Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 7 svo fest kros'stré og þar í stiál- hringur, sem húkkað er í, þegar pokinn er tæmdur. Ramminn er venjulega hafður úr 2x(4 tommu stáhengjum og styrktarstoðirnar innan í hon- um úr 3x1% tommu stáll og kjálkamir úr 2x% stállengjum. Aðal plóga- og sköfusmiður- Nokkrar umræður hafa orðið hér manna milli, um það hvort dæluplógurinn enski komi að notum hér við land. Hér er veitt á dýpra vatni en hann hefur verið notaður á niður við Suð- ur-England, en það sannar ekki, að hann geti ekki allt eins dæit inn I Skotlandi er firmað Andrew Galloway í Girvan en á eyjunni Isle of Man er það Vincent Blake og eru sköfur þessara fyrirtækja mjög svipað ar. Verð skozku skafanna og Blakeskafanna er um þriðjungi minna en hér heima. Ástæðu- laust er að flytja þessa sköfu- upp skel á dýpra vatni en skel- in er þar á (við Themsárósa). Það þarf ekki svo ýkja meiri kraft tii að dæla á 20 föðmum en 2 föðmum. Á meðfyligjandi mynd sér yfir dekkið á 45 feta (15—16 tonna) báti með skelfisksdæluplóg. gerð inn tilbúna. Þetta er ein föld og vandalaus smíði. Enfið- ast væri að búa hér til stál- hringana í neðra byrði pokans, en þess gerist sennilega ekki þörf, þar sem þeir henta liklega ekki botnlagi hér, að minnsta kosti varð sú reynsla Vestfirð- inganna. Á Isle of Man og i Skot- landi toga þeir með tveimur slik um 8 feta sköfum í einu og hafa þá 5 faðma á milli þéirra, til dæmi's 85 faðma úti við aðra sköfuna en 90 faðma við hina. Þessi bátur, sem ég fór um borð i í Galloway var 47 (um 40 tonn) fet með 120 hestafla vél og það vélarafl dugar yfirleitt að sögn. 1 sambandi við smíði hefð- bundinnar sköfu er rétt að minna á þrýstiplötuna, sem margir nota til að halda sköf- unni nægjanlega þétt við botn. Á Blakesköfunni og eins á skozku sköfunni, sem ég skoð- aði voru tvær þrýstiplötur á grindinni sín hvorum megin, en llka er til. að hafa þrýstiplöt- una eftir endilangri slánni. Framíiðarveiðitækið við hörpudisksveiðar verður dælan, sem lýst er hér stuttlega. Það má því segja, að það liggi ljóst fyrir, hvað gera á i sambandi við veiðitæknina, og það er bara að gera það; smiða dælisköfu hæfilega fyrir okkar hörpudisk. Hins vegar verður ekki séð í bili, hvað gera skuli tii að minnka kostnaðinn við að af- skelja fiskinn. íslendingur, sem kynnti sér þetta atriði á Isle of Man sagði, að stúlkurnar þar hefðu skorið úr 1200 skeljum á klukkustund með hnífum og er það ofsaleg- ur flýtir. Þær vinna i áikvæðis- vinnu og hafa meira upp en sjó- mennirnir, sem veiða skelina. Við getum ekki reiknað með slíkum afköstum. Það hagar svo tii hér, svo sem kunnugt er, að veiðarnar eru stundaðar frá sjávarþorpum, þar sem roskið fólk og unglingar vinna við af- skeljunina. Það er ekki hægt að ætlast til að þetta fólk vinni handflýtisverk í ákvæðisvinnu. Það hefði ekkert upp. Hins veg- ar er vonlaust, að því er virð- ist með þvi markaðsverði, sem nú er að láta atvinnuveginn bera sig, ef það á að skera úr skelinni í timavinnu, og pakka síðan fiskinum í smápakkning- ar eins og krafizt er. Þetta mái verður að leysa með því að opna skelina með ein- hvers konar véltækni eða hita sem menn hafa látið sér detta i hug, að byggðist á örbylgju- ofnum, líkt og grillofn, svo ein- falt dæmi sé nefnt. Það ber ævinlega ailt að sama brunni. Við erum aldrei í vand- ræðum með að veiða. Sjómenn- imir leysa þau mál, en svo vill margt fara úrskeiðis í landi. Fóðuriræðingur óskust Fóðurvörufyrirtæki óskar eftir að ráða vel menntaðan fóður- fræðing til starfa í þessari sérgrein. Umsóknir, sem upplýsi um aldur, menntun og fyrri störf, send- ist Morgunblaðinu fyrir 22. þessa mánaðar, merktar: „Fóðurfræðingur — 7624". Nýkomið Skógrindur og skóbakkar Vírgrindur og plast- skúffur í skápa. J. Þorláksson & Norðmann hf. Firmakeppni Bridgesambands Islands 15. og 16. desember 1970. EFSTU FYRIRTÆKIN: EFSTU SPILARARNIR: 1. Runtal-ofnar h/f....................223 stig 2. S.I.B.S., happdrætti...............222 » 3. Sælkerinn s/f ......................215 " 4. London...............................215 ” 5. Húsgagnaverzl. Helga Einarssonar ...214 ” 6. Steinavör h/f....................213 ” 7. Harpa h/f............................212 M 8. Viðtækjavinnustofan h/f..............211 '* A. Wendel h/f........................192 ” Akurfell s/f.........................197 ” Almennar tryggingar h/f............ 185 ” Askur............................. 