Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1971 3 Sagði Miehael Noble, viðskiptaráðherra Bretlands MIGHAKL NotoDe, viðskipta- Að öltam ffikimctam yrði þetta máðlhierra, var anmar íiull- eitt og saimeiinað fróverzluinar- trúamnia sem Bretland semdí á sveeði, eitlt bandaieg, ný Eívr- EFTA-íumdimn í Reykjavík. ópa, ~ Hv?ð «5?** Bretlamd _ AðaDírötrtirnar író Brii(SS. tTllgrar efl eru um fmmgamg Bret- pa um Ll l A. lamds í viðræðiumum, Noreg- — £jg býst við að ef öll ur og Dammörk hafa aiveg hin umræddu lönd fái aðild honfið i ekuggann, hvers að EBE, muni EFTA hverfa vegna? aÆ sjónarsviðinu á nsesfw þrem — Ég býsf við að þeð sé árum sem sferkur sjáillflstœð- vegma þess að EBE haifi kom- ur aðiii. Hims vegar held ég izt að þedrri niðurstöðu að ekM að það séu emdalokin, bezt vasri að finna laiusm á þvi ég get séð fyrir samistarl erfiðustu vamdamállunum rnil!M þesoara tveggja aðila, fyrst, og það voru þau vamdarruál sem aðiid Bret- lamds hefði í för með sér. — Þeir haifa tallið að þegar búið væri að ieysa þau vamdamiál, vaari eiftirieikurinm auðvelld- ari. — Nýsjáflemzka smjörið kiemur þá ekki till með að hindra aðild Bretíliaindis ? — Það er fremur cffiikleigf, en þetta er þó nokkwð alvar- leigt vamdamál. Frakkar eiga mikiMa haigsmuma að gæta i þestsw samtoamdi, og það eig- um við lika. Þetta er eigim- lega fremur póflitoiskt spurs- rnál em etfnáhagislegt. Við get- um t. d. ómögulega láitið það spyrjast um okkur að við látoum Nýja Sjáland lömd og Michael Noble. leið. Það verður að finma mjög dipllomatiska ieið til að 'Jeyisa þetta mál. — Hvað verður um samn- imiga sem Bretiamd hefur gert við önmur lömd, t. d. ísflamd, um gaigmkvæmar toflflalækk- anir? — Þeir munu sjáltfsagt vera F'ramhaM á Ws. 23. „I>etta ÉFTA mun breytast“ Rætt viö Ernst Brugger efnahagsmálaráöherra Sviss ERNST Brugger er formaður EFTA ráðsins og hefur því verið í forsæti á fundumim hér í Reykjavík. Brugger er efinahagsmálaráðherra Sviss og þingmaður fyrir Ziirieh. Mbl. hitti Brugger að máli eftir síðdegisfundinn í gær og raeddi stuttlega við hann. — Hr. ráðherra, hvað verð- ur nú um EFTA, þegar ein- sýnt er að Bretar eru á leið inn í Efnahagsbandalag Evrópu ? — Á fundinum, sem nú var að ljúka, tókum við einróma ákvörðun um að EFTA yrði að starfa áfram eins lengi og unnt er. Við gáfum EFTA-ráð- inu og íramkvæmdastjórn EFTA fyrirmæli um að hefj- ast þegar handa um að semja nýjar reglugerðir til að kveða á um samskipti umsækjenda- landanna þriggja og hinna sex, um leið og þau fyrr- nefndu ganga í EBE. Einnig að semja reglugerð um sam- skipti þeirra sex landa, sem verða eftir, við EBE. I þriðja iagi að undirbúa öll tæknileg atriði, sem nauðsynleg eru, til þess að skiptin frá EFTA yfir til EEC geti gengið eins fljótt og vel fyrir og hægt er. — Þér talið eins og dagar EFTA séu taldir? — Þetta EFTA er tvímæla- Ernst Brugger, efnahagsmálaráðherra Sviss. laust búið að vera. Hitt er ann að mál, að við hljótum að halda áfram samstarfi, löndin sex, sem eftir verða, þegar Danmörk, Noregur og Bret- land verða komin í EBE. Hér verður því um að ræða minna EFTA, hvort sem það verður kallað því nafni eða einhverju öðru. Það dettur engum til hugar að slíta samstarfi og reisa á ný toila- og viðskipta- múra, þvi að slikir timar eru liðnir. — Hvað gera Svisslending- ar í sambandi við EBE? — Við snúum okkur nú að því að komast að sérsamning- um við EBE á sviði viðskipta og iðnaðarframleiðslu. Einnig einhvers konar samninga um iandbúnaðarvörur og samn- FramhaM á bls. 23. HÖIMNUÐ AF HINUM FRABÆRA SNIÐMEISTARA COLIN PORTER GÓÐ OG FLJÖT