Morgunblaðið - 20.05.1971, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAl 1971
Sjötugur;
Guðmundur Ang-
antýsson
21. DAG maímánaðar árið 1901
íæddust hjónunum Angantý Am
gTÍmissyni og Guðbjörgu Einars-
dóttur að Gullhúsá við Snæíjalla
strönd í Norður-ísafjarðarsýslu,
sonur, og seinna var sveinninn
vatnd ausinn og gefið nafnið Guð
niundur. Þetta sveinbam átti
síðar eftir að verða einn af þekkt
ustu möninum þjóðarinnar. Þenn-
an marnn þekkja flestir undir
nafninu „LÁSI KOKKUR". Fyrir
réttum tuttugu árum, þegar Guð
mundur varð fimmtugur, var
honum haldið veglegt samsæti í
einu af betri veitingahúsurr. höf-
uðborgarinnar, og var þar fjöl-
menni samankomið, enda mað-
urinn mjög vinmargur. Haldnar
voru nokkrar ræður, og meðal
ræðumanna var ég. Ég man að
ég hóf ræðu mína með þeim orð-
um að engu væri líkara en að
við værum þá að heilla mann
2. vélstjóra
vantar á humarbát sem landar á Suðausturlandi.
Þarf ekki að byrja strax.
Upplýsingar í síma 50418.
Tilboð
Tilboð óskast í Pontiac Catalína, árgerð 1961.
Bifreiðin er í sérflokki. 8 cyl. (389) Cu. Sjálfskipt.
Bifreiðin verður til sýnis að Unnarbraut 26, Seltjarnarnesi, eftir
klukkan 7 í kvöld. Sími 13837.
Skíðafólk.
Verðlaunaafhending fyrir skíðamótin í vetur fer fram í Átthaga
sal Hótel Sögu laugardaginn 22. maí.
Kl. 15 30 fyrir unglinga
Kl. 21.00 fyrir eldri flokka.
HEIMSINS MEST SELDU
RYKSUGUR
HOOVER
* NÝTlZKULEGAR OG VANDAÐAR
* MEÐ MARGVÍSLEGUM HREINSIBÚNAÐI
* BERJA, BURSTA OG SJÚGA
* DJÚPHREINSA TEPPASTRIGANN AF RYK- OG
SANDKORNUM
Á- SLÍTA EKKI, TAKA AÐEINS ÞAÐ, SEM LOSNAR
A EÐLILEGAN HÁTT
ic ÝFA, GREIÐA OG GERA TEPPIÐ SEM NÝTT
Á- STILLANLEGAR Á MARGA VEGU EFTIR
FLOSGERÐ
* FÁST MEÐ LJÓSI, SEM SKYGGIR TEPPIÐ
EN LÝSIR ÓHREININDIN
it FJÖLBREYTT ÚRVAL TENGIHLUTA
* TEYGJANLEGUR SOGBARKI, FRAMLENGINGAR-
PÍPUR OG ALLS KONAR SOGMUNNAR
+ ÖRUGG VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAR-
ÞJÓNUSTA.
MARGAR GERÐIR FYRIRLIGGJANDI.
HAGKVÆMT VERÐ.
GÓDIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
ÁRS ÁBYRGÐ.
FÁLKINN HF.
Suðurlandsbraut 8, Reykjavik.
sem um miarga áratugi hefði set-
ið í sveitastjóm eða á löggjafar-
þingi, en slíku væri ekki að
dreifa. Samt væri okkur öllum
Ijóst að þrátt fyrir allt værum
við að heilla vinmargan mann.
Þessi maður var orðinn ehwi af
þekktustu mönnum þó að bann
hefði ekki sýslazt í félagsmálum
um ævina. Hann hefur orðið
þekktur vegna starfa sinma. Eins
og fynr segir hefur maður þessi
í marga áratugi gengið unidir
nafndnu „LÁSI KOKKUR1’, og
munu flestir þdkkja Guðmund
Angantýsson undir því heiti. Á
störfum sínum í um aldarfjórð-
ung á sjó og amiman aldarfjórð-
ung í landi við ýmiss konar þjóni
ustustörf, hefur Guðmundur gert
garðinn frægan.
Hamn ólst upp hjá foreldrum
sínum og með stórum hópi syst-
kina sem munu hafa verið 10 og
var Guðmundur sá fimmti í röð-
inni. Foreldrar háns bjuggu að
Gullhúsá þar til þau brugðu búi
þar og fluttu til Bolungarvíkur.
Mun Guðmundur þá hafa verið
fiimm ára. Angantýr, faðir Guð-
mundar, var sjómaður, og
drukknaði hann er bátur sá er
hann var á hvolfdi, og fórust all-
ir þeir er á þeim báti voru. Var
Guðmundur þá á fermingar-
aldri. Tvístraðist þá systkimahóp-
urinn, og varð Guðmundur þá
úr því að fara að vinnia fyrir sér
og að aðstoða móður sína. Rétt
FRÁ KÓPAVOGSSKÓLA
AFMÆLISSÝNING.
Sýning á verkum nemenda og kennslutækjum verður í Kópa-
vogsskóla fimmtudaginn 20. maí, uppstigningardag.
Skólahljómsveit Kópavogs leikur klukkan 3.
Sýningin verður opin frá klukkan 1—5 eftir hádegi.
SKÓLASTJÓRI.
Ú tgerðarmenn
Erum kaupendur að fiski til vinnslu í hraðfrystihúsi voru
í Höfnum. Veitum góða fyrirgreiðslu.
SÓLBERG HF„
Sími í Höfnum 6912 og
í Keflavík 2377 og 2388.