174 ” A. Guðmundsson h/f ....•••...•••.•••179 ” A. T.V.R.............................158 " Asbjöm Olafsson h/f..................148 ” Asíufélagið h/f..................... 129 " B. M. Vallá........................ 200 " Belgjagerðin h/f.....................188 " Bifreiðastöð Reyk javíkur ...........155 ” Bifreiðastöð Steindórs...............156 " Bílaleigan Vegaleiðir.............. 180 " Blóm & Avéxtir h/f ..................166 " Borgarfell h/f.......................167 " Bókaútg. Guðjóns 0. Guðjónssonar ...190 " Bókaverzlun Isafoldar................188 " Bólstrun Harðar Péturssonar ........ 151 ” Brauðbær.............................173 ” Breiðholt h/f........................139 ” Bridgeblaðið.........................192 " Brunabótafélag Islands ..............167 " Bræðumir Ormsson h/f.................150 " Búnaðarbanki Islands.................183 " Bæjarleiðir h/f ................... 199 ” Crystal............................ 192 " Cudogler h/f ........................185 " Dagblaðið Tíminn.....................183 " Dagblaðið Vísir......................193 ” Domus Medica.........................191 " Dósagerðin h/f..................... 195 ” Dráttarvélar h/f ....................180 ” E-N Lampar......................... 172 " Edda h/f.............................199 ” Eggert Kristján8Son h/f .............158 ” Egill Arnason........................189 " Egill Vilhjálmsson h/f...............173 ” Eimskipafélag Islands h/f............157 ” Elding Trading Co. ................ 178 " Endurskoðun Bjarna Bjarnasonar......187 " Endurskoðun Bjöms E. Ámasonar ....186 " Endurskoðun Gunnars R. Magnússsonar.177 " Endurskoðun Svavars Pálssonar s/f. ..175 " Endurskoðun Sverris M. Sverrissonar.157 " Endurskoðun Þorgeirs Sigurðssonar...190 " Fasteignasalan, Hátúni 4a............189 " Ferðaskrifstofa ríkisins.............195 »* Ferðaskrifstofan Sunna..............173 '* Filmur & Vélar.......................201 " Fiskverkun Jóns Erlindssonar.........179 " 9'. Endurskoðun N. Mansche 10. G, Helgason & Melsted , 12. 14. 15. Hraðbraut s/f Flugfélag Islands h/f Fýrirgreiðsluskrifstofan Guðjón Bernharðsson h/f Guðlaugur Br. Jónsson •• Guðmundur Þorsteinsson . Gunnar Guðmundsson h/f . H.A. Tulinius......... H. Benediktsson h/f .... H. Jónsson £ Co......... Hafrafell h/f......... Hafskip h/f ............ Hagkaup............. Halldór Jónsson h/f .... Hamar h/f............... Hannes Þorsteinsson .... Hans Petersen h/f ...... Hansa h/f ... ........ Hjólbarðastöðin .................. Hlaðbær h/f ...................... H1 jóðfæraverzl. Poul Bernburg h/f. H1jóðfæraverzlunin Rín ........... Hnitberg h/f ..................... Hoffell s/f....................... Hótel Borg........................ Hótel Saga ....................... Hraðfrystihús Hellisands h/f ..... Hreyfill s/f...................... J.P. Guðjónsson h/f J. Þorláksson & Nörð; K. Albertsson s/f .. Kr. Þorvald8son Landssmiðjan 210 stig 1. Jón Hjaltason .. 