Morgunblaðið - 14.05.1971, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.05.1971, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 25 Hjónin Snorri ólafsson og Ólöf Ólafsdóttir hafa opnað nýja verzlun að Njálsgötu 23. Nefnisl hún S.Ó.-búðin og hefur á boðstólum fatnað á drengi á aldrinum tveggja ára til ferm- ingar. Hér sjást þau hjónin í nýju verzluninni. **$$$£* MORGUNBLADSHUSINU Bezta auglýsingablaöið hótel harg I kvöld bjóðum vér gestum vorum að taka þátt í glensi og gríni, söng og dansi og njóta »kvökkjletíi Auðvitað rnuna allir eftir hin- um þekkta skemmtikrafti Jör- undi, sem hvarveína vekur at- Iiygli með gamanþáttum sín- um, eftirhermum og alls konar glensi. Kristín Óiafsdóttir og Heigi Einarsson Dansað til kl. 1 e. m. Borðapantanir í síma 11440. Munið hinn glæsi- lega matseðil. ATHUG- IÐ AÐ PANTA BOKÐ í TÍMA. Kristín og Helgi syngja saman hið fjölbreyttasta lagaval, sem allir hafa yndi á að hlýða. ÞIÐ MUNIÐ HfiNN JÖRUND ? hótel borg . NATTORUVERNDARFÉLAG REYKJAVlKUR OG NAGRENNIS Aðalffundtir Aðalfundur (framhaldsstofnfundur) félagsins verður haldinn í Norræna husinu laugardaginn 15. maí og hefst kl 13 stund- vislega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Að loknum aðalfundi verður umræðurfundur. Rætt verður um flugvallargerð og flugumferð í þéttbýli og áhrif hennar á umhverfi, líf og heilsu manna. Fólk er eindregið hvatt til þess að fjölmenna og skiptast á skoðunum um framtíðarverkefni félagsins. STJÓRNIN. Garðyrkjuverkfæri HANDSLÁTTUVÉLAR krónur 2.130,- Gúmmísiöngur, plastslöngur, úðarar **0*»iitait z á tmœeásr/ R EYKJAVÍK Hafnarstræti 21, sími 13336, Suðurlandsbraut 32, sími 38775. I.O.O.F.1,=1535148!/2 =H.S./L.F. I.O.O.F. 12 = 1535148 a L.F, Farfuglar — ferðamenn Trimm — trimm. Gönguferð á Botnsúlur. Sunnudaginn 16. ma. Farið verður frá Arnar- hóli kl. 9.30. Farfuglar. Kvenfélag Hallgrímskirkju Sumarfagnaður mánud. 17. mai i Félagsh. Meðal skemmti- atriða er einsöngur, Guðrún Tómasd. Ennfremur sumarhug- leiðing og fl. Kaffi. Konur — takið með ykkur gesti. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur kaffisölu og skyndi- happdrætti í veitingahúsinu Lækjarteig 2 á uppstigningar- dag þann 20. maí. Félagskon- ur og aðrir velunnarar félags- ins — tekið á móti kökom I veitingahúsinu eftir kl. 10 ár- degis. Upplýsingar hjá Ragn- hikfi, sími 81720. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWillianis Raven gretur ekki stoppað okkur báða, far þú að hontim öðrum megin, en cg ræðst að hinni hliðinni. Kg vara ykkur við drengir, haldið ykkur frá mér eða ég blinda ykkur. (2. mynd). f»ú ert vitlaus, Raven, þú getnr ekki ráðið við okkur báða. (3. myud). Kg er kannski vitlaus, en ég er ekki þjófur, og það er meira en hægt er að segja um ykkur, aimiingjarn- ir ykkar. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstrætj 14 símar 10332 og 35673 MORGUNBLAÐSHUSINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.