Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 21
AIORG’ 'NB' AÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAÍ 1971 21 Sunnudagur 16. maí 8,30 Létt morgunlög Coldstream Guards lúðrasveitin og lúðrasveit Michiganhiáskóla leika létt lög. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morguntónleikar . a Orgelverk eftir Niels Gade Flytjendur: Jörgen Ernst Hansen, Gve Holm Larsen, Knud Hovaldt og Preben Steen Petersen. I ,.Hver, sem ljúfan Guð lætur ráða“, sálmforleikur. II ,,Lofið Drottin“ tónverk fyrir orgel, trompet og básúnu. III. ,,Andante“ fyrir fjórhentan org elleik. b. „Vor á Fjóni“ op. 42 eftir Carl Nielsen Kirsten Hermandsen, Ib Hansen, JCurt Westi, Zahle-stúlknakórinn og Drengjakór Kaupmannahafnar flytja ásamt kór og hljómsveit danska útvarpsins; Mogens Wöldike stjórnar. c. „En Saga“, tónaljóð op. 9 eftir Jean Sibelius Fílharmóníusveitin í Vín leikur; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 10,10 Veðurfregair 10,25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli. 11,00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Grimur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggs- wn. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Gatan mín Guðrún Á Símionar söngkona geng ur um Holtsgötu með Jökli Jak- obssyni, rifjar upp bernskukynni af götunni og íbúum hennar Anna Snorradóttir kynnir ungan nemenda Tónlistarskólans í Reykja vík, Friðnýju Heiðu í>órólfsdóttur, sem leikur þrjú iög eftir Steingrím Sigfússon. c. FramhaldsléikrLt: „Gosi“ eftir Charles Collodi og Walt Disney Kristján Jónsson bjó til flutnings og er jafnframt leikstjóri Persónur og leikendur í fjórða og síðasta þætti: Tumi ............ Lárus Ingólfsson Gosi .... Anna Kristín Arngrímsd. Bládís ...... Þórunn Sveinsdóttir Láki ........... Árni Tryggvason Sögumaður ..... Ævar R. Kvaran 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með spænsku söng konunni Teresu Berganza. sem syngur spænsk lög. 18,25 Tilkynpingar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Ljóð og saga eftir Jakob Thorarensen Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þor- steinn Gunnarsson flytja. 20,00 Kammertónlist Félagar í Vínaroktettínuim leika Klarínettukvintett í g-moll op. 155 eftir Johannes Brahms Hljóðritun frá flæmsku tónlistarhá tíðinni sl. haust. 20,30 Ævintýrið í Tjæreborg Séra Óskar J. Þorláksson flytur erindi. 20,55 Úr tónleikasal: Karlakórinn Fóst bræður syngur með blásaraseptett á samsöng kórs ins í Háskólabíói í f.m. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirsson. Söngstjóri: Garðar Cortes. Á efnisskránni eru lög eftir Toivo Kuula Jón Ásgeirsson, Hallgrím Helgason, Ole Bull og Carl Michael Bellman. 21,15 Slysið í öskju Ágústa Björnsdóttir ur sinn úr bóklnni eftir Ólaf Jónsson. 1907 les fyrri lest- „Ódáðahrauni“ 21,45 Þjóðlagaþáttur í urnsjá Helgu Jóhannsdóttur 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá Wartburg-tónleikum austur- þýzka útvarpsins í fyrra Stefan Kamasa leikui* á víólu á- samt Fílharmóníusveitinni í-Varsjá; Karol Teutsch stjórnar. a. Pavane og Chaconna eftir Purcell. b. Konsert í G-dúr fyrir víólu og hljómsveit eftir Telemann. c. Sinfónía í D-dúr eftir Mozart. d. Sarabande, Gigue og Bandinerie eftir Corelli. e. Adagio og Allegro eftir Paciorkie wicz f. Sinfónía nr. 21 í A-dúr eftir Haydn. 15,00 Sunnudagslögte (Fréttir kl. 16,00) 16,55 Veðurfregalv. 17,00 Barnatími a. „Sóleyjan í hóffarinu“ Ragnheiður Heiðreksdóttir les ævin týri eftir Jón Pálsson. b. Píanóleikur Félagsheimilið verður opið fyrir meðlimi félagsins í dag, 16. maí, frá klukkan 14—17. KÚSNEFND. Dagskrárlok Mánudagur 17. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Gunnar Árnason (alla v. d. vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar örnólfs^on íþróttalkennari og Magn ús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna: Jónína Steinþórsdóttir les áframhald sög- unnar „Lísu litlu í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren (6). Útdráttur úr forustugreinum lands málablaða kl. 9,06. Tilkynningar kl. 9,30. Milli ofangreindra talmálsliða eru leikin létt lög, en kl. 10,25 Tónlist SKEMMTIKVOLD í kvöld Hljómsveit Ragnars Bjarnas og Ríó-tríó. BORÐAPANTANIR EFTIR KL.4 í SÍMA20221 KANARlEYJAFERÐIN MÁNABLOMIN HJÚSKAPARMIÐLUN O.FL. ÞiÖ verðiö auðvitaö sjálf að demba dótinu niður í tösku- síðan ferðist bér lulaust vegum DANSSÝNING í Hdskólabiói Klukkan 2 I dag sýna félagar úr Þ. R. dansa frá 8 löndum, m. a. Ameríku, Frakklandi, ítallu, Rússlandi og fslandi. Aðgöngumiðasala frá klukkan 1. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. þér fáiö yðarferö hjá okkur hringiö í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.