Morgunblaðið - 20.05.1971, Side 6

Morgunblaðið - 20.05.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 BlLAOTVÖRP Bleiupunkt ou Philips viðtæki í allar tegurvdir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TiÐNI HF., Ein- holti 2, sími 23220. OPNA TANNLÆKNINGASTOFU mína aftur innan sksmms. — tekið á móti pöntunum i síma 16304. Engilbert D. Guðmundsson, tannlæknir, Njálsgötu 16. STÝRIMAÐUR vélstjóri og matsveinn ósk- ast á stóran humarbát. Símar 34349 og 30506. 3JA—5 HERB. ÍBÚÐ óskast á leigu. Uppl. í síma 40788. SENDISVEINN Viljum ráða röskan sendi- svein með skellinöðru. Lithoprent hf„ Lindargötu 48. LAKALÉREFT Vaðmálsvendar lakaléreft, br. 1,40 á kr. 96 metrinn. Bama- baðhandklæði. Póstsendum. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. > KJÓLAEFNl 90 cm breitt á kr. 115 metr- , inn, nýjar gerðir. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. TIL LEIGU iðnaðar- eða geymsiu-hús- næði, 80 fm á jarðhæð á góðum stað í borgirmi. Uppl. í síma 10300 eftir kl. 7. PÍANÓ TIL SÖLU Sími 37240. KÓPAVOGUR Unglingstelpa óskast til að gæta barna í júlí. Uppl. í síma 40753. HJÓN MEÐ EITT BARN sem eru Htið heima óska eft- ir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 42857 í kvöld eftir kl. 7 og annað kvöld. HVERAGERÐI Ung barnlaus hjón óska eftir að taka húsnæði á leigu í Hveragerði frá 1. júní til 1. október. Uppl. í síma (99)- 4285. TRJAPLÖNTUR Birkiplöntur og fl. til sölu að Lindarbvammi 4, Hafnar- firði. Sími 50572. Jón Magn- ússon. SENDIFERÐARBIFREIÐ til sölu, Austin '63, ber 750 kg. Skipti óskast á Trabant station eða notað mótatimb- ur. Sími 42090. NOTAÐ MÓTATIMBUR óskast, 1—2 þús. fet af 1x6" og 1x4", Sími 42090. — Messur á hvítasunnudag Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Prófessor Jóhann Hannesson prédikar. Kaffisala kvenfélagsins í veitingarhúsinu Lækjarteig 2 á eftir. Séra Garðar Svav- arsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. HalEdórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háteigskirkja Lesmessa K1 10 árdegis. Séra Arngrhnur Jónsson. Messa kl. 11. Séra Guðmundur Þor- steinsson, sóknarprestur í Ár bæjarprestakalli messar. Kirkjukór Árbæjarsókn- ar syngur. Hallgrímskirkja 1 Messa fcl. 11. Séra Ragnar \ Fjalar Lárusson. ( Fríldrkjan í Beykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2. Sérá Bjöm Jónsson í Keflavík messar. Heimilispresturinn. Filadelfia, Beykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ræðu- menn: Einar J. Gíslason, Arthur J. Eriksen. Kærleiks- fóm tekin í guðsþjónustunni til styrktar Minningarsjóði Margrétar Guðnadóttur. Keflavíkurkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjöm Jónsson. DAGB0K Jesús segir: „Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður m un upp lokið verða.“ (Matt. 7.7.) 1 dag er fimmtiidagur 20. maí og er það 140. dagur árslins 1971. Eftir lifa 225 dagar. Uppstigning ardagur. 5 vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 2.22. (Úr Islands almasvakinu). Næturlæknir í Keflavík 19.5. Arnbjöm Ólaísson. 20.5. Guðjón Klemenzson. 21., 22. og 23.5. Jón K. Jóhannss. 24.5. Kjartan Ólafsson. AA-samtöldn Viðtalstími er í Tjamargötu 3c írá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrlr fuilorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um írá kl. 5—6. (Inngangur írá Barónsstíg yfir brúna). Báðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga fcL 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sírni 12130. Þjónustan ér ókeypis og öllum heimiL Frá Báðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. FRÉTTIR Sérstök samkoma í Filadelfíu í kvöld. Það hefur verið venja í Flla- delfíusöfnuðinum mörg undan farin ár að hafa sérstaka sam- komu þennan dag, uppstigning- ardag, ár hvert, til styrktar Minningarsjóði Margrétar Guðnadóttur. Svo verður einnig i þetta skipti. Á samkomunni sem byrjar kl. 8 í kvöld tala þessir: Einar J. Gíslason og Arthúr Eriksen. