. Sigurðsson gaf jafnframt yfiriit yfír aðgerðir stjómar ÍSÍ um félagsmálanám- skeið og þá möguleika sem fyr- 5r hendi væru í þeirn efnum. Kom fram hjá Hannesi, að senni lega væru félagsmálanámskeið- in meðal þess þýðingarmesta sem iþróttahreytfingin þyrfti að leggja áherzOu á og rækja í ná- inni framtíð. Gerði fundurinn eftirfarandi samþykkt um þetta efni: „Fundur i sambandsráði ÍSf, haldinn 8. maí 1971, ályktar að ráða þurfi bót á kunnáttu þeirra, sem fengnir eru til þess að annast leiðbeiningar og þjáQÆ un iðkenda i íþrótta- og ung- mennafélögum, en þó sérstak lega i hinum yngri aldursflolkk um, og samþykkir því að fela framkvaamdastjóm ÍSf að gera athugun um störf og starfs- kostnað gmnnskóla eða nám- skeiða, sem mennti virka áhuga- menn til að takast á hendur leið beinenda- og leiðtogastörí íyrir íþróttahreyfinguna." STÆRÐ ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA Sambandsráðsfundurinn fjall- aði einnig um stærð íþrótta- mannvirkja og samþykkti að skora á me-nntamáTaráðuneyt- ið að láta endurskoða regliu- gerð um stærð íþróttasala og sundlauga. Var ákveðdð að beina þeim tilmæium til viðkom- andi yfirvalda að i þéttbýli verði lágmarksstærð valla i nýj- um íþróttahúsum 20x40 metrar, og að þar verði komið fyrir að- stöðu fyrir áhorfendur, og að sundlaugar verði ekki byggðar minni en 8%x25 metrar. Fréttir frá H.S.Í. FYRIR skömmu skipaði stjóm HSÍ eftirtalda menn í tækni- nefnd: Svein Ragnarsson, form. Hilmar Bjömsson, Jón Erlendsson, dr. Ingimar Jónsson og Þórarin Eyþórsson. Nefndin vinnur nú að athug- un á námskeiðum fyrir þjálf- ara. Ennfremur hafa eftirtaldir menn verið skipaðir i landsliðs nefnd kvenna: Guðm. Frimannsson, form., Heins Steinmann og Ólafur Thordersen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.