Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 9 Danskir terylene rykfrakkar nýkomnir Ijósir og dökkir, mjög fallegt úrval. V E R Z LU N I N QElsiP? Fatadeildin. 1 5 UFPAVal FASTEIGNASALA SKÖLAVðRÐUSTfG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu sér hœð við Miklubraut, 5 herb. íbúð á 1. hæð, 145 fm, sérhiti, sérinngangur, suðursvalir. Raðhús Raðhús á Seltjarnarnesi, 5—6 herb. ínnbyggður bílskúr. Til kaups óskast eirvbýlishús sem næst Mið- baenum í Reykjavík. I Hlíðunum hæð og ris. Þorsteinn Júlíusson hrl. Hefgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. 2/a herbergja Þeitta er gðð kjallaraíbúð og er við BskrhRð (íbúðin er samþ.) Hagst. verð og útb. 2ja herbergja Þetta eru tvær íbúðir við Efsta- sund, önnur er risíbúð, hin er kjallararbúð. Einbýfishús Húsið er á góðum stað við Soga veg, og er 3ja herb. 'rbúð með öllu tilheyrandi. Sem ný eld- húsinnréttrng er í húsmu. Ekk- ert áhvfl. Húsið verður laust mjög fljótlega. Vönduð íbúð Þetta er 4ra herb. íbúð (3 svefnherb.). Þvottahúsið er á hæð inni. Teppi verða sett á stiga. Lóð verður fullfrágengin. — Útb. 900—950 þús. í Smrðum Raðhús tilbúið undir tréverk i Breiðholti. Húsnæðism.’án fylgir. I KÓPAVOGI Raðhús þetta er við Fögru- brekku og selst tilbúið undir tréverk. Útb. 1200—1250 þús. Veðdeildarlán fylgir. EINBÝLISHÚS Hús þetta er við Einilund í Garðahreppi. Húsið selst fullfrá- gengið að utan. Mjög góð teikn- ing. Beðið verður eftir 600 þús. kr. veðdeildarláni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími sölumanns 21885. 20. Plöntusala mikið úrval. Garðrósir, rósarunn- ar, trjáplöntur, stjúpur, 20 teg. af fjölaeru, morgunfrúr, Ijósmunn ur, og margt fleira. Garðáburður, blómamold, blómaáburður, potta blóm, afskorin blóm, allt í Blóma skálanum við Kársnesbraut. MK ER 24300 Tiil sölu og sýnis. 20. Fasteignaeigendur Höfum verið sérstak- lega beðnir að útvega til kaups eftirtaldar fasteignir í borginni: 2ja og 3 ja herb. sbúðir Helzt nýjar eða nýlegar og í smíðum. Einnig á hæðum í eldri steinhúsum. Útborganir í flest- um tilfellum óvenjulega háar. 4ra-5 herb. sérhœðir Helzt í Háaleitishverfi, Laugar- neshverfi, HKðarhverfi. Lang- holtshverfi og í Vesturborginni. Æskílegt að bílskúrar séu með íbúðunurh, en skilyrði að bíl- skúrsréttindi fylgi. Hér getur verið um miklar útborganir að ræða og i sumum tilfellum stað- greiðslu. Nýtízku einbýlishús eða raðhús, og 5-6 herb. sérhœðir Helzt i Háaleitishverfi, HKðar- hverfi, Heimahverfi, Laugarnes- hverfi, Smáíbúðahverfi og í Vesturborginni. Útborganir 1’/j til 2 millj. og töluvert meira ef um sérstaklega góðar eignir er að ræða. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum, m. a. verzlunar- og verkstæðis- hús við fjölfama verzlunargötu. 2ja—6 herb. íbúðir í eldri hluta borgarinnar. 300-500 fm. iðnaðarhúsnœði og margt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Sýja fastcignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. 1 62 60 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. Einnig erum við með góðar íbúðir og hús i skiptum fyrir aðrar íbúðir af ýmsum tegundum. Fnsieignasalnn Eiríksgötu 19 - Sím/ 7-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Félag aust- tirzkra kvenna heldur sina árlegu skemmtisam- komu fyrir aldraðar austfirzkar konur í Sigtúni við Austurvöll sunnudaginn 23. maí kl. 2,30. Árni Halldórsson lögfr. sýnir myndir af Austurlandi. Stjómin. 26600 stlir þrnfa þak yfír höfuóið Ffókagata 5 herb. nýleg íbúðarhæð. Sérhiti. Sérþvottaherb. á hæðinni. Stórar suðursvalir. Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) vestast i hverfinu. Vélaþvottahús, Látraströnd Pallaraðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er ófullgert, en vel íbúðarhæft. Miklabraut 2 herb. og etdhús í risi. Lrtil íbúð. Lágt verð. Lág útborgun. Sumarbústaður i Kárastaðalandi við ÞingvaHa- vatn. Húsið er hæð og ris, um 60 fm að grunnfleti, alls um 6 herb. Rennandi lækur rétt við húsið. Tilvalið fyrir tvær fjöl- srkyldur eða fyrir Irtil félagssam tök. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Va!di) simi 26600 EIGIMASALAN REYKJAVlK 19540 19191 Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð, gjarnan í Háaleitishverfi eða Vesturborg inni. Ibúðin þarf ekki að losna strax, útb. kr. 800 þ. til 1 millj. Höfum kaupanda að 2ja til 3ja herb. íbúð, gjarnan í Laugarneshverfi eða Hliðunum, má vera góð kjallaraíbúð^ eða risibúð, mjög góð útb. Hötum kaupanda að 4ra herb. góðri rbúð, gjarnan í fjölbýlishúsi. Ibúðin þarf ekki að vera nýleg. Útb. kr. 1000— 1200 þús. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð, helzt sem mest sér, gjaman með bílskúr eða bílskúrsréttindum, mjög góð útb. eða allt að staðgreiðslu. Hötum kaupanda að góðu einbýlishúsi eða rað- húsi, gjarnan í nýlegri hverfum Reykja/íkur, mjög góð útb. Veðskuldabréf óskast Höfum kaupendur að vel tryggðum veðskuldabréfum. EIGINiASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30834. Loðdýr M. Aðalfundur verður haldinn í Tjarnarbúð laugardaginn 22. maí nk. kl. 13.30 e. h. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar afhentir á skrifstofu Loðdýrs hf., Bankastræti 11 og á aðalfundinum. STJÓKNIN. Saltfiskframleiðendur Höfum fyrirliggjandi á lager og til sölu beint úr Tollvöru- geymslu „RAPHIA" polythylene pökkunarefní. Efnið er niðurskorið og faldað og verðið er mjög hagstætt. MARCO hf„ Aöalstræti 6. Sími 13480. Vanir gröfumenn Óskum að ráða vana gröfumenn og verkamenn. TURN hf., Suðurlandsbraut 10. Simi 33830. HAFNARFJÖRÐUR — NORÐURBÆR Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúöir, sem verið er að heíja byggingu á í Norðurbænum, á góðum stað við Ujallabraut. Seljast tilbúnar imdir tréverk með allri sameign fullfrágenginni. Reyndir og traustir byggjendur. Sanngjarnt söluverð. Teikningar á skxifstofunni. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.