BREYTINGA- ÞJÖNUSTA. Á TERYLENE & WORSTED ULL. m KARNABÆR TÍZKUVERZL. UNGA FOLKSINS. VEKJUM ATHYGLI A: TOKUM UPP!! BLUSSUR PEYSUR BOLI RÚSKINS- STUTT- BUXUR KAPUR OG PILS VESTI O. M. FL. HINAR EFTIRSOTTU HOLLENZKU KVENKAPUR KOMA AFTUR I DAG. MJÖG GOTT VERÐ. ÚRVALS VÖRUGÆÐI. FÖTUM MEÐ OG VESTI SAUMUÐ URVALS ÞESSAR PLÖTUR FAST I HLJÓMPLOTUDEILD. JESUS CHRIST — WOODSTOCK — DAVID CROSBY — JIMMY HENDRIX — GREE DENCE CLEAR WATER -- JOHN LENNON —- SHA-NANA — RICHIE HEAVENS — EMERSON, LAKE AND PALMER — CROSBY, STIl.L AND NASH — TEN YEARS AFTER — WISH BONE ASH — WHO Munið hin frðbæru PIONEER-HLJÓMTÆKI. PáSTSENDUM Reynsla - íraust Nú fer að líða að kosningum en kosningabaráttan hefur farið hægt af stað og furðu hljótt yfir öilu kosmingastarfi enn sem komtð er. í kosningum á undan- förntam árum hefur þróunin ver ið sú, að sjálf kosningabaráttan hefur orðið æ styttri ©g hóf- samari. Þetta er áreiðanlega rétt stefna. Exigin ástæða er til, aS þjóðfélagið umturnist í kosning- um ©g tíðarandiim er á þann veg, að fólk víll rólegar og mál efnalegar utmræður um þau mál sem á döfinni eru. Gamlar upp- hrópanir og slagorð og hvers kyns baráttuaðferðir, sem notað ar voru fyrr á árum Ixafa gengið sér til húðar en til er kominn nýr vettvangur, sem hefur æ meiri áhrif á stjórnmálabarátt una, þar sem er sjónvarpið. 1 kosningunum nú geta kjósenður valið milli fimm flokka í fimm kjördæmum og sex flokka i þrem kjördæmum. Þetta er marg breytilegur hópur frambjóðenda og sjálfsagt verður það svo um marga kjósendur, að þeir eiga erfitt með að gera upp sinn hug. Fengin reynsla er að sjálfsögðu bezti dómarinn og i þeim efnum fer það vart á milli mála, að kjósenður geta bezt treyst fram bjóðendum og forystumönnum Sjálfstæðisflokksins til þess að faxra með stjóra sinna mála. Óhætt er að fullyrða, að enginn annar st jómmálaflokkur hefur á að skipa jafn breiðri fylkxngu reyndra og traustra forystu- manna og Sjálfstæðisflokkurinn. Þar er bæði um að ræða eldrl menn og yngri, sem sameina reynslu þeirra sem eldri eru og framtak og dirfsku hinna, sem yngri eru. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft með höndum forystu í málefnum þjóðarinnar á sl. 12 árum, en einmitt það timabil hefur verið mesta framfaraskeíð í sögu þjóðarinnar. Fengin reynsla sýnir því, að forystu- mönnum Sjálfstæðisflokksins má treysta. Sundurlcit hjörð f rauninni er það ótrúlega sundurleit hjörð, sem gengur gegn Sjálfstæðisflokknnm í þess um kosningum. Framsóknar- flokkurinn hefur lýst því yfir, að stefna lians sé opin i báða enda og hefur sú yfirlýsing vak ið verðskuldaða athygli með þjóðinni. f Framsóknarflokkn- um hafa á þessum vetri farið fram hörð átök milli tveggja arma flokksins, átök, sem hven ær sem er geta blossað upp aft- ur. Alþýðuflokkurinn er í sár- um eftir að vinstri viðræðumar SA'onefndu fóru út um þúfur. Hið eina, sem þær skildu eftir á fjöram Alþýðuflokksins var Karl Guðjónsson, þingmaður ut an flokka. Ýmsir reyndustu for ystumenn hans hætta nú þing- mennsku og verður ekki i öllunt tilvikum sagt, að maður komi i manns stað. Samtök frjálslyndra og vinstri maxma eru í rást eftir klofning i samtökunum millí verkalýðssinna og menntamanna hóps. Eftir það sem á undan er gengið verður að líta á frambcð þessara samtaka í öllum kjör- dæmum, sem sérstaka tegund al gamansemi. Kommúnistar hafa engan verkalýðsforingja f forystusætum á lista sinum ©g staðfesta þar með, að kommún- istaflokkurxnn er orðinn flokkur atvinnupólitikusa. Val kjósenda stendur milli Sjálfstæðisflokks- ins og þessarar sundurleitn hjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.