Morgunblaðið - 18.05.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.05.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1971 19 S umarbústaður Félagssamtök óska að kaupa góðan sumarbústað. Tilboð er greini stað, landstærð, verð og útborgun sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Sumar — 4174.” LAWN BOY GARÐSLÁTTUVÉLIN. Vél hinna vandlátu. FLJÓTVIRK GANQ. SETNING: Hin sJAIfvirka kveikju. stilling sér fyrir þvl. Eilf handtak á auka- inngjöfina, lélt tak i gangsetningarsnúr- una — og LAWN-BOY þýtur ( gang. JAFH SLATTUR: Hjólafestingar eru hreyfan- legar, svo ÓJöfnur hafa ekkert að segja fyrir sláttugæðin. TAKIÐ EFTIR, þér hafið aldrel séð Jafngóðan slátt áður. FULLKOMIN RTOvORN: Hllfin utan um sláttuhnlfinn og mótorhlifin eru úr sérstakrl málmblöndu, og þess vegna getið þér hreinsað LAWN BOY vélina einfaldlega með gttðstöngunni án þess «8 r>é myndist. STERK MÓTORHLÍF ýR TREFJAPLASTI og tvöföld hlff utan um sláttu- hnlfinn, að framan og aftan. — Þess vegna er LAWN BOY öruggasta válin sem þér fáið I dag. OUTBOARD MARINE — framleiðendur LAW BOY sláttuvélanna, EVINRUDE og JOHNSON utanborðsmótoranna og snjósleðanna — eru meðal reyndustu framleiðenda mótora i heiminum. Allt, sem þeir vita um vélar —• sem er nógu mikið til að flytja stærstu báta um vötn og höf, — hafa þeir notfært sér við byggingu LAWN BOY sláttuvélarinnar. En LAWN BOY er samt enginn utanborðsmótor, sem bjargar drukknandi manni til lands. Hin langa og góða reynzla þeirra veitir ótvírætt traust og öryggi. Sem sagt: vélin er frá gangsetningar- anúru til útblástursrörs eingöngu gerð með slátt í huga. Þér getið fullkomlega treyst LAWN BOY. o ÞÓR HF 1 RCYKJAVIK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 23 © LAWIM BDV GARÐAR GÍSLASON H F. SblMMA ^ fyrir nútímasfúlkuna — frjólsleg og þægileg. 11500 BYGGINGAVÖRUR Glerufl Steinull HVERFISGATA 4-6 Hús til niðurrifs Tilboð óskast í húsin Hellisgötu 20 og timburgeymslu Dvergs h.f. við Lækjargötu til niðurrifs og brottflutnings. Nánari uppl. verða veittar á skrifstofu Bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Tilboð sem eiga að vera ! bæði húsin saman, eða sitt i hvoru lagi skulu berast á sama stað eigi síðar en mánudag 24. maí n.k. kl. 14.00 og verða þá opnuð. Bæjarverkfræðingur. Litir lífga! Útborgun og afborgun eftir samkomulagi FYRIR HEIMILI, STOFNANIR OG SUMARHUS G HELKAMA kæliskáparnir eru ákaflega hentugir fyrir minni fjölskyldur og í sumarbú- staði. • HELKAMA 170 hefur 10,5 lítra frystihólf, tvær stillanlegar hillur og sjálfvirka affrystingu og uppgufun á vatni. Hæð 850 mm, breidd 554 mm, dýpt 591 mm. Fáanlegir i 6 litum. • HELKAMA 215 hefur 22 lítra frystihólf, þrjár stillanlegar hillur og sjálfvirka affrystingu og uppgufun á vatni. Hæð 1040 mm, breidd 554 mm, dýpt 591 mm. Fáanlegir í 6 litum. • HELKAMA 160, frystiskáp- ur, er 1044 mm á hæð, 554 mm á breidd og 591 mm á dýpt. Aðalumboð: Verzlunin Skólavörðustíg 1—3. Sími 13725. ARBÆR - BREIÐHOLT FÉLAGSHEIMILI RAFVEITUNNAR V/ELLIÐAAR. ÞRIÐJUDAG 18. MAÍ KL. 20,30 REYKVÍKINGAR GERUM SIGUR DUSTANS RÆÐUMENN: JÓHANN HAFSTEIN, GEIRÞRÚÐUR HILDUR BERNHÖFT, GUNNAR J. FRIÐRIKSSON. Flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson. verzlunarmaður. SEM GLÆSILEGASTAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.