Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971
Trésmiðir
Trésmiðir og lagtækir menn óskast,
fjölbreytt verkefni.
Upplýsingar í síma 51634.
Frá Styrktarfélagi tangefinna
Dagana 3—6. ágúst næstkomandi verður haldið Norðurlanda-
þing um málefni vangefinna í Tammerfors í Finnlandi.
Dagskrá þingsins ásamt eyðublöðum fyrir þátttökutilkynn-
ingu fæst i skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Laugavegi 11
í Reykjavík.
Bifreiðneigendnr
athugið
Félagsskírteini F.I.B. 1971 veitir m. a. rétt til eftirfarandi
þjónustu:
Sjálfsþjónusta —
skyndiþjónusta
Bílaverkstæði Skúla og Þorsteins. Sólvallagötu 79, veitir félags-
mönnum F.I.B. 20% afslátt á sjálfsþjónustu. Þá fá félagsmenn
F.Í.B. aðstoð við smáviðgerðir á sama stað.
Bílaþvottur
Bón- og þvottastöðin Bliki, Sigtúni 3, veitir félagsmönnum
F.I.B. 10% afslátt af allri þjónustu.
Gerizt meðlimir í F.I.B. og eflið með því samtakamátt
bifreiðaeigenda.
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda,
Armúla 27. Simar 33614—38355.
stjórnarmanna og lögþings-
xnanna — og þar að auki til-
lögu um að fara þess á leit við
danska þjóðþin-gið, að það
hsefckaði laun hiima dansk-
færeysku skólakennara.
Af þvi að margvíslegar til-
lögur þjóðveldismanna — og
lika ein tillaga Fólkaflokksins
— um kjarabætur fiskimanna
og verkamanna — höfðu verið
felldar, var Þjóðveldisflokkur-
inn á móti þessum launahækk-
unum. En þær voru samt sam-
þyfcktar.
Nú kom til kasta þeirra, sem
ekki voru embættismenn. Þeir
höfðu ekkert fengið í sinn hilut,
en kröfðust nú samsvarandi
kjarabóta og þessar fyrr-
nefndu stéttir höfðu fengið. Og
þegar ekkert samkomulag náð
ist, hófu starfsmenn verkfall,
sem byrjaði 13. aprtl.
En þar með er sagan ekki
aldeilis búin. Allir samningar
verkafólks í landi gengu úr
gildi 1. þessa mánaðar. Iðnað-
armenn fengu þá strax nokkrar
kjarabætur, en kjaramál
óbreyttra verkamanna voru
óleyst þegar ég síðast vissi tfl,
en kröfur þeirra voru hvorki
meira né minna en 50% hækk-
un á öllu kaupi.
Eftir þetta og sérstaklega ef
verkafólki tekst að knýja fram
nokkrar kjarabætur, má búast
við sams konar kröfum fiski-
manna, en samningum þeirra
má segja upp 1. október og
íara þeir þá úr gildi 1. desemb
er.
Öngþveiti hefur lengi rikt I
færeyskum launamálum og hef
ur það magnazt með hverju ár
inu, og virðist meðal annars og
kannski aðallega stafa af hinu
þrefalda launakerfi hins opin-
bera.
Kjaramálin verða ein af aðal
vandamálum framtáðarinnar og
erfitt að sjá hvernig hægt er
að leysa þau á meðan þetta
undariega launakerfi helzt. Og
þar að auki kemur svo hin si-
Beitusíld
Til sölu er nokkurt magn af beitusíld, sem fryst ver sl. haust.
Upplýsingar hjá Hraðfrystihúsi Þórkötlustaða hf., Grindavik,
sími 8035.
Skrifstofa
Óskum að ráða skrifstofumann nú þegar.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og annast bókhald,
launaútreikninga, banka- og tollviðskipti með meiru.
Tilboð merkt: „TRAUSTUR — 7554" leggist á afgr. blaðsins.
Einbýlishús
Til söilu er einbýlishús að Miðtúni 40.
Húsið er tvær hæðir, tæpir 80 fm hæðin.
Bíiskúrsréttindi fylgja.
Húsið verður til sýnis þriðjudaginn 18. maí milli kl. 5.30—6.30.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Ragnars Ólafssonar hrl.
MELAVÖLLUR
Eruð þér ekki ánægður með íslenzka knatt-
spyrnu? Hafið þér gert yður grein fyrir því,
að til þess að íslenzk knattspyrna geti orðið
betri vantar fleiri áhorfendur.
