Morgunblaðið - 20.05.1971, Page 29

Morgunblaðið - 20.05.1971, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1971 29 Fimmtudagur 20. maí Uppstigningardagur. 8,30 Létt morgunlög Lúðrasveit Hjálpræðishersins í Lundúnum leikur og Drengjakór- inn í Vínarborg syngur. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a) „Lofið Drottin himinsala" kantata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach, til flutnings á uppstigningardag. Flytjendur: Elisabeth Grummer, Marga Höffg- en Hans-Joachim ' Rotzsch, Theo Adam, kór Tómasarkirkjunnar í Leipzig og Ge wandhaushlj ómsveit- in. Stjórnandi: Kurt Thomas. b) „Bergmál“, divertimento í Es- dúr eftir Joseph Haydn. Hátíðar- hljómsveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stj. c) Klarínettukonsert í A-dúr (K- 622) eftir Wolfgang A Mozart. Alfred Prinz og Fílharmoníusveitin í Vínarborg flytja; Karl Munching- er stj. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórs- son. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12..25 Fréttir og veðurfregnir. Tii- kynningar. 12.50 A frívaktinni Eydls Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj- unni Sigurður Bjarnason predikar. Sól- veig Jónsson leikur á orgel. Anna Johansen syngur einsöng og einn- ig tvísöng með Jóni Hjörleifi Jóns- syni, sem stjórnar kvartett og safn aðarsöng. 16.00 írsk sveitalög sungin og leikin 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar: Paul Badura- Skoda og Jörg Demus leika fjór- hent á píanó (Hljóðritun frá rúm- enska útvarpinu). a) Andante og tilbrigði í b-moll eftir Robert Schumann c) Svíta eftir Claude Debussy. 17.00 Barnatími a) „í trausti og trú‘* Haukur Ágústsson cand. theol. flytur frumsamda sögu. b) Fjölskyldutónleikar í Háskóla- bíói 29. nóv. sl. Sinfóníuhljómsveit islands leikur fyrir böm og fuHorðna. Hljóm- sveitarstjóri: Proinnsias 0‘Duinn frá írlandi. Einleikarar: Lárus Sveinsson trompetleikari og Haf- steinn Guðmundsson fagottleikari. Kynnir: Þorsteinn Hannesson. 1: ,,Carmen-svíta“ eftir Bizet ?: Tveir þættir úr Trompetkonsert eftir Haydn. 5: Fyrsti þáttur úr Sinfóníu nr. 5 eftir Beethoven. 4: Tveir ungverskir dansar eftir Brahms. 5: Þriðji þáttur úr Fagottkonsert eftir Mozart 6: Suður-amerísk dansasyrpa í út- setningu hljómsveitarstjórans. Blindur: Guðmundur Magnússon 22,00 Fréttir. 22.15 Vcðurfregnir. Lundúnapistill: Páll Heiðar Jónsson segir frá. 23,35 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 21. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7 00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30 , 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.4s5. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund harn- anna kl. 8.45: Þoriákur Jónsson byrjar lestur þýðingar sinnar á sög anni af Fjalla-Petru eftir Barböru Ring. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofangreindra tal- málsliða, en kl. 14.25 SígUd tón- list: Earl Wild og hljómsveitin ..Symphony of the Air“ leika Píanókonsert í F-dúr eftir Gian Cark) Menotti (11.00 Fré»ttir). Grace Bumbry syngur lög eftir Schubert / Borgarhljómsveitin 1 Dresden leikur Sinfóníu í d-moll eftir César Franck; Kurt Sander- ling stjórnar. 10,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (18). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Enska kammersveitin leikur Sin- fóníu nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart; Benjamin Britten stj. Frægir barnakórar syngja. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag- lega lífinu. 19.55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Guðrún Þorsteinsdóttir syngur lög eftir Áskel Snorrason, Björgvin Guðmundsson, Sveinbjörn Svein- bjömsson og Jón Þórarinsson. b) Skollabræður Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og fljrtur með Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c) Ljóðalestur Guðrún Eiríksdóttir fer með kvæði eftir Jón Þórðarson frá Hliði á Álftanesi. d) Skálastúfur Margrét Jónsdóttir les þátt úr Gráskinnu hinni meiri. e) Jannesarríma Sveinbjöm Béinteinsson kveður rimu eftir Guðmund Bergþórsson. f) Þjóðfræðaspjall Ámi Björnsson cand. mag. flytur. g) Kórsöngnr Karlakórinn Vísir á Siglufiirði syng ur nokkur lög undir stjórn Þor- móðs Eyjólfssonar 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (19). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: i Bændaför til Noregs og Danmerknr Hjörtur Pálsson les ferðasögu f léttum dúr eftir Baldur Guðmunds son (3). 22,35 Kvöldhljómleikar Septett í Es-dúr op. 20 eftir Lud- wig van Beethoven. Félagar í Fíl- harmoníusveit Berlínar leika. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fœreyjar Ms Tungufoss fer frá Reykjavík miðvikudaginn 26. maí til Thorshavn í Færeyjum. Vörumóttaka í A-skóla þriðjudaginn 25. maí. Hf. Eimskipafélag Islands. Jörð til sölu Jörðin Svlnafell III í öræfum er til sðlu, ef viðunandi tilboð fæst. Staðurinn er einhver sá veðursælasti og fegursti á landinu. Nánari upplýsingar veita Magnús Lárusson á Svínafelli og Jón Þórhallsson, fasteignasölunni Eirlksgötu 19, Reykjavik, Sími 16260 tS.#« FréttJr á rnskn. 18.10 Stundarkom meS kandariska fiðluleikaranum Erick Friedman, gem lei'kur lög eftir Tartini, Wieniawsky, Kreisler o.fl. 13.30 Tilkynningar. ___________________ 18,05 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöids Ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Mál tll meðferðar Árnl Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20,15 Leikritið „Vizkusteinninn" eftir Par I.agerkvist Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason Thor Vilhjálmsson flytur formála um höfundinn, sem verflur átt- ræður 23. þ.m Persónur og leik- endur: Albertus gullgerðarmaður: Þorsteinn ö. Stephensen Maria, kona hans: Guðbjörg Þorbjamardóttir. Katarína, dóttir þeirra Kristín Anna Þórarinsdóttir Simonídes. rabbí: Valur Gíslason Jakob, sonur hans Sigurður Skúlason „Næturgölturinn”: GuOimmdur Pálsson Malen, skækja: Briet Héðinsdóttir Dólgurinn I.úkas: Jón Aðila Furstinn: Gfsli Halldórsson Systir Teresía: SigríSur Hagalin Úrvol af sumar- futnuði nýkomið stuttbuxur með og án smekks, bikinibaðföt, síðbuxur, bómullar- bolir með stuttum og siðum ermum, stuttermapeysur. Laugaveci 19 ................................ ....................... ... . i , ÆSA — NÝKOMIÐ Mikið úrval af SKARTCRIPUM úr leðri og málmi. LeAur- og málmbindi. Hálsbönd — Ennisbönd — Perlubönd — Belti — Töskur — Sólgleraugu og margt fleira. Eitthvað fyrir alla. Verzlunin Æ S A Skólavörðustíg 13. Sumarkjóiaefni Clœsilegt úrval Austurstrœti 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.