Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐJB, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 Útsmoginn brngðnrefnr (Hot Miilions) Ensk gamanmynd í litum leikin af úrvalsleikui-i/u'- jíSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjálfskaparvíti ISLENZKUR TEXTI Afar spenntndi og efnisrik ný bandarísk litmynd, byggð á met- sölubók eftir Norman Mailer. Leikstjóri: Robert Gist Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta sinn. TÓNABÍÓ Sími 31182. JSLENZKUR TEXTI Svnrtklæddn brúðurin Víðfræg, snilldarvel gerð og leik- in, ný, frönsk sakamálamynd í litum. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Francois Truffaut. Jeanne Moreau. Jean Claude Brialy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 11 tonna bútur Til sölu 11 tonna yfirbyggður nótabátur með góðni 120 ha vél og nýuppteknum vökvaskiptum gír. Uppl. í síma 52622 á daginn og 52811 eftir kl. 7 og á Öldu- slóð 1, Hafnarfirði. Veitingahúsid að Lækjarteig 2 HLJÓMSVEIT JAKOBS JÓNSSONAR TRIÓ GUÐMUNDAR Matur framreiddur frá M. 8 e.li. Borðpantantanlr í síma 3 53 55 Gia eeeeeí HTTU í KVÖLD: ÖRLÖC DISKÓTEK SÍMi: 11777 eeeeeeeeeee NÝTT NÝTT GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hin vinsæla gömludansahljómsveit RÚTS KR. HANNESSONAR leikur. Aðeins rúllugjald. SIGTÚN. Makalaus sambúð (The odd couple) mmm pictuws preswts . Jack 1 emnKm * and Walter Matthau are The Odd Couple nwMsmriKwicouiP 1PMJWOWT RCTUfit Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt hefur verið við met- aðsókn um víða veröld, m. a. í Þjóðleikhúsinu. Technicolor- Panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemnion Walter Matthau Leikstjóri: Gene Saks. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 111 itií# ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ZORBA sýning í kvöld kl. 20, sýning laugardag kl, 20. Litli Kláus og Stóri Kláus sýning sunnudag kl. 15. Tvær sýningar eftir. ZORBA sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. leikfélág: YKIAVÍKUR^ KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. HITABYLGJA laugardag. Fáar sýningar eftir. JÖRUNDUR sunnudag, 100 sýn- ing. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 MR ER EITTHVRÐ $ FVRIR RLLR Jp J®s»íF0awl>W>i& ISLENZKUR TEXTI Frankenstein skal deyja (Frankenstein must be destroyed.) Mjög spennandi og hroflvekj- andi, ný, amerísk-ensk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Veronica Carlson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Vélapakkningor Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68 Fiat, flestar gerðir Bedford 4-6 cyl., dísil, '57/64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., ’64—'68 Ford Cortina '63— '68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68 G.M.C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler ’56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín, dísil Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—’64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M, '63—'68 Trader 4—6 cyl, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., '63—'65 Willys '46—'68, Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. KÓPAVOGUR: Skrifstofustúlka óskast allan daginn. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Kópavogur — 7616". FIRMAKEPPNI - KAPPREIÐAR Hestamannafélagið Gustur Kópavogi heldur firmakeppni á Kjóavöllum laugardaginn 15. maí kl. 15.00. Kappreiðar félagsins verða sunnudaginn 23. maí kl. 15.00. Ýmis nýbreytni verður í framkvæmd kappreiðanna, t. d. töltkeppni og víðavangshlaup og fl. Skráning og æfing verður á Kjóavöllum þriðjudaginn 18. mal kl. 20.00. SBíShMIÍSímíI Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd, sem alls staðar hefur verið talin í fremsta flokki þeirra skemmtimynda sem gcrðar hafa verið siðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 frægum gamanleikur- um. Sýnd kl, 5 og 9. LAUGARAS Simar 32075, 38150. HARRY FRIGG Urvals amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Titil- hlutverkið, hinr frakka og ósvífna Harry Frigg, fer hinn vinsæli leikari Paul Newman með og Sylva Koscina aðalkvenhlut- verkið. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar .................—- Rennibrautir Nýjar gerðir af póleruðum renni- brautum fyrir útsaum og með útskornu millistykki eða slétt aftur. Stærð á strammanum 128x48. Greiðsluskilmálar. \í\\ BÓLSTURCtRÐIN Laugavegi 134, sími 16641.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.