Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1971, Blaðsíða 6
6 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUPAGUR 1. JÚLÍ 1971, SUMARBÚSTAÐALÖND í Grímsnesl, með aðstöðu til sifungsveiða, til sölu. TUboð eða fyrirspumir merkt „7849" sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudaginn 6. júlí. SKODA 1202 STATION érg 1958, trl sölu á 12.000,00 kr. (er skrásettur). Uppl. i síma 14815. TVEIR MÁLARASVEINAR óskast í gott verk nú þegar eða í byrjun ágúst. Uppl. í síma 18679 og 37091. MÓTATIMBUR Mótatimbur óskast til kaups. Upplýsingar i sima 10619 eftir kl. 5. HÆNSNABÚ Til sölu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50452 og 52096. TIL SÖLU Benz sendiferðabill, árg. '68, með stöðvarleyfi, til sýnis og sölu að Ásgarði 119. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Til sökj húseignin Brekku- stigur 19 Ytri-Njarðvík, ásamt lóð undir einbýlishús. Sefst ódýrt, lítil útborgun. Uppl. á staðnum eftir kl. 7 e. h. BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki i aHar tegundir bíla, 8 mis- munandr gerðir. Verð frá 4.360,00 kr. TÍÐNI HF Ein- hoíti 2, sími 23220. HARGREIÐSLUSVEINN óskar eftir vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 84567. IBÚD Trl sölu er 2ja henbergja rúmgóð og björt kjattaraíbúð í góðu standi við Reynimel. Uppl. í síma 21747 eftir kf. 7 síðdegis. FRYSTIKISTA óskast til kaups. Upplýsing- ar i símum 16817, 82937. HÚSNÆÐI ÓSKAST hentugt fyrir tannlækinga- stofu. Tilboð merkt „7968" sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. júli. REGLUSÖM KONA sem er vön matreiðslu og bakstri óskast strax. Hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 99-4231. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar í Reykjavík, Hafn- arfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 19598. TIL SÖLU Yamaha stereo fónn með mnbyggðu segulbandstæki og útvarpi og 2 lausum hé- tökrrum (tek). Uppl. i síma 36308 eftir kl. 6. SA NÆST BEZTI StuttbuxuT fcvwtna enu orðnar mjög virasæliar hér á laradii,. eisras og með&l anraars má sjá aí þesisard tiJlkiyininiiinigiu,, sem haragiir uppi í stóríyrirtæki eirau í Reykjavik: Tilkynning um klæðabnrð. Vegraa sérlega róaradi og jákvæðira verkana hiras ytri búraaðar kvemraa í fyrirtækiniu á viðsk.iptamenraina, eru þær dömiur, siem eru vei lærðar, vinsaimlega beðraar um að mæta sem oí.tast: til starfa siraraa á skrifstofumraii í situittbutxum. GAMALT OG GOTT bríhólfaða álfaglasið Preratað S Draupni, Rvík 1897, bLs. 170—172. Þegar séra Benedikt, faðir Vig fúsar prests frá Aðalvfk, var í skóla í Skálholti, reið haran heirn á vorin, eins og piltar eru varair. Eitthvert vor för hann að venju heim, og anraar skólapilt- ur með honum. Ekki man ég hans nafn. Þá var hart í ári og ísaiög mikil. Voru þá og ókiom- in öll höndliunarskip. Þeix riðu raú sem ieiðir lágu, þar til á þá sóitti þorstL Sáu þeiir þá reisu- Iiegian bæ, og þótt þeir væru ókunnugir, réðu þeir af að ríða heim og fá sér að drekka. Úti á hilaðinu stóð fíguleg kona, sem strax bauð þeirn mjólk og skyr. Hún var hin altiMegasta, sýndi hafði sagt. Þeir drukku vinið, sem var sætt og hressandi, og héldu síðan áfram ferðimni. Þetta glas áititi séra Benedikt síð an, en bnaut það einhverju sirani drukkiran á efri árum Sín- um. Séra Vigfús sonur hans kvaðst hafa séð giasið, og lýsti hann þvi eins og að ofan er greint við EJlínu heitna, er sagði mér. En þar eð ég var svoddan bam, hef ég g'leymt héraðinu, er þetta gerðist L FRÉTTIR Frá Sumarbúðum Þjóðkirkj unnar PilitaimMr úr Skáilhollti koma á Umiferðarm i óstöðina á naorgun kL 1.30, en stúlkumar úr MenratasikóiasieMmu,, Reykjakoti kL 2. Sýningardögum fjölgað í Ásgrimssafni Frá 1. júM breytist sýnlimgartim- DAGBÓK Jesús sagði: Hver sem þjónar mér, fylgi mer eftir. Joh. 12.26. I dag er fimmtndagurinn 1. júlí. Er það 182. dagur ársins 1971. Árdegisháflæði er í Reykjavík kl. 12.37. Eftir lifa 183 dagar. Orð lífsins svara í síma 10000. Næturlæknir í Keflavtk 29.6. og 30.6. Kjartan Ól£ifsson. 1.7. Ambjöm Ólafsson. 2., 3. og 4.7. Guðjón KLemenzs. 5.7. