Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAJEHÐ, FÖSTUDAGUR 14. MA.I 19T1 Hjónin Snorri ólafsson og Ólöf Ólafsdóttir hafa opnað nýja verzlun að Njálsgötu 23. Nefnist hún S.Ó.-búðin og hefur á boðstólum fatnað á drengi á aldrinum tveggja ára til ferm- ingar. Hér sjást þau hjónin í nýju verzluninni. Bezta auglýsingablaöiö héteí borg í kvöld bjóðum vér gestum vorum að taka þátt í glensi og gríni, söng og dansi og njóta »kvöldgle<íi fyrir álla« ÞID MUNIÐ HANN JÖRUND? Auðvitað muna allir eftir hin- um þckkta skemmtikrafti Jör- undi, sem hvarvetna vekur at- hygli með gamanþáttum sín- um, eftirhermum og alls konar glensi. Krlstín Olafsdottir og Helgi Einarsson Kristín og Helgi syngja saman hið fjölbreyttasta lagaval, sem allir hafa yndi á að hlýða. Dansað til kl. 1 e. m. Borðapantanir í síma 11440. Munið hinn glæsi- lega matseðil. ATHUG- IÐ AB PANTA BOKÐ Í TÍMA. hótel borg . NATTÚRUVERNDARFÉLAG REYKJAVlKUR OG NAGRENNIS Aðalfftiitdur Aðalfundur (framhaldsstofnfundur) félagsíns verður haldinn í Norræna húsinu laugardaginn 15. maí og hefst kl. 13 stund- vislega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál, Að loknum aðalfundi verður umrasðurfundur Raett verður um flugvallargerd og flugumferð i þéttbýli og áhrif hennar á umhverfi, líf og heilsu manna. Fólk er eindregið hvatt til þess að fjölrnenna og skiptast á skoðunum um framtíðarverkefni félagsins. STJÓRNIN. Garöyrkjuverkf æri HANDSLÁTTUVÉLAR krónur 2.730,- Cúmmislöngur, plastslöngur, údarar v**i»»«"*//# z á REYKJAVÍK Hafnarstræti 21, sími 13336, Suðurlandsbraut 32, sími 38775. I.O.OJM.=1535148</2 =HSVL.F. l.O.O.F. 12 = 1535148 a L.F, Farfuglar — ferðamenn Trimm — trimm. Gönguferð á Botnsúlur. Sunnudaginn 16. maí. Farið verður frá Arnar- hóli kl. 9.30, Farfuglar. Kvenfélag Hallgrímskirkju Sumarfagnaður mánud. 17. maí í Félagsh. Meðal skemmti- atriða er einsöngur, Guðrún Tómasd. Ennfremur sumarhug- leiðing og fl. Kaffi. Konur — takið með ykkur gesti. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu og skyndi- happdraetti í vertingahúsinu Lækjarteig 2 á uppstigningar- dag þann 20. maí. Félagskon- ur og aðrir velunnarar félags- ins — tekið á móti kökum ( veitingahúsinu eftir kl. 10 ár- degís. Upplýsingar hjá Ragn- hikJi sími 81720. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögroaður skjataþýðandi — ensku AusUrstræti 14 simar 10332 og 35673 WtotgmM&tiá Raven getur ekki stoppað okkur báða, far þú að honum öðrum megin, en ég" ræðst að hinni hliðinni. Éff vara ykkur við drengir, haldið ykkur frá mér eða égr blinda ykkur. (2. mynd). Þú ert viliaus, Raven, þú getur ekki ráðið við okkur báða. (3. mynd). V:»¦ er kannski vitlaus, en ég er ekki þjófur, og það er meira en hægt er að seg-ja um ykkur, auming-jarn- ir ykkar. MORGUNBLADSHUSINU