Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.05.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1971 31 NÆR 06 FJÆR LR'ERPOOL TIL DANMERKUK Uiverpool-'liðið, sem lék úr- sliltaleikinn í ensku bikarkeppn inni við Arsenal mun heimsœkja Danmörku í sumar og leika þar einn leik við AGF, en það lið leikur þar í II deild. UNGLINGALANDSLEIKUR Nýlega léku Danir og Pörtú- galir unglingalandsleik í knatt- spytrnu. Fór leikurinn fram í Danmörku og sigruðu heima- menn með tveimur mörkum gegn einu. Lítið þurftu Danir þó að hafa fyrir sigurmarki siinu, þar sem Portúgalir skoruðu það hjá sjálfum sér. Hitt danska mark- ið gerði Iver Seihriver, en Chico Skor-aði fyrir Portúgal. EDlÓPÍA SIGRAÐI Eþiópia sigraði Zambíu með 6 mörkum gegn 3 V fyrri leik lið- anna í undankeppni Olympíu- leikanna. 1 hálflei’k stóð 3—2 fyrir Eþíópíu. Leikurinn fór fram I Addis Abeba, en liðin mætast síðan aftur í Lusaka. FLEIRI ÁHORFENDUR Hin mörgu mörk sem skoruð hafa verið í dönsku 1. deild arkeppninni í knattspyrnu hafa laðað til sín mun fleiri áhorfend ur en voru á fyrstu leikjum mótsins í fyrra. KB virðist vera vinsælasta liðið, þar sem 54,700 hafa komið á leiki þess hingað til. í öðru saeti eru svo B 1909 með 53,200 áhorfendur að leikj um sínum og Randers er í þriðja sæti með 45,400 áhorfendur. Fæstir áhorfendur hafa kom- ið að sjá leiki Brönshöj, 31.600 og B 1903, 30.100. FÝZKA KNATTSPYRNAN Staðan i vestur-þýzku knatt- spyrnunni er nú þessi: Mönchengladbach 31 17 10 4 65:28 44 Bayern, Múnchen 30 16 10 4 67:32 42 Hertha, Berlin 31 15 8 8 58:41 38 Braunsehweig 31 15 6 10 48:35 36 Neðst i dei'ldinni eru Essen og Oberhausen með 23 og 22 stig. tÍLFARNIR UNNU Ensfca knattspyrnuliðið Wolverhampton fór nýlega í feeppnisferð til Israels og lék þar m.a. við ísraelska landsliöið. Fór leikurinn fram í Tel Aviv og lauk með sigri Wolverhamptons 3:1, eftir að staðan hafði verið 1:0 fyrir þá í hálfleik. Markið gerði Derek Parkin, en Borba jafnaði síðan fyrir ísrael. Tvö síðustu mörkin d leiknum gerðu svo þeir Paul Walker og Bobby Gould. AUSTURRfSKA KNATTSPYRNAN Waeker, Insbruek hefur nú forustu í austurrísku 1. deildar- keppninni í knattspyrnu og er með 39 stig. Síðan koma Austria, Salzburg með 38 stig og Rapid með 36 stig. HOLLENZKA KNATTSPYRNAV Hin þekktu lið Ajax og Feije- nord berjast hnífjafnri baráttu um HollandsmeistaratitHlinn í knattspyrnu í ár. Bæði liðin hafa nú 51 stig, en síðan koma P.S.V. með 45 stig og F.C. Twene með 44 stig ÍTALSKA KNATTSPYRNAN 1 itölsku knattspymunni er staðan þannig að efst er Inter- nazionale með 45 stig, en síðan koma Milan með 41, Napoli með 39 og Juventus með 34 stig. D um greinum og má nefna 400 metra grindahlaup Rat»i, Rúm- eníu 52,7 sek., sleggjukast Schneider, R, 63,92 rnetrar, kúlu varp Björn Bang Andersen, N. 18,08 metrar, kringlukast Nagy, R. 58,20 metrar, þrístökk Corbu, R 16,38 metrar og 5000 metra hlaup Aage Overhalden, N. 15:05,6 miín. Norðmenn sigr- uðu tvöfalt í fjórum greinum, en Rúmenar í fimm. BANDARÍSKT MET í 5 KM HLAUPI George Young, 33 ára kenn- ari, setti nýlega bandarískt met í 5000 metra hlaupi á móti sem fraum fór í Bakersfield í Kali- forníu. Hljóp hann vegalengd- ina á 13:32,2 mín., en gamla met ið átti Gerry Lindgren 13:33,8 mín., og var það sett 1968. Geys:.. lega hörð keppni var f hlaup inu, og voru þrir keppendann* samhliða, er komið var á beimi brautina i síðasta sinn. En þé náði Young glæsilegum enda spretti og sigraði. Annar vart Shorter á 13;35,0 min., og þriðji Bacheler á 13:37,2 mín. Af öðr um úrslitum í móti þessu mS nefna, að Lennox Miller frá Jamaica sigraði í 100 yarda hlaupi á 9,5 sek., og Mathyaí Michael frá Eþiópíu í 1000 re hlaupi á 2:23,8 mín. N ORÐURLANDAMET f MfLUHLAUPI Á iþróttamóti 1 San José í Bandaríkjunum hljóp Norðmað- urinn Ame Kvalheim enska mílu á 3:58,1 mín., og er það nýtt Norðurlandam, 4/10 úr sek. betra en það eldra sem Kvalheim átti ./• í............ Arne Kvalheim — setti Norður- lamdamet í miluhiaupi. ásamt Svíanum Dan Waern. Er þessi árangur Norðmannsins frá bær, ekki sízt ef tekið er tillit til þess að hann hljóp nær keppnislaust. Daginn áður hafði Kvalheim tekið þátt í 5000 metra hlaupi og sigraði hann einnig í þvi, hljóp á 13:52,0 mín. 86,74 í SPIÖTKASTI Á frjálsíþróttamóti sem fram fór í Saari í Finnlandi sigraði Hannu Siitonen í spjótkasti og kastaði 86,74 metra. Er það bezti árangurinn sem náðst hefur í spjótkasti í heiminum í ár. LANDSKEPPNI Nýlega fór fram í Constanza í Rúmendu landskeppni í frjáls- um íþróttum milli Rúmena og Norðmanna. Sigruðu Rúmenar í keppninni með 120 stigum gegn 92. Ágætur árangur náðist í flest Ricky setti Evrópumet - daginn áður en Silvester bætti heimsmetið EINS og skýrt var frá í blað- inu nýlega setti Bandaríkja- maðurinn Jay Silvester heimsmet í kringlukasti, er hann kastaði 70.38 metra og varð hann jafnframt fyrstur manna til þess að kasta yfir 70 metra. Elda heimsmet hans var 68.40 metrar, en ekki 68.71 metr., eins og sagt var. Bætti Silvester því sitt eldra met u m nær tvo metra og hefur kringlukasts met aldrei verið bætt svo m|kið í einu. Þykir afrek Sil- vesters stórkostlegt og er því helzt jafnað saman við lang- stökk Bob Beamons á Olym- píuleikjunum í Mexikó 1968, er hann stökk 8.90 metra. Skömmu áður en Silvester setti heimsmet sitt hafði sænski kraftajötuninn Ricky Bruch bætt Evrópumetið í kringlukasti og kastað 68.32 metra — aðeins 8 cm styttra en heimsmet Silvesters var. Skeði þetta á móti, í Halm- stad, en til keppni í móti þessu kom Bruch beint úr nokkuð langri bílferð. Fyrsta kast hans í keppninni var 65.72 metrar, en síðan kastaði hann 65.66 metra og í fimmtu umferð kom svo metkast hans. — Þetta var ekki sérstak- lega vel heppnað kast, sagði Brueh á eftir. — Ég er auð- vitað glaður yfir nýja metinu, en ég get meira, — miklu meira. Það verða 70 metrar hjá mér í náinni framtíð, bætti hann svo við. Þessi orð hafði hann reyndar oft látið falla áður, en ekki er ósenni- legt að honum takist að standa við þau í sumar. Hann hefur aldrei verið betri og þegar tekið er með- altal afreka hans á mótum, sem hann hefur keppt á í vor og sumar kemur í ljós að það er hvorki meira né minna en 65.32 metrar. Ricky Bruch átti sjálfur eldra Evrópumetið og var það 68.06 metrar, sett 21. september 1969 í miklu hvass viðri, sem þá gekk yfir Suð- ur-Sviþjóð. Nú þarf Bruch hins vegar ekki lengur að nota rokið sér til hjálpar. Hann hefur bæði mikla krafta í köglum og góða tækni í hringnum. Það sem helzt þykir á skorta hjá hon- um er kraftur í fótunum og meira keppnisskap, en hann hefur náð sínum beztu afrek- um á mótum, þar sem hann hefur sjálfur verið áberandi beztur. í keppninni í Halm- stad kastaði t.d. Kent Gar- sedan, 16 ára piltur, 43.86 m og varð annar og þriðji varð Tommy Strömstedt, 15 ára, sem kastaði 37.66 metra. Beztu afrekin, sem náðst hafa í kringlukasti í heimin- um eru þessi: Metr. 70.38 1971 68.32 1971 66.48 1969 65.30 1970 65.15 1967 65.02 1970 64.78 1968 64.38 1968 64.14 1968 64.14 1969 V-Þýzkal. 64.14 1969 Beztu sænsku afrekin í kringlukasti eru þessi: Metr. R. Bruch 68.32 1971 L. Haglund, 59.95 1964 K. Aakesson, 59.36 1969 B. Nilsson 57.93 1970 E. Uddeböm 58.80 1966 K. Svensson, 55.23 1967 L. Arvidsson, 54,61 1962 R. Nilsson 54.54 1955 C. Norman 54.06 1965 Ö. Edlund 53.88 1960 Tíu beztu afrek íslendinga í kringlukasti eru Erl. J. R. L. F. R. G. Silvester, USA, Bruch, Svíþjóð Danek, Tékkósl. Tegla, Ungv. Matson, USA, Fejer, Ungv. A. Oerter, USA, G. Puce, Kanada, G. Carlsen, USA, L. Milde, A.-Þýzk. D. Wippermann, þeasi: Metr. Valdimarsson ÍR 60.06 Hallgrímur Jónsson, ÍBV, 56.05 Þorsteinn Löve KR 54.28 Friðrik Guðmunds- son, KR, 50.82 Þorsteinn Alfreðs- son, UMSK, 50.60 Gunnar Huseby KR 50.13 Jón Pétursson, KR 49.48 Guðjón Guðmunds- son, KR, 49.00 Björgvin Hólm, ÍR, 48.48 Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 48.34 mm 1970 1964 1955 1960 1970 1950 1960 1961 1965 1966 Ricky

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.