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aiila daga, nerna kuuigair- daiga, frá kl. 1.30—4. Aðgairagur ókeypis. N áttúr ugripafjaf ni ð Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegn-t nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., Laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Itáðg j aftwþ j önusta Geðvemdarfélagsiras þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, sírni 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4l Inngaragur frá Eiríksgötu. imin 1 Ásgirimssafnd. Verður safn ið opið aiia daga frá þeim detgi tii 1. septemiber, raerraa iíuugar- daga. Nú steradur yfir sumiairsýn irag saifnsáns. Á siýn'iragurami eru myradir sem ná yfiir hálfrar ald- ar tímabi'l, olíiumáLveink, vatras- Mtamyndir og þjóðsagnateiíkra- iragar. Ásgirimssatfn hefur Jlátið prerata llifcið upplýsimgarit á erasku, dörasku og þýzku, sem ætLað er erlieradum gestum. Að- giamgu-r að saifrainu er ókeypis, eiinraig uppLýsiiragarLtið. Ásgrimssafn, Bergstaðasitræti 74, er opiö frá kl. 1.30—4. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtíðin júli- blaðið er komið út og fliytur þetta efnii: Vatrasmeyzla gietur lækraað fóllk (foruistuigreira), Hef urðu hieymt þessar? (steopsög- ur). Kviemnaþættiir Freyjui. Graeira um Frarak Siraatra-. Uradur og afrek. Itaiskiar ástir (framh. saga). Þessi aiuigu (smásaiga). Otiskemmtistaður í Reykjiaivík eftir Ragraar Jónsson forstjóra. UmmæM um merfca menin. Úr riki -gróðurims eftir Iragólif Davíðsisian. Ástagrira. Sfcemmti- -geitraiuralir. SikáiLdskapur á skák- borði efiti-r Guðmurad AmilBiUigs- sora. Rridge eftir Áma M. Jóras son. DuJiskyn-jániir dýrararaa ef-tir R. Chapmiam. Stjörrauspá fyirir júM. Þeir vitru sögðu oJk. Rit- stjór-i er Sigurður Skúlasora. ÁRNAD HEILLA Þaran 17. júni opiraberuðu trú Laíum síraa uingfrú Iraga Jóraa Siig u-rðardóttiir Flókagötu 55 og Sævar Guðmumdur Proppé, Sæ viðarsuradii 90. 80 ára verður í dag Guraraarína Geisitsdóttir. Hún dveJs-t hjá syrai siraum að Jórvik, Áltf-taveri, V- Slkaft. 17. júní opi-nberuðu fcrúliofuin siína Edda Barðadóttir, Lyraig- haga. 17 og Torfi Hairðarson, Reykjadal, HruiiiamanraaihreppL Alda Snæhólm sýnir málverk Málverkasýning Öldu Snæhólm Einarsson stendur nú yfir i Menntaskólanum i Hamrahlíð. Var hún opnuð s.I. Iaugardag. Á sýningunni eru 29 olíumálverk í ýmsum stærðum og litum. Frú- in vill ekki flokka myndimar undir sérstakan stíl en þó er helzt að flokka þær nndir expressionisma, sagði hún aðspurð. Eru myndimar allar málaðar á imdanfömnm tveimur árnm aðal- lega. Og hér á landi. lætta er sölusýning í og með. Opin er sýn- ingin daglega frá kl. 17—22 til sunnudagskvöldsins 4. júlí. Geng- ið er inn frá Hamrahlíð inn um vesturdyr. Flestar myndimar eru þegar seldar. þeim íjögur böm, er hún átiti, og kvað sér það mest til raunar, að hún gæti ekki gjört þeim svo gott er hún vildi, þvií bóndi sinn vseri í baupstað, helzt i Keflavík, minnir mig. En hún tók samt u-pp úr kLstu pela hnöttóttan með kúlu út úr báð- um hliðum og sagði þeim að totta hanin. Svo er þeir ætluðu að skila horauim atftur, gatf hún Benedikt haran og sagði, að skeð gæti að otfurlítið sigtaðdst í haran. Etftir það fórp þeir. Þeg- ar þeir voru kominir spölkom frá bænum, sagði Beneditot við þaran, sem með honum var: „Hér var kynfegur, era þó faigrar heim- itosbragur, og hverju mura það sæta, er konan sagði bónda sinn vera í kaupstað? Ég veit ekki tffl, að nokkurt skip sé ennþá toomið tú landsiras." Þetta þótti hirauim líka kynJegt. Stigu þeir þá af hestum síraum og horfðu tií bæjarins. En þar sem hann var, sáu þedr einuragis grænan Og kringlóttan hðl. Þeir að- ggettu þetta betur, en það kom fyrir eitt. Bæinn sáu þeir ekki, og alörei sá séra Beneditot hann eftár það á fe-rðum siíraum, þó að hann gjörþekkti plássið. Þvi næst tók haran upp pelaran til að gam@a úr skrag-ga um, hvort þetta hefði -gerzt í drarami eða vöku. En pelinn var þar, og þegar hann veJ-ti horaum fyrir sér, var eitt gflas út úr hvorri hlið á horaram, og úr þeiim pépa imn í aðalglasið, og hafði þá sigt azt vín í það, eins og konan SÓLDYRKENDUR Systkinin þrjú, Jón, Steingrímur og Halldóra borða ávextkia sína uppi í ÖskjuhKðinni í góða veðrinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.