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Hafliði Guðjóns son. Á samkomunni verður svo tekin kærleiksfórn til styrktar nefndum sjóði, en markmið hans er að efla og styrkja trúboð. Ferjubátur Ferjubátur Framsóknar fygldi sjaldan rútunni. 1 báða enda opið var, ósamlyndi á Skútunni. SÁ NÆST REZTI Bæjarstjórinn: „Ég botna bara ekkert í þvl, að fólkinu hér skuli ekkert. lrnfa f jölgað síðustu fimm árin.“ Prestnrinn: „Ætli það geti ekki stafað af þvi, að í hvert skipti, sem barn hefur fæðzt, hefur einhver flúið úr bæn.um." VÍSUKORN VOBHUGUB Vilt >ú sjá, vinan smá, vorsins fyrsta gróður. Kom þú þá, bffið á brá, brosir jarðar sjóður. Framsóknar Siglirvg réðu seggir tveir, samkomulag ekkert var. Annar valdi austurleið, en hinn vestri stefnunar. Ef að sagði annar já, öllu neita gerði hinn. Þrætuep’lin efcki smá, ávallt tepptu framganginn. Áhöfn flúin af er þar, öllu rúin trausti. Ferjubátur Framsóknar fúnar sivo í nausti. Tumi. Mjúk er mold, fríð er fold, f jallsins hlíðar gróa. Grænkar grund, létt er lund, lifna greinar skóga. Sæl er sjón, fritt er frón, fuglar loftsins kvaka. Ég og þú, ættum nú eitthvað saman vaka. Vinur minn, vorhug þinn vef ég mér í fangi. Allt er nýtt, frjótt og Mtt, finnst mér jörðin angi. Anna G. Bjamadóttir. Spakmæli dagsins Ef vér smjöðrum efcki fyir ir sjálfum oss, mundi smjaður annarra íitt saka oss. Rochefoucauld. Það var einn daginn, þeg- ar veiðihugurinn greip mig, að ég hitti á förnum vegi hann Jón B. Þórðarson, kaupmann, sem nú er formað ur Sjóstangaveiðifélags Beykjavíkur. „Er veiðihugurinn búinn að hremma ykkur núna, Jón?“ „Já, aldeilis. í ár er 10 ára afmæli Sjóstangaveiðifélags Beykjavikur, og í tilefni af þessu afmæli förum við á sjó inn frá Grkndavík um hvíta- sunnuna. Við leggjum af stað úr Eeykjavík kl. 8,30 árdeg is á hvítasunnudag, frá Um- ferðarmiðstöðinni. Og þetta verður mót í alvörunni," sagði Jón B., fæddur á Skag- anum, svo að honum kippir í kynið. „Verður aflinn vigtaður upp úr bát?“ „Já, svo sannarlega, og auk þess verður mikið um verðlaunagripi. Þetta verður eins dags mót, og við ætlum að veiða til M. 7, en það er lengur en vant er. Glaðir sjóstaíigaveiðimcnn i Grimdarfirði fyrlr mörgum árum. 160 punda stórlúða veiddist þá á BrdðafirðL Þegar að landi er komið, vigtum við aflann að venju, og hann verður færður hverj um þátttakenda til tekna, einmitt vegna þess, að þama verður miMð um einstaM- ingsverðlaun, fyrir stærsita fislkinn, mestan afla og fleira, og að auM verður sveita- keppni. Svo fær skipstjórinn á bátnum, sem mest aflar sér- stök verðlaun. Ýmsir úttending ar koma hingað til þátttöku, Ameríkumenn og Þjóðverjar, svo að eitthvað sé nefnt. Og þetta verður af báðum kynj um. Sveitir koma frá Akur- eyiri, Keflavik og Vestmanna eyjum, en þeir Síðastnefndu eru sérstafclega skæðir, eink- anlega á heimamiðum. Á ann an i hvítasunnu verður svo haldið lokahóf, þar sem verð laun verða afhent." „Þú ert sem sagt ekkert hræddur um, að mótið verði illa sótt?“ „Nei, síður en svo. Sjó- stangaveiðimenn halda sam- an, og veiðihugurinn hetfur ekkert minnkað á s.L 10 ár- „Gott er að heyra þetta, og sjálfsagt er sjóstangaveiði !••• „.. ekki verra „trimm" en hvað 1,11111 annað, og gangi ykkur vél á hvitas unnunni, Jón." — Fr. S. Jón. B. Þórðarson, for- maður Sjóstangaveiðifélaga Beykjavikur. vegi Sjóstangaveiðimót um hvítasunnuna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.