Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 Snmarbústaðnr til sölu Til sölu er sumarbústaður í Grlmsnesi í Árnessýslu, stutt trá Álftavatni. Húsinu fylgir 1% hektari af skemmtilegu kjarri og skógivöxnu landi. Verð um kr. 500 þúsund. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. ___________________ Símar: 14314 og 14525. Þjónor — fromleiðslumenn Okkur vantar þjón strax, eða frá 1. júni. Upptýsingar gefur Árni Stefánsson í símum 978240 eða 978215. HÓTEL HÖFN, Homafirði. LAWN BOY GARÐSLÁTTUVÉLIIM. Vél hinna vandlátu. JAFN SLATTUR: Hjólalestingar eru hreyfan- legar, svo ójöfnur hafa ek.kert að segja fynr sláttugæðín. TAKIÐ EFTIR, þér hafið afdrei séð jafngóðan slátt áður. FULLKOMIN RYÐVÖRN: Hlffin utan um sláftuhnlfinn og mótorhlifin eru úr sérstakr! málmblöndu, cg þess vegna getið þér hreinsað LAWN BOY vélina einfaldlega með g;»ðslöngunni án þess sð myndist. STERK MÓTORHLlF Qr TREFJAPLASTI og Ivöföld hllf utan um sláttu- hnffinn, að frarrsan og aftan. — Þess vegna er LAWN BOY óruggasta vélin sem þér fáið I dag. FLJÓTVIRK GANO> SETNING: Hin sjálfvirka kveikfu* stilling sér óyrir þvl. Eitt handtak á auka- inngjofina. létt tak I gangsetningarsnúr- una — og LAWN-BOY þýtur í gang. sjAlfsmurning: Sérstaka olfu þarf ekkl.’þvf að eldsneytið er blandað maB olíu, sem smyr mótorinn. I hliðarhalla er þvl útifokaS að mótorinn bræði úr sér vegna iltillar smurningar. OUTBOARD MARINE — framleiðendur LAW BOY sláttuvélanna, EVINRUDE og JOHNSON utanborðsmótoranna og snjósleðanna — eru meðal reyndustu framleiðenda mótora í heiminum. Allt, sem þeir vita um vélar — sem er nógu mikíð til að flytja staerstu báta um vötn og höf, — hafa þeir notfært sér við byggingu LAWN BOY sláttuvélarinnar. En LAWN ÐOY er samt enginn utanborðsmótor, sem bjargar drukknandi manni til lands. Hin langa og góða reynzla þeirra veitir ótvírætt traust og öryggi. Sem sagt: vélin er frá gangsetningar- snúru til útblástursrörs eingöngu gerð með slátt I huga. Þér getið fullkomlega treyst LAWN BOY. m REYKJAVfl ÞÚRH K SKÓLAVÖROUSTÍG F[ 25 LAWN BDY DflCIEGn DAGANA 2. til 11. júní n.k. gengst Skógræktarfélag íslands fyrir kynningarmóti í skógrækt á Hallormsstað. Mót þetta er ætlað ungu fólki á aldrinum 17 til 30 ára, og er tilgangur þess fyrst og fremst að vekja áhuga ungra manna og kvenna á skóg- og trjárækt. Jafnframt getur slík kynning á skóggræðslu stuðl að að frekari þátttöku ungs fólks í störfum skógræktarfélag anna. Hvert héraðsskógræktar- félag getur sent einn eða fleiri þátttakendur á mótið, en einnig er öðrum, sem áhuga hafa, gef- inn kostur á þátttöku. Áherzla verður lögð á, að þátt Frá kynningarmótinu 1969. Trjágróður skoðaður í Mörkinni á Hallormsstað, Kynningarmót í skóg- rækt fyrir ungt fólk takendur fái sem bezt yfirlit I störf, s.s. gróðursetningu, um- yfir landgræðslu og skógræktar- I hirðu plantna og grisjun, svo að Óskum eftir nokkrum laghentum mönnum t'H framleiðslustarfa. Upplýsingar í síma 21220 á skrifstofutíma. OFNASMIÐJAN Einholti 10. Nýkomið glæsilegt nrvol of sumarkjðla- efnum eitthvað sé nefnt. Um þessi efni og fleira verða haldin erindi, en auk þess munu þátttakendur fá þjálfun í skógræktarstörfum. Þá gefst einnig tími til náttúruskoð-. unar og íþrótta. Þátttakendur munu búa á heimavistarskólanum á Hall- ormsstað, en þar er nú rekið gistihús yfir sumartímann. Sjálf sagt þykir að halda mót þetta á Hallormsstað, þæði sakir þess að þar er lengst reynsla í skóg- rækt hér á landi og jafnfranjt er mjög góð aðstaða þar til að taka á móti fjölmennupa hópum til dvalar. Skógræktarfélag íslands greið- ir að hálfu dvalarkostnað þátt- takenda, en héraðsskógræktarfé- lögin munu taka þátt í dvalar- og ferðakostnaði, eftir því sem um verður samið í hverju til- viki. Þess skal getið, að þetta er annað kynningarmótið, sem fé- lagið efnir til á Hallormsstað. Það fyrra var haldið þar vorið 1969. Þótti það takast með þeim ágætum, að stjóm félagsins tel- ur ástæðu til að stofna aftur til slíkrar kynningar nú í vor. Umsóknir um þátttöku þurfa að hafa borizt héraðsskógræktar félögunum eða Skógræktarfélagi fslands fyrir 25. þessa mánaðar. Verb írá 125 kr. meterinn AUSTURSTRÆTI 9. AUGlYSINGA TEIKNI- STOFA MYNDAMOT SÍMI 2-58-10 MORGUNBLAÐSHUSINU ÍTALSKIR sandalar og töfflur Mikið úrval. — Margar fallegar gerðir. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 96, Laugavegi 17, Framnesvegi 2. Einn bíll jY£!r bí,ar-Þr ír b íl ar ••• .ef heppnin ermeö f . r DREGIÐ 5.JUNI LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.