Morgunblaðið - 20.05.1971, Síða 14

Morgunblaðið - 20.05.1971, Síða 14
I---------------------------------------------------------------------------------- f 14 MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1971 (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) I'rí frambjóðendafnndinnm i Templarahöliinni. Fjölmennur fundur f r amb j óðenda Sjálfstæðisflokksins í gærkvöidi FRAMB.JÓÐENDUR Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík héldu fjölmennan fund í Templarahöll- inni i gærkvöldi. Á fundinum voru um 300 manns. Að þessum fundi stóðu hverfa- samtök Sjálfstæðisflokksins í Austurbæjar-, Norðurmýrar-, Hlíða- og Holtahverfis. Frum- mælendur voru Jóhann Haf- stein, forsætisráðherra, Ragn- hildur Helgadóttir og Birgir Kjaran, hagfræðingur. Að lokn- um framsöguræðum spunnust frjálsar umræður og frummæl- endur svöruðu fjölmörgum fyr- irspurnum fundarmanna. Og nú er það laxinn Netamenn á Hvítársvæðinu fyrstir að venju Mennta- skóla- nemar reka atvinnumiðlun NÚ í sumar munu allir mennta- skólarnir starfrækja sameigin- lega atvinnumiðiun á vegum Landssambands íslenzkra mennta skólanema. Mun atvinnumiðlun- in hafa aðsetur í Menntaskólan- um við Tjörnina. Fyrir nokkru var gerð könnun á atvinnuhorf- uim menntaskólanemenda i sum- ar og þá voru í kringum 50% ekki búnir að fá vinnu,. NORSKI sendiherrann á íslandi, hr. Christian Mohr, afhenti í gaer Örnefnastofnun Þjóðminja- safns fyrir hönd menningarmála- deildar norska utanríkisráðu- neytisins bókagjöf, 134 ritverk, samtals 240 bækur frá fimtn norskum vísindastofnunum og söfnum. LAXVEIÐITÍMINN er genginn í garð og eru netamenn í Borg- arfirði; á Hvítársvæðinu, fyrstir til að vanda. Laxveiðitíminn er frá 20. maí til 20. september og má veiða þrjá mánuði í hverju vatnasvæði. Stangveiði hefst svo venju- Iega 1. júní og hefur Norðurá verið fyrsta áin undanfarin ár, en algengasti byrjunardagur sunnartlands er nú 10. júiní, þótt nokkuð sé það misjafnit etftir því hvað snemma lax gengur i ám- Hér er um að ræða stór og smá fræðirit um norsk örnefni, norskar fornritaútgáfur og önn- ur heimildarrit um norsk ör- nefni, svo sem gott safn norskra jarðabóka, svo og rit ura rnorskt mál og mállýakur. ar. Veiði i Eliiðaárvum hefst i sumar 20. júní. 1 fýrra komu 56 þúsund laxar á veiðiskrá Veiðimálastofn unar- inmar og er það langbezta lax- veiðiár, sem um gebur, en áður hefur flest um 40 þúsund laxar komið á veiðiskrár. Gestaboð tii eldri Skagfirðinga HIÐ árlega gestaboð Skagfirð- ingafélaganna í Reykjavík verð- ur haldið í Lindarbæ á uppstign- ingardag 20. maí n. k. kfl. 2 síðd. Þar verður margt til gamans gert, meðal annars mun Hannes Pétursson skáfld tafla um Skaga- fjörð og Skagfirzka söngsveitin syngja. Það er einlæg ósik félag- anna að sem flestir eldri Skag- firðingar í Reykjavlk og ná- grenni sjái sér feert að taka þáfbt í þesum hátíðarhöldum með okkur og fjöknenini í Lindarbæ á uppstignimgardag. Harður árekstur MJÖG harður árekstur varð á gatnaniótuni Sigtúns og Laugar- nesvegar í gærdag um kl, 18. Skullu ]>ar sarnan tvær fólksbif- reiðar og hlaut ökumaður ann- arrar áverka á höfði, en þeir voru þó eikki taldir alvarlegir. Miklar skemmöir urðu á bilun- um. Tildrög árekstursins voru þau, að stór amerísk Buickbifreið kom austur Sigtún, en Volks- waven kom sunnan Laugarnes- veg. Biðskylda er fyrir umferð um Laugarnesveg, en ökumaður Buicksins tók ekki eftir litla biln um fyrr en um seinan. Reyndi hann þá að herða á sínum bíl til að forðast árekstur, en það tókst heldur ekki. Skall litli bill inn á hægri hlið hins stóra. Buickinn hélt síðan áfram yfir gatnamótin og lenti á umferðar steinuim og merki, sem sópuðust upp. Eins og áður er getið skemmdust bílarnir mjög