Afgreiðslustúlka
óskast til starfa í raftækjaverzlun.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Kaupmannasam
takanna, Marargötu 2.
MEIKO uppþvottavélar eru
ómissandi fyrir mötuneyti, skóla,
sjúkrahús, veitingastaði og alla
þá staði þar sem afköstin í upp-
þvottinum þurfa að vera sem
mest á sem skemmstum tíma.
Afkastageta MEIKO uppþvotta-
vélanna er mikil og ending vél-
anna mjög góð.
Hægt er að fá véfar, sem þvo
frá 600 upp í 1100 hluti á
klukkustund.
Úr næstu sendingu eigum við
eina vél, sem er óráðstafað.
Sú vél þvær 1100 hluti á klukku-
stund.
Yfir 60 MEIKO uppþvottavélar
eru nú í notkun hér á landi.
Leitið nánari upplýsinga.
Umboðsmenn: JÓN JÓHANNESSON & CO.,
Skólavörðustíg 1 A.
S'tmi 15821.
er að geta þess að báðir foreldr-
ar Guðmundar munu vera frá
Grunmavík. Guðmundur hélt bú-
setu á Bolungarvík um 3keið eft-
iir lát föður síns, og hefur honum
ætíð verið mjög kært til þeirrar
byggðar er ól hann upp.
Eins og fyrr segir muo Gúð-
mundur hafa starfað í um aldar
fjórðung á ýmsum skipum, og
hætti harrn sjómeran gku um það
leyti er hin svokallaða nýsköpun
hóf ininreið sína. Guðmundur
man tímana tvenma við elda-
menrasku og önnur störf að þjón-
ustu á skipum þess tíma, þegar
kolamolumum varð að troða í elda
vélina, og hann kunni að meta
þá tækni sem ruddi sér leið og
leysti kolim af hólmi. Hann lét
ungu mönmunum eftir að njóta
þeirra framfara sem nýir tímar
boðuðu. Hafa ýmsar hnyttnar
sögur af honiurn gengið manma
á meðal og mun ég ekki rekja
þær að neinu leyti. Það væri
ekki hægt nema að litlu leyti að
gera sögum þessum skil hér í rit-
smíð þessari, því úr miklu er að
taka óg mundi ég hafa vanvirðu
af að fara að gera upp á milli
þeirra. Guðmundur hefur ætíð
átt létt með frásagnir sínar, enda
einra sá léttlyndasti maður er ég
hef kynnzt um ævina. Enda mun
Guðmundur sennilega eiga
heimsmet í frásagnarlist. Hanm
hefur ætíð verið við góða heilsu,
og hefur haft ríka samúð með
hverjum þeim sem við vanheilsu
hafa búið, einndg með öllum þeim
sem böl hefur herjað.
Mér er mikill vandi á höndum
þegar ég sezt niður að þessu simni
til að rita um Guðmund Angan-
týason sjötugan, þvi ein« og
sjá má, er úr miMu að taka.
Hann hefur alizt upp við knöpp
kjör, og varð ungur að fara að
vinna fyrir sér. En hann hefur
ekki látið erfiðleikana buga sig.
Honum hefur tekizt að yfirstiga
hvem þann þröskuld sem á vegi
hans varð. Lífið hefur gefið hon-
um gleði miMa og ánægju, sem
hann hefur ekki sparað að miðla
tili annarra, er honum hafa orðið
saroferða um ævidagana. Upp-
skeran hefur oig orðið hin mikla
vinátta hims mikla fjölda manna,
sem hanin meta að verðleikum.
Þau hjónin Júlíanna og Ragn-
ar Jónsson veitingamaður hafa
allra manna mest og bezt fyrir
afmælisbarra ið gert á liðnum ára-
tugum, hefur Guðmundur bók-
staflega verið taiinn til heimilis-
manna þar. Kann Guðmundur
vel að meta þann kærleika og
vinátitu sem þessi sæmdarhjón
hafa sýnt honum, og ber á þess-
ari stundu að þakka allt slíkt.
Frá því í lok fyrsta ársfjórð-
ungs ársins 1958 hefur Guðmund-
ur búið á Hrafnistu, dvalarheim-
ili aldraðra sjómanna, hefur
hann búið í herbergi sem ber
nafnið „Baldursbúð“, herbergi
sem reist hefur verið til minn-
ingar, sem tenigdar eru við Bol-
ungarvík, þá byggð er ól
hantn upp, og því byggðariagi
hefur hann ætið sýnt þá rækt
sem honnm hefur verið um
megn að gjöra.
Afmælisdaginn, á morgum
(fögtudag), tekur Guðmundur
Angantýsson á móti gestum í
Þórskaiffi frá kl. 5—7.
Hugmynd mín var að hafa
þesisar Mnur stuttar, en ég verð
að biðja lesendur, sem og afmæl-
isbamið velvirðingar á því, að
línumar hafa orðið lítið eitt
fleiri en ætlað var. Mér var
ljóst að af mörgu var að taka,
og ekki sanngjamt að tína eitt
til oig sieppa öðru, þvi margt
hefur á daga afmælisbamsiras
drifið. Sagnfræðimgar verða að
skrá sögu hans, á amnan hátt
verða sögu hans ekki gerð þau
skil, sem hún verðskuldar. Sag-
an má ekki glatast eða gleym-
ast.
Á þessum tímamótum i lifi
Guðmumdar vil ég þakka honum
alila vináttu og tryggð sem hann
hefur sýnt niér. Undir þau orð
min er tekið af hinum mikla
vinahópi hans. Megi lífsgleði
hans og lifsþróttur enn um lang-
an tima verða eins og hingað til.
Lifðu heill og sem lengst
súmadremgur.
Böðvar Steinþórsson.