Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MAl 1971 15 aðar, bæði hvað snertir báta- tölu, bátastærð, veiðisvæði og veiðitima. I>að er flatfiskurinn, sem talsvert er af, en ekki veið ist með öðru en botnvörpu, sem þessir bátar fá liayfi að veiða. En landhelgismálið allt er mikið áhuga- og hitamál í Fær eyjum, og er hér mikið í húfi fyrir alla afkomu þjóðarinnar i framtíðinni og mikið undir því komið, að i engu verði hvikað frá rétti þjóðarinnar og nauðsyn hennar. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F., INGÓLFSSRÆTI 1A, REYKJAVÍK SÍMI 18370. 3. Kjaramál. Launákerfið i Færeyjum er með þeim undarlega -hætti, að sumir opinberir starfsmenn, þar á meðal embættismenn, eru á aldönskum launum, aðrir á al- íæreyskum og enn aðrir á dansk-færeyskum. Veldur þetta kerfi mikiili ringulreið og launamismuni, sem aðallega iýsir sér í því, að hinir dansk- og hálfdansk-launuðu eru yfir- lerbt hærra launaðir en hinir færeysku, þó að báðir aðilar vinni við sams konar störf. Þessi mismunur hefur, sem von legt er, vakið talsverða óánægju og óróa meðal hinna færeysku launastétta. Skriðan komst á stað þegar í vetur. Fyrst lögðu sérstök launanefnd og seinna sjálf landstjórnin fram frumvörp um allmiklar launahækkanir embættismanna landsins, land- Undanfarin ár hefur verið unnið talsvert við lagningu fjallvega Færeyja og m.a. hafa verið grafin göng í gegn um nokkur fjöli. Með þvi móti hefur opnazt vegasamband við byggðir, sem áður iu-ðu eingöngu að byggja samgöngm- á sjó. vinnu sinni við Sambandsflokk inn og Sjálfsstjórnarflokkinn. Stefnubreytinig hefur þvi engin orðið í færeyskum stjóm málum eftir síðustu kosningar. HELZTU MAL 1 FÆREYSKUM STJÓRNMÁLUM NÚ A'llt virðist ganga eins og á undanförnum árum, og þau voru ekki mörg og mikil mál- in, sem síðasta þing afgreiddi, og engin stórvægileg nýmæli. En af stórmálum má nefna: 1. Afstaða Færeyja til Efna hagsbandalags Evrópu. Þar samþykkti meirihlutinn að láta dönsku ríkisstjórnina hefja viðræður við Efnahags- bandalagið um annaðhvort fær eyska hlutdeild að því eða þá aðra samvinnu við það. Hvorki Fóikaflokkurinn, Þjóðveldis- flokkurinn né Framfaraflokk- urinn greiddu þessari sam- þykkt atkvæði — "Þjóðveldis- flokkurinn á þeirri forsendu, að hann teldi hlutdeild að bandaiaginu — í hverri mynd sem væri — í alla staði óhag- kvæma og skaðlega Færeyjum, og að hann I þess stað vildi láta Færeyinga sjálfa reyna að komast að samkomulagi við Efnahagsbandalagslöndin um viðskiptahagsmuni Færeyja ut- an bandalagsins. Þessi afstaða samsvarar að öilu leyti afstöðu ríkisstjórnar og Alþingis Is- lendinga. Þetta mál var annars aðal hitamálið i kosningunum síðast liðið haust. Málið er sem kunn- ugt er ekki til lykta leitt enn- þá, en þótt danska ríkisstjóm- in hafi lýst því yfir, að okkur sé i sjálfsvald sett að vera ut- an við Efnahagsbandalagið, jafnvel þótt Danmörk gerist aðili, og þó að landstjómar- flokkarnir margsinnis hafi lýst yfir þvi, að hvorki með lög- þingssamþykktinni né á annan hátt sé nokkur ákvörðun um hlutdeild tekin — þá er þvi ekki að leyna, að meðal hinna flokkanna og meðal amennings gætir talsverðar tortryggni vegna þessara ytfirlýsinga og einhvern veginn hafa menn á tiifinningunni, að jákvæð af- staða sé í rauninni þegar tek- in, enda erfitt að sjá hvemig Færeyjar sem hluti Danmerkur og með öllum þeim tengslum, bæði pólitískum, efnahagsleg- um og á öðrum sviðum, sem eru milli Færeyja og Danmerkur, geti staðið utan við þessa sam- steypu nema Danmörk geri það Hka. En þetta er mál, sem mikið verður á dagskrá I framtíðinni. 2. Landhelgismálið Eins og kunnugt er, fengum við loksins 1964 12 mílna fisk- veiðilögsögu. Útfærslan var að sínu leyti alger einhliða ráðstöf un og þar að auki framkvæmd án nokkurrar skuldbindingar um framtíð þeirra mála. Þegar á árinu 1958 hafði lög þingið lýst yfir færeyskum yfir rétti yfir öllu landgrunninu — „landgrunnið er færeysk eign“, eins og það var orðað — og I fyrra samþykkti lögþingið að stefna bæri að þvi að friða allt landgrunnið fyrir öllum erlend um fiskveiðum. Af því að ekkert virtist hafa verið aðhafzt til þess að hrinda þessu i framkvæmd, var Nýtt skipulag Fyrir alla, sem verða að geyma skjöl og hafa greiðan aðgang að þeim. SHANNQN lateral með innfelldum rennihurðum. skjalaskApurinn sem sparar: RÝMI — TlMA OG ÞVÍ EINNIG PENINGA Ekkert skúffuskrölt — aukin hagræðing — meiri afköst. iandhelgismálið tekið til með- ferðar á ný á nýafstöðnu lög- þingi, og nú með lagafrumvarpi um að fiskveiðilögsagan yrði strax færð út í 24 mílur og sam svarandi lögsaga látin gilda á Færeyjabanka, og var það Þjóð veldisflokkurinn, sem að þess- ari tillögu stóð, en hún kolféll — fékk aðeins atkvæði þeirra 6 þingmanna flutningsflokks- ins. í sambandi við þetta mál má nefna, að lögþingið hefur sam- þykkt lög, sem þrátt fyrir land helgislögin frá 1964, leyfa tog- veiðar færeyiskra báta í land- helgi — en þó mjög takmark- V\nasta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.