Morgunblaðið - 20.05.1971, Side 10

Morgunblaðið - 20.05.1971, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971 Jökull með 400 tonn í sex veiðiferðum — það sem af er árinu Fyrir gkömmu IandaOi togskipið Jökull ÞH 299 tonn um á Raufarhöfn, aflinn fór til vinnslu i Hraðfrysti- húsi Útg-erðarinnar Jök- uls h.f. Hefur skipið þá Fréttir frá Raufarhöfn Rætt við fréttaritara Morgunblaðsins Ólaf Ágústsson landað á Raufarhöfn liðlega 40« tonniun í 6 veiðiferðum á þessu ári. — Kom þetta fram í viðtali við Ólaf Ágústs son, fréttaritara Morgunblaðs ins fyrir skömmu. Sagði Ólafur, að á s.J. ári hefði Jökull landað 1100 tonnum af fiski á Rauf- arhöfn i 17 veiðiferðum, en auk þess landaði hann 200 tonnum á ýmsum öðrum stöð- um innaníands og 130 tonn voru seld á erlendum mark- aði. — Afli heimabáta, ann- arra en Jökuls, sem leggja upp hjá Jökli h.f. nam um 950 tonnum og aðkomubátar lögðu upp um 150 tonn. Nam heildarfram- leiðsla frystihússins 31 þús- und kössum, en 30 tonn voru söltuð og 10 tonn fóru í skreið. Dýrafóður var um 100 tonn. Síldarverksmiðja ríkisins á Raufarhöfn framleiddi á s.l. ári, að sögn Ólafs, um 225 tonn af fiskmjöli og út- flutningur á grásleppuhrogn- um frá Raufarhöfn mun hafa veríð um 900 tunnur 1970. Grásleppuveiði hefur verið með minna móti það sem af er miðað við sama tíma í fyrra. Því næst vék Ólafur að því að erfiðleikar hafa verið með rekstur Jökuls h.f. það sem af er þessu ári. — Eiga forráðamenn félags ins nú í viðræðum við lána- stofnanir um hvernig megi tryggja hag og áfram- haldandi rekstur fyrirtækis- ins. Er það ailra von heima á Raufarhöfn að úr megi greið ast þar sem fódk byggir af- komu sína mjög mlkið á þessu fyrirtæki. Öll þau fyr- irtætki sem störfuðu hér í sam bandi við síldariðnaðinn, veittu hundruðum manna atvinnu á síldarárunum og gerðu Raufarhöfn að þriðju beztu útflutningshöfn lands- ins grotna nú niður umíiirðu- laust, sagði Ólafur. —- Ein sildarsöltunarstöðin Óðinn h.f. rekur þó fiskverk un með afla frá 1-2 bátum og veitir um 10 manns atvinnu. Að lokum vék Ólafur að því, að enn væri læknislaust í Raufarhöfn oig ljósmóðir stað arins á förum svo ekki horfði vænlega með heilbrigðisþjón- ustuna á staðnum i nánustu framtið. Ólafur Ágústsson Afli úr Jökli Þ.H. unninn í frystihúsinu. - ISAL Framh. af bls. 32 öðrum löndum jókst álnotkun þó að aukningin hefði ekki verdð eins hröð og áður. Síðastliðið ár varð aukningin í Evrópu yfir 8% miðað við 1969, í Japan 13.5% og þegar litið er á heimsmarkaðinm mun aukning hafa verdð um 2%. Á hinm bógiran jókst framleiðsia um 6 til 7% í um það bil 10 milljón smálestir. Nú sem stendur er því of- framleiðsla í iðnaði ok'kar. Kaupendurnir setja sín skil- yrði og verðið er lágt. Um mitt ár 1970 urðu uraskipti á álmarkaðinum til hims verra og síðan þá hefur mark- aðinum enn hnignað. Þessi umslkipti eru afleiðing sam- dráttar í álnotkum og aukánira- ar framleiðslu. Og mörg ál- ver hafa hafið framleiðslu á sama tíma og þau álver, sem fyrir eru eiga í erfiðleik- um með sölu framleiðslu sinraar. Beggja vegna Atlamts- hafsins hefur verið dregið úr framleiðslu hrááls, hætt hef- ur verið starfrækslu óhag- kvæmra álbræðslna og frestað hefur verið áætlunum um byggingu nýrra. Verð hefur verið stöðugt, en aðeins á pappírnum. f Bandaríkjuraum sté verð á hrááli í aprílmán- uði 1970 um eitt sent hvert pund í 29 sent. Hið skráða verða á alþjóðamarkaði sté um hálft sent í 28 sent hvert pund. Þrátt fyrir þetta fóru fram viðskipti með ál á til- tölulega lágu verði bæðii á Bandarikjamarkaði sem á öðrum erleradum markaði. Með tilliti til magns, upp- ruraa og til hvers nota ætti, svo og greiðsluskilmála, var afsláttur breytilegur frá 10 til 15% við árslok.“ Þá segir Emarauel R. Mey- er í ræðu sirarai: „Lokið er nú með ágætum fyrsta starfsári álversims á ís- landi, en vígsla þess fór fram í maí 1970 . . . við erum mjög ánægðir með starfsemi þess. Verið er nú að framkvæma stækkun álversiras, sem eykur afkastagetu þess úr 40 þúsund smálestum á ári í 70 þúsund smálestir og framkvæmduro við þá stækkun á að vera lokið haustið 1972“. — Tyrkland Framh. af bls. 1 spor mannræningjanna. Ræn- ingjarnir hafa hótað að taka Elroni af lífi síðdegis annað kvöld, hafi stjórnin ekki orðið við kröfum þeirra um að sleppa úr haldi þeim úr svokölluðum Frelsisher Tyrklands, sem sitja í fangelsum. 