mik- ið. Christian Mohr, sendiherra, (t.h.) afhendir Þórhalli Vilmund- arsyni, forstöðumanni Örnefnastofnunarinnar, bókagjöfina. Milli þeirra stendur frú Mohr. (Ljósm. Mbl. Sv. Þonm.) Norsk gjöf: Örnefnastofnunin fær 240 bækur Viðtalstímar frambjóðenda D-listans í Reykjavík MORGUNBLAÐINU hefur bor- i/.t frétt frá Sjálfstæðisflokkmum þess efnis, að frambjóðendur flokksins í Reykjavík verði Ul viðtals í öllmn hverfaskrifstofum flokksins í Rey kjavik. Byrja við- talstímar þessir á föstudag og verða frá 5—7 aila daga, nema Iaugardaga og siinnudaga, fram að koaningum. Eins og kunnugt er, eru starf- ræktar á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna og hverfa- samtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík skrifstofur viðs vegar um borgina og eru þær á eftir- töldum stöðum: Fyrir Nes- og Melahverfi að Reynimel 22, fyi> ir Vesturbæ og Miðbæjarhiverfi að Vesturgötu 17, fyrir austar- og Norðunmýrarhverfi að Bepg- staðastræti 48, fyrir Hliða- og Hóltahverfi að Stigahilið 43—46, fyrir Laugarneshverfi að Sund- laugavegi 12, fyrir Langhoflts- Voga- og Heimaliverfi að Goð- heimum 17, fyrir Háaleitishverfí, Smáibúða- Bústaða- og Fossvogs- hverfi í Dansskóla Hermanns Ragnans, fyrir BreiðholtshverEÍ að Vikurbakka 18 og fyrir Ár- bæjarhverfi í Bílasmiðjiunni. Munu frambjóðendur skiptast á að vera til viðtals á skrifstof- unum. Emst G. Breitholtz, forscti alþjóðasambands Rotary, óskar Vilhjálmi Þ. Gíslasyni (t.v.) til hamingju með kjör hans setn umdæmisstjóri Rotary á íslandi 1971—72. Vilhjálmur Þ. Gíslason umdæmisstjóri Rotary — á íslandi VILHJÁLMUR Þ. Gísiason var kjörinn umdæmisstjóri Rotary á íslandi 1971—72 á nýlegu al- þjóðaþingi Rotary, sem baldið var í Sidney í Ástralíu. Á þinginu voru rösklega 300 menn frá 149 Iöndum kosniir umdæmisstjórar Rotary og er ís- lenzka umdæmið númer 126. Starf umdæmisstjóra er að satn- ræma starfsemi Rotary-klúbb- anma á umdæmissvæðiniu, en yfir 20 klúbbar eru starfandi á ís- landi. Vilhjálmur Þ. Gíslason hefur verið Rotary-félagi frá 1947 og hefuir fyrr veriið forseti Rotary- klúbbs Reykjavíkur. 75 þús. kr. gjöf NÝLEGA barst Krabbameinsfé- lagi íslandis 75 þús. kr. gjöf frá Inga Halfldórssyni, Baddursgötu 11, Reykjavík, til minningar um konu hans, frú Guðlaugu Er- lendisdóttur, og dætur hans tvær, þær Svövu Ingadóttur Nielsen og HuldU Ingadóttur. Verzlunar- miðstöð FYRSTA skipulagða verzhmar- miðstöðin hefur verið ákveðin í Hafnarfirðl; i nýja norðurbæn- um og hefur Kaupfélagi Hafn- firðinga verið úthlutað l»ar lóð undir verzlunarmiðstöðina og átta hæða f jölbýlishús. Krisitinn Ó. Guðmundsson, bæjarstjóri i Hafnarfirði, sagði Morgtunbflaðinu, að Kaupfélagið myndi hiefja verzfluin í bráða- birgðahúsnæði á lóðinni um næartiu áramót, en eflcki hefur verið genigið frá skilmálum um, hvenær býggingarf ramkvæmd- um á lóðinni á að vera lokið. Sænskur dósent flytur fyrirlestur DR. Sture Allén, dósent í nor- rænum málvísindum við Gauta- borgarháskóla, flytur fyrirlestuir í boði Heimispekideildar Háskðli Islands föstudaginn 21. þm, kl. 5.30 e.h. Efni fyrirlestrarins er: „Synpunkter pá författerbe- stamning með sárskild hánsyn til Laxdæla“. Fyrirlesturinn verður fluttur í 1. kennslustofu, og er öilium heim iU aðgangur. Samninga- nefnd í Svartárvirk j un IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur falið Jóni Isberg, sýslumannt Húnvetminga, Jóhanni Salberg Guðmundssyni, sýsflumanni Skag- firðinga, og Adoif Bjömissyní, rafveitustjóra á Sauðárkróki, að hafa forgöngu um að lieita saimn- inga um kaup á lands- og vaitns- réttindum við Svartá í Skaga- firði sem fyrsta þáittt í fyrirtmg- aðri virkjun í ánni hjá Reykja fossL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.