210 " 2. Eggert Jónsson f* 207 " 3. Bragi Erlendsson " 206 " 4. Gunnar Þorkelsson *t 204 « 5. ölafur H. Olafsson » 204 " 6. Guðjón Kristjánsson " 203 " 7. Ounnar Guðmundsson » 203 " 8. Jón Arason ” 173 .. Landsvirkjun - 172 " Laugarneskjör " 185 " Litaver s/f " 177 '* Loftleiðaumboðið, Litaskálanum ., ...169 " 194 " Loftleiðir h/f *» 163 " Lögfræðiskr. Sigurðar Helgasonar ..185 " 175 " Lögmenn Tryggvagötu 8 " 173 " Marco h/f " 163 " Marz Trading Co ’* 182 " Matkaup h/f " 181 " Málarinn h/f " ,162 " Mál.fl.skr. Einars B. Guðmundssonar194 " ,167 " Mál.fl.skr. Jóns Arasonar » 159 " Málning h/f *» 120 " Málningaverzl. P. Hjaltesteds .. " ,191 " Mjólkursamsalan " 183 " Morgunblaðið " 169 " Myndamót h/f ** 188 " Nitto-umboðið h/f " ,184 " Norræna Verzlunarfélagið h/f ... *« ,193 " 0. Ellingsen h/f " ,181 " Oðalið s7f H 183 " Olafur Þorsteinsson A Co. h/f .. 1* ,189 " Olíufélagið Skeljungur h/f ..... ...179 " ,167 " Olíuverzlun Islands h/f H ,180 " Optima H ,172 " Ora-Kjöt & Rengi ............... ...187 H ,173 " Pappírsvörur h/f " ,188 " Penninn ** ,183 ■ " Pétur 0. Nlkulásson » , 196 " Pétur Pétursson h/f ....’ ** ,198 " Pfaff " ,181 " Pðlaris h/f » ,150 " Prentrún h/f » 186 " Prentsmiðjan Hólar h/f " .173 ** Prentsmiðja Jóns Björnssonar ... ...183 " .191 M Prentsmiðjan Oddi h/f " , 161 " R. Jónsson s/f " , 180 " Rafborg s/f » ,185 " Rafkaup h/f " .183 " Raftækjavinnust, Arna & Snorra s /f.163 " , 189 " Ríkisútvarpið ,141 " Rolf Johansen & Co " .175 " Rörsteypan h/f " .195 " S. Arnason & Co. " .184 " Samband ísl. saravinnufélága .... " .191 " Samvinnubanki Islands h/f " .163 " Saravinnutryggingar " .156 " Sanitas h/f •1 , 196 ” 9. Þorsteinn Ölafsfeort- .........,...201 stig 10. Guðmundur Ingólfsðon ..........'....200 " 11 • Jakob Bjarnason................. 199 ” 12. Jón Bjamasori......................199 " 13. Vilhjálmur Aðalsteinsson...........198 " 14. Hörður Arnþórsson .................197 " 15. Örn Araþórsson.....................197 ” 16. Dagbjartur Grímsson................196 " Sápuverksmiðjan MjÖll h/f .'........189 " Sindrasmiðjan h/f..................187 " Síldarútvegsnefnd .................172 " Skipholt h/f.......................197 " Skósalan Laugaveg 1 ...........,...168 " Slippfélagið h/f...................201 « Smjörlíki h/f......................160 • Snyrtivörur h/f ................. 197 " Solnaprent.........................192 " Sparisjóður alþýðu ................188 " Sparisjóður ölafsvíkur.............189 " Sparisjóður Reykjavíkur & Nágrennisl80 " Sparisjóður vélst j£ra.............170 " Stálhúsgagnag. Steinars Jóhannss. .16} " Stálver s/f...................... 165 ” Sveinn Egilsson h/f ...............179 * Sögin h/f......*...................148 " Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna......148 " Tannlæknastofa Þórarins Sigþórss. . 192 " Teiknístofan s/f...................194 " Tékkneska bifreiðaumboðið h/f .....161 " Timburverzlunin Völundur h/f ......169 ” Tígultvisturinn....................178 " Tímaritið Skák.....................194 ” Trésmiðja Birgis Agústssonar ...... 127 ” Trygging h/f.......................150 " öltíma h/f..........................188 " Utgerð Einars Arnasonar.............171 " Htvegsbanki Islands................201 " Vald Poulsen h/f . ................19Ö " Veitingahúsið Laugaveg 28b.........182 " Veitingahúsið Naust................180 " Veitingahúsið Tröð h/f ............167 ” Verkfræðiskr. Braga & Eyvindar .... 190 " Verzl. Nonna & Bubba ..............169 " Verzl. Sig. Agústssonar h/f........157 ” Verzlunarfélagið Festi.............192 " Verzl. Alfhóll......................189 " Verzl. Búslóð.......................159 " Verzl. Krónan.......................201 " Verzl. Olympía......................172 " Verzl. Vísir ......................199 ” Vélaleiga Símonar Símonarssonar •..165 " Vélaleiga Steindórs s/f ........... 174 ” Vélverk h/f........................174 “ Vinmfatagerð Islands h/f...........171 " Vífilfell h/f......................194 " Þ. Jónsson & Co. ................*. 162 " Ölgerðin Egill Skallagrímsson h/f .192 " Bridgesamband Islands þakkar þessum fyrirtœkjum veittan sfuðning og vœntir þess að bridgefólk virði hann Stjórn BRIDGESAMBANDS ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.