1 ávarpi, sem forseti Tyrk- lands, Cevdet Sunay, flutti í dag í tilefni þess að 52 ár eru liðin siðan Tyrkir hófu sjálfstæðis- baráttu sína, fór hann hörðum orðum um iðju öfgasinna í land- inu, sem hefðu fært sig mjög upp á skaftið og valdið því að stjórnin hefði ekki séð sér fært að lina á herlögum í ellefu hér- uðum landsins. Ismail Arar, dómsmálaráð- herra, sagði að stjórnin mundi koma saman til aukafundar á miðvikudagskvöld til að ræða ránið á ísraelska ræðismannin- um og þá yrði gengið endan- lega frá nýjum lögum, þar sem dauðarefsing væri ákveðin við slíkum glæpum. — Vanþakklátir Framh. af bls. 1 að þeir hafi sfundað margs kon- ar ske mm d arsit arfsem i. Tass lýsti sakbom in gu nu m seim varaþakklátum óbótamönn- um sem hygðust endurgjaida þá mienntun sem ríkið sá þeim fyrir, með því að flytjaist til ísrael. Verjendumir virðast ekki hafa gert mikla tilraun til að halda fram sakleysi sakbominga sinna, heldur hafa þeir reynt að sýna fram á að þeir væru ekki ábyrgir gerða sinna, þar sem þeir væru verkfæri öflugs hrinigs síonista í Israel. Þá hafa fréttamiðlar skýrt frá þvi að sakbomiragarnir hafi aillir játað sekt siraa, og sumir þeirra iðrisit raú gerða sinna. Sakbom- iragamir eru allir menntamenn, a. m. k. tveir þeirra em verk- fræðingar, og einn læknir. Þótt áisökun um tillraun til flug- vélaráns sé talin ein höfuð- ástæðan til réttarhaldanna virð- ist sem aðrar sakir séu einnig bomar á fólkið, en ákæran hef- ur aldrei verið birt opirabertega. — Egyptaland Framh. af bls. 1 Sadat hafa orðið áþreifanliega var við hlýhuig þjóðarinraar og nú væri rraáJ að menn tækju að nýju að sinna skyldustörfum sinum. Látið hefur verið að þvi ligigja að Sadat írauni ávarpa þingið á morgun, fimmtudag, og trú- lega gerir haran þar raáraari grein fyrir byltingu þeirri, sem sögð er hafa verið í undirbúningi, svo og þeim breytingum á stjórnar- skrá landsins sem eru fyrirbuigi- aðar. Blaðið A1 Ahram í Kaíró sagði í mongun, að hreimsurauim væri enn ekki að fulliu lokið og myndu tortryggilegir aðilar inn- an Sósíailiska samibandsins verða handtefcnir. Meðal þeirra sem hafa verið færðir til yfirheyrslu er Farid Abdel Karil, flokfcsrit- ari í Giza, en hann hefur verið hinn áhrifamesti. Sömuieiðis er hreirasunum haldið áfram á sitarfsmönnum fréttastofraana, sérstaklega hjá útvarpi og sjón- varpi, en A1 Ahram segir að byltinigarmiennirnir hafi haft í hyggju að útvarpa ákveðnu lagi á fimmitudagskvöldið og átrti það að vera merki til fylgiismanraa þeirra um að uppreisnin væri hafin. — Skozkir Framh. af bls. 1 á að færa út landhelgi sína, með eða án viðræðna við aðrar þjóðir. Þetta land byggir afkomu sína á hafinu, og við styðjum fullkomlega allar aðgerðir ís- lenzku ríkisstjórnarinnar til að vernda þá afkomu. Ríkisstjórn yðar verði betur tíma sínum i að hafa hemil á enskum óþokka- lýð sem gerir ítrekaðar árásir á íslenzka borgara og eignir þeirra. Sá dagur kann að renna upp að við skozkir þjóðernis- sinnar skipum okkur við hlið íslendinga til að verja land þeirra. Yðar einlægur. William McDotigall. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hjaltabakka 6, talinni eign Hilmars Karlssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka fslands o. fl., á eign- inni sjálfri, mánudginn 24. maí 1971, kl. 11,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, fer fram nauðungaruppboð að Ármúla 44, laugardaginn 22. maí 1971 og hefst það kl. 13,30. Verða þar seldar ótollafgreiddar vörur, svo sem leikföng, fatnaður, plastbakkar, ýmsir varahlutir, útvarpstæki, skófatn- aður, blómlaukar, vefnaðarvara, ýmis kemisk efni, tvöfalt gler, rafm.suðutæki, bátar úr trefjaplasti, straumbreytar, ullargarn, barnavagnar, sjónvarpstæki, borðbúnaður o. m. fl. Ennfremur verður selt á sama stað og tima eftir kröfu ýmissa lögmanna, stofnana og fl. sjónvarpstæki, ísskápar, húsgögn o. m. fl. svo og 18 málverk í römmum fyrir Gunnar S. Magnússon, sniglar, skildvinduglös í síldarverksmiðjur, mótorar, gírar o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl., Hákons H. Kristjáns- sonar hdl., Jóns Gr. Sigurðssonar hdl. og Kjartans R. Ólafs- sonar hrl., verður haldið opinbert uppboð á ýmiskonar lausafé i skrifstofu minni að Álfhólsvegi 7 II. hæð föstudaginn 28. maí 1971 kl. 15. Það sem selt verður er: Sjónvarpstæki (Blaupunkt, Ecko, Nord- menda, Philips, Radionette), Nordmende radiófónn, I.B.M. ritvél, Walther reiknivél, YAMAHA píanetta, Alfræðiorðabókin Britannica, Westinghouse og Atlas isskápur. Alls konar hús- gögn, málverk og fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.