í dag klukkan 20.30 leika
Víkingur — Þróftur
Mótanefnd.
ooooooooooooooooooooooooooo
KA UPUM HBEINAR,
STÓRAR OG GÓÐAR
LÉREFTSTUSKUR
PRENTSMIÐJAN
ooooooooooooooooooooooooooo
feldda barátta verkafólks og
fiskimanna fyrir viðunandi
kjörum.
4. Sjálfstæðismál
Eins og einhvem ykkar
kannski rámar í, lýsti danski
forsætisráðherrann því yfir á
fundi Norðuriandaráðs í vetur,
að ef óskir kæmu frá Færey-
ingum um sjálfstæði, þá myndu
þess háttar óskir strax verða
teknar til greina.
Á grundvelli þessarar yfir-
lýsingar var sú tillaga borin
fram á lögþingi nú í vor, að
þingið tæki þessa yfirlýsingu
til meðferðar og kysi sérstaka
nefnd til þess að hef ja viðræð-
ur við Dani um, hvernig mætti
koma þessum málum í fram-
kvæmd.
En þessi tillaga fékk aðeins
atkvæði Þjóðveldisflokksins og
Fólkaflokksins og náði þvi ekki
fram að ganga. Er þar með enn
einu sinni loku fyrir skotið að
skriður komist á sjálfstæðis-
málið.
Nú munuð þið spyrja: En
hvað í ósköpunum vilja þá Fær
eyingar, úr því að þeir virðast
með öllu hikandi, tvístígandi,
já, jafnvel viljalausir í þessum
mikilvægu málum: Efnahags-
bandalagsmálinu, landhelgismál
inu, kjaramálunum og — þá
verst af öllu — líka í máli mál-
anna, sjálfu sjálfstæðismálinu.
Að því er snertir þrjú fyrstu
málin — og önnur mætti llka
nefna — mun ég svara því til,
að þetta er nú ekki mikið öðru
vísi hjá okkur, en hjá svo mörg
um öðrum, meðal annars hjá
ykkur íslendingum — en hér
virðist enginn hörgull vera á
deilumálum manna og flokka —
þvert á móti sýnist hér vera af
nógu mörgu að taka.
HVA» VELDUR HIKI I
S.TÁLFST7EÐISMÁLINU ?
En sýnu verra mun vera að út
skýra hik, tvístígandann og
jafnvel viljaleysið i sjálfstæðis
málinu.
Það nægir ekki að benda á
og „afsaka" sig með þvi, að
líka meðal íslendinga hafi á sín
um tíma staðið styrr og miklar
og svæsnar flokkadeilur um
sjálfstæðismálið, þvl einhvern
veginn tókst að jafna þessar
deilur, þannig að þegar ti'l bast
anna kom stóð ísilenzka þjóðin
ávallt sem einn maður út á
við.
Ein skýringin — kannski að-
aiskýringin — er að minu viti
sögulegs eðlis, og mun ég hér
að lokum endurtaka sumt af
því sam þegar er sagt og bæta
við það nokkrum orðum.
Þess ber þá fyrst að gæta, að
Færeyingar eiga ekkert sam-
bærilegt við sögu islenzku þjóð
arinnar um fræga og glæsilega
fortíð. Saga okkar um landnám,
um þjóðveldið forna, um þing
og réttarskipan, um möguleg-
an „gamla sáttmáíla“ — allt
þetta, sem hefur verið íslend
ingum ómetanlegur styrkur I
sjálfstæðisbaráttu þeirra — öll
er þessi saga okfcar óljós og I
molum. Og þessi saga varð
aldrei hold af blóði Færey-
inga, ef svo má að orði kveða,
og er það að litiu leyti enn.
Engin handrit áttum við svo
teljandi sé. Þau hafa að
minnsta kosti tapazt, ef nokk-
ur hafa verið. Engar bökmennt
ir. Ekfcert færeyskt ritrnál. Það
varð efcki til fyrr en um 1850.
Embættismennirnir, jafnvel
prestamir, voru danskir. Mess-
að var á dönsku, danskir sálm-
ar voru sungnir. Það var talið
megnasta guðlast að ávarpa
drottinn sinn á færeyisku. Allt
hið opinbera mál var danska —
eintórn danska.
Þegar skólarnir komu, voru
þetta danskir skólar með
kennslu á dönsku, með dönsk-
um kennslubókum, en engri
eða þá hverfandi lítilli kennslu
í færeysku, færeyskri sögu,
færeytskri landafræði eða öðr-
um færeyskum fræðigreinum.
Það er ekki fyrr en á alflra